Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2009, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2009, Side 29
föstudagur 30. janúar 2009 29Helgarblað Hjartað ræður för Guðmundur Steingrímsson útilokar ekki að sækjast eftir formannsembætti Framsóknarflokksins í framtíðinni. Hann segist ekki hafa getað gengið í flokkinn fyrir nokkrum árum vegna þeirra villigatna sem hann var þá á í formannstíð Halldórs Ásgrímssonar. Guðmundur telur að ákvörðunin um stuðning- inn við Íraksstríðið hafi haft óhemju afdrifarík áhrif, bæði á feril Halldórs og Davíðs Oddssonar, og jafn- vel þróun íslenskra stjórnmála. Blaðamaður DV mælti sér mót við Guðmund á Fjalakettinum við Aðal- stræti og ræddi við hann um pólitík, excel-skjöl, þursa, piparkökur og barnabók. „Mér finnst ég þurfa að sýna Mig og sanna fyrir fraMsóknarMönnuM, ekki síst vegna þess að ég var að koMa úr öðruM flokki. Mér Hefði ekki liðið vel Með það að ota Mér fraM í forManns- slagnuM núna.“ Kom á óvart Margir undruðust þegar guðmundur gekk til liðs við samfylkinguna fyrir rúmum tveimur árum. Hann er nú kominn í framboð fyrir framsóknarflokkinn. MYnd Kristinn Magnússon Framhald á næstu opnu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.