Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Blaðsíða 69

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Blaðsíða 69
68 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS einnig greina hvort viðkomandi hafi átt heimili á landsbyggðinni eða verið búsettur þar fyrr á ævinni. Mynd 7 sýnir fjölda karla og kvenna með tengsl við byggðakjarna og strjálbýli í hlutfalli við útvarps jarðar- farir 1935-1967. Um engin slík tengsl var að ræða 1935 þar sem þá voru jarðsettir tveir þjóðkunnir einstaklingar. Myndin gefur allgóða vísbendingu um að f leiri en fólk með landsbyggðartengsl hafi verið jarðað í beinni útsendingu. Til að fá nákvæma vitneskju þyrfti að skoða hvert ár fyrir sig. Síðasta árið er ómarktækt eins og áður hefur verið greint frá. Sennilegt er að í f lestum tilvikum hafi verið sett inn í útfarartilkynningar ef hinn framliðni átti tengsl út á land. Hlutfall landsbyggðarinnar sveif last töluvert milli ára en er að meðaltali um 41%. Samkvæmt þessu hefur fólk án dreifbýlistengsla verið í meirihluta, og kemur það töluvert á óvart. Hverjir hlustuðu og hvers vegna? Af svörum heimildarmanna að dæma var mikið hlustað á jarðarfarir, ekki síst eldra fólk, en á upphafsárum Ríkisútvarpsins má segja að hlýtt hafi verið á allt. Oftast var hlustað ef menn þekktu hinn látna eða vissu einhver deili á honum. Heimildarmaður (fæddur 1913) kemst svo að orði um hlustunina: „Ég held að á fyrstu árum útvarpsins, hafi víða verið hlustað á allar jarðarfarir, sem útvarpað var, alltaf var þar eitthvað sem höfðaði til fólksins, og í fámenninu og tilbreytingarleysinu var allt þegið.“136 Það að hlusta á útfarir annarra getur hafa veitt útrás fyrir persónulega sorg eða vanlíðan og verið ein af mörgum ástæðum fyrir vinsældum þeirra. Sem hliðstæðu má nefna viðbrögð fólks við skyndilegum dauða Díönu prinsessu af Wales árið 1997. Mest mun hafa verið hlustað á jarðarfarir á fyrstu áratugum útvarps- ins en dregið úr hlustun þegar dagskráin lengdist. Á seinni árum varð hlustunin sennilega meiri síbylja en áður, tækið látið ganga og ekki skrúfað fyrir enda aðeins um eina rás að ræða fram til 1983. Sumir taka svo djúpt í árinni að þeir hafi hlustað nauðugir viljugir á útfarir á þessum árum.137 Ekki er annað að sjá en að töluvert algengt hafi verið að hlusta á jarðar farir ókunnugs fólks. „Það kynntist þá hinum látna þótt um síðir væri.“138 Fyrir því gátu legið ýmsar ástæður. Sumir nefna t.d. sálma- söng: „Það var mikið hlustað á jarðarfarir ef þeim var útvarpað. Það er þó alltaf góður söngurinn hjá Páli“,139 hefur heimildar maður eftir móður sinni. Gamalt fólk og farlama var einnig fegið allri til breytni. Þá var talið eftirsóknarvert að hlusta á útfarir þekkts fólks, t.d. stjórnmála-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.