Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2010, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2010, Blaðsíða 28
28 sviðsljós 28. júní 2010 mánudagur Kristen stewart, Robert Patttinson og Taylor lautner á frumsýningu: Þremenningarnir Kristen Stewart, Robert Pattinson og Taylor Lautner gáfu sér tíma til þess að sitja fyrir með aðdáendum sínum þegar myndin The Twilight Saga: Eclipse var frumsýnd á fimmtu- dag. Kristen, Robert og Taylor leika aðalhlutverkin í Twilight-myndunum sem Eclipse er sú þriðja í röðinni. Myndirnar eru byggðar á sam- nefndum bókum sem eru fjórar tals- ins. Allt útlit er hins vegar fyrir að síðasta bókin verði gerð að tveimur myndum. Í nýlegu viðtali sögðust þremenn- ingarnir eiga mun auðveldara en áður með að ráða við alla athyglina sem fylgir myndunum. Í fyrstu hefði það reynst þeim yfirþyrmandi enda voru þau lítt þekkt áður. Vinsæl hjá ungViðinu Rihanna og kærastinn Matt Kemp: Söngkonan Rihanna og kærastinn hennar Matt Kemp fóru sam-an í verslunarferð fyrir helgi. Parið fór í útibú AT&T- raftækjaverslanakeðjunnar í Los Angeles til þess að skoða nýjustu útgáfuna af iPhone. Þetta er fjórða útgáfa símans en hann er vinsæll meðal ríka og fræga fólksins. Rihanna og Kemp, sem er atvinnumaður í hafna- bolta, létu vel hvort að öðru í versluninni og héldu utan um hvort annað nánast allan tímann. Matt keypti sér nýj- an iPhone en Rihanna Black- berry-síma. Kristen Stewart Er ófeimin við að sitja fyrir. Robert Pattinson Sá um myndatökuna sjálfur. Rihanna og Matt Fóru saman að kaupa sér síma. Saman í Símaleit Taylor Lautner gefur sér tíma fyrir myndatöku. HEITASTA STELPUMYND SUMARSINS  -S.V. - Mbl  - Fbl VIDDI, BÓSI LJÓSÁR OG HIN LEIKFÖNGIN ERU KOMIN AFTUR Í STÆRSTU OG BESTU TOY STORY MYND TIL ÞESSA. FRÁ MICHAEL BAY KEMUR EIN ÓGNVÆNLEGASTA KVIKMYND SÍÐARI ÁRA EITT MESTA ILLMENNI KVIKMYNDASÖGUNNAR ER KOMIÐ Í BÍÓ FREDDY KRUEGER ÞESSI MYND Á EFTIR AÐ HALDA ÞÉR VAKANDI Í LANGAN TÍMA! ALLS EKKI VIÐ HÆFI BARNA - BEINT Á TOPPINN Í USA ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI 12 16 16 16 L L L L L L 12 12 12 12 10 10 L L L L L L L NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 5:40 - 8 - 10:20D NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 1 - 3 - 10:45 LEIKFANGASAGA 3 - 3D ísl. 1(3D) -3:20(3D)-5:40(3D) LEIKFANGASAGA 3 M/ ísl. Tali kl. 1 - 3:20 - 5:40 TOY STORY 3 M/ ensku Tali kl. 8(3D) SEX AND THE CITY 2 kl. 2 - 5 - 8 - 10:20 SEX AND THE CITY 2 kl. 5 - 8 THE LOSERS kl. 8 - 10:20 PRINCE OF PERSIA kl. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 THE LAST SONG kl. 3:20 TEMJA DREKANN SINN M/ ísl. Tali kl. 1:20 NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 8:20D - 10:30D LEIKFANGASAGA 3 - 3D ísl. Tali 1:20(3D) -3:40- 6(3D) TOY STORY 3 ensku kl. 5:40(3D) - 8(3D) - 10:20(3D) SEX AND THE CITY 2 kl. 2:30 - 5:30 - 8:30 OFURSTRÁKURINN M/ ísl. Tali kl. 3:40 TEMJA DREKANN SINN 3D M/ ísl. Tali kl. 1:30(3D) SELFOSSI SPARBÍÓ KR 600 Á SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU OG KR. 950 Á 3D MERKT GRÆNU GET HIM TO THE GREEK kl. 3:40 - 8 - 10:10 LEIKFANGASAGA 3 M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 THE LOSERS kl. 5:50 - 10:10 OFURSTRÁKURINN M/ ísl. Tali kl. 1:30 NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 8 - 10 LEIKFANGASAGA 3 - 3D ísl tal kl. 1 - 3:20 TOY STORY 3 - 3D ensku tal kl. 5:40 PRINCE OF PERSIA kl. 2 - 6 THE LAST SONG kl 4 SEX AND THE CITY 2 kl. 9 L L SÍMI 564 0000 L L 12 L L 12 L SÍMI 462 3500 L 12 GROWN UPS kl. 5.50 - 8 - 10 THE A-TEAM kl. 5.50 - 8 - 10.15 SÍMI 530 1919 L 12 12 16 GROWN UPS kl. 5.40 - 8 - 10.20 GROWN UPS LÚXUS kl. 5.40 - 8 - 10.20 THE A-TEAM kl. 8 - 10.40 LEIKFANGASAGA 3D íslenskt tal kl. 3.30 - 5.45 TOY STORY 3 3D enskt tal/ ótextað kl. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.20 GET HIM TO THE GREEK kl. 5.30 - 8 - 10.25 SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ 3 kl. 4 GROWN UPS kl. 6 - 9 ROBIN HOOD kl. 6 - 9 GET HIM TO THE GREEK kl. 6 - 9 SNABBA CASH kl. 6 - 9 .com/smarabio NÝTT Í BÍÓ! - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR GROWN UPS 4, 6, 8 og 10 10 A-TEAM 10 16 STREET DANCE 3-D 4, 6 og 8 7 SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ 4 L ATH! 650 kr.•

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.