Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2009, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2009, Blaðsíða 29
föstudagur 30. janúar 2009 29Helgarblað Hjartað ræður för Guðmundur Steingrímsson útilokar ekki að sækjast eftir formannsembætti Framsóknarflokksins í framtíðinni. Hann segist ekki hafa getað gengið í flokkinn fyrir nokkrum árum vegna þeirra villigatna sem hann var þá á í formannstíð Halldórs Ásgrímssonar. Guðmundur telur að ákvörðunin um stuðning- inn við Íraksstríðið hafi haft óhemju afdrifarík áhrif, bæði á feril Halldórs og Davíðs Oddssonar, og jafn- vel þróun íslenskra stjórnmála. Blaðamaður DV mælti sér mót við Guðmund á Fjalakettinum við Aðal- stræti og ræddi við hann um pólitík, excel-skjöl, þursa, piparkökur og barnabók. „Mér finnst ég þurfa að sýna Mig og sanna fyrir fraMsóknarMönnuM, ekki síst vegna þess að ég var að koMa úr öðruM flokki. Mér Hefði ekki liðið vel Með það að ota Mér fraM í forManns- slagnuM núna.“ Kom á óvart Margir undruðust þegar guðmundur gekk til liðs við samfylkinguna fyrir rúmum tveimur árum. Hann er nú kominn í framboð fyrir framsóknarflokkinn. MYnd Kristinn Magnússon Framhald á næstu opnu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.