Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Blaðsíða 41
40 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Hannes Pétursson: Misskipt er manna láni. Heimildaþættir II, Iðunn, Reykjavík, 1984.
Íslenzk fornrit. Biskupasaögur. [Páls saga byskups], 2. bindi, Jónas Kristjánsson ritstjóri, Hið
íslenzka fornritafélag, Reykjavík 2002.
Kristján Eldjárn: „Gröf Páls biskups Jónssonar“, Staðir og kirkjur I [Þjóðminjasafn Íslands]
Skálholt. Fornleifarannsóknir 1954-1958, Lögberg, Reykjavík 1988.
Kristján Eldjárn: „Íslenskt steinsmíði“, Hugur og hönd. Rit Heimilisiðnaðarfélags Íslands 1976.
Kristján Eldjárn: „Íslenzkur barokkmeistari. Um Guðmund Guðmundsson smið í
Bjarnastaðahlíð“, Stakir steinar. Tólf minjaþættir, Bókaútgáfan Norðri, Akureyri, 1961.
Kristján Eldjárn og Þorsteinn Gunnarsson: Um Hóladómkirkju, Hólanefnd, 1993.
Lovsamling for Island indeholdende udvalg af de vigtigste ældre og nyere love og anordninger,
resolutioner, instructioner og reglementer, althingsdomme og vedtægter, collegial-breve, fundatser
og gavebreve, samt andre aktstykker, til oplysning om Islands retsforhold og administration
i ældre og nyere tid, Oddgeir Stephensen og Jón Sigurðsson tóku saman, 1. bindi,
Kaupmannahöfn, 1853.
Matthías Þórðarson: „Gamlir legsteinar“, Árbók hins íslenzka fornleifafélags 1909.
Morgunblaðið 4. febrúar 1917, 4. árg. 92. tbl.
Morgunblaðið 10. júlí 1928, 15. árg. 157. tbl.
Morgunblaðið 18. júlí 1928, 15. árg. 164. tbl.
Morgunblaðið 28. ágúst 1960, 47. árg. 195.tbl.
Múraratal og steinsmiða, Þorsteinn Jónsson ritstj. [Myndatexta samdi Lýður Björnsson],
Þjóðsaga, Reykjavík, 1993.
Páll Eggert Ólason: Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940, 2. og 4. bindi, Hið
íslenska bókmenntafélag, Reykjavík, 1949 og 1951.
Pedersen, Eva de la Fuente: „Symboler og deres betydning“, Garnisons kirkegård.
Historiske indtryk og kirkegårdskunst, Hans Henning Jørgensen ritstj., Garnisons Sogns
Menighedsråd, [Kaupmannahöfn], 1998 [fyrsta útgáfa].
Þjóðólfur, 22. október 1909, 61. árg. 45. tbl., „Æviágrip Sverris Runólfssonar steinhöggvara
eptir sjálfan hann“ [niðurlag].
Þór Magnússon: „Legsteinasmíðar“, Hugur og hönd. Rit Heimilisiðnaðarfélags Íslands 2000.
Þórgunnur Snædal: „Rúnaristur á Íslandi“, Árbók hins íslenzka fornleifafélags, 2000-2001,
Reykjavík 2003.
Þórhallur Bjarnarson: „Legsteinn á Gufunesi“, Árbók hins íslenzka fornleifafélags 1897.
Óprentaðar heimildir:
Gagnagrunnurinn Íslendingabók, http://www.islendingabok.is
Guðmundur Guðmundsson f. um 1605.
Guðmundur „elsti“ Guðmundsson f. um 1600.
Málfríður Björnsdóttir f. um 1605.
Solveig Einarsdóttir f. 1589.
Handrit:
Kirknaskrá Matthíasar Þórðarsonar. Á Þjóðminjasafni.
Þór Hjaltalín „Skagfirski barokkmeistarinn Guðmundur frá Bjarnastaðahlíð“, fyrirlestur fluttur
á Hólum í Hjaltadal 30. júní 2002. Fenginn í tölvupósti frá Þór Hjaltalín til höfundar
16. febrúar 2005.
Viðtöl:
Viðtal höfundar við Gísla Gunnarsson prófessor þann 18. febrúar 2005.