Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2010, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2010, Blaðsíða 30
DAGSKRÁ Miðvikudagur 14. júlíGULAPRESSAN 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Brunabílarnir, Ævintýri Juniper Lee, Maularinn 08:15 Oprah (Oprah) 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) 10:15 Auddi og Sveppi 11:00 Lois and Clark: The New Adventure (21:21) (Lois og Clark) 11:45 Grey‘s Anatomy (5:17) (Læknalíf) 12:35 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 13:00 Ally McBeal (16:22) 13:45 Ghost Whisperer (4:23) (Draugahvíslarinn) 14:40 E.R. (7:22) (Bráðavaktin) 15:30 Barnatími Stöðvar 2 Ofurmennið, Leðurblökumaðurinn, Brunabílarnir, Maularinn 17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 17:33 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 17:58 The Simpsons (6:20) (Simpsons-fjölskyldan) Ný þáttaröð með gulustu fjölskyldu í heimi, sú nítj- ánda í röðinni. The Simpsons hefur fyrir alllöngu síðan skipað sér á spjöld sögunnar sem langlífustu gamanþættir í bandarískri sjónvarpssögu auk þess auðvitað að vera langlífasta teiknimyndaserían. Og það sem meira er þá hefur Simpsons-fjölskyldan sjaldan eða aldrei verið eins vinsæl og einmitt um þessar mundir, þökk sé kvikmyndini sem sló rækilega í gegn í fyrrasumar. Meðal þeirra sem við sögu koma eru Lionel Richie, Stephen Colbert, Placido Domingo, Matt Dillon, Steve Buschemi, Julia Louis-Dreyfus, Kelsey Grammer, David Hyde Pierce, Dan Rather, Jon Stewart, Weird Al, Glenn Close og Matt Damon. 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:09 Veður 19:15 Two and a Half Men (10:24) (Tveir og hálfur maður) Charli Sheen og John Cryer leika Harper-bræðurna gerólíku, Charlie og Alan, í þessum vinsælu gamanþáttum sem skrifaðir eru af meðhöfundum af Seinfeld. 19:40 How I Met Your Mother (8:20) (Svona kynntist ég móður ykkar) Í þessari þriðju seríu af gamanþáttunum How I Met Your Mother fáum við að kynnast enn betur vinunum Barney, Ted, Marshall, Lily og Robin og um leið komumst við nær sannleikanum um hvernig sögumaðurinn Ted kynnist móður barnanna sinna og hver hún í raun er. 20:05 Gossip Girl (16:22) (Blaðurskjóðan) Þriðja þáttaröðin um líf ungra og fordekraðra krakka sem búa á Manhattan í New York. Þótt dramatíkin sé ótæpileg þá snúast áhyggjur þessa unga fólks fyrst og síðast um hver baktali hvern, hver sé með hverjum og hvernig eigi að vera klæddur í næsta glæsipartíi. 20:50 Mercy (12:22) (Hjúkkurnar) Dramatísk þáttaröð í anda Grey‘s Anatomy og ER. Við fylgjumst með lífi og starfi þriggja kvenna sem vinna saman sem hjúkrunarfræðingar á Mercy-spítalanum í New Jersey. Þær eru allar einhleypar eða í samböndum sem færa þeim litla ánægju enda verja þær alltof miklum tíma í vinnunni þar sem baráttan upp á líf og dauða er daglegt brauð. 21:35 Ghost Whisperer (22:23) (Draugahvíslarinn) Magnaður spennuþáttur með Jennifer Love Hewitt í hlutverki sjáandans Melindu Gordon sem rekur antikbúð í smábænum Grandview. Hún á þó erfitt með að lifa venjulegu lífi þar sem hún þarf stöðugt að takast á við drauga sem birtast henni öllum stundum. 22:20 True Blood (4:12) (Blóðlíki) Önnur þáttaröðin um forboðið ástarævintýri gengilbeinunnar Sookie og vampírunnar Bill en saman þurfa þau að berjast gegn mótlæti íbúa smábæjarins Bon Temps í Louisiana. Menn og vampírur búa þar saman en þó kannski ekki beint í sátt og samlyndi þrátt fyrir að komið sé á markað gerviblóð á flöskum sem ætlað er að svala blóðþorsta vampíranna. 23:15 The Closer (2:15) (Málalok) Fimmta þáttaröð þessarar rómantísku og gamansömu spennuþátt- araðar um Brendu Leigh Johnson en ásamt því að leiða sérstaka morðrannsóknadeild innan hinnar harðsvíruðu lögreglu í Los Angeles þarf hún að takast á við afar viðkvæmt einkalíf. 00:00 Fringe (21:23) (Á jaðrinum) Önnur þáttaröðin um Oliviu Dunham, sérfræðing FBI í málum sem grunur leikur á að eigi sér yfirnáttúrlegar skýringar. Ásamt hinum umdeilda vísindamanni Dr. Walter Bishop og syni hans Peter rannsaka þau röð dularfullra atvika. 00:45 The Wire (6:10) (Sölumenn dauðans) Fimmta syrpan í hörkuspennandi myndaflokki sem gerist á strætum Baltimore í Bandaríkjunum. Eiturlyf eru mikið vandamál og glæpaklíkur vaða uppi. 01:45 X-Files (7:24) (Ráðgátur) Fox Mulder trúir á meðan Dana Scully efast er þau rannsaka yfirnáttúruleg mál innan FBI. Leynileg öfl reyna að hindra leit þeirra að sannleikanum. 02:30 Grey‘s Anatomy (5:17) (Læknalíf) 03:15 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaáhugamenn. 03:45 E.R. (7:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 04:30 California Dreaming (Draumur í Kaliforníu) Gamanmynd um fjölskyldu sem leggur upp í ferðalag en það fer alls ekki eins og áætlað var. 05:55 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 18:00 Sumarmótin 2010 (N1 mótið) 18:50 Herminator Invitational (Herminator Invitational) 19:35 Visa-mörkin 2010 Synt fra öllum leikjum kvöldsins i VISA bikar karla. 20:20 PGA Tour Highlights (John Deere Classic) Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. Öll mót ársins á PGA mótaröðinni krufin til mergjar. 21:15 Evrópudeildin (Liverpool - Benfica) Útsend- ing frá leik Liverpool og Benfica í Evrópudeildinni í knattspyrnu. 23:00 European Poker Tour 5 - Pokerstars (Barcelone 1) 23:55 Poker After Dark (Poker After Dark) Margir af snjöllustu pókerspilurum heims mæta til leiks í Texas Holdem. Doyle Bronson, Chris Moneymaker, Daniel Negreanu, Gus Hansen, Chris "Jesus" Ferguson, Johnny Chan og fleiri magnaðir spilarar sýna áhorfendum hvernig atvinnumenn spila póker. 18:05 HM 2010 (Argentína - Nígería) Utsending fra leik Argentinu og Nigeriu a HM 2010. 20:00 Premier League World Flottur þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum og skemmtilegum hliðum. 20:30 Football Legends (Pele) Að þessu sinni verður fjallað um hinn kyngilmagnaða Pele sem af mörgum er talinn einn af bestu knattspyrnumönn- um heims fra upphafi. 21:00 HM 2010 (Brasilía - N-Kórea) Utsending fra leik Brasiliu og Norður Koreu a HM 2010. 22:55 HM 2010 (Þýskaland - Serbía) Utsending fra leik Þyskalands og Serbiu a HM 2010. 08:00 White Men Can‘t Jump (Hvítir geta ekki troðið) 10:00 The Queen (Drottningin) 12:00 The Last Mimzy (Heimsókn úr framtíðinni) 14:00 White Men Can‘t Jump (Hvítir geta ekki troðið) Gamanmynd um tvo körfuboltamenn sem taka saman höndum og fara vítt og breitt um Los Angeles með svikum og prettum. Þeir þykjast vera aular í íþróttinni en fara síðan á kostum þeg- ar fjármunir eru í húfi. Þessum körfuboltaköppum gengur hins vegar mun verr að eiga við konurnar í lífi sínu en appelsínugula knöttinn. 16:00 The Queen (Drottningin) 18:00 The Last Mimzy (Heimsókn úr framtíðinni) Bráðskemmtileg ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna um systkinin Noah og Emmu sem finna dótakassa úr framtíðinni. Skyndilega öðlast þau ofurkrafta sem þau þurfa að leyna fyrir fjölskyldu sinni. Það reynist þó hægara sagt en gert því brátt eru þau dregin inn í undarlega veröld og þurfa að vinna saman til þess að koma sér úr vandræðunum. 20:00 Stakeout (Á vaktinni) 22:00 Fracture (Glufa) 00:00 Goodfellas (Góðir gæjar) Margrómað meistaraverk í leikstjórn Martins Scoreses og er byggð á sannri sögu glæpamannsins Henry Hill sem komst afar víðsjárverðan félagskap á unga aldri og varð fljótlega stórlax í skipulagðri starfsemi undirheimanna. 02:20 Yes (Svarið) Dramatísk mynd um konu sem er föst í ástlausu hjónabandi og ákveður að upplifa rómantískt ástarævintýri með ókunnugum manni. 04:00 Fracture (Glufa) Hörkuspennandi sakamálamynd með Anthony Hopkins og Ryan Gosling. Myndin fjallar um ungan metnaðarfullan saksóknara sem fær það verkefni að sækja til saka útsjónarsaman verkfræðing sem ákærður er fyrir að hafa myrt eiginkonu sína og hyggst verja sig sjálfur. 06:00 The Hoax (Svindlið) Sannsöguleg gráglettin grínmynd með Richard Gere sem segir frá lygileg- um atburðum sem áttu sér stað í Bandaríkunum snemma á 8. áratugnum. Þá tókst Clifford nokkrum Irving að selja útgáfuréttinn á skáldaðri og falskri ævisögu sinni um auðkýfinginn Howard Hughes til eins af stóru útgáfufyrirtækjunum fyrir metfé. 19:25 The Doctors (Heimilislæknar) 20:10 Falcon Crest II (5:22) (Falcon Crest II) Hin ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra. 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:45 Modern Family (24:24) (Nútímafjölskylda) Frábær gamanþáttur um líf þriggja ólíkra en dæmigerðra nútímafjölskyldna. Leiðir þessara fjölskyldna liggja saman og í hverjum þætti lenda þær í hreint drepfyndnum aðstæðum sem samt eru svo skelfilega nálægt því sem við sjálf þekkjum alltof vel. 22:10 Cougar Town (5:24) (Allt er fertugum fært) . 22:35 Bones (22:22) (Bein) Fimmta serían af spennuþættinum Bones þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance "Bones" Brennan, réttarmeinafræðings sem kölluð er til ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum. 23:20 Gavin and Stacy (1:7) (Gavin og Stacey) Önnur þáttaröðin af þessari bresku gamanþáttaröð og sem áður er rómantíkin er allsráðandi. Í fyrstu þáttaröðinni kynntumst við parinu Gavin og Stacey, sem ákváðu að gifta sig eftir að hafa verið saman í mjög stuttan tíma. Nú eru hveitibrauðs- dagarnir senn á enda og alvaran tekin við. 23:50 Daily Show: Global Edition (Spjallþátturinn með Jon Stewart) Spjallþáttur með Jon Stewart þar sem engum er hlíft og allir eru tilbúnir að mæta í þáttinn og svara fáránlegum en furðulega viðeigandi spurningum Stewarts. Ómissandi þáttur fyrir alla sem vilja vera með á nótunum og líka þá sem einfaldlega kunna að meta góðan og beinskeyttan húmor. 00:15 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur. 01:00 Falcon Crest II (5:22) (Falcon Crest II) Hin ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra. 01:50 Fréttir Stöðvar 2 02:40 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN. 14:00 Hrafnaþing 15:00 Græðlingur 15:30 Tryggvi Þór á Alþingi 16:00 Hrafnaþing 17:00 Græðlingur 17:30 Tryggvi Þór á Alþingi 18:00 Hrafnaþing 19:00 Græðlingur 19:30 Tryggvi Þór á Alþingi 20:00 Skýjum ofar 20:30 Mótoring 21:00 Alkemistinn 22:00 Skýjum ofar 22:30 Mótoring 23:00 Alkemistinn SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 SPORT 2 STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ ÍNN GRÍNMYNDIN FLOTTUR, KARLINN Það getur verið að hann sé hjartveik- ur og með áunna sykursýki en getur þú gert þetta? Stöð 2 hefur sýningar á þrettándu þáttaröðinni af Amazing Race á fimmtudagskvöld. Um er að ræða fyrsta þáttinn af ellefu í þessari þátta- röð. Sem fyrr fá keppendur það verk- efni að þeysast um heiminn endilang- an en þeir sem koma fyrstir í mark fá eina milljón dala að launum. Þættirnir hófu göngu sína árið 2001 en alls er búið að gera sextán þátta- raðir. Á þeim tíma hefur leið keppenda legið um hvorki meira né minna en 73 lönd um allan heim. Þá eru alls sex undirþáttaraðir sem hafa verið búnar til út frá þeirri upprunalegu. Í þessum fyrsta þætti þrettándu þáttaraðar munu 11 teymi sem eru skipuð tveimur einstaklingum ferðast frá Los Angeles til Salvador í Brasilíu. Á meðal landa sem keppendur heim- sækja eru Nýja-Sjáland, Kambódía, Indland, Rússland og nokkur fleiri. Kapphlaupið hefst á ný Í SJÓNVARPINU á fimmtudag... 30 AFÞREYING 14. júlí 2010 MIÐVIKUDAGUR STÖÐ 2 kl. 20:05 16.35 Stiklur - Í Fjörðum Ómar Ragnarsson fer um landið og greinir frá því sem fyrir augu ber. e. 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Einu sinni var... jörðin (14:26) (Il était une fois... notre Terre) 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni – Stjáni (58:58) (Stanley) 18.23 Sígildar teiknimyndir (Classic Cartoon) 18.30 Finnbogi og Felix (2:12) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Ljóta Betty (67:85) (Ugly Betty) 20.25 Morðgátur Murdochs (Murdoch Mysteries) Kanadískur sakamálaþáttur um William Murdoch og samstarfsfólk hans sem beitti nýtískuaðferðum við rannsókn glæpamála laust fyrir aldamótin 1900. Meðal leikenda eru Yannick Bisson, Helene Joy, Thomas Craig, Jonny Harris og Lachlan Murdoch. 21.15 Kókos (Kokos) Norsk stuttmynd. e. 21.30 Trúður (5:10) (Klovn IV) Dönsk gamanþáttaröð um uppistandarann Frank Hvam og líf hans. Höfundar og aðalleikarar þáttanna eru þeir Frank Hvam og Casper Christensen sem hafa verið meðal vinsælustu grínara Dana undanfarin ár. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Alfreð Elíasson og Loftleiðaævin- týrið (1:3) 23.05 Af fingrum fram (Valgeir Guðjónsson)Jón Ólafsson píanóleikari spjallar við dægurlagahöf- unda og tónlistarfólk. Gestur hans í þessum þætti er Valgeir Guðjónsson. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 23.50 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu. 00.00 Dagskrárlok 06:00 Óstöðvandi tónlist 07:35 Matarklúbburinn (5:6) (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 09:30 Óstöðvandi tónlist 12:00 Matarklúbburinn (5:6) (e) 12:25 Óstöðvandi tónlist 14:30 Opna breska: Champions Challenge 17:00 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 17:45 Dr. Phil 18:30 Girlfriends (13:22) (e) 18:50 Still Standing (7:20) (e) Bandarísk gamanser- ía um hina skrautlegu Miller-fjölskyldu. 19:10 America's Funniest Home Videos (14:46) Bráðskemmtilegur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:30 Sumarhvellurinn (5:9) 19:55 King of Queens (7:23) Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 20:20 Top Chef (7:17) 21:05 America's Next Top Model (12:12) 21:55 Life (13:21) Bandarísk þáttaröð um lögreglu- mann í Los Angeles sem sat saklaus í fangelsi í 12 ár en leitar nú þeirra sem komu á hann sök. Fyrrum geimfari er skotinn til bana í lítilli flugvél en svo virðist sem hann hafi verið einn í vélinni. Sonur hans og viðskiptafélagi liggja undir grun. 22:45 Jay Leno 23:30 Law & Order (11:22) (e) Bandarískur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlögreglu- manna og saksóknara í New York. Maður er myrtur í bænahúsi eftir að hafa rifið blaðsíður úr Torah, mikilvægasta ritinu í Gyðingdómi. McCoy vill ákæra bæði morðingjann og manninn sem réði fórnarlambið til að eyðileggja þá helgu bók. 00:20 The Cleaner (4:13) (e) Vönduð þáttaröð með Benjamin Bratt í aðalhlutverki. Þættirnir eru byggðir á sannri sögu fyrrum dópista sem helgar líf sitt því að hjálpa fíklum að losna úr viðjum vanans. Upprennandi stjarna er dópfíkill og umboðsmaður hennar biður William um hjálp. Hann kemst að því að foreldrar stjörnunnar þurfa einnig á hjálp að halda. 01:05 Opna breska: Champions Challenge (e) Sigurvegarar fyrri ára á Opna breska meistaramótinu taka þátt í skemmtilegri keppni. Tiger Woods mætir til leiks ásamt 27 öðrum fyrrum meisturum. Þar á meðal er sigurvegari síðasta árs, Stewart Cink og Peter Thompson sem unnið hefur 5 sinnum, fyrst 1954. Einnig mun spænski snillingurinn Seve Ballesteros snúa aftur í fyrsta sinn síðan hann greindist með heilaæxli fyrir tveimur árum. Meistararnir keppa á fjórum brautum á sögufrægum St. Andrews golfvellinum. 03:35 King of Queens (7:23) (e) Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 04:00 Óstöðvandi tónlist

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.