Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2010, Blaðsíða 31
16.25 Áfangastaðir - Laugavegurinn (5:12)
Þáttaröð eftir Sigurð Sigurðarson og Guðberg
Davíðsson. Frá 1995 og 1997.
16.50 Friðlýst svæði og náttúruminjar -
Vatnsfjörður (14:24) Þáttaröð eftir Magnús
Magnússon. Þættirnir voru gerðir á árunum 1993
til 1998.
17.05 Íslenski boltinn Í þættinum er fjallað um
Íslandsmót karla í fótbolta. e.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Múmínálfarnir (Moomin)
18.25 Pálína (49:56) (Penelope)
18.30 Jimmy Tvískór (18:26) (Jimmy Two Shoes)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Að duga eða drepast (14:20) (Make
It or Break It) Bandarísk þáttaröð um ungar
fimleikadömur sem dreymir um að komast í
fremstu röð og keppa á Ólympíuleikum. Meðal
leikenda eru Chelsea Hobbs, Ayla Kell, Josie Loren
og Cassie Scerbo.
20.55 Ljósmæðurnar (4:8) (Barnmorskorna) Sænsk
þáttaröð um erilsamt starf ljósmæðra á Karolinska
háskólasjúkrahúsinu í Huddinge.
21.25 Doktor Ása (4:8) (Dr. Åsa) Sænsk þáttaröð um
heilsu og heilbrigðan lífsstíl.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.20 Miðnæturmaðurinn (3:3) (Midnight
Man) Breskur myndaflokkur í þremur þáttum um
blaðamanninn Max Raban sem kemst á snoðir
um svikamyllu. Meðal leikenda eru James Nesbitt,
Catherine McCormack, Rupert Graves og Reece
Dinsdale. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi
ungra barna.
23.10 Popppunktur (Spútnik - Hellvar) Dr. Gunni
og Felix Bergsson stjórna spurningakeppni
hljómsveita. Í þessum þætti mætast Spútnik og
Hellvar. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson. Textað
á síðu 888 í Textavarpi. e.
00.00 Kastljós Endursýndur þáttur.
00.30 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu.
00.40 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparnir, Bratz
08:15 Oprah Skemmtilegur þáttur með vinsælustu
spjallþáttadrottningu heims.
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful Forrester-fjölskyldan
heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum
þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan
fyrirtækisins.
09:30 The Doctors
10:15 Matarást með Rikku (3:10) Friðrika Hjördís
Geirsdóttir sækir heim þjóðþekkta Íslendinga, sem
eiga það sameiginlegt að eiga í misjafnlega löngu
en í öllum tilfellum alveg eldheitu ástarsambandi
við matargerð. Rikka mun fylgjast með þessum
sælkerum undirbúa eitt af sínum margrómuðu
matarboðum.
10:55 Wipeout USA Stórskemmtilegur skemmtiþáttur
og nú í bandarísku útgáfunni þar sem buslugang-
urinn er gjörsamlega botnlaus og glíman við rauðu
boltana aldrei fyndnari. Hér er á ferð ómenguð
skemmtun sem ekki nokkur maður getur staðist og
er því sannkallaður fjölskylduþáttur.
11:45 Making Over America With Trinny
& Susannah (1:7) Trinny og Susannah eru
tískulöggur með meiru en nú ætla þær að ferðast
um Bandaríkin og ráðleggja fólki um tísku og allt
sem henni fylgir.
12:35 Nágrannar
13:00 High Fidelity Rómantísk gamanmynd með
alvarlegum undirtóni. Rob Gordon er heldur mis-
heppnaður náungi sem rekur plötubúð. Reksturinn
virðist ganga þolanlega en það er í einkalífinu sem
Rob hefur algjörlega mistekist. Hann á nokkur
misheppnuð sambönd að baki og þaðnýjasta stefnir
hraðbyri sömu leið. Byggt á vinsælli skáldsögu eftir
Nick Hornby.
15:00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í
bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og
hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir
alla kvikmyndaáhugamenn.
15:30 Barnatími Stöðvar 2 Ben 10, Háheimar,
Strumparnir
17:08 Bold and the Beautiful F
17:33 Nágrannar
17:58 The Simpsons (11:21)
18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í
Íslandi í dag.
18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur
fréttir í opinni dagskrá.
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu
tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og
mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir.
19:11 Veður
19:20 Two and a Half Men (15:24)
19:45 How I Met Your Mother (13:22) Önnur
þáttaröð þessara bráðskemmtilegu og rómantísku
gamanþátta sem notið hafa mikillar hylli í Banda-
ríkjunum. Þættirnir fjalla um fólk á þrítugsaldri
sem nýtur tilhugalífsins til hins ýtrasta en er samt
farið að íhuga hvort ekki sé kominn tími til að finna
lífsförunautinn. (13:22) Einn af félögunum biður
Lily að mála nektarmynd af sér. Henni lýst ekki á
hugmyndina en ákveður samt að slá til.
20:10 The Middle (2:24) Nýir gamanþættir í anda
Malcholm in the Middle um dæmigerða vísitölu-
fjölskyldu þar sem allt lendir á ofurhúsmóðurinni,
sem leikin er af Patriciu Heaton úr Everybody Loves
Raymond. Ekki nóg með það heldur er húsmóðirin
líka bílasali - og það frekar lélegur því hún hefur
engan tíma til að sinna starfinu.
20:35 The New Adventures of Old Christine
(5:22) Fjórða þáttaröðin um Christine sem er fráskilin
og einstæð móðir sem lætur samviskusemi og
óþrjótandi umhyggju í garð sinna nánustu koma sér
í eilíf vandræði. Sérstaklega á hún erfitt með að slíta
sig frá fyrrverandi eiginmanni sínum sem hún á í
vægast sagt nánu og sérkennilegu sambandi við.
21:00 Cougar Town (10:24) G
21:25 White Collar Spennu- og gamanþáttur um
sjarmörinn og svikahrappinn Neil Caffrey. Hann er
svokallaður góðkunningi lögreglunnar og þegar
hann er gómaður í enn eitt skiptið sér hann sér leik á
borði og býður lögreglunni þjónustu sína við það að
hafa hendur í hári annarra svikahrappa og hvítflibba-
krimma gegn því að komast hjá fangelsisvist.
22:10 Gavin and Stacy (5:7) Önnur þáttaröðin af
þessari bresku gamanþáttaröð og sem áður er
rómantíkin er allsráðandi. Í fyrstu þáttaröðinni
kynntumst við parinu Gavin og Stacey, sem ákváðu
að gifta sig eftir að hafa verið saman í mjög stuttan
tíma. Nú eru hveitibrauðsdagarnirsenn á enda og
alvaran tekin við.
22:40 Daily Show: Global Edition Spjallþáttur
með Jon Stewart þar sem engum er hlíft og allir
eru tilbúnir að mæta í þáttinn og svara fáránlegum
en furðulega viðeigandi spurningum Stewarts.
Ómissandi þáttur fyrir alla sem vilja vera með á
nótunum og líka þá sem einfaldlega kunna aðmeta
góðan og beinskeyttan húmor.
23:05 Gossip Girl (20:22)
00:35 True Blood (7:12) Önnur þáttaröðin um
forboðið ástarævintýri gengilbeinunnar Sookie og
vampírunnar Bill en saman þurfa þau að berjast
gegn mótlæti íbúa smábæjarins Bon Temps í
Louisiana. Menn og vampírur búa þar saman en þó
kannski ekki beint í sátt og samlyndi þráttfyrir að
komið sé á markað gerviblóð á flöskum sem ætlað er
að svala blóðþorsta vampíranna.
01:30 Nip/Tuck (16:22)
02:15 Cathouse Djarfur heimildarþáttur frá HBO.
Þátturinn er stranglega bannaður börnum og ekki
fyrir viðkvæma.
02:45 High Fidelity Rómantísk gamanmynd með
alvarlegum undirtóni. Rob Gordon er heldur mis-
heppnaður náungi sem rekur plötubúð. Reksturinn
virðist ganga þolanlega en það er í einkalífinu sem
Rob hefur algjörlega mistekist. Hann á nokkur
misheppnuð sambönd að baki og þaðnýjasta stefnir
hraðbyri sömu leið. Byggt á vinsælli skáldsögu eftir
Nick Hornby.
04:35 White Collar Spennu- og gamanþáttur um
sjarmörinn og svikahrappinn Neil Caffrey. Hann er
svokallaður góðkunningi lögreglunnar og þegar
hann er gómaður í enn eitt skiptið sér hann sér leik á
borði og býður lögreglunni þjónustu sína við það að
hafa hendur í hári annarra svikahrappa og hvítflibba-
krimma gegn því að komast hjá fangelsisvist.
05:20 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag
endursýnt frá því fyrr í kvöld.
00:30 Pepsímörkin 2010 Sýnt frá öllum leikjum
Pepsí-deildar karla og sérfræðingar Stöðvar 2 Sport
þeir Tómas Ingi og Maggi Gylfa verða að sjálfsögðu
á sínum stað. Allir leikirnir, öll mörkin og allt það
helsta krufið til mergjar.
07:00 Pepsí deildin 2010 Utsending fra leik
Breiðabliks og ÍBV i Pepsi-deild karla i knattspyrnu.
15:50 Pepsí deildin 2010 Utsending fra leik
Breiðabliks og ÍBV i Pepsi-deild karla i knattspyrnu.
17:40 Pepsímörkin 2010 Sýnt frá öllum leikjum
Pepsí-deildar karla og sérfræðingar Stöðvar 2 Sport
þeir Tómas Ingi og Maggi Gylfa verða að sjálfsögðu
á sínum stað. Allir leikirnir, öll mörkin og allt það
helsta krufið til mergjar.
18:30 Meistaradeild Evropu Bein utsending fra
fyrri leik Young Boys og Tottenham i umspili fyrir
Meistaradeild Evropu i knattspyrnu.
20:40 Kraftasport 2010
21:10 PGA Tour Highlights Skyggnst á bak við
tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. Öll mót ársins á
PGA mótaröðinni krufin til mergjar.
22:10 European Poker Tour 5 - Pokerstars
Synt fra evropsku motaröðinni i poker þar sem
mæta margir af bestu og snjöllustu spilurum
heims.
23:00 Poker After Dark Margir af snjöllustu
pókerspilurum heims mæta til leiks í Texas
Holdem. Doyle Bronson, Chris Moneymaker, Daniel
Negreanu, Gus Hansen, Chris "Jesus"
Ferguson, Johnny Chan og fleiri magnaðir spilarar
sýna áhorfendum hvernig atvinnumenn spilapóker.
07:00 Enska urvalsdeildin
14:00 Enska urvalsdeildin Utsending fra
leik Sunderland og Birmingham i ensku
urvalsdeildinni.
15:50 Enska urvalsdeildin Utsending fra leik
Tottenham og Man. City i ensku urvalsdeildinni.
17:40 Premier League Review 2010/11
Flottur þattur um ensku urvalsdeildina þar sem
leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til
mergjar.
18:35 Football Legends Magnaðir þættir um
marga af bestu knattspyrnumönnum sögunnar
en i þessum þætti verður fjallað um Luis Enrique,
fyrrum leikmann Barcelona a Spani.
19:00 Enska urvalsdeildin Utsending fra leik
Liverpool og Arsenal i ensku urvalsdeildinni.
20:50 Enska urvalsdeildin Utsending fra leik
Chelsea og WBA i ensku urvalsdeildinni.
22:40 Ensku mörkin 2010/11 Synt fra öllum
leikjunum i ensku urvalsdeildinni. Öll mörkin, allir
leikirnir og öll helstu tilþrifin krufin til mergjar.
00:10 Man About Town
02:00 The Great Raid Mögnuð mynd sem byggð er á
sannsögulegum atburðum frá seinni heimsstyrjöld-
inni og segir frá björgunaraðgerðum Bandaríkja-
manna sem miðuðu að því að bjarga rúmlega 500
bandarískum stríðsföngum úr fangabúðum Japana
á Filipseyjum.
04:10 Man in the Iron Mask
06:20 Across the Universe Mögnuð ástarsaga sem
byggð er utan um bestu lög Bítlanna. Sagan fjallar
um unga, bandaríska hástéttarstúlku sem fellur
fyrir breskum innflytjanda frá Liverpool, heillandi
ungum listamanni úr lágstétt. Myndin er sneisafull
af frábærum, nýjum útgáfum af Bítlalögum sem
allir elska.
08:30 The Truth About Love
10:05 California Dreaming
12:00 Mee-Shee: The Water Giant Ævintýraleg
fjölskyldumynd um mann sem þarf að hætta við að
heimsækja Disneyland með syni sínum og tekur hann
með sér í vinnuferð í staðinn. Það sem þeir vita ekki
er að sú ferð verður líkast til ævintýralegri og ívið
meira spennandi en hin fyrirhugaða ferð í Disneyland.
14:00 The Truth About Love d um fjölskyldu sem
leggur upp í ferðalag en það fer alls ekki eins og
áætlað var.
18:00 Mee-Shee: The Water Giant
20:00 Across the Universe
19:30 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir
spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem
fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á
fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar
og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál
sem hvað helst brenna á okkur.
20:15 Ally McBeal (20:22) Lögfræðingarnir taka
að sér mál geðklofa konu. Annars vegar er það
hin undirgefna Helen sem elskar manninn sinn
mjög mikið og hins vegar ágenga Helen sem
vill skilnað.
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:45 So You Think You Can Dance (16:23)
(Getur þú dansað?) Úrslitaslagurinn heldur
áfram og aðeins 6 bestu dansararnir eru eftir í
keppninni. Keppendur þurfa því að leggja enn
harðar af sér til að eiga möguleika á að halda
áfram.
23:10 So You Think You Can Dance (17:23)
(Getur þú dansað?) Nú kemur í ljós hvaða
keppendur halda áfram og eiga áfram von um að
sigra þessa stærstu danskeppni Bandaríkjanna.
23:55 Torchwood (7:13) (Torchwood-gengið)
Ævintýralegur spennuþáttur í anda Men in Black
og X-Files um sérsveit sem tekur að sér mál sem
eru svo undarleg að ómögulegt er fyrir óbreytta
laganna verði að upplýsa. Liðsmenn sveitarinnar
eru gæddir sérstökum hæfileikum sem nýtast
þeim vel í baráttu við ill öfl sem vilja mannkyninu
mein.
00:45 Ally McBeal (20:22) Lögfræðingarnir taka
að sér mál geðklofa konu. Annars vegar er það
hin undirgefna Helen sem elskar manninn sinn
mjög mikið og hins vegar ágenga Helen sem
vill skilnað.
01:30 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir
spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem
fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á
fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar
og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál
sem hvað helst brenna á okkur.
02:15 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta
í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og
hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur
fyrir alla kvikmyndaáhugamenn.
02:45 Fréttir Stöðvar 2
03:35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem
Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar
gómsæta rétti.
08:45 Dynasty (13:30) (e) Ein frægasta
sjónvarpssería allra tíma.
09:30 Pepsi MAX tónlist
17:05 Dynasty (14:30) Ein frægasta sjónvarpssería
allra tíma.
17:50 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael
Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta
rétti.
18:35 Girlfriends (21:22) (e) Skemmtilegur
gamanþáttur um vinkonur í blíðu og stríðu.
Háðfuglinn Kelsey Grammer er aðalframleið-
andi þáttanna.
18:55 H2O (26:26) Skemmtileg unglingaþáttaröð
um þrjár sextán ára stelpur sem hugsa um
fátt annað en föt, ströndina og stráka. En dag
einn festast þær í dularfullum helli og líf þeirra
breytist að eilífu.
19:20 America‘s Funniest Home Videos
(25:46) Bráðskemmtilegur fjölskylduþáttur þar
sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar
fjölskyldur hafa fest á filmu.
19:45 King of Queens (7:13) Bandarískir
gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.
20:10 Survivor (13:16) Bandarísk raunveruleika-
sería þar sem venjulegt fólk þarf að þrauka
í óblíðri náttúru og keppa innbyrðis þar til
aðeins einn stendur eftir sem sigurvegari. Það
eru komnir alvarlegir brestir í bandalagið hjá
Russell og stelpunum hans og einn keppandi
leggur allt í sölurnar til að bjarga sér.
21:00 Eureka (14:18) Bandarísk þáttaröð sem
gerist í litlum bæ þar sem helstu snillingum
heims verið safnað saman og allt getur gerst.
Geimfar sem Henry smíðaði fyrir 20 árum snýr
aftur eftir að hafa verið týnt í fjölda ára. Það
sem kemur með geimfarinu kemur öllum í
opna skjöldu.
21:50 In Plain Sight (9:15) Sakamálasería um
hörkukvendi sem vinnur fyrir bandarísku
vitnaverndina. Mary leggur allt í sölurnar til
að bjarga systur sinni eftir að alríkislögreglan
handtekur hana fyrir eiturlyfjasmygl og aðild
að morði.
22:35 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar
sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti
og slær á létta strengi.
23:20 CSI New York (2:23) (e) Bandarísk
sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í
rannsóknardeild lögreglunnar í New York.
00:10 Leverage (6:13) (e) Spennandi þáttaröð í
anda Ocean’s Eleven um þjófahóp sem rænir
þá sem misnota vald sitt og ríkidæmi. Nate og
félagar berjast við serbneska ættleiðingarstofu
sem féflettir bandarísk pör sem reyna að
ættleiða munaðarlaus börn.
00:55 King of Queens (7:13) (e) Bandarískir
gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.
01:20 Pepsi MAX tónlist
DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN.
20:00 Hrafnaþing Lokaþátur í bili um fyrningarrugl
21:00 Græðlingur Gurrý skoðar eitt og annað
21:30 Tryggvi Þór á alþingi Hermann
Guðmundsson frkvst N 1
DAGSKRÁ Þriðjudagur 17. ágúst
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN
STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 EXTRA
STÖÐ 2 BÍÓ
ÍNN
GULAPRESSAN
KROSSGÁTA
1 2 5 79 3
MÁNUDAGUR 16. ágúst 2010 AFÞREYING 31
SUDOKU
STÖÐ 2 SPORT 2
1 2 3 1
1 7
8 9 1
1 1 12
13 1
1 1 15
16 17 1
1 21
22 1
6
1
11
1
1
20
1
4 5
10
1
14
1
18 19
23
Lárétt: 1 vísa,
4 sjónauka, 7 klæðum,
8 gárar, 10 bölv,
12 planta, 13 sprota,
14 styrkja, 15 hraði,
16 sigruðu, 18 gráða,
21 ágengir, 22 krota,
23 satt.
Lóðrétt: 1 þykkni,
2 vafi, 3 samferða-
menn, 4 háttvísir,
5 dimmviðri, 6 starf,
9 tíðindi,
11 annmarki,
16 neðan, 17 ferskur,
19 viður,
20 hrygning,
Lausn:
Lárétt: 1 stef, 4 kíki, 7 fötum, 8 ýfir, 10 ragn, 12 urt, 13 tein, 14 efla, 15 asi, 16 unnu,
18 stig, 21 ýtnir, 22 pára, 23 rétt.
Lóðrétt: 1 ský, 2 efi, 3 förunauta. 4 kurteisir, 5 íma, 6 iðn, 9 fregn, 11 galli, 16 upp,
17 nýr, 19 tré, 20 got.
LAUSNIR ÚR SÍÐASTA BLAÐI
MIÐLUNGS
6
3
8
9
9
5
8
4
7
1
6
2
6
5
1
8
5
7
3
2
6
2
1
6
4
8
2
4
7
1
6
3
4
6
8
7
Puzzle by websudoku.com
AUÐVELD
ERFIÐ MJÖG ERFIÐ
8
7
1
4
5
8
3
6
9
2
9
7
4
6
8
7
1
3
2
9
4
3
6
8
1
2
4
6
8
Puzzle by websudoku.com
5
6
9
3
7
8 3
4
3
9
7
4
8
3
1
7
2
6
3
8 9
7
4
7
2
4
Puzzle by websudoku.com
4
7
1
3
1
2
9
5
2
8
4
8
2
7
9
7
8
9
5
3
7
2
9
8
1
5
6
2
Puzzle by websudoku.com
1
9
5
4
6
8
7
3
2
8
6
3
7
2
5
9
1
4
7
4
2
9
1
3
5
6
8
9
2
7
3
4
1
6
8
5
3
5
1
8
9
6
2
4
7
6
8
4
5
7
2
3
9
1
2
3
8
1
5
9
4
7
6
5
7
9
6
8
4
1
2
3
4
1
6
2
3
7
8
5
9
Puzzle by websudoku.com
6
3
2
9
4
1
7
5
8
5
9
7
3
2
8
1
4
6
1
4
8
6
7
5
3
2
9
4
7
6
1
8
3
2
9
5
2
5
1
4
9
7
6
8
3
9
8
3
5
6
2
4
1
7
3
2
9
8
1
6
5
7
4
7
6
4
2
5
9
8
3
1
8
1
5
7
3
4
9
6
2
Puzzle by websudoku.com
2
8
1
6
9
7
5
3
4
6
5
7
3
8
4
9
2
1
9
4
3
2
5
1
8
6
7
8
6
4
1
7
2
3
9
5
1
2
9
5
4
3
7
8
6
7
3
5
9
6
8
4
1
2
3
9
6
7
2
5
1
4
8
4
7
2
8
1
9
6
5
3
5
1
8
4
3
6
2
7
9
Puzzle by websudoku.com
7
1
6
2
9
4
8
3
5
3
2
9
7
8
5
4
6
1
5
8
4
3
1
6
2
7
9
1
7
5
8
3
9
6
4
2
9
6
3
4
5
2
7
1
8
8
4
2
1
6
7
9
5
3
2
5
8
6
4
1
3
9
7
6
9
7
5
2
3
1
8
4
4
3
1
9
7
8
5
2
6
Puzzle by websudoku.com
A
U
Ð
V
EL
D
M
IÐ
LU
N
G
S
ER
FI
Ð
M
JÖ
G
E
R
FI
Ð