Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2009, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2009, Blaðsíða 54
UMSJÓN: KJARTAN GUNNAR KJARTANSSON, kgk@dv.is 60 ÁRA Í DAG Hafsteinn Þórðarson FYRRV. FRAMKVÆMDASTJÓRI Í HAFNARFIRÐI Hafsteinn fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Vesturbænum við Bræðraborgarstíginn. Hann gekk fyrstu barnaskólaárin í Barnaskóla Vesturbæjar sem var í gamla Stýri- mannaskólanum við Öldugötu, var í Melaskólanum frá tíu ára aldri, í Gagnfræðaskóla Vesturbæjar, fyrst í JL-húsinu við Hringbraut og síð- an við Vonarstræti, en þar lauk Haf- steinn gagnfræðaprófi 1966. Hafsteinn hóf störf hjá Cudogleri haustið 1966, starfaði hjá Glerverk- smiðjunni Íspan á upphafsárum hennar 1969-72, var þá einn af stofn- endum Glerborgar í Hafnarfirði sem hann starfaði síðan við sem sölu- maður og framleiðslustjóri um ára- bil. Þá stofnaði Hafsteinn fyrirtækið Gler og spegla efh. 1991 sem vinnur í nánu samstarfi við Glerborg. Haf- steinn seldi síðan sinn hlut í báðum fyrirtækjunum í árslok 2007. Hafsteinn bjó í Hlíðunum um skeið en flutti til Hafnarfjarðar 1975 þar sem hann bjó fyrst við Laufvang en flutti síðan í Fjóluhvamm. Hann er nú búsettur í Birkibergi í Hafnar- firði. Hafsteinn hefur gegnt ýmsum trúnaðarstörfum. Hann var félags- maður í Junior Chamber-hreyfing- unni í þrettán ár, landsforseti hennar 1987-88, var formaður Fimleikafé- lagsins Bjarkar í Hafnarfirði 1994-96 og hefur átt sæti í stjórn Fimleika- sambands Íslands 1994-2002 og var gjaldkeri þess frá 1996. Þá sat hann í stjórn Íþróttabandalags Hafnarfjarð- ar í sextán ár og var varaformað- ur bandalagsins í nokkur ár. Hann er mikill áhugamaður um enska boltann og var einn af stofnendum Newcastle-klúbbsins og hefur verið gjaldkeri hans frá stofnun. Fjölskylda Eiginkona Hafsteins var Anna Björk Daníelsdóttir, f. 1.5. 1955, d. 7.2. 2006, sjúkraliði við Landspítalann. Hún var dóttir Daníels Kr. Daníels- sonar, sjúkraliða við Kópavogshæl- ið, og Margrétar Þorsteinsdóttur sem starfaði við Borgarspítalann en þau eru bæði látin. Börn Hafsteins og Önnu eru Pál- ína Margrét, f. 28.1. 1976, hagfræð- ingur hjá MP Banka en eiginmaður hennar er Guðmundur Sigurðsson, organisti við Hafnarfjarðarkirkju og er sonur þeirra Bjarki Hrafn; Ása Mar- ín, f. 26.6. 1977, kennari við Áslands- skóla; Daníel Þór, f. 14.12. 1984, ör- yggisvörður hjá Öryggismiðstöðinni. Sambýliskona Hafsteins er Stein- unn Guðnadóttir, f. 5.2. 1955, íþrótta- kennari. Hún er dóttir Guðna Stein- grímssonar, múrarameistara í Hafnarfirði, sem er látinn, og Vilborg- ar Pétursdóttir húsmóður. Systur Hafsteins eru Bára Þórðar- dóttir, f. 21.9.1948, húsmóðir í Kópa- vogi, gift Herði Sveinssyni; Laufey Þórðardóttir, f. 13.5. 1963, húsmóðir í Reykjavík. Foreldrar Hafsteins: Þórður Krist- jánsson, f. 13.1. 1924, d. 30.6. 1990, forsetabílstjóri, leigubílstjóri og síðan verslunarmaður í Reykjavík, og k.h, Pálína Margrét Hafsteinsdóttir, f. 1.1. 1930, d. 22.7. 2008, ræstitæknir hjá Pósti og síma. Ætt Þórður var sonur Kristjáns Pálsson- ar og Danfríðar Brynjólfsdóttur en þau bjuggu lengi að Hólslandi í Eyja- hreppi á Snæfellsnesi. Pálína er dóttir Hafsteins Sigur- bjarnasonar og Laufeyjar Jónsdótt- ur sem bjuggu að Reykholti á Skaga- strönd. Rósa fæddist í Reykjavík en ólst upp á Hvammstanga til átta ára aldurs en síðan í Hafnarfirði. Hún var í Grunnskóla Hvammstanga, Lækjarskóla í Hafnarfirði, lauk stúdentsprófi frá Flensborg í Hafn- arfirði og stundar nú nám í sál- fræði við HÍ. Rósa afgreiddi og var verslun- arstjóri í söluturni í Garðabæ á árunum 2000-2006, starfaði við heilsuræktarstöðina Hreyfingu 2006-2007 og hefur síðan stundað nám við HÍ. Fjölskylda Eiginmaður Rósu eru Viðar Örn Guðna- son, f. 6.1. 1977, húsa- smiður. Börn Rósu og Við- ars Arnar eru Guðni Grétar Viðarsson, f. 11.3. 1999; Agnes Ósk Viðarsdóttir, f. 29.10. 2004. Systkini Rósu eru Jóna Kristín Guttormsdóttir, f. 6.1. 1975, læknaritari, búsett í Hafn- arfirði; Hilda Elisa- beth Guttormsdóttir, f. 18.12. 1975, starfsmað- ur hjá Actavis, búsett í Hafnarfirði; Sölvi Gutt- ormsson, f. 13.10. 1990, verkamaður í Hafnar- firði. Foreldrar Rósu eru Guttormur Páll Sölva- son, f. 15.3. 1952, starfsmaður hjá N1, og Kristbjörg Gunnarsdóttir, f. 23.8. 1953, starfsmaður hjá Actavis. KJARTAN GUNNAR KJARTANSSON rekur ættir þjóðþekktra Íslendinga sem hafa verið í fréttum í vikunni, rifjar upp fréttnæma viðburði liðinna ára og minnist horfinna merkra Íslendinga. Lesendur geta sent inn tilkynningar um stórafmæli á netfangið kgk@dv.is 30 ÁRA Á GAMLÁRSDAG Rósa M. Guttormsdóttir SÁLFRÆÐINEMI VIÐ HÍ 54 MIÐVIKUDAGUR 30. desember 2009 ÆTTFRÆÐI TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN 30. DESEMBER 30 ÁRA n Svetlana Zivojinovic Kjarrhólma 12, Kópavogi n Wojciech Sylwester Tkaczyk Ránargötu 5a, Reykjavík n Jolita Balciuniene Furugrund 26, Kópavogi n Leifur Þór Ragnarsson Undirhlíð 7, Selfossi n Ýr Hnikarsdóttir Næfurási 12, Reykjavík n Guðrún Helgadóttir Klapparhlíð 18, Mosfellsbæ n Jón Sigurður Þórarinsson Fálkagötu 21, Reykjavík n Ingibjörg Elín Jóhannsdóttir Engjaseli 3, Reykjavík n Erla Kristín Gunnarsdóttir Þorláksgeisla 3, Reykjavík n Ingimundur Sveinn Pétursson Tunguseli 8, Reykjavík n Silvia Jónsdóttir Engjadal 4, Reykjanesbæ 40 ÁRA n Bethsaida Rún Arnarson Einholti 10e, Akureyri n Danuta Ewa Konieczna Hjallabraut 4, Hafnarfirði n Anita Dragojlovic Stórholti 7, Ísafirði n Jóhann Þór Sigfússon Hraunbæ 36, Reykjavík n Arnfríður I. Grétarsdóttir Arnarhrauni 20, Grindavík n Pétur Bjarnason Hraunbæ 180, Reykjavík n Guðríður Helgadóttir Ársölum 1, Kópavogi n Ásmundur Helgason Hafraþingi 7, Kópavogi n Ásdís Guðný Guðmundsdóttir Hlíðarvegi 9, Kópavogi n Inga Dóra Helgadóttir Rauðási 23, Reykjavík n Stefán Hjalti Helgason Látraströnd 1, Seltjarnarnesi n Davíð Benedikt Gíslason Fornuströnd 12, Seltjarnarnesi n Guðný B. Höskuldsdóttir Álfaborgum 25, Reykjavík n Kristín Pétrún Gunnarsdóttir Þrastarhöfða 13, Mosfellsbæ n Marzena Kwiatkowska Hólmgarði 34, Reykjavík 50 ÁRA n Kazimierz Wojciech Deptula Bugðufljóti 21, Mosfellsbæ n Ólafur Þorkell Helgason Draumahæð 10, Garðabæ n Hjörleifur Þórarinsson Heiðvangi 72, Hafnarfirði n Guðrún Lilja Ingólfsdóttir Efstahjalla 11, Kópavogi n Sigrún Hafsteinsdóttir Klapparhlíð 22, Mosfellsbæ n Alda Guðbjörg Jóhannesdóttir Seilugranda 7, Reykjavík n Dagbjört Guðmundsdóttir Drekavöllum 26, Hafnar- firði n Hannes Clemens Pétursson Laugarnesvegi 90, Reykjavík n Sigurður Ólafur Sigurðsson Eyrargötu 11, Siglufirði n Dagbjartur Harðarson Sæbóli 39, Grundarfirði n Unnar Reynisson Bæjargili 119, Garðabæ n Hallur Ægir Sigurðsson Seilugranda 3, Reykjavík 60 ÁRA n Björn Valdimar Gunnarsson Drekavöllum 26, Hafnarfirði n Jóhannes Ragnarsson Holtaseli 32, Reykjavík n Þórey Vigdís Ólafsdóttir Frostaskjóli 27, Reykjavík n Elísabet María Pétursdóttir Hafnargötu 115a, Bolungarvík n Kristjana Kristjánsdóttir Grandahvarfi 5, Kópavogi n Karitas Erlingsdóttir Háabarði 15, Hafnarfirði n Nanna Björnsdóttir Suðurhópi 1, Grindavík n Anna Kristín Kristinsdóttir Huldulandi 12, Reykjavík n Sigríður Jónsdóttir Blómvangi 3, Hafnarfirði n Gísli Örn Ólafsson Móabarði 4, Hafnarfirði 70 ÁRA n Kristján Ólafsson Bjarkarbraut 11, Dalvík 75 ÁRA n Þorsteinn Marinósson Melateigi 35, Akureyri n Magnús Stefánsson Holtateigi 50, Akureyri 80 ÁRA n Anna Guðmundsdóttir Skógarseli 43, Reykjavík n Hörður Jóhannesson Hjarðarholti 3, Akranesi n Hjalti Kristjánsson Hjaltastöðum, Húsavík 85 ÁRA n Dagmar Árnadóttir Skiphóli, Garði n Anna Gísladóttir Ljósheimum 10a, Reykjavík n Liss Mudie Ólafsson Njarðarvöllum 6, Reykjanesbæ 90 ÁRA n Ragnheiður Jóhannesdóttir Álfheimum 44, Reykjavík n Páll Bernharð Guðmundsson Háaleitisbraut 105, Reykjavík 95 ÁRA n Davíð Guðmundsson Hæðargarði 33, Reykjavík Á GAMLÁRSDAG 30 ÁRA n Chomyong Yongngam Fannborg 3, Kópavogi n Sylwia Rokuszewska Sambyggð 12, Þorlákshöfn n Bryndís Eiríksdóttir Engihjalla 3, Kópavogi n Vigdís Rún JónsdóttirKaplaskjólsvegi 89, Reykjavík n Heimir Snær Gylfason Nesbakka 7, Neskaupstað n María Ösp Karlsdóttir Vesturbergi 54, Reykjavík n Jóhanna Torfadóttir Skógarbraut 1109, Reykjanesbæ n Róbert Einar Eyfeld Pétursson Hraunbraut 42, Kópavogi n Árni Hjartarson Karlagötu 19, Reykjavík 40 ÁRA n Benchamat Susi Langholtsvegi 25, Reykjavík n Yasmin Garcia Aquil Gnoðarvogi 72, Reykjavík n Njáll Trausti Friðbertsson Vörðutúni 8, Akureyri n Ásta Birgisdóttir Norðurbyggð 3, Akureyri n Guðmundur Snorri Ólason Heimavöllum 17, Reykjanesbæ n Sverrir Sverrisson Viðarási 41, Reykjavík n Þorsteinn B. Bjarnason Hólavegi 19b, Siglufirði n Bjarni Þór Karlsson Freyjuvöllum 8, Reykjanesbæ n Sigurður Ingvason Sunnubraut 2, Grindavík n Sigurbjörn Elvarsson Bogabraut 7, Sandgerði n Lárus Svavarsson Leynisbraut 13b, Grindavík n Pétur Ingvarsson Blómvangi 2, Hafnarfirði n Gerður Björk Guðjónsdóttir Laufrima 10b, Reykjavík n Guðrún Erla Sigurðardóttir Nesbala 76, Seltjarnarnesi 50 ÁRA n Manfred Ulrich Lemke Jófríðarstaðavegi 10, Hafnarfirði n Sylwester Jasionowski Skólavegi 1, Hnífsdal n Jón Guðmann Pétursson Álfaheiði 6, Kópavogi n Þóra Hjörleifsdóttir Jódísarstöðum, Akureyri n Helga Jóna Lúðvíksdóttir Túngötu 27, Siglufirði n Guðbjörg Jónsdóttir Goðalandi 9, Reykjavík n Steinunn Lilja Ólafsdóttir Vesturgötu 137, Akranesi n Halla Hrund Birgisdóttir Miklubraut 30, Reykjavík n Sigurjón Guðmundsson Brekkuhvammi 12, Hafnarfirði n Páll Friðjónsson Hæðargerði 1c, Reyðarfirði n Kristín Álfhildur Bjarnadóttir Skógarbraut 3, Ísafirði n Eyþór K. Einarsson Leirubakka 22, Reykjavík n Hrafn Þórðarson Móasíðu 7a, Akureyri n Jón Benedikt Guðlaugsson Sólheimum 25, Reykjavík 60 ÁRA n Edda G Ármannsdóttir Rjúpnasölum 12, Kópavogi n Sigríður Óladóttir Holtsbúð 63, Garðabæ n Friðbjörn H. Friðbjarnarson Byggðarholti 22, Mosfellsbæ n Helgi Bergmann Sigurðsson Gvendargeisla 78, Reykjavík n Vilhjálmur Vilhjálmsson Aðalstræti 9, Reykjavík n Tryggvi Karlesson Bláskógum 13, Egilsstöðum n Sigríður Adolfsdóttir Framnesvegi 7f, Reykjanesbæ n Áskell Jónsson Grænlandsleið 49, Reykjavík n Hilmar Karlsson Heiðarlundi 2h, Akureyri 70 ÁRA n Hólmar Bragi Pálsson Minni-Borg, Selfossi n Ólöf Hallbjörg Árnadóttir Brekkugötu 38, Akureyri n Alda Finnbogadóttir Kelduhvammi 20, Hafnarfirði n Rut Ólafsdóttir Fjeldsted Stafnaseli 1, Reykjavík 75 ÁRA n Auður Jónasdóttir Eiði, Grundarfirði n Sigríður Erla Haraldsdóttir Birkivöllum 23, Selfossi 60 ÁRA Í DAG Tryggvi Björn Stefánsson LÆKNIR Tryggvi fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Vogahverfinu. Hann lauk stúd- entsprófi frá MR 1969, embættisprófi í læknisfræði frá HÍ 1980, stunda- öi nám í almennum skurðlækning- um í Västerås í Svíþjóð 1984-89 og framhaldsnám í skurðlækningum og skurðlækningum ristils og enda- þarms í Uppsölum í Svíþjóð frá 1990 og lauk doktorsprófi þaðan 1994. Tryggvi var aðstoðarlæknir á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 1980-81 og 1983-84, heilsugæslu- læknir á Siglufirði 1981-82, hef- ur starfað á skurðlækningadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur frá 1994 og síðan LSH frá stofnun þess. Fjölskylda Tryggvi kvæntist 29.11. 1974 Unni Sigursveinsdóttur, f. 11.1. 1949, sjúkraliða. Hún er dóttir Sigursveins Friðrikssonar, bifreiðastjóra á Akur- eyri, og Sveinbjargar Rósantsdóttur húsmóður. Börn Tryggva og Unnar eru Lilja Tryggvadóttir, f. 23.10. 1978, verkfræðingur í Reykjavík; Frið- rik Þór Tryggvason, f. 13.12. 1984, nemi í læknisfræði við HÍ; Valgerð- ur Tryggvadóttir, f. 3.5.1988, nemi í sjúkraþjálfun. Systkini Tryggva eru Þórarinn Stefánsson, f. 25.7. 1941, eðlisverk- fræðingur í Reykjavík; Guðni Stef- ánsson, f. 9.6. 1947, ráðgjafi við áfengismeðferðarstofnanir í Sví- þjóð; Valgerður Stefánsdóttir, f. 8.9. 1953, framkvæmdastjóri Samskipta- miðstöðvar heyrnarlausra og heyrn- arskertra; Ástríður Stefánsdóttir, f. 10.2.1961, læknir og siðfræðingur, dósent við KHÍ. Foreldrar Tryggva: Stefán Guðnason, f. 5.8. 1911, d. 3.4. 1988, forstjóri, og Anna Þórarinsdóttir, f. 23.7.1918, d. 24.6. 2006, sjúkraþjálf- ari. Hafðu samband í síma 515-5555 eða sendu tölvupóst á askrift@dv.is - inn í hlýjuna Fáðu DV heim í áskrift
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.