Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Blaðsíða 148

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Blaðsíða 148
HVERNIG BYGGÐIST YTRIHREPPUR? 147 Enda þótt Landnáma segi ekki annað en að Naddoddssynir hafi numið land sameiginlega hafa ýmsir, fyrst líklega Brynjúlfur frá Minna-Núpi, viljað skipta landnáminu á milli þeirra um Litlu-Laxá sem fellur eftir hreppnum endilöngum. Brynjúlfur taldi líka að Selslækur væri „nú án efa sama sem Litla-Laxá“ og Már hefði selt allt landnám sitt.23 Haraldur Matthíasson taldi á hinn bóginn Selslæk vera þar sem nú heitir Áslækur í mörkum jarðanna Grafarbakka og Áss sem áður var hjáleiga frá Hruna.24 Þorbjörn jarlakappi hefði þá fengið allt land á milli Stóru-Laxár og Litlu-Laxár upp að Áslæk og Másstaðir hefðu verið einhversstaðar á milli Laxánna ofan Áslækjar. Brynjúlfur frá Minna-Núpi giskaði á stað framan undir Árfelli í landi Hörgsholts þar sem sést hefur til fornra rústa en þær eru nú eyðilagðar af vatnsrofi og uppblæstri. Brynjúlfur skoðaði tóftirnar á sínum tíma og segir „að sjá sem það hafi verið tvær tóftir samhliða, hér um bil jafnlangar og jafnvíðar [...] Hefir lengdin verið nál. 10 fðm. og breiddin beggja tóftanna til samans nál. 4 fðm.“25 Áður hafði Brynjúlfur getið þess til að Másstaðir hefðu verið við Hrunakrók, sem var hjáleiga frá Hruna ofan núverandi byggðar.26 Þar mun hafa verið býli á 11. öld sem hér aftar verður kallað *Forni-Hruni til aðgreiningar frá hjáleigunni Hrunakróki.27 Telja verður ólíklegt að landnámuritarar hafi hugsað sér að Már hafi selt einum manni allt land upp að Áslæk, þar með meginhluta undirlendis í hinu ætlaða landnámi Más á milli Laxánna, og að það hafi enn verið óbyggt þegar ætla má að Þorbjörn jarlakappi hafi sest þar að. Samkvæmt Jarðabók Árna og Páls voru 10 eða 11 jarðir auk hjáleigna í þessum hluta hreppsins framan Áslækjar, þar með Hólastaður (Hrepphólar) og tvö önnur stórbýli, Miðfell og Efra-Langholt, bæði talin sextíu hundraða jarðir.28 Selslækur væri þá neðar í hreppnum en Áslækur og varla um annað að ræða en Stekkjarlæk sem er í uppmörkum Hrepphólatorfunnar. Hann kemur úr Seldal í landi Galtafells, þar sem Hólastaður hafði selstöðu áður fyrr, og kallast þar Seldalslækur.29 Þegar vestar dregur fellur lækurinn um Miðfellsgil sem er í mörkum milli Hólatorfunnar og Miðfellshverfis. Vestur við Langholtsf jall sameinast Stekkjarlækur Langholtsósi sem skilur lönd Birtingaholts og Syðra-Langholts. Land Þorbjarnar hefði þá verið Hrepphólatorfan (með Núpstúni, Hólakoti og Sóleyjarbakka) ásamt Birtingaholti. Það er af svipaðri stærð og landið handan Stóru- Laxár sem í Landnámu er eignað Þrándi mjöksiglanda landnámsmanni í Þrándarholti.30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.