Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2009, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2009, Blaðsíða 68
68 MIÐVIKUDAGUR 30. desember 2009 SVIPMYNDIR AF ERLENDUM VETTVANGI MEISTARAR Manchester United vann enska meist-aratitilinn þriðja árið í röð. Það er í annað skiptið á tíu árum sem strákarnir hans Sir Alex Ferguson vinna það magnaða afrek. STORMASAMT ÁR Árið 2009 hjá Tiger Woods verður lengi í minnum haft. Sé aðeins horft fram hjá kvennastússinu stóð hann sig einnig vel í golfinu. Hann vann engin risamót en hafði þó sigur á heilum sex mótum og vann sér inn ríflega 10,5 milljónir dollara. ENDURKOMA Dwight Chambers féll á lyfjaprófi fyrir tveimur árum og má aldrei keppa á Ólympíuleikum aftur. Hann snéri þó aftur í lið Bretlands og vann 60 metra hlaupið innanhúss á Evrópumótinu í ár. LOKSINS, LOKSINS! Roger Federer fór í gegnum hæðir og lægðir í ár. Stærsta stund hans á árinu var sigur á Roland Garros í Frakklandi. Það var eina risamótið sem hann hafði aldrei unnið áður enda keppt á leir sem er ekki hans sterkasti flötur. ÍÞRÓTTAKONA ÁRSINS Serena Williams fór á kostum í ár. Hún missti sig reyndar aðeins á Opna bandaríska mótinu þar sem hún tapaði í undanúr- slitum. Hún var síðar valin íþróttakona ársins í Bandaríkjunum. ARGENTÍNSKUR FARSI Maradona tók við liði Argentínu og þar vantaði ekki lætin. Argentína komst á HM með sigri á Úrúgvæ í lokaumferð undankeppn- innar. Það þarf mikið að gerast til að lið Argentínu verði sterkt á HM í sumar. GULLKÁLFURINN Ronaldo tók titilinn af Kaka sem dýrasti leikmaður heims þegar Real keypti hann frá Manchester United á 80 milljónir punda í sumar. ÓVÆNTIR MEISTARAR Lið Wolfsburgar varð afar óvænt meistari í Þýska- landi. Hafði þar betur í baráttunni við sjálft stórliðið Bayern München. SÁ BESTI KOMINN AFTUR Michael Schumacher gat ekki lengur setið á sér og tilkynnti endurkomu í desember. Sjö faldi heimsmeistarinn í Formúlu 1 keyrir fyrir Mercedes á næsta ári, liðið sem hét áður Brawn og varð heimsmeistari í ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.