Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Blaðsíða 101

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Blaðsíða 101
100 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Saga brúðarhúss í Laufási Í tengslum við viðgerðir á brúðarhúsi sumarið 1998 voru upplýsingar úr úttektum raktar og bornar saman við brúðarhúsið sjálft og kom þá í ljós að það fékk á sig núverandi form um 1840. Elsta úttekt hússins í þessari mynd er frá árinu 1854 en sú sem lýsir því best í núverandi ástandi er frá árinu 1883, eftir að sr. Björn Hall- dórs son féll frá, og hljóðar hún svo: Brúðarhús. Það er 7½ al. á lengd, 4 al. á breidd með átta stöfum, fjórum bitum, einlægum lausholtum, áfellum, fjórum kálfa sperr- um, tveimur langböndum á hvorri hlið, alþiljað með fjala gólfi, undir reisifjöl, með dyraumbúningi og skrálæstri hurð á járn um, þilstafni fyrir ofan bita með tveimur rúðum. Eitt borð á stólum fylgir. Fram af húsinu er þverreftur gangur. Húsið er gamalt en stæðilegt að öðru en því, að þak er hrjálegt.1 Borðið er nú ekki lengur í húsinu en að öðru leyti kemur lýsingin heim og saman við það sem fyrir augu ber þegar komið er í Laufás. Við skulum nú skyggnast aftur í tímann og sjá hvaða mynd heimild- irnar gefa af þessu húsi. Í úttektum Laufásstaðar kemur nafnið brúðarhús fyrst fram árið 1738 eftir lát sr. Geirs Markússonar prófasts og Jóns bróður hans, sem var aðstoðarprestur síðustu árin. Ekki ber á húsi með slíku nafni í næstu úttekt á undan sem er frá árinu 1690 og er ekki að sjá að hús með öðru nafni samsvari því húsi sem sést í úttektinni 1738.2 Að vísu eru úttektirnar fyrir 1738 nokkru stuttaralegri og ónákvæmari en frá og með því ári. Ástæða þess hversu langt er þarna milli úttekta er sú að sr. Geir sat Laufásstað allt frá 1689 til 1738 eða hartnær hálfa öld. Af þessum sökum liggur byggingarár brúðarhúss í Laufási á svo breiðu árabili. Þessi fyrsta úttekt brúðarhússins er svohljóðandi: Brúðarhús tvö stafgólf, þiljað uppi og niðri að framan- og aftan- verðu og á báðar síður með langbekk annars vegar og stuttum krókbekk, tveimur glergluggum, hurð á lömum, skrálaufi, lykli og járnhring. Húsið það á má sjá vænt og velstandandi, þó getum vér þess að fjórar rúður alls eru brostnar af glerglugganum. Lítil göng hér fram af fyrir framan dyrnar undir sama formi og húsið með birki upprefti en þar fyrir framan mjórri með stöfum fjór- um, bitum þar yfir, syllum og röftum langsetis.3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.