Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Blaðsíða 14

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Blaðsíða 14
ÁGRIP AF SÖGU MINNINGARMARKA OG STEINSMÍÐI Á ÍSLANDI 13 vissu er hann kominn út hingað aftur 1647. Um þær mundir var Brynj ólfur biskup Sveinsson að leggja drög að smíði nýrrar Skálholtsdómkirkju og var Guð mundur ráðinn forsmiður að henni.13 Í Skálholti er talið að Guðmundur hafi verið í átta ár og unnið þar að ýmsum smíðum og skreyt ing um í kirkjuna. Líklegt er að Guðmundur hafi f lust til Norður lands þegar það ár en Kristján Eldjárn getur þess að Jón Espólín telji hann meðal heldri manna í Skagafirði árið 1656 og kenndi hann þá við Bjarnastaðahlíð. Guðmundur kemur þó ekki við skjallegar sam tímaheimildir frá því í Skál holti 1655 þar til hann er tilnefndur þing vottur á þriggja hreppa þingi í Skaga firði árið 1677. Um ástæður þess að Guðmundur f lutti norður í land er ekki vitað með neinni vissu en líklegasta skýringin er sú að hann hafi verið fenginn norður til að vinna að ákveðnu verki og ílengst þar. Þá hefur verið sagt að Guðmundur hafi byggt Mælifellskirkju og vera má að þar sé að leita ástæðu norður- farar hans. Víst er að Guðmundur hafði frá upphafi náið samband við þá Hólamenn, einkum Gísla biskup Þorláksson og Ragnheiði Jónsdóttur konu hans.14 Hefur Guðmundur enda verið kallaður „hirðsmiður Hólastóls“. Guðmundur átti Halldóru Guðmundsdóttur lögréttu manns Kolbeins sonar sem var bartskeri Guðbrands biskups. Munu þau hafa átt sjö börn og fjölda niðja.15 Lengur verður ekki dvalist við æviatriði Guðmundar frá Bjarnastaðahlíð. Um dánardag hans verður ekkert sagt með vissu en vitað er að hann var enn á lífi 1681 eins og fyrr var getið en mun látinn þegar manntalið er tekið 1703.16 Verk Guðmundar frá Bjarnastaðahlíð eru fjölmörg og um leið f jölbreytt; kirkjubyggingar, útskurður í tré og steinhögg. Ekki verða öll verk Guðmundar talin hér Mynd 4. Skírnarfonturinn á Hólum gerður af Guðmundi Guðmundssyni frá Bjarnastaðahlíð sem kallaður hefur verið barokkmeistari Íslands. Annað tveggja verka sem meistarinn merkti sér. Ljósm. Þjóðminjasafn Íslands. Ívar Brynjólfsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.