Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2010, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.2010, Page 21
Önundur S. Björnsson SÓKNARPRESTUR Á BREIÐABÓLSTAÐ Í FLJÓTSHLÍÐ Önundur fæddist í Reykjavík og ólst þar upp og á Flateyri við Önundar- fjörð. Hann lauk stúdentsprófi frá Kennaraskóla Íslands og embættis- prófi í guðfræði frá Háskóla Íslands. Önundur stundaði sjómennsku á námsárunum og auk þess blaða- mennsku í nokkur sumur. Hann kenndi við Iðnskólann í Reykja- vík 1972-75, við Fjölbrautaskólann í Breiðholti 1975-81, við Námsflokka Reykjavíkur 1972-75 og Námsflokka Kópavogs 1973-74. Hann var þátta- gerðarmaður í lausamennsku hjá RÚV meira og minna árin 1979-96 og síðar og annaðist einnig nokkra þætti fyrir Sjónvarpið 1985. Önundur vígðist til Bjarnaness- prestakalls í Austur-Skaftafellssýslu 8.8. 1982 og þjónaði þar til 1986. Hann var bókaútgefandi í Reykjavík 1986-91, var við blaðamennsku, almannatengsl og bókaskrif 1991-98, sóknarprest- ur í Útskálaprestakalli 1996-97, hér- aðsprestur í Kjalarnessprófastsdæmi 1997-98, en var kjörinn sóknarprest- ur í Breiðabólstaðarprestakalli í Rang- árvallaprófastsdæmi 15. 7. 1998, var skipaður í embætti frá 1.8. sama ár og hefur verið þar sóknarprestur síðan. Önundur var vþm. Samfylkingar- innar fyrir Suðurkjördæmi 2003-2007 og sat um tíma á Alþingi. Önundur ritaði bækurnar Horfst í augu við dauðann, 1983; Ég vil lifa, 1985, ásamt Guðmundi Árna Stefáns- syni, nú sendiherra; Með kveðju frá Sankti Bernaharðshundinum Hall- dóri, útg. 1991, ásamt Ásgeiri Guð- mundssyni sagnfræðingi; Fimm lækn- ar segja frá, 1995, og Ég skal, 1996. Fjölskylda Önundur kvæntist 25.1. 1997 Hörpu Viðarsdóttur, f. 5.7. 1965, lyfjafræð- ingi hjá Lyfju á Selfossi, en þau hafa verið í sambúð frá 1993. Hún er dótt- ir hjónanna Viðars Hjartarsonar svæfingalæknis og Guðrúnar Bóel- ar Guðjónsdóttur læknaritara á Sel- tjarnarnesi. Áður var Önundur kvæntur Gígju Hermannsdóttir íþróttakennara sem nú er látin. Þau skildu. Börn Önundar og Hörpu eru El- ínborg Harpa, f. 10.9. 1993 nemi við Verzlunarskóla Íslands; Björn Heim- ir, f. 5.5. 1996 grunnskólanemi; Viðar Gauti, f. 17.9. 1997 grunnskólanemi. Dóttir Önundar og Jóhönnu Þór- dísar Björnsdóttur er Sigríður Ön- undardóttir, f. 6.4.1969, tanntæknir í Reykjavík. Börn hennar eru Sævar Örn, f. 17.2. 1993, og Tekla Þórdís, f. 19.6. 2000, Gígja Karitas f. 3.11.2002 og Hlynur f. 11.3.2010. Sonur Önundar og Guðnýjar Ei- ríksdóttur lífefnafræðings er Eirík- ur Sverrir Önundarson, f. 19.9. 1974, rekstrartæknifræðingur í Reykjavík, kvæntur Sóleyju Valdimarsdóttur, f. 20.7. 1975, fjölmiðlafræðingi. Börn þeirra eru Guðný Eva f. 4.8. 2001 og Dagur f. 8.5. 2004 Systkini Önundar eru Elín- borg J. Björnsdóttir, f. 26.2. 1954, d. 11.1.2006, lögfræðingur í Reykjavík, var gift Arnari Haukssyni kvensjúk- dómalækni og eiga þau fjögur börn; Sigurjón Björnsson, f. 2.10. 1955, við- skiptafræðingur í Reykjavík, en hann á þrjú börn; Jóhanna Björnsdótt- ir, f. 5.5.1960, flugfreyja í Reykjavík, gift Gísla Gíslasyni lögmanni en þau eiga fimm börn; Björn Sv. Björnsson, f. 3.6. 1966, sóknarprestur í Útskála- prestakalli, kvæntur Susan Lynne Björnsson og eiga þau þrjú börn; Tómas Björnsson, f. 5.1. 1969, rekstr- artæknifræðingur í Reykjavík, en hann á eina dóttur. Foreldrar Önundar eru Björn Ön- undarson f. 6.4. 1927, d. 10.1. 2010, fyrrv. tryggingayfirlæknir í Reykjavík, og Sigríður Sigurjónsdóttir, f. 16.10. 1929, húsmóðir. Ætt Björn var sonur Önundar, sjómanns og verkamanns á Þórshöfn, bróð- ur Kristjáns, útvegsb. í Skoruvík, afa Magnúsar Blöndal Jóhannsson- ar tónskálds. Önundur var sonur Magnúsar, b. Í Skoruvík Jónssonar og Jóhönnu Sigríðar Jónsdóttur. Móðir Björns var Jóhanna, systir Arnþrúðar, ömmu Vigdísar Gríms- dóttur rithöfundar. Bróðir Jóhönnu var Guðmundur, b. á Harðbak, afi læknanna Guðmundar og Gests hjartasérfræðinga og Eiríks augn- læknis Þorgeirssona. Jóhanna var dóttir Stefáns, b. á Skinnalóni Jóns- sonar. Móðir Stefáns var Hildur, amma Kristveigar, ömmu Hafliða Vilhelmssonar rithöfundar. Sigríður var dóttir Sigurjóns, starfsmanns Reykjavíkurhafnar Jónssonar Odds, bróður Jóns, lang- afa Þórarins tannlæknis og Jóhönnu, fyrrv. Fréttastjóra DV Sigþórsbarna. Jón Oddur var sonur Jóns, hrepp- stjóra á Galtarholti í Borgarhreppi Jónssonar. Móðir Jóns hreppstjóra var Þórunn Kristófersdóttir, bók- bindara á Stórafjalli Finnbogason- ar, bróður Jakobs, langafa Vigdísar Finnbogadóttur. Móðir Sigríðar Sigurjónsdóttur var Elínborg Tómasdóttir. 30 ÁRA „„ Aurelija Perminaité Naustabryggju 41, Reykjavík „„ Viðar Guðjónsson Rauðalæk 35, Reykjavík „„ Hafdís Þórunn Helgadóttir Lambhaga, Hellu „„ Ýr Helgadóttir Lækjartúni 16, Akureyri „„ Sigurður Árnason Rauðalæk 19, Reykjavík „„ Helga Jenný Stefánsdóttir Valhallarbraut 741, Reykjanesbæ „„ Rósa María Sigbjörnsdóttir Mávahlíð 15, Reykjavík „„ Haukur Þorgeirsson Ofanleiti 17, Reykjavík „„ Sigurður Óli Konráðsson Hlíðarvegi 34, Ólafsfirði „„ Guðrún Björnsdóttir Rauðási 23, Reykjavík „„ Marinó Bóas Sigurpálsson Hagamel 18, Reykjavík „„ Sigríður Reynisdóttir Svölutjörn 55, Reykja- nesbæ 40 ÁRA „„ Barbara Wilczewska Garðbraut 30, Garði „„ Kolbrún K. Kolbeinsdóttir Greniási 10, Garðabæ „„ Símon Jóhann Bragason Drápuhlíð 3, Reykjavík „„ Ágúst Fjalar Jónasson Laugarásvegi 36, Reykjavík „„ Brynjar Harðarson Suðurvöllum 12, Reykja- nesbæ „„ Jón Þór Maríusson Vallargötu 15, Reykja- nesbæ „„ Ingibjörg Þorsteinsdóttir Nökkvavogi 54, Reykjavík „„ Steingrímur Karlsson Lindarbrekku, Mos- fellsbæ „„ Kristján Elías Ásgeirsson Urðarvegi 70, Ísafirði „„ Bárður Arnar Bergsson Jörfabakka 12, Reykjavík „„ Arnheiður Vala Magnúsdóttir Fróðengi 14, Reykjavík „„ Álfheiður P Magnúsdóttir Hásteinsvegi 42, Vestmannaeyjum „„ Stella María Óladóttir Asparhvarfi 13, Kópavogi 50 ÁRA „„ Michael Lewis Frigge Hálsaseli 44, Reykjavík „„ Sigríður Guðmundsdóttir Þingholtsstræti 24, Reykjavík „„ Guðbrandur Sigurðsson Bárugötu 7, Reykjavík „„ Vignir Ingi Garðarsson Gvendargeisla 32, Reykjavík „„ Guðrún Eyjólfsdóttir Norðurbakka 25a, Hafnarfirði „„ Halldóra Gordon Sæbólsbraut 30, Kópavogi „„ Anna Magna Bragadóttir Víkurbakka 16, Reykjavík „„ Davíð M. Þorsteinsson Faxabraut 34d, Reykjanesbæ „„ Guðrún Þórdís Þorláksdóttir Hlíðarlundi 2, Akureyri „„ Kristín Ólafsdóttir Viðarási 81, Reykjavík 60 ÁRA „„ Ragnheiður Steinbjörnsdóttir Hamratúni 9, Mosfellsbæ „„ Ágúst Frímann Jónsson Bankastræti 6, Skagaströnd „„ Bryndís Alfreðsdóttir Jörundarholti 14, Akranesi „„ Þorsteinn Rútsson Þverá, Akureyri „„ Þór Þórisson Flétturima 2, Reykjavík „„ Ágústa Halldóra Kristjánsdóttir Logafold 51, Reykjavík „„ Jóel Sverrisson Kjóahrauni 2, Hafnarfirði „„ Sigurður Jón Sigfússon Nökkvavogi 4, Reykjavík „„ Kjartan Reynir Sigurðsson Kríuási 45, Hafnarfirði „„ Sigríður Þorgilsdóttir Selsvöllum 12, Grindavík „„ Sigurlín Kjartansdóttir Ytra-Garðshorni, Dalvík „„ Ragnheiður Ísaksdóttir Setbergi 8, Þor- lákshöfn „„ Peggy Oliver Helgason Skildinganesi 22, Reykjavík 75 ÁRA „„ Sigríður Árnadóttir Ólafsvegi 15, Ólafsfirði 80 ÁRA „„ Agnar Runólfsson Hringbraut 46, Reykjavík „„ Alfreð Konráðsson Kirkjuvegi 14, Dalvík „„ Haraldur Ólafsson Einarsnesi 18, Reykjavík „„ Ásta María Sölvadóttir Sólheimum 23, Reykjavík 85 ÁRA „„ Finnur Björnsson Sléttuvegi 17, Reykjavík „„ Guðlaugur Guðmundsson Þorsteinsgötu 12, Borgarnesi „„ Þorsteinn Helgason Þórufelli 8, Reykjavík „„ Þórunn Bjarnadóttir Austurströnd 4, Sel- tjarnarnesi „„ Helga Þórðardóttir Fálkagötu 14, Reykjavík „„ Sesselja Níelsdóttir Hvassaleiti 58, Reykjavík „„ Eiríka Jónsdóttir Norðurbrún 1, Reykjavík 30 ÁRA „„ Zaharina Filipova Filipova Sléttuvegi 3, Reykjavík „„ Chisasina Thongdicharoen Ásabraut 8, Sandgerði „„ Ásta Soffía Ástþórsdóttir Grettisgötu 94, Reykjavík „„ Elísabet Pétursdóttir Selvaði 3, Reykjavík „„ Atli Hrafn Viggósson Vatnsendabletti 510, Kópavogi „„ Vilborg Eiríksdóttir Skálatúni Austurhlíð, Mosfellsbæ „„ Jóna Sigríður Gunnarsdóttir Lyngheiði 7, Hveragerði „„ Atli Örn Guðmundsson Huldulandi 1, Reykja- vík „„ Ægir Ingimundarson Smiðsbúð 7, Garðabæ „„ Thelma Gunnarsdóttir Jöklaseli 23, Reykjavík 40 ÁRA „„ Brigitte Brugger Kjarnholtum 2, Selfossi „„ Patrick Oseyi Iyorah Birkibergi 18, Hafnarfirði „„ Zana Gordobudska Rjúpufelli 27, Reykjavík „„ Thomas Mboya Agengo Vesturbergi 8, Reykjavík „„ Björg Erlingsdóttir Júllatúni 11, Höfn í Hornafirði „„ Guðjón Valgeir Guðjónsson Garðavegi 29, Hvammstanga „„ Benedikt Halldórsson Ásakór 1, Kópavogi „„ Lovísa Kristín Sólveigardóttir Kríuhólum 2, Reykjavík „„ Hallgrímur Hansen Blásteinum, Reykjavík 50 ÁRA „„ Jerzy Bruderek Goðabraut 3, Dalvík „„ Fríða Ólöf Ólafsdóttir Jörfalind 7, Kópavogi „„ Edda Vigfúsdóttir Gnitaheiði 1, Kópavogi „„ Ragnheiður Víglundsdóttir Greniteigi 53, Reykjanesbæ „„ Gísli Auðunsson Hraunbæ 20, Reykjavík „„ Ólöf Másdóttir Þverási 11, Reykjavík „„ Ragnar Gunnarsson Bollastöðum 1, Mos- fellsbæ „„ Tobías Rúnar Brynleifsson Akurbraut 38, Reykjanesbæ „„ María Sigríður Gísladóttir Krummahólum 2, Reykjavík „„ Sigurður Gunnlaugur Gunnarsson Ægisbyggð 6, Ólafsfirði „„ Sigþór Sigþórsson Fannarfelli 10, Reykjavík „„ Gauja Sigríður Karlsdóttir Miðvangi 92, Hafnarfirði „„ Guðmundur Björnsson Boðagranda 4, Reykjavík „„ María Ólafsdóttir Mávahrauni 1, Hafnarfirði „„ Brandur Jón Guðjónsson Fossvegi 4, Selfossi 60 ÁRA „„ Ólafur Ingi Ingimundarson Ásakór 13, Kópavogi „„ Eyjólfur Ísólfsson Nátthaga 9, Sauðárkróki „„ Ásmundur Vermundsson Furugrund 56, Kópavogi „„ Hulda Aðalsteinsdóttir Þingaseli 7, Reykjavík „„ Guðmundur Sigurðsson Laxabakka 16, Selfossi „„ Elín Jóhanna Gunnarsdóttir Mýrartúni 6, Akureyri „„ Viðar Hauksson Víðigrund 57, Kópavogi „„ Gunnar Hauksson Daggarvöllum 6b, Hafn- arfirði 70 ÁRA „„ Ruth Guðjónsdóttir Þorláksgeisla 1, Reykjavík „„ Helga Hermannsdóttir Nýjabæ 1, Selfossi „„ Eiríkur Árnason Hjallalandi 17, Reykjavík 75 ÁRA „„ Þorfinnur Valdimarsson Löngumýri 21, Selfossi „„ Guðrún Þorbjörg Guðmundsdóttir Kastala- gerði 7, Kópavogi „„ Bergþór Jónsson Erluhrauni 7, Hafnarfirði „„ Inga Guðbjörg Ingólfsdóttir Hjallabraut 33, Hafnarfirði „„ Þorbjörg I. Ingólfsdóttir Kjalarlandi 4, Reykjavík „„ Ragnar Þór Ágústsson Álfheimum 72, Reykjavík „„ Garðar Kristjánsson Herjólfsgötu 36, Hafn- arfirði „„ Sigrún Guðnadóttir Sléttuvegi 23, Reykjavík „„ Pálmi Viðar Óskarsson Hraunsvegi 13, Reykja- nesbæ 80 ÁRA „„ Haraldur Sigfússon Kelduhvammi 1, Hafn- arfirði „„ Gunnhildur Kristjánsdóttir Kleppsvegi Hraf- nistu, Reykjavík „„ Fanney Dagmar Arthúrsdóttir Sautjánda- júnítorgi 7, Garðabæ „„ Þorvaldur Veigar Guðmundsson Hátúni 4, Reykjavík 85 ÁRA „„ Reynald Þorvaldsson Vesturgötu 6, Reykja- nesbæ „„ Sesselja Guðmundsdóttir Asparfelli 6, Reykjavík „„ Páll Jónsson Fagrahvammi 5, Hafnarfirði 106 ÁRA „„ Margrét Hannesdóttir Langholtsvegi 15, Reykjavík TIL HAMINGJU HAMINGJU AFMÆLI 14. JÚLÍ Eugenia Lovísa fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún lauk prófi frá Fósturskóla Íslands 1984, stundaði nám í stjórnun við framhaldsdeild Kennaraháskóla Íslands 1997-98, fór náms- og kynnisferð til Þýska- lands 1984 og til Hollands 1993, sótti námskeið til Reggio Emilia á Norður-Ítalíu 1997 og 2002 og fór náms- og kynnisferð til New York 1998. Lovísa var leikskólakennari í leikskólanum Hólaborg í Reykjavík 1984, deildarstjóri í leikskólanum Reykjadal í Mosfellsbæ 1984-85, aðstoðarleikskólastjóri í leikskól- anum Hlíð í Mosfellsbæ 1985-87, deildarstjóri og leikskólastjóri í Leikskóla Reykjalundar í Mos- fellsbæ 1987-90 og leikskólastjóri í leikskólanum Hlaðhömrum 1990- 2002. Þá lét Lovísa gamlan draum ræt- ast um að hanna og reka sinni eig- in leikskóla. Hún hóf þá, ásamt eig- inmanni sínum, undirbúning að byggingu skólans sem var opnaður 3.3. 2003 og fékk nafnið Regnbog- inn. Hefur Lovísa verið skólastjóri hans síðan. Lovísa sat í stjórn Starfsmanna- félags Mosfellsbæjar 1985-87, í kjararáði Fóstrufélags Íslands 1988- 89, í kjörstjórn félagsins 1989-95, í laganefnd þess 1989-91, sat í samstarfshópi um gerð starfslýsinga fyrir leikskólakennara á vegum Félags íslenskra leikskóla- kennara og Sambands ís- lenskra sveitarfélaga 1996, sat í stjórn Faghóps leik- skólastjóra 1996-2002, síð- asta árið sem formaður, sat í félagsmálaráði Mosfellsbæjar 1994-2002, í barnaverndarnefnd Mosfellsbæjar 1994-2002, í barna- verndarnefnd Þingvallahrepps 1994-98, og í barnaverndarnefnd Kjósarhrepps 1994-98. Hún er einn af stofnendum Samtaka sjálfstæðra skóla 2005 og hefur setið í stjórn samtakanna síðan og einn stofn- anda SARE, Samtaka áhugafólks um starf í anda Reggio Emilia og sat þar í stjórn 2007-2009. Hún er félagi í Rótarýklúbbi Mosfellssveit- ar og var fyrsta konan til að gegna embætti forseta klúbbsins. Fjölskylda Lovísa giftist 21.11. 1970 Ámunda Jökli Játvarðssyni, f. 25.1. 1947, vél- fræðingi. Hann er sonur Játvarðs Jökuls Júlíussonar, f. 6.11. 1914, d. 15.10. 1988, bónda og rithöfund- ar, og Rósu Hjörleifsdóttur, f. 9.10. 1920, d. 15.7. 2007, bónda. Börn Lovísu og Ámunda Jökuls eru Hall- grímur Jökull, f. 14.8. 1970, íslenskufræðingur, kvæntur Brynju Jónsdótt- ur, BA í almennum mál- vísindum og eru börn þeirra Una, f. 18.5. 1996, Ólafur Jökull, f. 19.11. 2004, og Eysteinn, f. 21.2. 2009; Sigríður Dröfn, f. 26.8. 1972, leik- skólakennari og skrifstofumaður, en maður hennar er Arnar Guðna- son tölvunarfræðingur og er dóttir þeirra Birta, f. 10.12. 2009 auk þess sem sonur Sigríðar er Kormákur Andri Pétursson, f. 1.12. 1993. Systkini Lovísu: Guðlaug, f. 1952; Jón Gunnar, f. 1953; Ævar, f. 1954; Brynjar, f. 1957; Berglind, f. 1965. Foreldrar Lovísu: Hallgrímur Skagfjörð Jónsson, f. 21.8. 1930, d. 12.10. 1985, sendibílstjóri í Reykja- vík og í Kópavogi, og Valgerður G. Bíldal, f. 21.6.1928, húsmóðir. Lovísa tekur á móti ættingjum og vinum í safnaðarheimili Guð- ríðarkirkju í Grafarholti, sunnu- daginn 18.7. milli kl. 16.00 og 18.00. Hún vonast jafnframt til að sjá sem flesta af samstarfsfólki sínu frá liðn- um árum. Lovísa Hallgrímsdóttir LEIKSKÓLASTJÓRI OG STOFNANDI LEIKSKÓLANS REGNBOGANS TIL HAMINGJU AFMÆLI 15. JÚLÍ MIÐVIKUDAGUR 14. júlí 2010 UMSJÓN: KJARTAN GUNNAR KJARTANSSON kjartan@dv.is ÆTTFRÆÐI 21 60 ÁRA Á FIMMTUDAG 60 ÁRA Á FIMMTUDAG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.