Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.05.2015, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.05.2015, Blaðsíða 48
Hver sigrar í ár? SEXTUGASTA EUROVISION-KEPPNIN FER FRAM Í VÍNARBORG LAUGARDAGINN 23. MAÍ. FULLTRÚAR 27 ÞJÓÐA KEPPA TIL ÚRSLITA EN ÍSLAND ER EKKI ÞEIRRA Á MEÐ- AL AÐ ÞESSU SINNI. STIGABLAÐIÐ ER HANDHÆGT HJÁLPARTÆKI Í SAMKVÆMUM SEM HALDIN VERÐA Í TILEFNI AF KEPPNINNI. ÝMISKONAR VEÐMÁL ERU ALGENG VIÐ ÞETTA TÆKIFÆRI EN BEST ER AÐ FARA SÉR ENGU ÓÐSLEGA. Höllin í Vínarborg er tilkomumikil og það var gleði í loftinu hjá þeim sem komust áfram eftir seinni undanúrslit á fimmtudag. Lokakeppnin fer fram laugardaginn 23. maí og hefst útsending RÚV kl.19. AFP Kjetil Morland og Debrah Scarlett sungu Noreg inn í úrslitin með laginu „A Monster Like Me“. Norðurlöndin eiga aðeins tvo fulltrúa í úrslitum: Noreg og Svíþjóð. Hin serbneska Bojana Stamenov flaug áfram í úrslitin. Serbneska atriðið vakti athygli enda sýningin á sviðinu ansi tilkomumikil. Monika Linkyte og Vaidas Baumila frá Litháen sungu lagið „This Time“. Þau hlutu náð fyrir augum kjósenda í Evrópu og keppa því til úrslita á laugardag. Lagið Unbroken í flutningi Maríu Ólafs- dóttur verður ekki með á laugardag. Nadav Guedj frá Ísrael var ánægð- ur með að komast í úrslitin. Conchita Wurst geislaði á sviðinu í Vínarborg í undanúrslitum og á eflaust eftir að koma fram einnig á sjálfu úrslitakvöldinu. Ungverjaland sendi söngkonuna Boggie til leiks og hún söng sig inn í hjörtu Evr- ópubúa með laginu „Wars for Nothing“. 48 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24.5. 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.