Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2010, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2010, Blaðsíða 32
n Bandaríska dagblaðið New York Times fjallaði ítarlega um Jón Gnarr, borgarstjóra Reykjavíkur, um helgina. Blaðið rifjaði upp feril Jóns hingað til og benti á að reynsla hans af al- þjóðlegum samskiptum væri nokkur. Borgarstjórinn hefði meðal annars stýrt útvarpsþættinum Tvíhöfða, þar sem hann gerði reglu- lega símaat í Hvíta húsinu, bandarísku leyniþjónustunni, CIA, og alríkislög- reglunni FBI. Þá hringdi hann oft í lögreglustöðvar í Bronx í New York og spurði hvort veskið hans hefði nokkuð fundist. Símaat í Hvíta HúSinu Bjarni Fritzson og félagar láta verkin tala í Breiðholtinu: HREinSuÐu anDaPOLLinn n Davíð Oddsson, fyrrverandi for- maður Sjálfstæðisflokksins og nú- verandi ritstjóri Morgunblaðsins, var meðal gesta á landsfundi Sjálfstæðis- flokksins sem fram fór um helgina. Davíð hélt sig þó að mestu til hlés, ólíkt því sem hann gerði á síðasta landsfundi þar sem hann hélt langa þrumuræðu og hraunaði yfir þá sem honum fannst eiga það skilið. Særðir sjálfstæð- ismenn gengu á dyr í fyrra undir ræðu formanns- ins fyrrverandi. Í ár hafði Dav- íð engan áhuga á að ræða við fréttamenn á fundinum, en spjallaði þess í stað við fund- argesti. Hreinasta afbragð! DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar. vEÐRiÐ í Dag kL. 15 ...Og næStu Daga SóLaRuPPRáS 03:01 SóLSEtuR 00:00 Áskriftarsíminn er 512 70 80 Fréttaskot 512 70 70 DavíÐ RóLEguR ReykJavík Íbúahreyfingin Synir Breiðholts í Reykjavík tók sig saman í gær ásamt íbúum hverfisins og hreinsaði til í andapolli og málaði línur á körfu- bolta- og fótboltavelli í Seljahverfi. Bjarni Fritzson, einn af skipuleggj- endum viðburðarins, segist hafa fengið hugmyndina þegar hann var að hjóla í hverfinu. Hann hafi skrif- að bréf til borgarstjórnar Reykjavík- ur og skrifað skýrslu um niðurníðslu hverfisins. Bjarni segir íbúana hafa fengið leyfi og stuðning garðyrkjumeistara Reykjavíkurborgar fyrir viðhalds- framkvæmdum við tjörnina. Hann segir svæðið umhverfis tjörnina vera orðið að mýrlendi. Þar sé mikil þörf á að gera svæðið upp. „Tjörnin var glæsileg hér áður fyrr. Þá voru settir fiskar út í hana og fólk var að veiða þar. Þetta ætti að vera góður staður fyrir fólk til að slaka á en núna er það frekar hrætt við hann en að því líði vel þar,“ segir hann. Bjarni segir vilja fyrir hendi hjá íbúum til að sinna í auknum mæli viðhaldi á leiksvæðum og öðrum sameiginlegum svæðum borgarinn- ar. Hann segir fólk vilja hafa hverfin sín falleg. Slíkt gleðji ekki aðeins aug- að heldur hækki einnig fasteigna- verð í hverfinu. Bjarni segir um fjörutíu til fimm- tíu manns hafa komið saman til þess að hreinsa upp svæðið. Fólkið hafi gert sér glaðan dag eftir af því tilefni og meðal annars snætt pönnukökur og kleinur. Notuðu stunguspaða Bjarni Fritzson segir svæðið við andapoll- inn vera orðið að mýrlendi. myND maRGRét ÞóRðaRDóttiR 5-8 8/7 8-10 11/9 3-5 11/7 0-3 11/9 0-3 14/10 0-3 13/9 5-8 12/9 3-5 11/9 3-5 11/9 0-3 10/6 3-5 11/7 3-5 12/9 3-5 13/9 3-5 13/9 Þri Mið Fös Lau vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Þri Mið FIm Fös vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík Mán Þri Mið Fim hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Alicante vEÐRiÐ úti í HEimi í Dag Og næStu Daga 13 13 13 16 14 9 9 12 1416 16 12 3 3 5 13 5 3 5 5 38 6 8 3 Hitakort Litirnir í kortinu tákna hitafar á landinu. Sjá kvarða. vikan verður víða þungbúin HöFuðBORGaRsvæðið Í dag verður fremur hæg vestlæg átt með skýjuðu veðri og hætt er við lítils háttar vætu. Hitinn verður á bilinu 10-14 stig. Á þriðjudag verður mjög keimlíkt veður. Reyndar heldur hægari vindur og vætan öllu ákveðnari. Eins og staðan er nú er að sjá skammvinnan þurrk í borginni á fimmtudag. laNDsByGGðiN Þessi vika sem nú er fram undan verður heilt yfir séð fremur þungbúin. Það verður hálfskýjað eða skýjað. Í dag verður úrkoma bundin við sunnan og suðvestan- vert landið en á morgun verður skúraloft yfir suðvesturfjórðungi landsins. Hætt við smáskúrum við Faxaflóa á miðvikudag annars yfirleitt þurrt. Úrkomulítið verður á fimmtudag en á föstudag er hætt við vindasömum degi með vætu sunnan til og austan. Fram að því verður almennt hægur vindur, þó verður viðloðandi strekkingur suðaustanlands í dag, við suður- og norðurströndina á miðvikudag og síðan suðaustan til og norðvestan til á fimmtudag. <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.veðRið með siGGa stORmi siggistormur@dv.is Eðlilega er fullsnemmt að sjá fyrir veðrið í smátriðum um næstu helgi en líklegast er að það verði hægviðrasamt á laugardag af norðaustri. Líkur á vætu austan til. Milt. Á sunnudag verður hægviðrasamt en hætt við einhverri vætu í flestum landshlutum. Það er því ekki að sjá annað en þessi vika verði almennt þungbúin. veðuRHORFuR Næstu HelGi 3-5 8/7 8-10 10/9 3-5 8/6 0-3 8/6 0-3 14/10 0-3 12/10 3-5 12/10 3-5 11/7 3-5 10/9 3-5 9/6 3-5 9/7 3-5 11/10 0-3 12/9 3-5 11/8 3-5 10/8 3-5 9/7 0-3 8/7 3-5 8/7 3-5 11/9 3-5 11/9 3-5 12/10 3-5 12/9 5-8 86 5-8 10/7 5-8 8/7 3-5 11/10 5-8 9/6 5-8 9/8 3-5 13/9 3-5 8/6 0-3 10/7 3-5 8/7 3-5 14/9 3-5 11/7 3-5 11/8 3-5 13/9 3-5 10/8 0-3 12/8 0-3 14/10 3-5 12/9 3-5 14/9 3-5 14/9 22/12 20/15 23/15 2214 28/21 16/10 22/11 21/11 26/22 22/16 21/12 24/15 23/13 28/18 18/10 22/11 22/11 26/21 20/13 19/15 25/15 17/13 24/17 23/15 2210 27/19 28/22 20/13 22/15 25/12 17/13 22/18 24/15 22/10 22/19 28/23

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.