Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2010, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2010, Blaðsíða 30
dagskrá Mánudagur 28. júnígulapressan 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Könnuðurinn Dóra, Apaskólinn, Krakkarnir í næsta húsi 08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) 10:15 Eldsnöggt með Jóa Fel (8:12) 10:50 Cold Case (5:22) (Óleyst mál) 11:45 Falcon Crest II (3:22) (Falcon Crest II) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Worst Week (8:16) (Versta vikan) 13:30 Raising Arizona (Arizona yngri) Frábær gamanmynd um lánlítinn glæpamann og fyrrum lögregluþjónn sem eiga í vandræðum með að eignast barn. Þau eru hins vegar tilbúin að leggja ýmislegt á sig og grípa til þess örþrifa ráðs að ræna einu barni af fimmburum milljónarmærings. 15:10 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn) Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 15:55 Saddle Club (Hestaklúbburinn) 16:18 Barnatími Stöðvar 2 A.T.O.M., Apaskólinn 17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 17:33 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 17:58 The Simpsons (Simpson-fjölskyldan) Níunda þáttaröðin um Simpson-fjölskylduna óborganlegu og hversdagsleika hennar. 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:09 Veður 19:15 Two and a Half Men (8:24) (Tveir og hálfur maður) Judith og Alan lenda í heljarinnar rifrildi og skilja Charlie eftir einan með fullt herbergi af krökkum. Það gengur allt annað en vel hjá Charlie að ráða við krakkana en hann deyr ekki ráðalaus. 19:40 How I Met Your Mother (6:22) (Svona kynntist ég móður ykkar) (6:22) Ted fer í árlegt Halloween partí til að leita að stelpu í graskersbún- ingi sem hann hitti í sama partí fyrir nokkrum árum síðan. Á meðan lætur nýi kærasti Robin hana róa eftir að hann gefst upp á því hversu sjálfstæð hún vill vera. 20:05 Glee (17:22) (Söngvagleði) Frábær gamanþáttaröð sem gerist í menntaskóla þar sem metnaðarfullur kennari og fyrrverandi nemandi skólans ákveður að setja aftur saman sönghóp skólans sem gerði einmitt stormandi lukku í söng- hópakeppnum á árum áður. Þetta eru drepfyndnir þættir þar sem steríótýpur menntaskólalífsins fá rækilega á baukinn og allir bresta í söng. 20:55 So You Think You Can Dance (3:23) (Getur þú dansað?) Stærsta danskeppni í heimi snýr aftur sjöunda sinn og hefur þátttakan aldrei verið meiri og aldrei fyrr hafi jafn margir hæfileikaríkir dansarar skráð sig. Þátttakendur eru líka skrautlegri en nokkru sinni. Að loknum prufunum er komið að niðurskurðarþætti í Las Vegas. Þar er skorið úr um hvaða fimm stelpur og fimm strákar komast í sjálfa úrslitakeppnina. 22:25 Torchwood (1:13) (Torchwood-gengið) Ævintýralegur spennuþáttur um sérdeild innan lögreglunnar sem tekur að sér mál sem eru svo undarleg að ómögulegt er fyrir óbreytta laganna verði að upplýsa þau. Torchwood-gengið skipa verur utan úr geimnum í gervi manna, gæddar ofurmannlegum hæfileikum sem nýtast þeim vel í baráttu við ill öfl sem vilja mannkyninu mein. 23:15 That Mitchell and Webb Look (3:6) (Þetta Mitchell og Webb útlit) Skemmtilegur grínþáttur uppfullur af frábærum sketsum með þeim félögum David Mitchell og Robert Webb. þeir slógu í gegn í Peep Show og í þessum þessum þætti fara þeir á kostum og bregða sér í alla kvikinda líki. 23:45 Cougar Town (2:24) (Allt er fertugum fært) Gamanþáttur í anda Sex and the City með Courtney Cox úr Friends í hlutverki kynþokkafullrar en afar sjálfsóöruggrar einstæðrar móður ungl- ingsdrengs. Hana langar að hitta draumaprinsinn en á erfitt með að finna réttu leiðina til þess enda að hennar mati engan veginn samkeppnishæf í stóra stefnumótaleiknum. 00:10 Bones (19:22) (Bein) Fimmta serían af spennuþættinum Bones þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance "Bones" Brennan, réttarmeinafræðings sem kölluð er til ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum. 00:55 Curb Your Enthusiasm (8:10) (Rólegan æsing) Larry David snýr nú aftur í sjöundu þáttaröðinni, studdur stjörnunum úr Seinfeld, þeim Jerry, Kramer, Elaine og George. Aðalgrínið í þáttaröðinni verður nefnilega hvort eitthvert vit sé í endurkomu þessara vinsælustu gamanþátta allra tíma Vandinn er bara sá að þau hafa mismikla löngun il þess að af þessu verði og Larry kemur stöðugt sjálfum sér og öðrum í vandræði. 01:25 Ganja Queen (Ganja Drottningin) Áhrifamikil heimildarmynd um réttarhöldin yfir Schapelle Corby sem var dæmd í tuttugu ára fangelsi fyrir að smygla maríjúana til Balí í Indónesíu. 03:00 Raising Arizona (Arizona yngri) Frábær gamanmynd um lánlítinn glæpamann og fyrrum lögregluþjónn sem eiga í vandræðum með að eignast barn. Þau eru hins vegar tilbúin að leggja ýmislegt á sig og grípa til þess örþrifa ráðs að ræna einu barni af fimmburum milljónarmærings. 04:30 Cold Case (5:22) (Óleyst mál) Sjöunda spennuþáttaröðin um Lilly Rush og félaga hennar í sérdeild lögreglunnar þar sem þau halda áfram að upplýsa sakamál sem stungið hefur verið óupplýstum ofan í skjalakassann. 05:15 The Simpsons (Simpson-fjölskyldan) Níunda þáttaröðin um Simpson-fjölskylduna óborganlegu og hversdagsleika hennar. 05:40 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 07:00 Pepsí deildin 2010 (Valur - Keflavík) Utsending fra leik Vals og Keflavikur i Pepsi-deild karla i knattspyrnu. 17:00 Pepsí deildin 2010 (Valur - Keflavík) Utsending fra leik Vals og Keflavikur i Pepsi-deild karla i knattspyrnu. 18:50 Pepsímörkin 2010 (Pepsímörkin 2010) Sýnt frá öllum leikjum Pepsí-deildar karla og sérfræðingar Stöðvar 2 Sport þeir Tómas Ingi og Maggi Gylfa verða að sjálfsögðu á sínum stað. Allir leikirnir, öll mörkin og allt það helsta krufið til mergjar. 19:50 PGA Tour 2010 (Travelers Championship) 22:50 F1: Við endamarkið (F1: Við endamarkið) Keppni helgarinnar í Formúlu 1 kappakstrinum krufin til mergjar. 23:20 World Series of Poker 2009 (Main Event: Day 7) Sýnt frá World Series of Poker 2009 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims. 07:00 4 4 2 07:45 4 4 2 08:30 4 4 2 09:15 HM 2010 (16 liða 4) Utsending fra leik i 16-liða urslitum a HM 2010. 11:10 HM 2010 (16 liða 3) Utsending fra leik i 16-liða urslitum a HM 2010. 13:05 4 4 2 13:50 4 4 2 14:35 4 4 2 15:15 4 4 2 16:00 HM 2010 (16 liða 5) Utsending fra leik i 16-liða urslitum a HM 2010. 17:55 Football Legends (Ronaldinho) 18:25 HM 2010 (16 liða 5) Utsending fra leik i 16-liða urslitum a HM 2010. 20:30 Football Legends (Van Basten) Nu er röðin komin af Marco Van Basten sem af mörgum var talinn einn besti framherji heims. 21:00 4 4 2 21:45 HM 2010 (16 liða 6) Utsending fra leik i 16-liða urslitum a HM 2010. 23:40 HM 2010 (16 liða 5) Utsending fra leik i 16-liða urslitum a HM 2010. 01:35 4 4 2 02:20 HM 2010 (16 liða 6) Utsending fra leik i 16-liða urslitum a HM 2010. 04:15 HM 2010 (16 liða 5) Utsending fra leik i 16-liða urslitum a HM 2010. 06:10 4 4 2 08:10 Fjölskyldubíó: The Wiches (Nornirnar) 10:00 Shopgirl (Afgreiðslustúlkan) 12:00 Firehouse Dog (Slökkviliðshundurinn) 14:00 Fjölskyldubíó: The Wiches (Nornirnar) 16:00 Shopgirl (Afgreiðslustúlkan) 18:00 Firehouse Dog (Slökkviliðshundurinn) 20:00 Man in the Iron Mask (Maðurinn með járngrímuna) 22:10 Köld slóð (Köld slóð) 00:00 Lucky Number Slevin (Slembi Slevin) 02:00 The Big Nothing (Núll og nix) Kolsvört og hörkuspennandi grínmynd með David Schwimmer úr Friends og Simon Pegg, sem slegið hefur í gegn með myndunum Hot Fuzz og Shaun of the Dead. Schwimmer leikur frústreraðan kennara sem orð- inn er hundleiður á eilífu strögli og peningaleysi. Hann gengur því í lið með alræmdum svikahrappi og hyggst verða sér út um skjótfengið fé með fjárkúgun. En auðvitað fer allt úrskeiðis sem getur farið úrskeiðis. 04:00 Köld slóð (Köld slóð) Íslenskur spennutryllir af bestu gerð um blaðamanninn Baldur sem fær til rannsóknar dularfullt andlát starfsmanns virkjunar úti á landi sem reynist hafa verið faðir hans. Baldur ákveður því að fara á vettvang og kynnist þar starfsmönnum virkjunarinnar sem eru hver öðrum grunsamlegri. 06:00 Into the Wild (Óbyggðaför) Ein áhrifamesta kvikmynd síðari ára. Mannbætandi, sannsöguleg saga byggð á samnefndri metsölubók, kvikmynduð af Sean Penn. Myndin segir frá ungum hugsjónamanni í háskóla. Hann hélt einn og yfirgefin inn í óbyggðir Alaska þar sem hann hugðist lifa alfarið af landinu, veiða sér til matar og leita að tilgangi lífsins. Myndin var tilnefnd til tvennra Óskarsverðlauna og færði Eddie Vedder, söngvara úr Pearl Jam, Golden Globe verðlaunin fyrir lagið Guaranteed 19:30 The Doctors (Heimilislæknar) The Doctors eru glænýir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur. 20:15 E.R. (4:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:45 Monk (1:16) (Monk) Áttunda þáttaröðin um einkaspæjarann og sérvitringinn Adrien Monk. Hann heldur uppteknum hætti við að aðstoða lögregluna við lausn allra undarlegustu sakamálanna sem flest hver eru æði kómísk þótt glæpir séu auðvitað alltaf dauðans alvara. 22:30 Lie to Me (3:22) (Control Factor) Önnur spennu- þáttaröðin um Dr. Cal Lightman sem Tim Roth leikur og er sérfræðingur í lygum. Hann og félagar hans í Lightman-hópnum vinna með lögreglunni við að yfirheyra grunaða glæpamenn og koma upp um lygar þeirra með ótrúlega nákvæmum vísindum sem snúa að mannlegri hegðun. Með sálfræði, atferlisfræði og einstökum hæfileikum í að greina í andlitsdráttum skjólstæðinga hvort þeir segi sannleikann eða séu að ljúga, leysir The Lightman Group 23:15 Twenty Four (22:24) Áttunda serían af spennuþættinum Twenty Four um leyniþjónustu- manninum Jack Bauer sem þráir nú ekkert heitar en að fá að draga sig í hlé. Þegar neyðarástand skapast í New York renna þau áform út í sandinn. Höfuðstöðvar CTU hafa verið færðar þangað og nýtt fólk er við stjórnvölinn. Því á sérþekking hans eftir að reynast mikilvægari nú en nokkru sinni áður. 00:00 E.R. (4:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 00:45 The Doctors (Heimilislæknar) The Doctors eru glænýir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur. 01:30 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaáhugamenn. 01:55 Fréttir Stöðvar 2 02:35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Rachael Ray (e) 09:30 Pepsi MAX tónlist 16:45 Rachael Ray 17:30 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 18:15 Top Chef (4:17) (e) Bandarísk raunveruleikaser- ía þar sem efnilegir kokkar þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu. Þrettán kokkar eru eftir og verkefnið að þessu sinni er uppfæra klassíska og hversdagslega rétti sem eru gamaldags og ekki mjög heilsusamlegir. Markmiðið er að matreiða nútímalega máltíð með minna kólesteról en kitlar bragðlaukana. 19:00 Million Dollar Listing (3:6) Skemmtileg þáttaröð um fasteignasala í Hollywood og Malibu sem gera allt til þess að selja lúxusvillur fræga og fína fólksins. Á hverjum degi lenda þau í litríku fólki sem ýmist vill kaupa eða selja heimili sín. 19:45 King of Queens (17:22) Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 20:10 90210 (18:22) Bandarísk þáttaröð um ástir og átök ungmenna í Beverly Hills. Litla lygasagan hennar Naomi er orðin aðalmálið í skólanum og hún þarf að bera vitni fyrir skólastjórninni þar sem hún kemur öllum í opna skjöldu. 20:55 Three Rivers (4:13) Dramatísk og spennandi þáttaröð um lækna sem leggja allt í sölurnar til að bjarga sjúklingum sínum. Andy berst fyrir því að fá nýtt hjarta fyrir fyrrum dópista en allt fer úrskeiðis þegar sjúklingurinn hverfur skömmu fyrir aðgerðina. 21:40 CSI (18:23) Bandarískir sakamálaþættir um störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Hodges og Wendy eru með lærlinga í kennslustund og láta þá kljást við óleyst morðmál á sama tíma og þau mikla hlutverk sitt í rannsókn mála. 22:30 Jay Leno 23:15 Law & Order: UK (8:13) (e) Bresk sakamálasería um lögreglumenn og saksóknara í London sem eltast við harðsvíraða glæpamenn. Dópsali skýtur lögreglumann til bana og málið virðist liggja ljóst fyrir en Brooks og Devlin komast að því að það er maðkur í mysunni. 00:05 In Plain Sight (1:15) (e) Sakamálasería um hörkukvendi sem vinnur fyrir bandarísku vitnaverndina. Mary Shannon er tilbúin til að leggja ýmislegt á sig fyrir fólkið sem hún á að vernda. Það eru ekki allir tilbúnir að slíta tengslin við fyrra líf og setja þannig sjálfa sig og sína nánustu í bráða hættu. 00:50 King of Queens (17:22) (e) Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 01:15 Pepsi MAX tónlist DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN. 20:00 Lyfjahornið Í dag er fjallað um algenga barnakvilla,eyrnabólgu og magakrampa með barnalæknunum Karli Kristinssyni og Lúther Sigurðssyni 20:30 Golf fyrir alla Golfþáttur með Brynjari sem sýnir okkur allt um púttin á alvöruflötum 21:00 Frumkvöðlar Hugmyndir og aftur hugmyndir. umsjón Elinóru Ingu Sigurðardóttur. 21:30 Eldum íslenskt Matreiðsluþáttur með íslenskar búvöru og eldhúsmeistara í öndvegi. sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 sport 2 stöð 2 extra stöð 2 bíó ínn grínmyndin sannfærandi dómarar á Hm Kannski ekki skrítið að Koman Coulibaly hafi dæmt fullkomlega löglegt mark af Bandaríkjamönnum. Stöð 2 hefur sýningar á nýrri spennu- þáttaröð sem kallast Torchwood. Þættirnir fjalla um sérdeild innan lögreglunnar sem tekur að sér mál sem eru svo undarleg að ómögu- legt er fyrir óbreytta laganna verði að upplýsa þau. Svo undarleg í raun að meðlimir þessarar sérdeildar eru geimverur í búningi manna. Þessar geimverur hafa mikla krafta sem nýt- ast þeim vel í baráttunni við öfl sem vilja mannkyninu bara illt. Með aðalhlutverkið fer skoski leikarinn John Barrowman en ein- hverjir ættu að kannast við hann úr sjöttu þáttaröð Desperate Housewi- ves sem var að ljúka á RÚV. Þar leikur hann Patrick Logan, illmennið sem áreitti Angie og fjölskyldu hennar. Þættirnir eru frá árinu 2006 en fá fína einkunn á IMDb.com, eða 8,1. Þættirnir eru breskir og eiga ræt- ur sínar að rekja til þáttanna Doctor Who. Geimverur til bjargar í sjónvarpinu á mánudag... 13.30 HM-stofa Hitað upp fyrir leik á HM í fótbolta. 14.00 HM í fótbolta (16 liða úrslit, 1E-2F) Bein útsending frá leik í 16 liða úrslitum á HM í fótbolta í Suður-Afríku. 16.10 Pálína (42:56) (Penelope) 16.15 Herramenn (29:52) (The Mr. Men Show) 16.25 Pósturinn Páll (28:28) (Postman Pat) 16.40 Eyjan (18:18) (Øen) Leikin dönsk þáttaröð. Hópur 12-13 ára barna sem öll hafa lent upp á kant við lögin er sendur til sumardvalar á eyðieyju ásamt sálfræðingi og kennara. Þar gerast ævintýri og dularfullir atburðir. Leikstjóri er Peter Amelung. 17.05 Táknmálsfréttir 17.15 HM-stofa Hitað upp fyrir leik á HM í fótbolta. 18.00 Fréttir 18.20 HM í fótbolta (16 liðaúrslit, 1G-2H) Bein útsending frá leik í 16 liða úrslitum á HM í fótbolta í Suður-Afríku. 20.30 HM-kvöld Í þættinum er fjallað um leiki dagsins á HM í fótbolta. 21.15 Lífsháski (Lost VI) 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn Í þættinum er fjallað um Íslandsmót karla í fótbolta. Umsjónarmaður er Hjörtur Hjartarson og með honum eru Andri Sigþórsson og Hjörvar Hafliðason. 23.05 Aðþrengdar eiginkonur (Desperate Hou- sewives) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross og Eva Longoria. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 23.50 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu. 00.00 Dagskrárlok stöð 2 kl. 22:20 30 afþreying 28. júní 2010 MánudaGur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.