Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.2015, Blaðsíða 50

Læknablaðið - 01.09.2015, Blaðsíða 50
438 LÆKNAblaðið 2015/101 aðalFUnDUR læknaFÉlaGS ÍSlanDS haldinn í Stykkishólmi 1. og 2. október 2015 Fimmtudagur 1. október kl. 14:00 1. Setning. 2. Skýrsla stjórnar. Ársreikningar lagðir fram. 3. Ávarp heilbrigðisráðherra. kl. 17:00 Skoðunarferð um Stykkishólm og nágrenni. kl. 20:00 Sameiginlegt borðhald fundarmanna og gesta. Föstudagur 2. október kl. 09:00 4. Málefni: 4.1 Læknablaðsins. 4.2 orlofssjóðs LÍ. 4.3 Fræðslustofnunar lækna. 4.4 Fjölskyldu- og styrktarsjóðs lækna. 4.5 Siðfræðiráðs. 5. kynning á lagabreytingum og ályktunum. kl. 12:00 Hádegisverður. kl. 13:00 6. Starfshópar starfa. kl. 14:30 7. Afgreiðsla lagabreytinga, ályktana og annarra mála. kl. 15:30 8. kosningar og lúkning annarra dagskrárliða skv. lögum LÍ. 8.1 Áætlun um framkvæmdir og fjárhag LÍ. Ákvörðun árgjalds LÍ. 8.2 Stjórnarkosning. 8.3 kosning í siðanefnd LÍ. 8.4 kjör skoðunarmanna reikninga. 8.5 Fundarstaður næsta aðalfundar. 8.6 önnur mál. kl. 16:30 Áætluð fundarlok. Heimildir: 1. Samantekt á eiginleikum Betmiga. 2. Khullar et al. European Urology 63;(2013)283 - 295. 3. Nitti et al. J Urol 2013;189: 1388 - 1395. 4. Samantekt á eiginleikum Detrusitol SR (tolterodin). 5. Samantekt á eiginleikum Emslex (darifenacin). 6. Samantekt á eigin- leikum Oxybutynin. 7. Samantekt á eiginleikum Toviaz (fesoterodin). 8. Samantekt á eiginleikum Vesicare (solifenacin). Vistor hf. | Hörgatúni 2 | 210 Garðabæ | Sími 535 7000 | www.vistor.is Munurinn er staðreynd. BETMIGA® (MIRABEGRON) Er munnþurrkur vandamál vegna meðferðar við einkennum ofvirkrar þvagblöðru? Munnþurrkur í tengslum við meðferð við einkennum ofvirkrar þvagblöðru er algengari hjá sjúklingum sem meðhöndlaðir eru með andmúskarínlyfjum en þeim sem meðhöndlaðir eru með Betmiga.1,2 Meðal þeirra sem fengu ß3-örvann Betmiga var hlutfallið 2,8%. 2,3 Meðal þeirra sem fengu andmúskarínlyf var hlutfallið á milli 11 og 35%.4-8 IS BET-152400 07.2015 Fyrsti ß3-örvinn við ofvirkri þvagblöðru Tíðni munnþurrks sambærileg við lyfleysu. 2,3 Haustþing læknafélags akureyrar 3. október 2015 Hólum, Menntaskólanum á Akureyri Dagskrá Sögustund Pétur Pétursson læknir Orsakir og áhrifaþættir slitgigtar Þorvaldur Ingvarsson læknir Er hægt að hafa áhrif á gang slitgigtar? Helgi Jónsson læknir Kaffihlé Liðvernd og fræðsla: Slitgigtarskólinn Þorleifur Stefánsson sjúkraþjálfari Iðjuþjálfun og slitgigt Linda Aðalsteinsdóttir iðjuþjálfari Stoðtæki og slitgigt Kjartan Gunnsteinsson stoðtækjafræðingur Hádegishlé Skurðaðgerðir á stórum liðum Jónas Logi Franklín læknir Slitgigt í höndum Ari H. Ólafsson læknir Slitgigt í hrygg Bjarki Karlsson læknir Kaffihlé Endurhæfing slitgigtarsjúklinga Ingvar Þóroddsson læknir Krónískir verkir með slitgigt og meðferð þeirra Jósep Blöndal læknir 80 áRA AFMæLISHáTÍð LækNAFéLAGS AkUREyRAR VERðUR HALDIN UM kVöLDIð oG AUGLýST NáNAR SÍðAR. Skráning á þingið fæst með því að senda tilkynningu á póstfangið: haustthing2015@gmail.com

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.