Fréttablaðið - 09.07.2015, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 09.07.2015, Blaðsíða 44
9. júlí 2015 FIMMTUDAGUR| LÍFIÐ | 36 Kjartan Atli Kjartansson kjartanatli@365.is „Stúlkurnar eru 24 talsins sem keppa um titilinn og eru allar stórglæsilegar jafnt innan sem utan,“ segir Fanney Ingvarsdóttir, sem hefur yfirumsjón með keppn- inni Ungfrú Ísland sem hefur verið endurvakin eftir tveggja ára hlé. Keppnin fer fram í Hörpu 5. september. „Við erum ótrúlega spennt yfir nýju staðsetning- unni og fannst okkur tilvalið að nýta tækifærið og breyta aðeins hvernig undirbúningi yrði hátt- að,“ útskýrir Fanney enn frekar. Eins og áður hefur komið fram í Fréttablaðinu keyptu hjónin Haf- dís Jónsdóttir og Björn Leifsson, kennd við World Class, keppnina í fyrra. Breytt snið Keppnin og undirbúningur kepp- enda verður með breyttu sniði, en skipuleggjendur segja að aukin áhersla verði lögð á þætti á borð við eflingu sjálfsmyndar og fram- komu í fjölmiðlum. Einnig eru fyrirhugaðar breytingar á sjálfri keppninni, sem verða kynnt- ar þegar nær dregur. Keppnin verður sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2. Stærsti titillinn sem keppt er um er sem fyrr Ungfrú Ísland, eða Miss World Iceland. Sú sem hlýtur þá nafn- b ó t v e r ð u r fulltrúi Íslands í Miss World í Kína í desem- ber. „Við munum einnig hafa und- irtitla eins og er í keppninni Ungfrú Heim- ur en þar ber helst að nefna, Miss Top Model Ísland, Miss Sport Ísland, Miss People’s Choice Ísland, Miss Talent Ísland og Miss Multi Media Ísland,“ bætir Fanney við. Heiðar Jónsson mun hitta stelp- urnar og veita þeim ráð, auk þjálfara frá Dale Carnegie og fjöl- miðlafræðings. Stúlkurnar spenntar að taka þátt Ungfrú Ísland verður haldin í hörpu 5. september. Undirbúningi hefur verið breytt til að búa stúlkurnar betur undir stærri keppnir erlendis. Meðal áhersluatriða í undirbúningi er efl ing sjálfsmyndar og kennsla í framkomu í fj ölmiðlum. Hér má sjá tuttugu og tvær af þeim tuttugu og fjórum stúlkum sem taka þátt í Ungfrú Ísland þann 5. september í Hörpu. Í hópinn vantar Maríu Björk Einarsdóttur og Söndru Ýr Gunnlaugsdóttur. Stúlkurnar kynntar Hugrún Birta Egilsdóttir, Embla Örk Hölludóttir og Kristín Eva Gunnars dóttir. Arna Ýr Jónsdóttir, Andrea Sigurðardóttir, Bryndís Rósa Sigurpáls- dóttir og Íris Rós Hauksdóttir. Maria Monica Louisa Capangpangan, Helena Reynisdóttir og Malín Agla Kristjánsdóttir. Indíana Svala Ólafsdóttir, Sara Djeddouh Baldursdóttir, Berta María Waagfjörð og Kristjana Pétursdóttir. Katrín Njarðvík, Diljá Helgadóttir, Loubna Idrisi og Telma Fanney Magnúsdóttir. Hildur Guðrún Bragadóttir, Íris Hrefna Hafsteinsdóttir, Elísa Gróa Steinþórsdóttir og Erla Alexandra Ólafsdóttir. Aðstandendur keppn- innar hyggjast nýta samfélagsmiðla til þess að veita betri innsýn í undirbúninginn. „Við erum að hefja lið í dag, fimmtudaginn 9. júlí, þar sem stúlkurnar taka yfir Ungfrú Ísland Instagram og Snapchat. Hver og ein fær einn dag þar sem þið getið fengið meiri innsýn í þeirra daglega líf og gott tækifæri til að kynnast þeim örlítið betur. Ég hvet ykkur til að fylgjast með okkur þar,“ segir Fanney Ingvarsdóttir. Ungfrú Ísland á Snapchat: ungfruisland Ungfrú Ísland á Instagram: Missiceland15 Samfélagsmiðlarnir nýttir FEGURÐARDÍSIR Æfing hjá Ungfrú Ísland. Á myndina vantar Maríu Björk Einarsdóttur og Söndru Ýr Gunnlaugsdóttur. FANNEY ING- VARSDÓTTIR 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :0 0 F B 0 5 6 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 5 6 -4 D 7 C 1 7 5 6 -4 C 4 0 1 7 5 6 -4 B 0 4 1 7 5 6 -4 9 C 8 2 8 0 X 4 0 0 3 B F B 0 5 6 s _ 8 _ 7 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.