Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.2009, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.2009, Blaðsíða 48
föstudagur 26. júní 200948 Lífsstíll Góð kaup í koló Kolaportið öðlaðist nýtt líf er íslenska hagkerfið hrundi. troðið er út úr dyrum hverja einustu helgi og hafa íslendingar uppgötvað á nýjan leik að það er afar auðvelt að þéna smá vasapening með því að taka til í kompunni og selja gamla dótið og ónotuðu flíkurnar. Kíktu í Kolaportið um helgina og gerðu góð kaup. Herratískan næsta vor umsjón: hanna eiríKsdóttir, hanna@dv.is Dýrt að líta vel út Breska söngkonan Cheryl Cole eyðir sem nemur tæplega 30 milljónum króna á ári í útlitið. Það eru engir smápeningar. „Cheryl er metnaðar- fyllsta manneskja sem ég þekki,“ er haft eftir heimildarmanni á female first. „hún eyðir miklum pening í að líta sem best út, ekki út af því að hún er hégómagjörn heldur vegna þess að hún stefnir hátt. hún lítur á þetta sem fjárfestingu.“ Cheryl eyðir 6,3 milljónum í stílistann sinn, tæpum tveimur milljónum í hárið, tveimur og hálfri milljón í næringar- fræðing og þremur milljónum í einkaþjálfun. auk þess eyðir girls aloud-söngkonan rúmri milljón í neglur, nudd og þess háttar og tæpum átta milljónum í fitu- brennslu. Frábærar Fyrir raksturinn mikilvægt er fyrir karlmenn að hugsa vel um húðina sína og sérstaklega þegar það kemur að rakstrinum. Post-shave kremið frá Clinique dregur úr roða og brunatilfinningu í húðinni sem getur myndast við rakstur. Kremið inniheldur aloe vera og það er létt og græðandi á sár. einnig kemur frá Clinique m shave aloe-gelið sem er olíulaust rakagel. Það mýkir jafnvel grófustu hárin og gerir raksturinn auðveldari fyrir vikið. gelið hefur kælandi áhrif á húðina eftir rakstur. Í aðeins nokkra daga snýst allt um karlmenn í Míl- anó eða allavega á með- an Herratískuvikan stend- ur yfir. Áhorfendur fengu smjörþefinn af því sem koma skal næsta vor. Af myndunum að dæma er allt leyfilegt í herratísk- unni á næsta ári. En á sýn- ingarpöllunum mátti sjá allt frá rifnum gallabuxum að glansandi jakkafötum a là Goodfellas. Gucci BurBerry Prorsum d&G dolce e GaBBana etro GiorGio armani moschino „Ég er með rosalega blandaðan stíl og ég er ekki mikið að elta nýj- ustu tísku heldur kaupi ég það sem mér finnst þægilegt og passar,“ seg- ir Þóra Kristín Sigurðardóttir, hár- greiðslukona á hárstofunni Eplinu í Borgartúni og pilates-kennari. „Ég hef gaman af því að breyta bolum og þess háttar og blanda því við nýjar flíkur sem og gamlar.“ Buxur: Levi´s-buxur keyptar í san sebastian Bolur: top shop Belti: all saints skór: uppáhaldsskórnir mínir keyptir í gs skóm Úr: Keypt í danmörku Kjóll: gamall kjóll sem ég breytti í pils. Vesti: Vero moda skór: nýjasta parið keypt í gs skóm leggings: rokk og rósir hálsmen: gjöf frá frænku minni, keypt í China town lopapeysukjóll: Prjónaður af mömmu minni. Ég valdi litina sjálf Kjóll: Keyptur í dublin skór: úr Zöru Gallajakki: Þetta er uppáhaldsjakkinn minn sokkabuxur: Klassískar úr hm elskar að breyta Flíkum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.