Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2009, Blaðsíða 69

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2009, Blaðsíða 69
SVIÐSLJÓS 23. desember 2009 MIÐVIKUDAGUR 69 Kate Hudson í flottu formi: Americas got talent-dómarinn, Piers Morgan, hefur dæmt marg-an manninn í hæfileikakeppnum bæði á Englandi og í Banda-ríkjunum. Tæpitungulaust segir hann fólki að það eigi ekki heima í skemmtanabransanum og grætir fólk eins og hann fái borg- að fyrir það. Hann fékk þó sjálfur falleinkunn um daginn þegar hann reyndi að leika sér með börnum í hinum vinsæla leik Twister á mat- sölustað þar sem hann var með börnin sín. Hinn ríflega fertugi fyrrverandi ritstjóri og blaðamað- ur átti í stökustu vandræðum með að framkvæma einföldustu hluti og hlógu krakkarnir dátt að hon- um. Það er líklegra að hann haldi sig bara fyrir aftan skrifborðið að dæma fólk í framtíðinni. Piers Morgan í krakkaleik: TEKUR Á AÐ TWISTA Morgan lenst til vinstri Hans lifibrauð er að dæma fólk. Ái Morgan virðist fá hér rosalega í nárann. Úr leik Morgan entist ekki lengi með krökkunum. Söngkonan, leikkonan og sjónvarpskynnirinn, Kerry Katona, á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Þessi fyrrverandi söngkona vinsælu stelpnahljómsveitar- innar Atomic Kitten er á hausnum eftir allt það sem drifið hefur á daga hennar að undanförnu. Hún var mynduð þar sem hún var að fá sér kókaín fyrr á árinu og missti þá aug- lýsingasamninginn við Ice- land-matvörukeðjuna sem hélt henni á floti. Nú er svo farið með Katona að hún á ekki fyrir leigunni og hefur henni borist bréf þess efn- is að hún þurfi að yfirgefa glæsivillu sína í Lundún- um. Það sem meira er, hún hefur ekki efni á því að eiga bíl lengur og var gripin af ljósmyndurum um daginn á strætóstoppi stöð. Katona reynir hvað hún getur að komast aftur í sjónvarpið því þessi brjóstgóða kona er móðir fjögurra drengja og þarf einhvern veginn að fæða þá og klæða. Iceland-stjarna gjaldþrota: ÚR GLÆSI- KERRUM Í STRÆTÓ Í strætó Það eru ekki lengur glæsikerrur fyrir Kerry Katona. Heldur húmornum Katona ullar fyrir framan húsið sem hún verður brátt að yfirgefa. Seljavegur 2 | Sími: 511-3340 | Fax: 511-3341 | www.reyap.is | reyap@reyap.is Nike 150 Eau De Toilette For Man Spray 150 ml, 3 gerðir kr. 4.298,- GOSH Gjafakassi Maskari, Augnblýantur og gerviaugnhár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.