Húnavaka - 01.05.2007, Page 206
204
HÚNAVAKA
Karlssonar, með 7,85 í aðaleink-
unn.
Af 7 vetra hryssum og eldri stóð
efst Komma frá Hvolsvelli í eigu
Péturs Snæs Sæmundssonar,
Brekkukoti með 7,91 í aðalein-
kunn. Af 6 vetra hryssum stóð efst
Djörfung frá Steinnesi í eigu
Magnúsar Jósefssonar, með 7,88 í
aðaleinkunn. Af 5 vetra hryssum
stóð efst Limra frá Steinnesi í eigu
Magnúsar Jósefssonar, með 7,83 í
aðaleinkunn. Tvær fjögurra vetra
hryssur náðu 1. verðlaunum með
8,0 í aðaleinkunn en þær voru
Aradís og Rakel frá Sigmundar-
stöðum í eigu Reynis Aðalsteins-
sonar, Syðri-Völlum.
Af 7 vetra hryssum stóð efst Ai'ía
frá Grafarkoti nr. IS1996255714 í
eigu Herdísar og Indriða í Grafar-
koli með 8,06 í aðaleinkunn. Af 6
vetra hryssum stóð efst Elja frá
Þingeyrum nr. IS1998256329 í
eigu Magnúsar Jósefssonar, Stein-
nesi með 8,04 í aðaleinkunn. Af
5 vetra hryssum stóð efst Valey
frá Sigmundarstöðum nr.
IS1999235951 í eigu Reynis Aðal-
steinssonar með 8,06 í aðalein-
kunn. Aðeins var sýnd ein fjögurra
vetra hryssa og var það Salka frá
Höfðabakka nr. IS2000255353
í eigu Sverris Sigurðssonar,
Hvammstanga. Hlaut hún 7,76 í
aðaleinkunn.
Anna Margrét Jónsdóttir.
Œ KAUPÞING
KAUPÞING HF. BLÖNDUÓSI.
Inngangur
Starfsemi IvB banka á Blönduósi
var með nokkuð hefðbundnu sniði
á árinu 2006 fram til 29. desember
en þá breytti bankinn um nafn og
heitir hér eftir Kaupþing. Heildar-
innlán útibúsins hafa aukist jafnt
og þétt síðustu árin en útlán dreg-
ist saman en árið í fyrra var þó
undantekning frá því en þá jukust
útlán nokkuð.
Innlán
Heildarinnlán um síðustu ára-
mótvoru um kr. 3.307.091 þús. en
voru 3.059.504 þús. í árslok 2005
og höfðu því hækkað um kr.
247.587 þús. eða um rúm 8% en
árið áður nam hækkunin rúmum
10% eða kr. 296.388 þús.
Innlán skiptust þannig:
ÞÚS. KR.
Veltiinnlán........ 427.665
Óbundin innlán... 1.719.837
Bundin innlán...... 1.133.901
Gjaldeyrisinnlán... 25.685
Útlán
Heildarútlán útibúsins námu kr.
1.311.754 þús. í árslok en voru kr.
1.155.676 þús. árið 2005. Útlán
hækkuðu því um kr. 156.078 þús.
eða 13%. Sambærilegar tölur árs-
ins 2005 voru lækkun um kr.
220.210 þús. eða um 19%. KB
íbúðarlán eru ekki inni í heildar-
údánatölu útibúsins en íbúðarlán
útibúsins eru kr. 1.413.000 þús.
\