Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.2009, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.2009, Qupperneq 16
föstudagur 26. júní 200916 Fréttir Það er eitthvað alveg sérstakt við áramótin í hugum Íslendinga. Þjóð- arsálin er gíruð inn á að skemmta sér eins og enginn sé morgundag- urinn. Síðasta tækifærið til að sletta úr klaufunum áður en leiðindin við að uppfylla nýársheitin taka við. Þetta hefur glöggt mátt sjá hjá rík- asta fólki landsins síðustu árin. Ára- mótin voru uppskeruhátíð flott- heitanna, þar sem hafrana skildi frá sauðunum. Fremstur meðal jafn- ingja á meðan best lét var Ármann Þorvaldsson, þá forstjóri Kaupþings í Bretlandi. Áramótin 2005–2006 var nýársgleðskapur hans þegar orðinn þekktur í bransanum. Árin á undan hafði hann meðal annars sjálfur stig- ið á svið og tekið þekkta Tom Jones- slagara. Tom Jones reið á vaðið En þessi áramót ákvað Ármann að skipta um gír og fara með gleðskap- inn í áður óþekktar hæðir. „Why get the cheap Icelandic version if you can get the real act?“ sagði Ármann í teitinu 1. janúar 2006 þegar hann kynnti hinn eina sanna Tom Jones til leiks. „Hann mætti með tuttugu manna band og spilaði í um klukku- tíma,“ hafði tímaritið Hér & nú eft- ir Þórdísi Edwald, konu Ármanns, skömmu eftir atburðinn. Spurð um hvað hefði kostað að fá kappann svaraði Þórdís: „Ég veit það ekki, er búin að gleyma því, þú verður bara að hringja í hann og spyrja.“ Duran Duran mætir til leiks Ári síðar bætti Ármann verulega í og fékk glysgrúppuna Duran Dur- an til að spila í einkagleðskapnum, auk þess sem boðið var upp á sviðs- mynd úr Indiana Jones, til að gera upplifunina enn sérstakari. Heim- ildir Fréttablaðsins á þessum tíma hermdu að kostnaðurinn við að fá Duran Duran hefði numið um 35 milljónum króna á gengi þess dags. Væntanlega mun meira í dag. Ára- mótateitið lagðist illa í marga á Ís- landi, sem fannst þarna bruðlið farið alveg fram úr hófi. Sú umræða kom þó ekki í veg fyrir að ári síðar stóð til að toppa þetta allt saman og halda flottasta áramótapartí Íslandssög- unnar. Partíið sem aldrei varð Þegar ráðist var í að skipuleggja veitingastaðinn Nítjándu, sem er á tveimur efstu hæðum Turnsins á Smáratorgi, var góðærið í hámarki. Til stóð að opna staðinn að kvöldi GEORGE MICHAEL ÁTTI AÐ LENDA Á ÞAKINU í ÞYRLU sölvi Tryggvason blaðamaður skrifar Ein stórkostlegasta veisla Íslandssögunnar hafði verið skipulögð við opnun veitingastaðarins í Turninum á Smáratorgi áramótin 2007 til 2008. Áformað var að heimsfrægi popparinn george Michael myndi lenda á þaki Turnsins í þyrlu og birtast veislugestum öllum að óvör- um. Hann átti að syngja eitt lag og fljúga svo út í nýársnóttina. „Why get the cheap Icelandic version if you can get the real act?“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.