Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Blaðsíða 77

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Blaðsíða 77
76 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS upptökur hafi á óbeinan hátt komið í staðinn fyrir útvarpsjarðarfarirnar, þótt að í raun sé það ekki sambærilegt. Ljósmyndun og myndbandstökur hafa vafalítið einnig verið gerðar til að varðveita minninguna um hinn látna og eru þannig hluti af sorgarferlinu. Útvarpið og samfélagið Útvarpsnotkun var ýmsum örðugleikum háð á fyrstu árum Ríkis út- varps ins, sérstaklega í strjálbýli, þar sem nota þurfti tvenns konar raf- geyma við hvert tæki. Ennfremur varð að reisa allhátt loftnetsmastur við hvern bæ.185 Fyrir lágstraum var hafður sýrugeymir og þurrgeymir fyrir hástraum. Þurrgeymirinn entist í um eitt ár. Sýrugeyma þurfti að hlaða á um mánaðar fresti, stundum oftar, allt eftir notkun. Það gat verið mjög harðsótt að láta hlaða geyminn, oft um langan veg að fara í misjöfnum veðrum auk þess sem menn máttu vara sig á að missa ekki niður sýruna. Hún gat skaðbrennt fólk og skemmt föt væri ekki nógu varlega farið. Þar að auki voru geymarnir þungir, um 10-15 kg, og heldur ómeðfærilegir. Rafvæðing landsins var þá skammt á veg komin en Ríkisútvarpið reyndi að bæta úr því með því að koma upp hleðslustöðvum víða um land.186 Fólk leitaðist því við að spara rafmagnið og af þeim sökum var ekki alltaf hægt að hafa viðtækin opin. Alltaf var þó hlustað á fréttir, veðurfregnir og messur, og sitthvað f leira sem bitastætt þótti.187 Bein af leiðing þessa rafmagnsskorts var að sums staðar voru virkjaðir lækir til að hlaða geyma og f lýtti útvarpið þannig svolítið fyrir rafvæðingunni. Þar að auki voru allvíða til sveita litlar vatnsaf lsvirkjanir eða vindrafstöðvar og var algengt að bændur færu þangað með rafgeyma til hleðslu.188 Fram til 1933 voru byggðar 165 sveitavirkjanir, þar af 110 á árunum 1926-1931. Alls voru 200 slíkar rafstöðvar í landinu 1937 en 330 árið 1954.189 Eigendur útvarpsviðtækja 1931 voru 450 en voru komnir upp í 10.492 aðeins fjórum árum síðar, 16.775 árið 1940, 35.352 árið 1950, 49.028 árið 1960 og 63.843 árið 1970.190 Útvarpið náði því skjótri útbreiðslu meðal landsmanna og hafa áhrif þess verið í samræmi við það. Félagsleg áhrif útvarps á heimilislíf fólks voru umtalsverð, ekki síst til sveita þar sem minna var um tilbreytingu. Þeir sem heyrðu í útvarpi í fyrsta skipti hafa lýst því sem ógleymanlegum atburði, „það var eins og að vera kominn í annan heim“.191 Leitast var við að ljúka fjósverkum og öðrum bústörfum áður en útsending hófst, mjaltatímum jafnvel breytt, ef eitthvað áhugavert var á dagskrá. Í gamla bændasamfélaginu höfðu aðalmáltíðir dagsins verið þrjár en urðu smám saman tvær, í hádeginu og kl. 19-20, fyrst í þéttbýli en síðar til sveita. Hádegisfréttatíminn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.