Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2009, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2009, Blaðsíða 42
UMSJÓN: KJARTAN GUNNAR KJARTANSSON, kgk@dv.is 70 ÁRA Á ANNAN Í JÓLUM Guðmundur Þórðarson FYRRV. GÆSLUMAÐUR VIÐ STJÓRNARRÁÐIÐ VIÐ LÆKJARTORG Guðmundur fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Vesturbænum og auk þess í Arnarfirði og Dýrafirði þar sem hann dvaldist hjá móðurfólki sínu á sumrin og æsku- og unglingsárun- um. Hann var í Miðbæjarskólanum, lauk gagnfræðaprófi og landsprófi frá Reykjaskóla í Hrútafirði 1956, lærði vélvirkjun í Héðni, stundaði nám við Iðnskólann í Reykjavík og lauk vélvirkjaprófi 1966. Guðmundur hefur stundaði ýmis störf um dagana, unnið við virkj- unarframkvæmdir, stundað loðnu- bræðslu og verið til sjós. Þá starfaði hann við viðhaldsstörf hjá Lýsi hf. um nokkurra ára skeið. Guömundur hóf gæslustörf á veg- um forsætisráðuneytisins árið 1990 og vann síðan við Stjórnarráðshús- ið við Lækjartorg í fimmtán ár eða til 2005. Guðmundur hefur sinnt félags- störfum og unnið fyrir ýmis félög og félagasam- tök. Hann hefur starf- að mikið fyr- ir AA-Sam- tökin og SÁÁ. Fjölskylda Eiginkona Guðmund- ar er Guðný Hálfdánardóttir, f. 26.2. 1934, hús- móðir. Hún er dóttir Hálfdáns Þor- steinssonar og Guðbjargar Daníels- dóttur en þau voru lengst af búandi að Vattarnesi. Systkini Guðmundar eru Ingvar Þórðarson, f. 28.1.1941, húsasmiður á Höfn í Hornafirði, kvæntur Guð- nýju Svavarsdóttur frá Höfn og eiga þau sex börn; Stefán Ragnar Þórð- arson, f. 19.11. 1948, skipasmíða- meistari og trétæknir í Reykjanesbæ en kona hans er Bjargey Guðmunds- dóttir og á hann tvo syni; Símon J. Þórðarson, f. 9.6. 1952, blikksmiður í Reykjavík, kvæntur Ingibjörgu Júlí- usdóttur og eiga þau þrjú börn. Foreldrar Guðmundar voru Þórð- ur Guðmundsson, f. 10.7. 1919, d. 24.5. 1972, lengst af verslunarmaður og skrifstofustjóri í Reykjavík, og k.h., Ingibjörg Ingvarsdóttir, f. 23.6. 1920, d. 11.2. 1995, húsmóðir. Ætt Foreldrar Þórðar voru Guðmundur Þórðarson og Ingibjörg Filippusdótt- ir frá Gufunesi. Foreldrar Ingibjargar Ingvars- dóttur voru Ingvar Árnason frá Bíldudal, og k.h., Stefanía Ragnhild- ur Jónsdóttir húsfreyja. Guðmundur og Guðný verða með kaffi og með því fyrir fjölskyldu og vini að heimili sínu í Hörgsholti 31, Hafnarfirði. Oddur Helgason æviskrárritari læt- ur ekki deigan síga fremur en fyrri daginn. Nú síðustu misseri hefur Oddur og hinir ýmsu samstarfs- menn hans verið að vinna að sér- stöku verkefni um forfeður Íslend- inga á miðöldum en verkefnið hefur verið unnið í samstarfi við Stofnun Árna Magnússonar og Landsbóka- safn – Háskólabókasafn. Um er að ræða ýmdar fornættir þjóðarinnar á erlendri grund. Auk ýmissa ættfræðirannsókna hópa og ein- staklinga sem stöðugt eru í gangi hjá Oddi og fé- lögum hans, er ávallt gest- kvæmt og glatt á hjalla á rannsókn- arvinnustof- unni í gamla Shell-húsinu í Skerja- firðinum. Þar er stríður straumur af ættfræðingum, ævisagnahöfund- um, öðrum áhugamönnum um þjóðlegan fróðleik af ýmsu tagi og vinum Odds og félögum sem gjarn- an kíkja við, fá sér kaffi, kleinur og Nóa-Síríus súkkulaði, slaka á í jóla- stressinu og spjalla um ættfræði og þjóðlegan fróðleik sem og dag- inn og veginn. Skerfirðingar fá sér gjarnan kaffisopa hjá Oddi sem og aðrir vegfarendur enda er fræða- setrið í þjóðleið göngustígsins um Skerjafjörð og Fossvog. KJARTAN GUNNAR KJARTANSSON rekur ættir þjóðþekktra Íslendinga sem hafa verið í fréttum í vikunni, rifjar upp fréttnæma viðburði liðinna ára og minnist horfinna merkra Íslendinga. Lesendur geta sent inn tilkynningar um stórafmæli á netfangið kgk@dv.is ODDUR HELGASON ÆVISKRÁRRITARI Rannsóknir á miðalda- forfeðrum Íslendinga Í SAMSTARFI VIÐ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR OG LANDSBÓKASAFN Einar Geir Kristinsson FLUGVIRKJANEMI Einar fæddist í Reykjavík og ólst þar upp, lengst af í Grafarvogi. Hann var í Foldaskóla og stundar nú nám í flugvirkjun við Tec Aviat- ion í Kaupmannahöfn. Þá hefur hann stundaði flugnám og er nú með einkaflugmannspróf. Einar vann við gröfur og önnur jarðvinnslu- tæki hjá ýmsum verktakafyrirtækjum um ára- bil og þar til hann hóf nám í flugvirkjun. Einar er mikill áhugamaður um mótor- sport. Fjölskylda Börn Einars eru Kristinn Elías Einarsson, f. 8.4. 1998; Viktor Ívan Einarsson, f .17.11. 2004. Systkini Einars eru Arnar Logi Krist- insson, f. 4.5. 1986, sjómaður, búsettur í Reykjavík; Rakel Ósk Kristinsdóttir, f. 11.1. 1978, hárgreiðslukona á Selfossi. Foreldrar Einars: Kristinn Svansson, f. 26.6. 1955, d. 23.7. 1994, verktaki í Reykja- vík. 30 ÁRA Á JÓLADAG 42 MIÐVIKUDAGUR 23. desember 2009 ÆTTFRÆÐI Hrólfur Örn Friðriksson LAGERMAÐUR HJÁ N-1 Í REYKJAVÍK Hrólfur fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Breiðholtinu. Hann var í Hólabrekkuskóla og Breiðholtsskóla og stundaði nám við Mennta- skólann í Kópavogi. Hrólfur starfaði á Skalla við Vesturlandsveg í sjö ár en hefur starfað hjá N–1 frá 2006 þar sem hann starfar nú á lager. Fjölskylda Unnustta Hrólfs er Ásta Þórunn Jóhannsdótt- ir, f . 19.9. 1984, starfsmaður hjá Símanum. Dóttir Hrólfs og Ástu Þórunnar er Anika Líf Hrólfs- dóttir, f. 15.11. 2005. Hálfsystkini Hrólfs, samfeðra eru Þór Friðriksson, f. 17.6. 1984, nemi við HÍ; Sól- rún Friðriksdóttir, f. 3.9. 1987, nemi við HÍ. Hálfystir Hrólfs, sammæðra, er Elín Bára Lúthersdóttir, f. 28.1. 1984, húsmóðir í Reykjavík. Foreldrar Hrólfs eru Áslaug Björg Hrólfsdóttir, f. 2.4. 1956, húsmóðir í Reykjavík, og Friðrik Ari Þrastarson, f. 22.2. 1955, sjómaður í Reykjavík. Fósturfaðir Hrólfs er Lúther Pálsson, f. 2.6. 1953, leigubílstjóri í Reykjavík. 30 ÁRA Á JÓLADAG SUNNUDAGINN 27. DES. 30 ÁRA n Katharina Maria Meyer Tjarnargötu 10c, Rvk Lísa Dögg Helgadóttir Unufelli 22, Reykjavík Auður Sigurpálsdóttir Furugerði 21, Reykjavík Rósinkrans Már Konráðsson Jörfabakka 12, Rvk Davíð Gunnar Róbertsson Eyjabakka 22, Reykjavík Kristján Másson Ögurási 7, Garðabæ Björn Másson Þórsgötu 17, Reykjavík Tinna Magnúsdóttir Ægisgötu 41, Vogum Brynja Dögg Hermannsdóttir Stekkjartúni 20, Akureyri Árni Hlöðver Sigurgeirsson Hringbraut 78, Rvk Haraldur Líndal Haraldsson Suðurbraut 760, Reykjanesbæ Sverrir Örn Ólafsson Kleppsvegi 74, Reykjavík Gauti Ólafsson Helgubraut 1, Kópavogi Hreggviður Vopni Hauksson Kárastíg 14, Reykjavík Sigurður Arnar Sigurþórsson Heiðarbóli 4h, Reykjanesbæ 40 ÁRA Liv Sjömoen Barðastöðum 59, Reykjavík Abderrahim Hasnaoui Flatahrauni 1, Hafnarfirði Þorsteinn Snædal Skjöldólfsstöðum 1, Egilsstöðum Páll Þór Guðjónsson Árbakka 3, Seyðisfirði Benedikt Gústavsson Miðengi, Selfossi Björn Birgisson Kleifarseli 2, Reykjavík Alda Hanna Hauksdóttir Brúarási 17, Reykjavík Þóroddur Elmar Jónsson Heiðmörk 26v, Hveragerði Hulda Björg Jónsdóttir Goðasölum 17, Kópavogi Marinó Önundarson Arnarsmára 24, Kópavogi Gunnar Geir Magnússon Lækjargötu 26, Hafn- arfirði Gunnar Ingi Gunnsteinsson Hagamel 27, Reykja- vík Linda Pétursdóttir Goðheimum 22, Reykjavík Ingólfur Víðir Ingólfsson Úlfsbæ, Fosshóli Erna Guðlaugsdóttir Hjarðarhaga 21, Reykjavík 50 ÁRA Pétur Ingi Guðmundsson Hraunási 4, Hellissandi Björney Guðrún Pálmadóttir Frostafold 159, Reykjavík Rut Jónsdóttir Bröndukvísl 2, Reykjavík Narfi Björgvinsson Lambhaga, Hrísey Sveinbjörn Þórkelsson Flókagötu 11, Reykjavík Kristján Ottó Andrésson Hátúni 6a, Reykjavík Guðlaug Vilborg Brynjarsdóttir Fífumóa 13f, Reykjanesbæ Sigrún Vilbergsdóttir Kastalagerði 1, Kópavogi Örn Valdimarsson Strandvegi 7, Garðabæ 60 ÁRA Valur Sigurðsson Maríubaugi 115, Reykjavík Finnur Guðmundsson Þorláksgeisla 5, Reykjavík Birna Sólveig Lúkasdóttir Hlíðarbraut 8, Blönduósi Þórir Gunnar Sigurðsson Sandbakka 3, Höfn í Hornafirði Rakel Ketilsdóttir Óðinsvöllum 14, Reykjanesbæ Jón Þ. Ragnarsson Lindarbraut 11, Laugarvatni Sigurjón Jónsson Skólastíg 25, Stykkishólmi Ásdís Sigrún Sigurjónsdóttir Syðra-Skörðugili, Varmahlíð Bragi Kristjánsson Sólvallagötu 9, Reykjanesbæ Kirsten B. Kristjánsson Stardal 2, Stokkseyri 70 ÁRA Ragnheiður Kristín Benediktsson Hagamel 35, Reykjavík Málfríður Helga Jónsdóttir Vesturbergi 8, Reykjavík Katrín Helga Karlsdóttir Heiðmörk 59, Hveragerði Ásgrímur Jónasson Grundarsmára 14, Kópavogi 75 ÁRA Sjöfn Björg Kristinsdóttir Háaleitisbraut 14, Reykjavík Róslín B Jóhannesdóttir Melateigur 5, Akureyri Soffía Zophoníasdóttir Sigtúni 37, Reykjavík 80 ÁRA Helgi Ingimundarson Kópnesbraut 4, Hólmavík Ingibjörg Egilsdóttir Vallargötu 1, Súðavík Kristín Ingib. Friðriksdóttir Stífluseli 4, Reykjavík 85 ÁRA Bryndís Jónsdóttir Stórholti 12, Reykjavík 90 ÁRA Sigrún Áslaug Þórðardóttir Holtsbúð 87, Garðabæ Sigrún Hermannsdóttir Háaleitisbraut 109, Rvk MÁNUDAGINN 28. DES. 30 ÁRA Tibor Struk Eskivöllum 7, Hafnarfirði Thomas Christian M Brinkmann Snorrabraut 61, Reykjavík Greta Ósk Óskarsdóttir Eggertsgötu 10, Reykjavík Atli Þór Albertsson Hjallalundi 7e, Akureyri Guðrún Birna Guðmundsdóttir Gnoðarvogi 40, Reykjavík Þórir Daníelsson Garðastræti 14, Reykjavík Petra Marteinsdóttir Heiðarbraut 47, Akranesi Sigurveig Bylgja Grímsdóttir Ásastíg 9, Flúðum Gísli Valur Waage Suðurgötu 103, Akranesi Eiríkur Björnsson Valþjófsstöðum 1, Kópaskeri Haraldur Björn Sverrisson Eggertsgötu 24, Reykjavík Valur Arnarson Gljúfraseli 1, Reykjavík Guðjón Rúnar Emilsson Kringlunni 29, Reykjavík Auðbjörg Ólafsdóttir Hverfisgötu 52b, Hafnarfirði Suzette Barriga Cuizon Kjarrhólma 10, Kópavogi Michal Pawel Szymanek Miðholti 3, Mosfellsbæ Eyjólfur Gísli Jónsson Laufvangi 1, Hafnarfirði Fríða Einarsdóttir Drápuhlíð 44, Reykjavík Rakel Þorsteinsdóttir Mánagötu 20, Reykjavík 40 ÁRA Amina Nekesa Khaemba Lundarbrekku 8, Kópa- vogi Anna Lilja Sævarsdóttir Steinahlíð 6c, Akureyri Óli Jón Jónsson Kirkjuteigi 14, Reykjavík Ingólfur Kristjánsson Funafold 69, Reykjavík Erna Sigfúsdóttir Skaftahlíð 32, Reykjavík Gísli Jón Gústafsson Akurbraut 26, Reykjanesbæ Lilja Huld Steinþórsdóttir Skipasundi 24, Reykja- vík Einar Helgason Melgerði 6, Reykjavík Úlfar Guðbrandsson Miðhofi 6, Flúðum Sigrún Sigurhjartardóttir Borgartanga 1, Mos- fellsbæ 50 ÁRA Hannes Björnsson Barmahlíð 55, Reykjavík Sigurður Þ. Sigurðsson Heimalind 16, Kópavogi Katrín Líndal Hlíðarbraut 17, Blönduósi Sigurður Smári Óskarsson Ásgarði, Þórshöfn Björn Rögnvaldsson Básbryggju 5, Reykjavík Kristinn Rúnar Salvarsson Hamraborg 16, Kópa- vogi Unnur Sverrisdóttir Rekagranda 3, Reykjavík Henry Guðmundur Nielsen Skálateigi 1, Akureyri Haraldur Haraldsson Bræðratungu 34, Kópavogi 60 ÁRA Garðar Haraldsson Hörgatúni 17, Garðabæ Margrét Theódórsdóttir Þinghólsbraut 51, Kópavogi Stefán Jökulsson Grenimel 12, Reykjavík Elísabet Benediktsdóttir Eystra-Reyni, Akranesi Úlfar Ragnarsson Hrafnagilsstræti 29, Akureyri Guðrún Helga Steingrímsdóttir Álfabrekku 11, Kópavogi Gréta Björg Sörensdóttir Fálkagötu 5, Reykjavík Þórunn Kristín Emilsdóttir Hamraborg 32, Kópavogi Ásdís Hallgrímsdóttir Barðastöðum 13, Reykjavík 70 ÁRA Þórunn Óskarsdóttir Hjallalandi 17, Reykjavík Ólafur Pétursson Víkurströnd 2, Seltjarnarnesi Bryndís Maggý Sigurðardóttir Njálsgötu 65, Reykjavík Lilja Þorsteinsdóttir Álfaskeiði 102, Hafnarfirði Eysteinn Pétursson Lágabergi 9, Reykjavík 75 ÁRA Svala Kristinsdóttir Skólabraut 3, Seltjarnarnesi Jón Haukur Sigurbjörnsson Stekkjargerði 8, Ak María Sigríður Bjarnadóttir Tangagötu 19, Ísafirði Adolf Jakob Berndsen Bankastræti 9, Skagaströnd Sigríður Vilhjálmsdóttir Æsufelli 2, Reykjavík Ingileif Þórey Jónsdóttir Hvassaleiti 27, Reykjavík 80 ÁRA Inger U. Sanne Guðmundsson Hjallabraut 33, Hafnarfirði 85 ÁRA Ragnheiður Magnúsdóttir Furugerði 1, Reykjavík Sigríður Sigurjónsdóttir Kirkjulundi 8, Garðabæ Sigríður Eyjólfsdóttir Kvíabrekku 6, Reyðarfirði 90 ÁRA Sigurður Jónsson Torfnesi Hlíf 2, Ísafirði TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.