Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.2009, Page 62

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.2009, Page 62
Föstudagur 12. júní 200962 Fólkið n Vindaspá kl. 18 morgun. n Hitaspá kl. 18 morgun. veðurstoFa íslands Veður í dag kl. 18 <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu Miami úti í heimi í dag og næstu daga ...og næstu daga á morgun kl. 12 Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík skýjað og skúrir nyrðra Á laugardag fyrir austan og norðaustan verður 3 til 8 m/s, skýjað og skúrir. Það mun þó vera heldur þurrara á Vesturlandi. Hitinn verður á bilinu 5 til 15 stig. Á sunnudag og mánudag verð- ur hæg breytileg átt eða hafgola, skýjað með köflum og víða skúrir. Strax eftir helgi verður örlítil væta og heldur hlýnandi veður. „Svona grín-festival tíðkast víðs vegar eins og í Edinborg og Melbourne. Mér hefur fundist vanta eitthvað svona hérna,“ segir Bjarni Haukur Þórsson, leikari og hugmyndasmiður grínhá- tíðarinnar Reykjavík Comedy Festiv- al sem verður í Loftkastalanum frá 11.-15. nóvember næsta vetur. „Það er mjög stór hópur á Íslandi sem hef- ur gaman af uppistandi,“ segir Bjarni en dagskráin verður fjölbreytt. „Við verðum bæði með erlenda uppi- standara sem verða á ensku og ís- lenska grínara. Einnig verðum við með svona kvöld fyrir upprennandi grínista,“ segir Bjarni en bætir þó við að þeir verði ekki alveg bara teknir af götunni heldur verði auglýst eft- ir áhugasömum grínistum og þurfi þeir þá að senda inn efni með sjálf- um sér. Enginn erlendur uppistandari er staðfestur á hátíðina en tvö gífur- lega stór nöfn hafa áhuga á að koma. „Eddie Izzard langar að koma aft- ur til Íslands en hann er orðinn svo stór að þetta er í raun bara spurning hvort hann komist á þessum tíma. Við erum líka búnir að tala við um- boðsmann Jays Leno. Þessir tveir eru svona þeir þekktustu sem vilja koma af þeim sem við höfum rætt við. En það er ekkert í hendi,“ segir Bjarni. Einnig hefur ver- ið rætt við Bretana Phil Nichol og Mark Watson en sá síðar- nefndi er gríðarlega vinsæll í Bret- landi. Alls hefur verið rætt við átta til níu erlenda uppistandara frá Bret- landi, Írlandi og Ástralíu. Stefnt er að því að gera Reykja- vík Comedy Festival, RCF, að árleg- um viðburði. „Þetta verður vonandi árlegt, og ég meina af hverju ekki? Þessi tímasetning er rétt áður en prófin byrja þegar háskólakrakkarn- ir fara að loka sig inni. Svo er þetta rétt áður en jólamartröðin skellur á. Er þá ekki betra að hlæja stanslaust í svona fimm daga áður en það brjálæði byrjar?“ spyr Bjarni að lokum, vitaskuld hlæj- andi. tomas@ dv.is Í nóvember verður haldin grínhátíðin Reykjavík Comedy Festival, RCF, í Loftkastalanum. Hátíðin stendur yfir fimm daga og eru tveir heimsþekktir grínistar spenntir fyrir því að koma. Tökur standa nú yfir á Fangavakt- inni, þriðju og síðustu seríu hinna gífurlega vinsælu grínþátta um Ólaf, Georg, Daníel og ævintýri þeirra. Serían er eins og allir vita framhald af Næturvaktinni og síðar Dagvakt- inni en í lok annarrar seríu voru Daníel og Georg teknir burt í lög- reglubíl. Þriðja serían gerist í fang- elsinu á Litla-Hrauni þar sem Georg og Daníel dúsa. Mikil gleði hefur ríkt undanfarið á þessum annars mikla ógæfustað en vistmenn á Hrauninu hafa bók- staflega verið að drep- ast úr hlátri yfir tökum á þáttunum. Er það nú væntanlega ágætis tilbreyting fyrir vist- menn að kitla hlát- urtaugarnar aðeins yfir Pétri Jóhanni og Jóni Gnarr. Pétur, Jón Gnarr, Ragnar og all- ir sem að þátt- unum standa njóta nú samt þeirra for- réttinda að geta gengið út af Litla-Hrauni þegar tökum lýk- ur á hverju kvöldi. Tökur á Fangavaktinni fóru einnig fram fyrir fram- an Valhöll, hús Sjálfstæð- isflokksins, á þriðjudaginn en ekki er vitað hvernig það spilar annars inn í fangelsis- blús þeirra félaga. Sýningar á þriðju og síðustu seríunni um vaktina hefjast í haust á Stöð 2. tomas@dv.is hlegið á hrauninu TökuR á FangavakTinni Í FuLLum gangi: 12 14 15 16 12 13 16 15 11 15 16 16 19 15 12 14 19 22 21 21 21 23 27 21 15 18 21 18 25 25 26 25 26 26 26 25 23 24 25 24 28 30 30 30 15 20 21 19 19 22 23 19 37 37 37 37 26 27 27 27 20 21 23 22 26 24 23 22 33 34 33 33 1-2 1-2 1-3 2-5 10/11 9/11 8/13 9/13 4-6 4-7 1-6 1-2 6/11 7/10 6/11 8/11 2-3 3 2 0-2 6/9 6/9 6/8 6/9 2-4 2-4 1-2 1-3 6/7 6/7 5/8 6/8 3-4 3-5 3 2-3 5/9 5/8 4/8 6/10 1-2 2-3 2-3 2-3 7/10 7/9 6/10 8/12 1-4 0-4 1-2 0-2 5/9 5/8 5/9 6/13 3-5 2-4 2-3 3-5 4/8 4/8 4/9 5/10 5-7 3-5 4-6 4-6 6/9 7/10 7/10 7/10 1-3 0-1 0-1 0-3 9/10 8/10 8/11 8/10 5-6 4-6 3-5 7-9 8/10 8/10 9/10 9/11 0-1 0-2 0-3 2-4 7/11 7/11 7/13 7/13 1-2 2-4 3-4 2-5 7/10 7/10 6/12 8/13 2-3 2 3-4 3-8 11 10/11 9/13 9/13 6 1 5 11 12 15 10 8 8 5 4 7 9 7 5 3 6 3 6 2 6 6 9 11 11 9 10 10 11 66 4 6 1 11 10 2 5 4 5 Ragnar Bragason skemmtir föngum á Hrauninu með tökum á fangavaktinni. leno langar að koma Reykjavík Comedy Festival í nóvembeR: Bjarni Haukur Þórsson Býður upp á grín í loftkastalanum. Eddie Izzard vill koma aftur til íslands. Jay Leno Hefur áhuga á að koma á rCF.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.