Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2009, Blaðsíða 78

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2009, Blaðsíða 78
78 MIÐVIKUDAGUR 30. desember 2009 ÁRAMÓT 1. Ég er úr Garðabænum. Ég var fyrirliði Stjörnunnar í fótbolta þangað til ég fótbrotnaði illa rúmlega tvítugur. Ég nam lögfræði í HÍ og vann á lögmannsstofunni Lex þangað til ég settist á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Ég er af Engeyjarætt. Ég er Íslendingur. Hver er ég? 2. Ég er fædd árið 1985. Ég er söng- kona. Ég styð breska Verkamanna- flokkinn en ég þoli ekki Gordon Brown. Ég hef gefið út tvær plötur, Alright Still og It’s Not Me It’s You. Ég er Englendingur. Hver er ég? 3. Ég var lengi forsætisráðherra. Ég er læknismenntuð. Ég kom til Íslands árið 1993 með Arne Olov eiginmanni mínum. Við hittum Markús Örn Antonsson borgarstjóra í Reykjavík. Við snæddum kvöldverð með Davíð Oddssyni og Ástríði konu hans í Viðeyjarstofu. Á borðum var grafin villibráð með grænmeti og vinaigrette- sósu, humarseyði og lambahryggur með ferskum kryddjurtum. Ég starfa nú sem ráðgjafi hjá gosdrykkjaframleiðandanum Pepsi. Ég er norsk. Hver er ég? 4. Ég skrifaði bókina Bubba með Bubba Morthens. Ég hef starfað við fjölmiðla, meðal annars sem blaða- maður, menningarritstjóri DV og ritstjóri Tímarits Máls og menningar. Ég er íslenskufræðingur. Ég fer mikið í leikhús. Ég þýddi Wuthering Heights eftir Emily Bronte. Ég er Íslendingur. Hver er ég? 5. Ég er stjórnmálamaður. Ég starfaði lengi hjá KGB. Ég elska útivist og lét taka af mér myndir berum að ofan í villtri náttúrunni í Síberíu í sumar. Ég er Rússi. Hver er ég? 6. Ég er mikil hestakona. Ég hitti danskan prins á Ólympíuleikunum í Sidney árið 2000. Nú er ég krónprinsessan í Danmörku. Ég er áströlsk. Hver er ég? 7. Ég er hæsti maður heims. Ég kom til Íslands í haust. Ég er einhleypur. Ég er Tyrki. Hver er ég?   8. Ég stundaði japanskar skylmingar í fimmtán ár. Ég á fjólublá jakkaföt. Ég skrifaði skáldsögu um daginn með vini mínum. Ég stýri sjónvarps- þætti. Ég er Íslendingur. Hver er ég? 9. Ég starfaði lengi sem þula í Ríkis- sjónvarpinu. Ég elska hunda. Mér var hent út af Facebook á árinu fyrir engar sakir. Ég er Íslendingur. Hver er ég? 10. Ég er 79 ára. Ég er leikari og leikstjóri. Ég var einu sinni bæjarstjóri í litlu þorpi í Kali- forníufylki. Ég hef tvisvar fengið Óskarsverðlaun fyrir leikstjórn. Ég er Bandaríkjamaður. Hver er ég? ERLENDA FRÉTTA- GETRAUNIN 2009 1. Hvaða „gamla glæponi“, eins og Egill Helgason kallaði hann á blogg- inu, var rúllað út í bíl í hjólastól eftir að Barack Obama var settur í embætti forseta Bandaríkjanna í janúar? 2. Hver söng í vinsælasta myndbandi ársins 2009 á YouTube? 3. Hvaða land fékk í júní sjálfsstjórn frá Evrópuríkinu sem hefur stjórnað því um aldir? 4. Venesúelska stúlkan Dayana Mendoza var valin Ungfrú heimur árið 2008. Í ár komst hún í heims- fréttirnar eftir að hún fór í ferðalag og sagði: „Mig langaði aldrei að fara heim, þetta var svo afslappandi staður, rólegur og fallegur.“ Hvaða staður í heiminum var það? 5. Hver var kjörinn fyrsti forseti Evrópusambandsins í nóvember? 6. Hvaða bandaríska kona gagn- rýndi grænmetisætur harðlega í sjálfsævisögu sinni sem kom út á árinu og sagði meðal annars: „Ef Guð hefði ekki viljað að við ætum dýr, af hverju skapaði Hann dýrin úr kjöti?“ 7. Hin átján ára gamla Kimberley Vlaminck frá Brussel fór á tattúer- ingastofu í Courtrai í Belgíu í vor. Misskilningur á stofunni rataði í heimsfréttirnar. Hvað var húðflúrað á líkama Kimberley Vlaeminck? a. Flennistór dreki á bakið b. 56 stjörnur í andlitið c. Maðurinn með ljáinn á magann d. Michael Jackson á ennið 8. Þrír sómalskir sjóræningjar voru drepnir í árás bandarískra her- manna á skip þar sem bandarískur maður var í haldi. Barack Obama er fyrsti Bandaríkjaforsetinn sem lætur drepur sjóræningja síðan...? a. Richard Nixon b. Abraham Lincoln c. Ronald Reagan d. James Madison 9. Silvio Berlusconi, forsætisráð- herra Ítalíu, var mikið í fréttum á árinu, eins og oft áður. Hann lenti í mikilli orrahríð eftir hjónaskilnað en fyrrverandi kona hans sakar hann um að hafa sængað hjá ungum stúlkum. Paparazza-myndir úr sundlaugarveislum hjá forsætis- ráðherranum voru birtar en þær sýndu meðal annars fyrrverandi forsætisráðherra Evrópulands allsberan og í góðum gír með ungum meyjum. Í hvaða landi var hann forsætisráðherra? Aukastig fæst fyrir nafn hans. 10. Berlusconi var laminn fyrir skömmu með styttu sem eftirmynd af frægri ítalskri byggingu. Hvaða bygging er það? Svör 1. Dick Cheney 2. Susan Boyle 3. Grænland 4. Guantanamo-flóa 5. Herman van Rompuy 6. Sarah Palin 7. b 8 d 9 Hann heitir Mirek Topolanek og var forsætisráðherra Tékklands. 10. Styttan var líkan af dómkirkjunni í Mílanó HVER ER ÉG? SPURNINGAR UM FÓLK Svör 1. Bjarni Benediktsson 2. Lily Allen 3. Gro Harlem Brundtland 4. Silja Aðalsteinsdóttir 5. Vladimír Pútín 6. Sölvi Tryggvason 7. Mary Donaldson 8. Sultan Kosen 9. Ragnheiður Elín Clausen 10. Clint Eastwood Svör: 1. Sægreifinn 2. Besti flokkurinn 3. 2.200 4. Bústaða- kirkju 5. Ólafur Helgi Kjartansson 6. Árni Johnsen 7. Blaki 8. Gunnar Sigurðsson 9. Jóhannes Kristjánsson 10. Bræður (Brothers) 1. Hvað er veitingamaðurinn Kjartan Halldórsson kallaður í daglegu tali? 2. Hvað heitir nýr stjórnmálaflokkur Jóns Gnarr? 3. Hvað kostar áskrift að Skjá einum? 4. Í hvaða kirkju starfar séra Pálmi Matthíasson? 5. Hvaða íslenski sýslumaður er frægasti aðdáandi Rolling Stones á landinu? 6. Hver átti hugmyndina að nafni hljómsveitarinnar Trúbrot? 7. Hvaða íþróttagrein ann Steingrímur J. Sigfússon mest á yngri árum? 8. Hvaða leikstjóri stjórnaði borgara- fundum í Háskólabíói og vinnur nú að heimildarmynd um bankahrunið? 9. Hvaða íslenska eftirherma gerðist hjartaþegi á árinu? 10. Hvað heitir kvikmyndin sem Sig- urjón Sighvatsson framleiddi á árinu og skartar Jake Gyllenhall, Natalie Portman og Tobey Maguire?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.