Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2009, Blaðsíða 65
19.25 Árásin á Goðafoss (1:2) Ný íslensk
heimildamynd í tveimur
hlutum. Árið 1944 var
skip Eimskipafélags
Íslands, Goðafoss, á leið
til landsins frá Ameríku
með skipalest banda-
manna. Þegar skipið
kom fyrir Garðskaga
skaut þýski kafbáturinn
U-300 tundurskeyti í
skipið og sökkti því.
42 fórust og var þetta
mesta manntjón sem
Íslendingar urðu fyrir í
Síðari heimsstyrjöldinni.
Þótt fjöldi manns hafi séð skipið sökkva hefur
flak þess enn ekki fundist. Það er Björn Brynjúlfur
Björnsson sem leikstýrir myndinni eftir handriti
þeirra Þórs Whitehead og Jóns Ársæls Þórðarsonar.
20.25 Hart í bak Upptaka af sýningu Þjóðleikhússins
á Hart í bak eftir Jökul Jakobsson.
22.20 Saga af strák8,2 Bresk bíómynd frá 2000
byggð á sögu
eftir Nick
Hornby um
óþroskaðan
ungan mann
sem lærir ekki
að haga sér eins
og fullorðinn
maður fyrr en
ungur drengur
leggur honum
lífsreglurnar.
00.00 Innherjinn
Atriði í
myndinni eru
ekki við hæfi
barna.
02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
LOFAR SLÁ-
ANDI BOND
Handritshöfundurinn Peter
Morgan hefur lofað því að saga
næstu kvikmyndar um breska
spæjarann James Bond verði
sláandi. Myndin er sú 23. um
Bond en Morgan er enn að vinna
í handritinu sem hann hófst
handa við að skrifa í júlí. Morg-
an er þekktastur fyrir handrit-
in að myndunum The Queen,
The Last King of Scotland, Frost/
Nixon og The Damned United.
Framleiðsla myndarinnar hef-
ur tafist umtalsvert en talið er að
tökur muni klárast í lok árs 2010
og myndin verði sýnd í nóvember
2011.
STÖÐ 2 EXTRA
SJÓNVARPIÐ
17:00 The Doctors
17:45 Supernanny (12:20)
18:30 Modern Toss (6:6)
19:00 The Doctors
19:45 Supernanny (12:20)
20:30 Modern Toss (6:6)
21:00 XIII: The Conspiracy
22:30 XIII: The Conspiracy
00:00 Identity (12:12)
00:45 Blade (12:13)
01:30 Auddi og Sveppi
02:10 Logi í beinni
02:55 Fréttir Stöðvar 2
03:20 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
STÖÐ 2
Einkunn á IMDb merkt í rauðu.
Einkunn á IMDb merkt í rauðu.XXXXX
JÓLADAGUR
07:50 Kalli litli Kanína og vinir
08:15 Happy Feet
10:05 Bratz
10:30 The Santa Clause
12:05 Home Alone
13:45 Miracle on 34th Street
15:35 A Christmas Carol
17:15 Logi í beinni
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:50 Merry Madagascar
19:20 Jólagestir Björgvins Meðal meðsöngvara
Björgvins á tónleikunum eru Stefán Hilmarsson,
Ragnar Bjarnason, Kristján Jóhannsson, Páll Óskar
og Svala og Krummi Björgvinsbörn.
21:20 Journey to the Center of the Earth
7,1 Íslenska Hollywood-stjarnan Anita Briem
leikur aðalhlutverkið í þessari bandarísku
ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna sem er
lauslega byggð á sígildri vísindaskáldsögu Jules
Verne Leyndardómi Snæfellsjökuls.
22:50 The Bucket List
00:30 This Christmas
02:30 A Good Year
04:25 Miracle on 34th Street
06:15 Fréttir
08.00 Morgunstundin okkar
08.02 Jólin hjá Gurru grís
08.15 Pósturinn Páll (9:13)
08.30 Róbert bangsi (15:19)
08.40 Bitte nú! (48:51)
09.03 Latibær
09.28 Einmitt þannig sögur (2:10)
09.41 Kóalabræður
10.27 Jónas: saga um grænmeti
11.50 Sá grunaði
12.15 Systkinin í Egyptalandi
13.30 Strengjakvartettar Haydns
15.35 Mary Poppins 8,4 Bandarísk Óskarsverð-
launamynd frá 1964 um lífsglaða barnfóstru og
ævintýri hennar.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Jólastundin okkar
18.30 Hrúturinn Hreinn
18.40 Týndir tónar Ný íslensk barnamynd eftir
Hauk Hauksson. Þegar fiðlusnillingurinn Hanna 8
ára missir hæfileikann til að leika á fiðlu þarf hún
að takast á við breytt líf. Aðalhlutverk: Móheiður
Guðmundsdóttir, Ísak Ríkharðsson, Elva Ósk
Ólafsdóttir, Stefán Jónsson.
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 BÍÓSKJÁR EINN
09:00 Sumarmótin 2009
09:45 Sumarmótin 2009
10:30 Sumarmótin 2009
11:10 Sumarmótin 2009
11:50 Meistaradeildin - Gullleikir
13:40 Meistaradeildin - Gullleikir
15:25 PGA Tour 2009 - Hápunktar
17:15 Herminator Invitational
17:50 Herminator Invitational
18:30 Úrslitakeppni NBA
20:25 Kobe - Doin ‚ WorkÍ
21:55 NBA körfuboltinn
08:10 Broken Flowers 6.1
10:00 Batman & Robin 1.1
12:00 The Seeker: The Dark is Rising4,4
14:00 Broken Flowers
16:00 Batman & Robin
18:00 The Seeker: The Dark is Rising
20:00 Licence to Kill 6,8
22:10 Mýrin Íslensk kvikmynd.
00:00 The New World 2,3
02:15 Daltry Calhoun 2,9
04:00 Mýrin
06:00 Goldeneye
06:00 Pepsi MAX tónlist
11:25 Dr. Phil
12:10 America‘s Funniest Home Videos
12:35 Yes Dear (15:15)
13:00 Dr. Phil
13:45 America‘s Funniest Home Videos
14:15 Bróðir minn ljónshjarta Skemmtileg
mynd sem byggð er á sögu eftir Astrid Lindgren.
Bræðurnir Karl og Jónatan hittast aftur eftir stutta
jarðneksa dvöl í landinu Nangijala, þar sem sögur
eru sagðar við varðeldana. Lífið í Kirsuberjadalnum
mótast af grimma Riddaranum Þengli, sem ásamt
eldspúandi drekanum Kötlu ræður þar ríkjum og
valda þau skelfingu hvar sem þau koma. Karl og
Jónatan, sem kallaðir eru bræðurnir Ljónshjörtu,
ákveða að berjast við hinn grimma Þengil og
svartklæddu Riddarana hans. Myndin er með
íslensku tali.
15:45 America‘s Funniest Home Videos
16:15 Ástríkur og Kleópatra
18:00 America‘s Funniest Home Videos
18:30 Comfort and Joy
20:00 Divas
21:00 Finding Neverland 6,2
22:50 Chicago 7,9
00:50 Cyclops Aðalhlutverkin leika Eric Roberts, Kevin
Stapleton og Fieda Farrell.
02:20 The Jay Leno Show
03:05 Pepsi MAX tónlist
STÖÐ 2 SPORT 2
08:10 Premier League Review
09:05 Coca Cola mörkin
09:35 Goals of the season
10:30 Goals of the season
11:25 Goals of the season
12:20 Goals of the season
13:15 Season Highlights
14:10 Season Highlights
15:05 Season Highlights
16:00 Season Highlights
16:55 Season Highlights
17:50 Season Highlights
18:45 Season Highlights
19:40-23:20 Season Highlights
STÖÐ 2 EXTRA
SJÓNVARPIÐ
15:00 Jólaréttir Rikku
15:50 Oprah
16:35 Gilmore Girls
17:20 Nágrannar
17:50 Nágrannar
18:15 Nágrannar
18:40 Stelpurnar
19:05 Jólagestir Björgvins
21:00 10.5: Apocalypse (1:2) Fyrri hluti hörku-
spennandi stórslysamyndar. Gríðarlega harður
jarðskjálfti skekur vesturströnd Bandaríkjanna
og veldur miklu tjóni. En ástandið verður fyrst
grafalvarlegt þegar tvö kjarnorkuver stórskemmast
í skjálftanum.
22:25 10.5: Apocalypse (2:2)
23:50 E.R. (21:22)
00:35 Gilmore
Girls
01:20 Ally
McBeal
(11:23)
02:05 Oprah
02:55 Fréttir
Stöðvar 2
03:20 Tónlist-
armynd-
bönd frá
Nova TV
STÖÐ 2
07:00 Tommi og Jenni
07:25 Sumardalsmyllan
07:30 Refurinn Pablo
07:35 Þorlákur
07:45 Boowa and Kwala
07:50 Hvellur keppnisbíll
08:00 Algjör Sveppi
09:45 Scooby Doo
10:10 The Santa Clause 2
11:55 Home alone 2
13:55 Snow 2: Brain Freeze
15:25 Jingle All the Way
17:00 I‘ll Be Home for Christmas
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:58 Veður
19:05 Shrek the Third
20:40 Bedtime Stories
22:20 Köld slóð Íslenskur spennutryllir af bestu
gerð um blaðamanninn Baldur sem fær til
rannsóknar dularfullt andlát starfsmanns
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Pálína (18:28)
08.06 Skellibær (18:26)
08.16 Sögustund með Mömmu Marsibil
(18:52)
08.27 Tóta trúður (13:26)
08.50 Paddi og Steinn (33:162)
08.51 Tóti og Patti (29:52)
09.02 Ólivía (34:52)
09.13 Úganda (6:11)
09.25 Elías Knár (44:52)
09.35 Paddi og Steinn (34:162)
09.38 Kobbi gegn kisa (14:26)
10.00 Skúli skelfir (46:52)
10.12 Einmitt þannig sögur (3:10)
10.25 Sindbað sæfari
11.50 Strákur eins og Hodder
13.15 Lubbi 1.2 Bandarísk fjölskyldumynd frá 2006
um mann sem er meinilla við hunda en verður fyrir
því áfalli að breytast í hund og sér þá fjölskyldu
sína í nýju ljósi.
14.50 Brúðuheimilið
16.55 Vermalandsvísan
17.55 Táknmálsfréttir
18.05 Himinblámi (8:16)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Marteinn (8:8)
19.55 Í ríki fálkans Myndin
fjallar um lifnaðarhætti
fálkans, samspil fálka
og rjúpu í náttúrunni og
rannsóknir Ólafs K. Nielsens
á þessum fuglum. Fylgst er
með tveimur fálkahjónum
á Norðurlandi, lífsbaráttu
þeirra og hvernig þeim tekst
til við að koma upp ungum.
20.50 Norrænir jólatónleikar
22.30 Friðþæging 3.6 Bresk bíómynd frá 2007.
00.30 Fréttaþulurinn Ron Burgundy
02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 BÍÓSKJÁR EINN
09:00 Þýski handboltinn
10:20 Atvinnumennirnir okkar
10:50 Meistaradeildin - Gullleikir (Barcelona -
Man. Utd. 2.11. 1994)
12:30 President‘s Cup 2009
18:30 Kobe - Doin ‚ Work
20:00 NBA körfuboltinn
21:50 24/7 Pacquiao - Cotto
22:20 24/7 Pacquiao - Cotto
22:50 24/7 Pacquiao - Cotto
23:20 24/7 Pacquiao - Cotto
23:50 Box - Manny Pacquiao - Miguel
08:05 Deck the Halls 4,4
10:00 The Jane Austen Book Club
12:00 Mermaids 5,1
14:00 Deck the Halls
16:00 The Jane Austen Book Club 6,2
18:00 Mermaids
20:00 Goldeneye 7,4
22:05 What Happens in Vegas... Bráðfyndin og
algjörlega skotheld rómantísk gamanmynd.
00:00 Legend of Zorro 9.1
02:10 Flags of Our Fathers 5,6
04:20 What Happens in Vegas...
06:00 Tomorrow Never Dies
STÖÐ 2 SPORT 2
08:25 1001 Goals
09:20 1001 Goals
10:15 1001 Goals
11:10 1001 Goals
12:35 Enska úrvalsdeildin
14:50 Enska úrvalsdeildin
17:15 Enska úrvalsdeildin
19:30 Mörk dagsins
20:10 Leikur dagsins
21:55 Mörk dagsins
22:35 Mörk dagsins
23:15 Mörk dagsins
23:55 Mörk dagsins
ÍNN
20:00 Hrafnaþing Sérstakt jólahrafnaþing í umsjón
Ingva Hrafns.
21:00 Ertu í mat? Skyggst bakvið tjöldin hjá íslenska
kokkalandsliðinu, fyrsti þáttur um íslensku
matreiðslumeistarana.
21:30 Ertu í mat? Skyggst bakvið tjöldin hjá íslenska
kokkalandsliðinu, annar þáttur um íslensku
matreiðslumeistarana.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.
ÍNN
17:00 Ertu í mat?
17:30 Ertu í mat?
18:00 Hrafnaþing
19:00 Ertu í mat?
19:30 Ertu í mat?
20:00 Hrafnaþing Í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar.
21:00 Græðlingur Guðríður Helgadóttir.
21:30 Tryggvi Þór á alþingi
22:00 Maturinn og lífið Fritz M. Jörgensson.
22:30 Heim og saman
23:00 Frumkvöðlar Elinóra Inga Sigurðardóttir.
23:30 Björn Bjarna Björn Bjarnason.
00:00 Hrafnaþing
06:00 Pepsi MAX tónlist
11:00 Dr. Phil
11:45 Dr. Phil
12:30 Kitchen Nightmares (8:13)
13:20 Top Gear (4:12)
14:20 America‘s Funniest Home Videos
14:50 Ronja Ræningjadóttir
16:20 Lassie
18:00 America‘s Funniest Home Videos
18:30 Skítamórall 20 ára afmælistón-
leikar Upptaka frá stórkostlegum tónleikum
hljómsveitarinnar Skítamórals í tilefni af 20 ára
afmæli sveitarinnar. Valinkunnir söngvarar og
hljóðfæraleikarar leggja hljómsveitinni lið og hefur
aldrei verið jafnmikið lagt í eina tónleika með
sveitinni.
20:00 According to Jim (17:18)
20:25 Love Actually Rómantísk gamanmynd sem
sló eftirminnilega í gegn í kvikmyndahúsum.
Myndin gerist í London vikurnar fyrir jól og
sagðar eru sögur ólíkra einstaklinga sem sem
allir eiga það sameiginlegt að vera að kljást við
ástina.
22:35 Lost in Translation
00:20 Lost Treasure of the Grand Canyon
01:50 The Jay Leno Show
02:35 Pepsi MAX tónlist
Vinsælasta mynd heims um þessar mundir, Avatar eftir James Cameron, þénaði hvorki meira né minna en 232 milljónir dala, eða tæpa 30 milljarða króna, um síðustu helgi. Þar af þénaði myndin 73 milljónir dala í Banda-
ríkjunum en mikil snjókoma sett strik í reikninginn hvað aðsókn
varðaði. Búist var við stærri opnun en heildartekjur myndarinnar
verða að teljast glæsilegar.
Engu að síður ná þær rétt upp í kostnað Avatar en flestar frétt-
ir benda til þess að gerð hennar hafi kostað á bilinu 200 til 300
milljónir dala. Sumir hafa gerst svo djarfir að segja kostnaðinn 500
milljónir dala en framleiðendur hafa sagt þá tölu úr tengslum við
allan raunveruleika.
Gagnrýnendur alls staðar í heiminum ausa lofi á myndina sem
er sögð tímamótaverk í kvikmyndasögunni. Búist er við því að að-
sóknin að Avatar verði meðal þess mesta sem sést hefur en þess
má til gamans geta að Titanic, tekjuhæsta mynd allra tíma sem
Cameron leikstýrði einnig, þénaði innan við tíu milljónir dala á
frumsýningarhelgi sinni.
Avatar hefur heldur betur slegið í gegn hér á landi en rúmlega
14.000 manns hafa þegar lagt leið sína á myndina sem gerir opn-
unina þá langstærstu það sem af er árinu og þá fimmtu stærstu
hérlendis frá upphafi.
Avatar þénaði 232 milljónir dala á heimsvísu
VARLA FYRIR KOSTNAÐI
virkjunar úti á landi sem reynist hafa verið faðir
hans. Baldur ákveður því að fara á vettvang og
kynnist þar starfsmönnum virkjunarinnar sem
eru hver öðrum grunsamlegri.
00:00 Gladiator
02:30 The Kite Runner
04:35 Touch of Frost - Endangered
Species
06:10 Fréttir
Avatar Gæti slegið öll met.
DAGSKRÁ 23. desember 2009 MIÐVIKUDAGUR 65