Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2010, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2010, Blaðsíða 21
Rannveig I.E. Löve kennari Rannveig Ingveldur (Iffa) er fædd á Bíldudal en ólst upp á Vatnsleysu- strönd. Hún lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands 1951, sérkenn- araprófi 1967, og lauk BA-prófi 1982. Rannveig var kennari og sérkenn- ari við Melaskólann í Reykjavík 1954- 82. Hún starfaði síðan á Fræðsluskrif- stofu Reykjanesumdæmis frá 1982 og þar til skrifstofan var lögð niður 1996. Rannveig hefur verið í stjórn SÍBS og í stjórn Gammadeildar, félags kvenna í fræðslustörfum. Endurminningar Rannveigar, Myndir úr hugskoti, skráðar af syni hennar, Leó Löve, komu út er Rann- veig varð áttræð. Fjölskylda Rannveig giftist 10.5. 1941 Guðmundi Löve, f. 13.2.1919, d. 3.5.1978, fram- kvæmdastjóra Öryrkjabandalags Ís- lands. Foreldrar Guðmundar voru Carl Löve, f. 31.1. 1876, d. 2.8. 1952, skipstjóri á Ísafirði, og k.h., Þóra Guð- munda Jónsdóttir, f. 10.12. 1888, d. 2.5. 1972, húsmóðir. Börn Rannveigar og Guðmundar eru Sigrún Löve, f. 9.1. 1942, kenn- ari, búsett í Garðabæ, gift Jóhanni Þorkatli Ólafssyni kennara og eiga þau þrjú börn og sjö barnabörn; Leó E. Löve, f. 25.3. 1948, hrl. búsettur í Reykjavík en kona hans er Anna Lísa Kristjánsdóttir og eiga þau eina dótt- ur auk þess sem Leó á þrjú börn með fyrri konu og átta barnabörn. Systur Rannveigar: Unnur, f. 7.7. 1921, d. 7.1. 1976, rithöfundur og skáld í Reykjavík; Magga Alda, f. 10.11. 1922, d. 6.11. 1947, húsfreyja og leiklistarnemi í Reykjavík; Jóna, f. 31.3.1924, húsfreyja í Hafnarfirði; Auður Halldóra, f. 12. 6. 1925, d. 23.10. 2004, fulltrúi hjá Ríkisútvarpinu; Lára, f. 21.10. 1926, fyrrv. skrifstofumaður hjá SÍBS í Reykjavík; Svava Guðrún, f. 25.7. 1928, d. 2.1. 2008, húsfreyja á Akranesi; Erla, f. 25.10. 1929, fyrrv. starfmaður Landssíma Íslands; Inga Ásta, f. 30.10. 1930, d. 23.10. 2008, húsfreyja í Reykjavík; Björg, f. 8.11. 1931, húsfreyja í Reykjavík; Stefanía, f. 2.6. 1933, d. 16.4. 1999, húsfreyja í Reykjavík; Magnfríður, f. 23.7. 1934, matráðskona í leikskóla í Reykjavík; Ólöf, f. 15.10. 1935, starfrækti lengi Holtshraðhreinsun í Reykjavík; Lilja, f. 23.6. 1941, húsfreyja og málari í Reykjavík; Björk, f. 1.1. 1943, hjúkrun- arfræðingur í Reykjavík. Foreldrar Rannveigar voru Ei- ríkur Einarsson, f. 13.10. 1891, d. 1973, bóndi í Réttarholti í Sogamýri í Reykjavík, og k.h., Sigrún Benedikta Kristjánsdóttir, f. 2.12.1896, d. 1969, húsfreyja. Ætt Eiríkur var sonur Einars, b. Í Suður- Hvammi i Mýrdal Þorsteinssonar, b. í Suður-Hvammi Einarssonar, b. í Kerl- ingadal, bróður Bjarna amtmanns, föður Steingríms Thorsteinsson- ar skálds, föður Axels fréttamanns, en bróðir Steingríms var Árni Thor- steinsson landfógeti, langafi Birgis Kjaran alþm., afa Birgis Ármannsson- ar alþm. Hálfbróðir Bjarna amtmanns og Einars var Þorsteinn á Hvoli, lang- afi Steinunnar, langömmu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra. Ein- ar var sonur Þorsteins, b. í Kerlinga- dal Steingrímssonar, bróður Jóns eld- prests. Móðir Eiríks, b. í Réttarholti var Ingveldur Eiríksdóttir, b. á Mið-Fossi Sverrissonar, og Svövu Runólfsdótt- ur, skálds í Skagnesi Sigurðssonar, pr. í Reynisþingum, bróður Sæmundar, föður Tómasar Fjölnismanns. Sigurð- ur var sonur Ögmundar, pr. á Krossi Högnasonar, prestaföður á Breiða- bólstað í Fljótshlíð Sigurðssonar. Móðir Sigurðar var Salvör Sigurðar- dóttir, systir Jóns, afa Jóns forseta. Sigrún Benedikta var dóttir Kristj- áns, b. og hreppstjóra í Bíldudal Jóns- sonar, hreppstjóra á Haga á Barða- strönd Guðmundssonar, b. á Vöðlum Jónssonar. Móðir Kristjáns var Mál- fríður Jónsdóttir, trésmiðs á Krossi Bjarnasonar. Móðir Sigrúnar var Rannveig Árnadóttir, b. í Efri-Kross- adal í Tálknafirði Ólafssonar og ást- konu hans, Bjargar Ólínu Júlíönu Jónsdóttur, b. í Neðri-Krossadal Jóns- sonar. Í tilefni afmælisins boðar Rann- veig til fagnaðarfundar og messu í Kálfatjarnarkirkju á Vatnsleysu- strönd, sunnudaginn 4.7. frá kl. 14.00- 15.00. Eftir messu býður Rannveig kirkjugestum í lautarferð í Álfagerði, heimili aldraðra í Vogum á Vatns- leysuströnd. Þar verður gestum boðið upp á sveitakaffi og meðlæti. 30 ára n Sergej Diatlovic Ásakór 7, Kópavogi n Sigurður Hafsteinn Guðfinnsson Staðarhrauni 43, Grindavík n Finnbogi Llorens Izaguirre Ásakór 8, Kópavogi n Hildur Einarsdóttir Asparholti 5, Álftanesi n Andri Þór Eyjólfsson Yrsufelli 24, Reykjavík n Guðrún Lilja Magnúsdóttir Skeljanesi 4, Reykjavík n Auður Þóra Björgúlfsdóttir Stigahlíð 6, Reykjavík n Arna Sif Bjarnadóttir Kjarrhólma 8, Kópavogi n Halla Sigrún Sveinbjörnsdóttir Strandgötu 15a, Eskifirði n María Guðrún Sveinbjörnsdóttir Furubyggð 34, Mosfellsbæ n Marvin Lee Dupree Frostaskjóli 83, Reykjavík n Leonardo Suarez Egilsbraut 20, Þorlákshöfn 40 ára n Telesforo Vidal Gavilo Hverfisgötu 108, Reykjavík n Sanja Rakanovic Hólmgarði 34, Reykjavík n Elín Gunnlaug Alfreðsdóttir Miðtúni 12, Reykjavík n Erla Hrönn Júlíusdóttir Kársnesbraut 31, Kópavogi n Hilmar Magnússon Ljósulind 6, Kópavogi n Hálfdán R Guðmundsson Ástúni 8, Kópavogi n Guðni Brynjar Ársælsson Túngötu 3, Fáskrúðsfirði n Jónína Jónsdóttir Spóarima 21, Selfossi n Ásmundur Jespersen Kópavogsbraut 78, Kópavogi n Óskar H. Kristmannsson Þverholti 7, Vopnafirði n Erlendur Ingi Kolbeinsson Garðabyggð 2, Blönduósi n Hjálmar Benedikt Gíslason Rósarima 7, Reykjavík Ingibjörg Sigrún Stefánsdóttir Vættaborgum 136, Reykjavík n Ásta Svavarsdóttir Hálsi, Húsavík n Guðjón Sigmundsson Köldukinn 21, Hafnarfirði n Aðalsteinn Már Aðalsteinsson Þrastartjörn 3, Reykjanesbæ 50 ára n Wei Zhang Hverafold 33, Reykjavík n Vasile Mihaila Hvítárholti, Flúðum n Bryndís Bjarnadóttir Jörfagrund 18, Reykjavík n Ingibjörg A. Frederiksen Drangavöllum 8, Reykjanesbæ n Jóhann Ragnar Pálsson Kristnibraut 97, Reykjavík n Birna Ísaksdóttir Bakkavegi 18, Reykjanesbæ n Inga Sesselja Baldursdóttir Klettavík 7, Borg- arnesi n Stefán Magnússon Fagraskógi, Akureyri n Þórgunnur Hjaltadóttir Reykási 13, Reykjavík n Jónína Margrét Ingólfsdóttir Melbrún 7, Reyðarfirði n Guðmundur Richardsson Litlagerði 21, Vest- mannaeyjum 60 ára n Kristjana Vilborg Árnadóttir Bókhlöðustíg 7, Reykjavík n Þorvarður R Guðmundsson Hátúni 10a, Reykjavík n Þórarinn Valgeirsson Sigtúni 23, Reykjavík n Dagný Jónsdóttir Breiðuvík 18, Reykjavík n Runólfur E. Runólfsson Stekkjarseli 5, Reykjavík n Guðmundur E. Magnússon Grundarbraut 47, Ólafsvík n Hafsteinn Hafsteinsson Brúarflöt 7, Garðabæ n Þórdís Guðrún Bjarnadóttir Breiðahvarfi 8, Kópavogi n Hólmfríður Pétursdóttir Steinagerði 9, Reykjavík 70 ára n Kristín Ágústsdóttir Árbraut 7, Blönduósi n Guðbjörg Gréta Bjarnadóttir Álfhólsvegi 90, Kópavogi n Ásta Jóhannsdóttir Hraunbæ 192, Reykjavík n Sigfús Þór Magnússon Suðurhvammi 15, Hafn- arfirði n Páll Engilbertsson Furugrund 5, Akranesi n Gunnar Erlendsson Hlíðarvegi 51, Kópavogi n Gestur Reimarsson Skjöldólfsstöðum, Breiðdalsvík n Díana Sjöfn Eiríksdóttir Hátúni 32, Reykjanesbæ n Guðmundur Pétursson Melateigi 23, Akureyri n Guðmundína L. Hannibalsdóttir Brekkubæ 40, Reykjavík n Hallgrímur Sveinsson Brekku, Þingeyri n Eyjólfur Jónsson Suðurbraut 14, Hafnarfirði n Hildigunnur Hilmarsdóttir Árstíg 13, Seyðisfirði 75 ára n Sigurður Sveinsson Bústaðavegi 75, Reykjavík 80 ára n Ásta Björnsdóttir Sandfellshaga 2, Kópaskeri n Una Hallgrímsdóttir Akurgerði 17, Vogum 85 ára n Svandís Ásmundsdóttir Hvassaleiti 58, Reykjavík 90 ára n Kristjana S. Cortes Safamýri 56, Reykjavík n Ingólfur Eyrfeld Guðjónsson Nýbýlavegi 80, Kópavogi 30 ára n Tomo Klobucar Asparfelli 6, Reykjavík n Aline Grippi Ásvallagötu 17, Reykjavík n Nunticha Sopila Suðurgötu 43, Reykjanesbæ n Dorothee Marie Knodler Freyjugötu 28, Reykjavík n Lukasz Pawel Wójcik Hátúni 33, Reykjavík n Þórunn Valdís Rúnarsdóttir Skagavegi 10, Skagaströnd n Anna Jakobsdóttir Ránargötu 25, Akureyri n Charlotta Karlsdóttir Funalind 7, Kópavogi n Þorsteinn Magnússon Eskihlíð 16b, Reykja- vík n Kristján Óli Sigurðsson Baugakór 9, Kópa- vogi n Jón Eggert Hallsson Víðihlíð 30, Reykjavík n Ingólfur Pálsson Laugavegi 133, Reykjavík 40 ára n Brynjar Carl Gestsson Samtúni 28, Reykjavík n Harpa Víðisdóttir Strandvegi 8, Garðabæ n Atli Steinn Jónsson Bröttukinn 12, Hafn- arfirði n Stefán Þór Sveinbjörnsson Hólmatúni 9a, Álftanesi n Sigurborg Guðný Sigurjónsdóttir Sólvalla- götu 38g, Reykjanesbæ n Hugrún R Hólmgeirsdóttir Öldugötu 25a, Reykjavík n Kristín Linda Sævarsdóttir Ljósuvík 56, Reykjavík n Þorleifur Steinþórsson Oddabraut 15, Þorlákshöfn n Sólný Ingibjörg Pálsdóttir Efrahópi 31, Grindavík n María Jensdóttir Gautavík 34, Reykjavík n Kristín Heiða Baldursdóttir Drekavöllum 4, Hafnarfirði 50 ára n Sigurður Pétursson Jöklafold 10, Reykjavík n Gríma Huld Blængsdóttir Skildingan Reyn- isnesi, Reykjavík n Ingólfur Jón Magnússon Skúlaskeiði 40, Hafnarfirði n Grímur Guðnason Áshamri 60, Vestmanna- eyjum n Hólmgeir Karlsson Dvergsstöðum, Akureyri n Rúnar Sigurðsson Litluskógum 14, Egils- stöðum n Ingibjörg Elín Bjarnadóttir Háteigi 15, Reykjanesbæ n Teitur Minh Phuoc Du Rekagranda 4, Reykjavík 60 ára n Hulda Fríða Ingadóttir Maríubaugi 123, Reykjavík n Svanur Jónsson Einigrund 36, Akranesi n Oddgeir Arnar Jónsson Borgarvegi 17, Reykjanesbæ n Guðmundur Ellertsson Sámsstöðum 1, Búðardal n Gunnar Ragnarsson Aflagranda 14, Reykja- vík n Bjarney Bjarnadóttir Þórsmörk, Akureyri n Ína Dagbjört Gísladóttir Urðarteigi 8, Neskaupstað n Kristinn Egilsson Blikahólum 4, Reykjavík n Bjarni Ingólfsson Álandi 7, Reykjavík n Rannveig Þorbergsdóttir Breiðabliki 1, Neskaupstað n Arnaldur Valgarðsson Heiðarbæ 5, Reykja- vík 70 ára n Erla Soffía Guðmundsdóttir Álfheimum 54, Reykjavík n Halldóra I. Sigmundsdóttir Laufskálum 13, Hellu n Gylfi Guðbjartsso Strandgötu 15, Patreksfirði n Sigrún Vernharðsdóttir Fjarðarstræti 19, Ísafirði n Helga Bjarnadóttir Gullsmára 9, Kópavogi n Einar Jónsson Laufásvegi 2a, Reykjavík n Lárus Valdimarsson Kirkjubæjarklaustri 2, Kirkjubæjarklaustri 75 ára n Soffía Gróa Jensdóttir Ljárskógum 12, Reykjavík n Einar Kristjánsson Stekkjarholti 5, Ólafsvík n Sigríður Ísafold Ísleifsdóttir Staðarbakka 6, Reykjavík n Esther Helga Pálsdóttir Tómasarhaga 36, Reykjavík n Hulda S. Þórðardóttir Drápuhlíð 37, Reykjavík 85 ára n Ingibjörg Valdimarsdóttir Bröttuhlíð 13, Hveragerði 90 ára n Kristján Eiríksson Brúnavegi 9, Reykjavík 95 ára n Stefanía Halldórsdóttir Laugarásvegi 66, Reykjavík til hamingju hamingju afmæli 28. júní Pálmar fæddist í Reykjavík. Hann gekk í Barna- og gagnfræðaskólann að Brúarlandi í Mosfellsbæ. Pálmar hóf starfsferil sinn hjá Ræktunarsambandi Kjalarnes- þings, starfaði hjá Áburðarverk- smiðjunni, vann við bifreiða- og þungavinnuvélaviðgerðir og ók malarflutningabílum hjá Steypu- stöðinni hf. í nokkur ár. Pálmar var svo verkstjóri við Röra- og filmu- deildina á Reykjalundi í fjörutíu ár. Pálmar er félagi í Lionsklúbbi Mosfellsbæjar. Hann hefur setið í stjórn klúbbsins og var formað- ur hans. Þá starfaði hann í flug- klúbbi Mosfellsbæjar og sat í stjórn klúbbsins. Fjölskylda Pálmar kvæntist 12.12.1953 Ragn- heiði Jónasdóttur, f. 25.6. 1932, húsmóður. Hún er dóttir Jónas- ar Ragnars Jónassonar, sjómanns í Reykjavík, og Fanneyjar Þorvarðar- dóttur húsmóður en þau voru bæði ættuð úr Rangárþingi. Börn Pálmars og Ragnheiðar eru Ingi Ragnar Pálmarsson, f. 21.7. 1956, flugvirki hjá Flugleiðum, bú- settur í Mosfellsbæ, kvæntur Guð- rúnu Ólafsdóttur arkitekt, eiga þau tvo syni; Vígmundur Pálmarsson, f. 5.8. 1962, starfsmaður hjá Vega- gerðinni, búsettur á Hvoli í Mos- fellsbæ og á hann þrjá syni; Sigrún Pálmarsdóttir, f. 18.11. 1969, tann- smiður í Reykjavík, búsett í Mos- fellsbæ, en maður hennar er Þröst- ur Þorgeirsson tannlæknir og eiga þau tvo syni. Alsystir Pálmars er Ingunn Víg- mundsdóttir, f. 20.2. 1928, húsmóð- ir í Kópavogi. Hálfbróðir Pálmars, samfeðra, var Aðalsteinn Vígmundsson, f. 17.3. 1920, nú látinn, var bílstjóri hjá Mjólkursamsölunni í Reykjavík. Foreldrar Pálmars voru Víg- mundur Pálsson, f. 8.8. 1896, d. 1967, einn fyrsti atvinnubílstjórinn hér á landi, og Ingveldur Árnadótt- ir, f. 11.2. 1901, d. 1987, húsmóðir. Pálmar verður að heiman á af- mælisdaginn. Pálmar Vígmundsson fyrrv. verkstjóri hjá reykjalundi til hamingju afmæli 29. júní mánudagur 28. júní 2010 umsjón: kjartan gunnar kjartansson kjartan@dv.is ættfræði 21 90 ára á morgun 80 ára á morgun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.