Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2010, Page 29
MÁNUDAGUR 16. ágúst 2010 SVIÐSLJÓS 29
FANGELSIÐ
BJARGAÐI
FERLINUM
Leikarinn Mel Gib- son á ekki sjö dag-ana sæla um þess-ar mundir. Nú hafa
smáatriði litið dagsins ljós hvað
varðar meinta árás hans á fyrr-
verandi ástkonu sína, Oksönu
Grigor ieva. Mel er sagður hafa
farið heim til hennar og skall-
að hana í brjóstkassann daginn
eftir að hún yfirgaf hann. „Mel
notaði bílskúrshurðaropnarann
og komst þannig inn í húsið,“
segir heimildarmaður radaron-
line.com. „Oksana sagði að Mel
hefði sparkað í hurðina og hót-
að að sparka hana niður. Þegar
hann svo komst inn í húsið var
hann alveg brjálaður, móður
og másandi.“ En þá ku Oskana
hafa flúið inn í svefnherbergi,
með barn þeirra Luciu, en Mel
elti þær inn í herbergið. „Ok-
sana sagði að Mel hefði skallað
hana í brjóstkassann á meðan
hún hágrét og skalf. Að lokum
yfirgaf Mel herbergið og fór þó
að sparka niður allar hurðir í
húsinu. Fljótlega eftir það fór
hann,“ segir heimildarmaður-
inn ennfremur. Þá hefur Ok-
sana einnig ásakað Mel um að
hafa slegið sig í andlitið og hót-
að henni.
Mel Gibson og Oksana Grigorieva
Standa í hörðum deilum.
Mel Gibson réðist fólskulega á fyrrverandi ástkonu sína:
SKALLAÐI
Í BRJÓSTKASSANN
Courtney Cox minnist Friends:
Sárt að vera
ekki tilnefnd
Hin 46 ára gamla Courtney Cox prýðir forsíðu nýjasta tölu-blaðs Emmy Mag-
azine. Hún segir meðal annars
frá því að henni hafi sárnað það
mjög á sínum tíma að vera eini
leikari Friends-þáttanna sem
ekki var tilnefnd til Emmy-verð-
launa.
„Sjálfstraustið var verulega
laskað. Þegar þau voru öll til-
nefnd nema ég. Það var alls ekki
góð tilfinning. En ég hélt samt
einhvern veginn að tilnefning-
in kæmi seinna. Sérstaklega á
Monicu-Chandler tímabilinu.“
Þrátt fyrir að hafa ekki verið til-
nefnd á þeim tíma hefur Courtn-
ey gert það einna best af „Vin-
unum“ eftir að þættirnir runnu
sitt skeið. Skærasta stjarnan er
reyndar Jennifer Aniston en þar
næst kemur Cox. Allir hinir hafa
lítið látið til sín taka miðað við
vinsældir þáttanna.
Nýjasta verkefni Cox eru
þættirnir Cougar Town sem nú
eru sýndir á Stöð 2 og hafa feng-
ið góða dóma.
Courtney Cox
Sú eina sem ekki
fékk tilnefningu.
Söngkonan Beyoncé Know-les bíður upp á tvær afar ólíkar línur frá tískumerki sínu Dereon. Línurnar
koma annars vegar frá House of
Dereon, sem er hátískulína með
glæstum kvöldkjólum, og hins vegar
frá Dereon sem er mun villtari götu-
tíska eins og sjá má á myndunum.
Móðir söngkonunnar, Tina
Knowles, vinnur með henni í tísku-
bransanum en hennar afskipti snúa
aðallega að House of Dereon. Hin
línan mun sennilega höfða meira
til almennings hvað verðlag og útlit
varðar.
Beyoncé bíður upp á tvær línur:
Tvískipt tískuveldi
Beyoncé Er andlit Dereon
og House of Dereon
www.birkiaska.is
Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði
vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar
starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar
efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum,
dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox).
Birkilaufstöflur
www.birkiaska.is
Minnistöflur
Bætir skammtímaminnið. Nýtist
fólki sem er undir álagi og fæst
við flókin verkefni. Hentar vel
fyrir eldri borgara, lesblinda og
nemendur í prófum. Dregur úr
streitu, eykur ró og bætir skap.
TVÆR KONUR
2 JÁKVÆÐARNÝJUNGAR
Sykurveiðarinn Suco Bloc. 180 töflur.
Hentar öllum, stöðvar sykurinn
áður en hann verður að fitu.
STÖÐVIÐ SYKUR
OG KOLVETNI
NÝJUNG! BRENNIÐ FITU
30 Days
120 töflur ásamt
samnefndu
kremi vinnur á
appelsínuhúð.
30 Days (120 töflur)ásamt OxyTarm
(60 eða 150)töflur gegn kviðfitu
gefur 35% meiri virkni.
Valin
heils
uvara
ársin
s
2008
&
B e t r i a p ó t e k i n o g M a ð u r l i f a n d i w w w . s o l o g h e i l s a . i s