Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2009, Blaðsíða 86

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2009, Blaðsíða 86
n Vindaspá kl. 15 morgun. n Hitaspá kl. 15 morgun. VEÐURSTOFA ÍSLANDS Veður Í DAG KL. 18 ÚTI Í HEIMI Í DAG OG NÆSTU DAGA ...OG NÆSTU DAGA Á MORGUN KL. 12 FROSTRÓSIR YFIR LANDINU Það verður enn sami brunagadd- ur í dag og verið hefur á landinu undanfarna daga þar sem búist er við frosti á bilinu tvö til níu stig. Sínu verra verður það í innsveit- um á Norðurlandi þar sem reikn- að er með 10 til 16 stiga frosti. Víða verður þó hægviðri og létt- skýjað á morgun þó skýjað verði að mestu Norðaustanlands. Spár gera ráð fyrir vestlægri átt, 5 til 8 metrum á sekundum. Á Norður- og Norðvesturlandi gætu komið él í kvöld. ÁRAMÓTASKAUP MIÐ-ÍSLAND GERIR UPP ÁRIÐ MEÐ GRÍNI: ÚTVARPSKONAN SIGGA LUND 86 MIÐVIKUDAGUR 30. desember 2009 FÓLKIÐ Ég dreif mig bara að klára þetta. Mig dreymir svo um að fara í kynfræðinginn,“ segir Sigga Lund útvarpskona með meiru á FM 957. Sigga er nýútskrifuð eftir að hafa tekið náms- efnið traustum tökum. „Þetta var kærkomið eftir öll þessi ár.“ Sigga hefur lengi verið í hópi vinsælustu útvarpskvenna landsins, með fallega rödd sem þægilegt er að vakna við. Hún er stjarna morgunútvarpsins og er óhrædd að segja skoðan- ir sínar, þvert ofan í samstarfsmenn sína þá Gassa og Svala. Fyrir það hlýtur hún mikla virðingu kynsystra sinna. Sigga hefur alltaf verið frekar opin í umræðunni um kynferðismál í þættinum og kemur oft sjálfum strigakjaftinum Gassa á óvart. Hún gæti því orðið frábær kynfræðingur. Hún segist liggja undir feldi til að ákveða hvað hún ætli að taka sér fyrir hendur. „Það var alltaf stefnan að fara í janúar til Ástralíu að læra en svo kom kreppan. Það er ekkert hægt að fara núna. Það er ekkert hægt að taka námslán og borga af þeim eins og staðan er í dag. Ef kynfræðingurinn verður fyrir valinu þá tek ég BA í sálfræði til dæmis og myndi gera það bara hérna heima. Klára svo mast- erinn úti,“ segir Sigga alltaf jafnhress. benni@dv.is LOKS BÚIN MEÐ STÚDENTINN „Málið er að við byrjuðum þetta ævintýri okkar á Prik- inu og því er tilvalið að enda árið þar,“ segir Halldór Hall- dórsson, betur þekktur sem Dóri DNA. Halldór er partur af uppistandshópnum Mið- Íslandi sem hefur gert það gríðarlega gott á öldurhúsum borgarinnar sem og víða um land. „Við verðum allir með nýtt efni og ætlum svolítið að gera upp árið.“ Enda er við- burðurinn kallaður Áramóta- skaup Mið-Íslands og fer fram í kvöld, miðvikudag. „Þetta byrj- ar hálftíu og það er frítt inn.“ Ásamt Halldóri skipa hópinn þeir Bergur Ebbi Benediktsson, Jó- hann Alfreð Guðmundsson, Ari Eld- járn og Árni Vilhelmsson en Hall- dór segir þá félaga ekki hafa búist við svo góðum undirtektum. „Við bjuggumst alls ekki við þessum vin- sældum. Það er einhver ferð hafin sem við vitum ekki hvar muni enda. Við höfum fengið góðan byr í seglin sem helst vonandi árið 2010,“ segir Halldór áður en hann labbar inn á Litla-Hraun þar sem hann ætlar að skemmta föngunum. „Við erum að fara að skemmta strákunum, eins og Bubbi segir.“ asgeir@dv.is Sigga Lund, útvarpskonan magnaða á FM 957, útskrifaðist loksins. Hana langar að verða kynfræðingur í framtíðinni. Á PRIKINU Mið-Ísland Skemmtir frítt á Prikinu á miðvikudagskvöld Glæsileg á stóra daginn Sigga Lund á stóra daginn. Stoltið leynir sér ekki. MYND GUÐFINNA GUÐNÝ SIGURGEIRSDÓTTIR Sigga Lund Útvarpskona á FM 957 þar sem hún stjórnar hinum geysivinsæla Zúúber. fim fös Lau sun vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu fim fös Lau sun vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík f1 -2 2 0/3 3 2/3 2-3 0/1 4-5 -9/-2 2 -9/-8 2 -9/-4 3-5 -11/-8 2-5 -4/-2 3-4 -3/-2 8-13 -2 3-4 -6/-5 4-5 -8/-7 3-5 0/2 L1-2 -5/-1 3-4 1/4 2 2 0-3 -2/1 6 -9/-7 2 -13/-7 3-5 -8/-4 1-3 -15/-2 4 -8/-2 2 -5/-3 5-9 -1/2 2-3 -8/-4 3-5 -9/-7 5-6 -2/0 1 -5/-4 4 -1/1 1-3 2/3 2-3 -2/-1 5 -10/-7 1 -9/-7 2-4 -11/-10 3-4 -18/-10 2-3 -7/-4 2 -5/-4 4-6 0 1-2 -10/-7 4 -9/-8 2-5 -3/-2 1 -2/1 2-4 3/4 1-2 2/3 0-2 1/3 4-5 -4/-2 2 -11/-7 2 -6/-5 3-4 -14/-8 2 -4/-3 2 -4/-3 5-10 0/2 0-3 -7/-3 3-5 -7/-6 3-6 0/2 mið fim fös lau hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma mið fim fös lau hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu Miami -2/0 -20/-16 -8 -14/-5 3/5 6/10 0/1 15/16 9/17 14/20 13/15 2 5/10 4/15 17 10/11 1 20/24 -3/-1 -18/-17 -7/-6 -14 2/4 5/7 -2/-1 11/16 6/14 18/19 13/15 1/2 1/6 17 18 10/11 -1/3 20/27 -3 -13/-12 -5/-3 -18/-12 -1/3 1/5 -1 11/14 6/12 19/20 10/12 1 -3/1 12/18 18/19 9/11 -1/1 11/28 -6/-3 -18/-12 -6 -22/-18 -1/1 -2/5 -5/-1 8/14 5/13 21/22 2/13 0/2 -4/2 8/15 17 10/11 -6/-2 13/18 2 3 5 1 4 5 8 3 78 2 2 4 1 4 1 41 0 1 4 2 2 8 3 3 2 9 1 2 7 4 2 10 5 3 4 5 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.