Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Blaðsíða 154

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Blaðsíða 154
HVERNIG BYGGÐIST YTRIHREPPUR? 153 Framvinda landnáms Orri Vésteinsson og tveir samstarfsmenn hans hafa skoðað ýmis ein- kenni byggðar í nokkrum héruðum bæði hér á landi og í fornum byggðum norrænna manna á Grænlandi. Þessar athuganir ásamt ýmsum almennum líkindum leiddu til eins konar líkans af sennilegri framvindu landnáms og mótunar byggðar í öndverðu.58 Fyrstu landnemarnir hafi að öðru jöfnu sest að þar sem landsins gæði voru nýtanleg án mikillar fyrirhafnar. Greiður aðgangur að góðu beitilandi og landi til heyöf lunar var nauðsynlegur, svo og aðstæður til veiðiskapar einkum á meðan verið var að byggja upp bústofn sem nægði til framfærslu. Til þess hefur þurft greiðan aðgang að nægilega miklu skóglausu grónu landi sem væntanlega hefur helst verið votlendi og árbakkar, og einnig ám eða vötnum til veiða. Þessi fyrstu búsvæði urðu gjarnan stórjarðir með hjábýlum, miðstöðvar í héraði og meiri háttar kirkjustaðir. Stundum var þeim að hluta til skipt niður í nokkrar smærri jarðir sem mynduðu tiltölulega þétta byggð í tengslum við móðurjörðina („Large complex settlements“).59 Inn til landsins hefur þurrlendi líklega verið skógi vaxið að miklu leyti og af þeim sökum miður fallið til búsetu í upphafi. En í framhaldi af byggingu bestu svæðanna hefur annað byggilegt land verið nýtt. Til þess hefur oft þurft nokkra fyrirhöfn, svo sem að eyða skógi af svæðum sem þurfti til annarra nota. Á þessu stigi landnámsins gátu orðið til nokkuð stórar og góðar jarðir, enda þótt landkostir væru að jafnaði lakari en á þeim svæðum sem fyrst voru nýtt. Helgi Skúli Kjartansson hefur líka velt fyrir sér framvindu landnáms og leggur áherslu á að fyrstu landnemarnir hafi þurft að lifa mest á veið- um og söfnun. Fátt búfé muni hafa verið f lutt yfir hafið og nokkurn tíma hafi tekið að fjölga því svo að það nægði til framfærslu. Smám saman hafi búfénu fjölgað svo að þeir sem síðar námu land hafi getað keypt vísi að bústofni af þeim sem áður höfðu sest að í landinu. Helgi Skúli tekur fram að öll kenningasmíði um landnám og þróun byggðar í önd verðu hljóti að byggjast mjög á getgátum þar sem trúverðugar heimildir séu af skornum skammti.60 Kortið af Ytrihrepp sýnir bæjaskipan sem ráða má af hinum fornu máldögum kirknanna og hélst að mestu óbreytt um aldir. Kirkjustaðir eru sýndir sérstaklega og gert ráð fyrir að Grafarkirkja hafi framan af haft víðtækara hlutverk en Hrunakirkja eins og Helgi Þorláksson hefur leitt líkur að.61 Landamerki eru dregin samkvæmt landamerkjabréfum í Landamerkjabók fyrir Árnessýslu, yfirleitt frá því um 1885, og er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.