Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2009, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2009, Blaðsíða 58
58 MIÐVIKUDAGUR 30. desember 2009 NAFN OG ALDUR? „Helgi Hrafn Jónsson, 30 ára.“ ATVINNA? „Tónlistarmaður.“ HJÚSKAPARSTAÐA? „Á lausu.“ FJÖLDI BARNA? „Ekkert.“ HEFUR ÞÚ ÁTT GÆLUDÝR? „Já, fuglinn Hnetu sem flaug út að vetrarlagi og svo flóðhestinn Láka. Er einmitt að fara með hann til dýralæknis.“ HVAÐA TÓNLEIKA FÓRST ÞÚ Á SÍÐAST? „Hjaltalín á Nasa.“ HEFUR ÞÚ KOMIST Í KAST VIÐ LÖGIN? „Nei, af hverju spyrðu, andskotinn hafi það?“ HVER ER UPPÁHALDSFLÍKIN ÞÍN OG AF HVERJU? „Ætli það sé ekki sundskýlan. Mér líður oftast vel þegar ég er í henni.“ HEFUR ÞÚ FARIÐ Í MEGRUN? „Nei, en ég hef stundum reynt að bæta á mig smá fleski.“ HEFUR ÞÚ TEKIÐ ÞÁTT Í SKIPULÖGÐUM MÓTMÆL- UM? „Já, og ég vona að fólkið sem við veittum umboð til góðra verka geti staðið undir þeirri ábyrgð, en hagi sér ekki eins og siðspilltar og gagnslausar liðleskjur eins og sumir forvera þeirra.“ TRÚIR ÞÚ Á FRAMHALDSLÍF? „Já.“ HVAÐA LAG SKAMMAST ÞÚ ÞÍN MEST FYRIR AÐ HAFA HALDIÐ UPP Á? „Ég skammast mín ekkert fyrir lög á borð við „Freed from Desire“; 90’s danstónlist lifi!“ HVAÐA LAG KVEIKIR Í ÞÉR? „Good times, bad times með Led Zeppelin af plöt- unni Led Zeppelin I.“ TIL HVERS HLAKKAR ÞÚ NÚNA? „Ég hlakka til að taka upp þriðju plötuna mína á næsta ári.“ HVAÐA MYND GETUR ÞÚ HORFT Á AFTUR OG AFT- UR? (AF HVERJU?) „Börn náttúrunnar eftir Friðrik Þór Friðriksson. Hún minnir mann á, á svo fallegan hátt, að allt í líf- inu er mögulegt.“ AFREK VIKUNNAR? „Kláraði að skrifa annan þátt í strengjakvartett sem ég er að vinna að.“ HEFUR ÞÚ LÁTIÐ SPÁ FYRIR ÞÉR? „Nei, en ég les stjörnuspána á hverjum morgni.“ SPILAR ÞÚ Á HLJÓÐFÆRI? „Já, sum. Mig langar samt mikið að geta spilað á hörpu.“ VILTU AÐ ÍSLAND GANGI Í EVRÓPUSAMBANDIÐ? „Nei, ætli það. Ég held að Evrópusambandið ásælist miklu meira hjá okkur en það getur nokkurn tíma boðið í staðinn.“ HVAÐ ER MIKILVÆGAST Í LÍFINU? „Að vera.“ HVAÐA ÍSLENSKA RÁÐAMANN MUNDIR ÞÚ VILJA HELLA FULLAN OG FARA Á TRÚNÓ MEÐ? „Menntamálaráðherra, ekki spurning.“ HVAÐA FRÆGA EINSTAKLING MYNDIR ÞÚ HELST VILJA HITTA OG AF HVERJU? „Menntamálaráðherra, hef heyrt að hún eigi spennandi vínkjallara og sé sérdeilis prýðilega skemmtileg á trúnó.“ HEFUR ÞÚ ORT LJÓÐ? „Nei, lagatextarnir mínir eru svo praktísks eðlis að ég fer varla að kalla þá ljóð.“ NÝLEGT PRAKKARASTRIK? „Tók Láka með upp á spítala að heimsækja ömmu. Það mæltist ekki vel fyrir.“ HVAÐA FRÆGA EINSTAKLING LÍKIST ÞÚ MEST? „Lillimann klifurmús.“ ERTU MEÐ EINHVERJA LEYNDA HÆFILEIKA? „Ég er góður í að miðla málum á milli stórveld- anna. Það hefur ekki reynt mikið á þessa hæfileika mína enn þá.“ Á AÐ LEYFA ÖNNUR VÍMUEFNI EN ÁFENGI? „Nei, en það hefur lítið upp á sig að vera að refsa aumingjans fólkinu sem notar efnin.“ HVER ER UPPÁHALDSSTAÐURINN ÞINN? „Rauðaskriða í Aðaldal.“ HVAÐ ER ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ GERIR ÁÐUR EN ÞÚ FERÐ AÐ SOFA? „Gef flóðhestinum næturskammtinn af róandi. Þið mynduð ekki trúa því hvað flóðhestur getur gert úr kjallaraíbúð í Vesturbænum í myrkri.“ HVER ER LEIÐ ÍSLANDS ÚT ÚR KREPPUNNI? „Bjartsýni, skynsemi, samheldni, réttlæti, vinnu- semi, virðing fyrir mannfólkinu og náttúrunni. Auk þess hugrekki og pönnukökur.“ Tónlistarmaðurinn Helgi Hrafn Jónsson fékk um daginn Kraumsstyrkinn 2009 fyrir nýjustu plötu sína. Hann vildi helst fara á trúnó með menntamálaráðherra því hún á víst svo fínan vínkjallara. HEIMSÓTTI ÖMMU MEÐ FLÓÐHESTINN Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is Birkilauf www.pingpong.is Suðurlandsbraut 10 2.h. • Reykjavík Sími 568 3920 og 897 1715 Borðtennisborð Umbo›s- og sölua›ili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is Vali› fæ›ubótarefni ársins 2002 í Finnlandi Minnistöflur NICOLAI Véla- og hjólastillingar Tímareimar - Viðgerðir BIFREIÐASTILLINGAR Faxafeni 12 Sími 588-2455 2 dálkar = 9,9 *10 Opið: má-fö. 12-18, Opið á laugard. til jóla frá 12-16 Dalvegi 16a, Rauðu múrsteinshúsunum Kóp. 201 - S: 517 7727 www.nora.is Fyrir bústaðinn og heimilið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.