Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.2010, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.2010, Side 21
FÖSTUDAGUR 10. september 2010 FRÉTTIR 21 ERFITT AÐ FÁ AÐ SKOÐA UMDEILDA BYGGINGU Mikil lofthæð Helgi Péturs á ferð í anddyrinu, en þar er lofthæðin nærri yfir 20 metrar. MYNDIR SIGTRYGGUR ARIRúmgott eldhús Eldhúsið kostaði um 120 milljónir og þar vinna 17 manns. Eldfimur vinnustaður Neikvæð umræða hefur verið um eldhúsið sem starfsmenn taka nærri sér. Engir fínir frakkar Í fatahenginu eru úlpur, hjálmar og vinnufatnaður. Starfsmenn stoltir Starfsaldur starfsmanna er hár í Orkuveitunni. Tómlegt Á efstu hæð þar sem skrifstofur stjórnenda Orkuveitunnar voru staðsettar áður er heldur tómlegt um að litast. Umfang Eldhús Orkuveitunnar: Starfsmenn 17 talsins Fæða 600 manns daglega. Rekstrarkostnaður 2009 var 119,7 milljónir Eldhús sjúkrahúsa Landspítala — háskólasjúkrahúss: Starfsmenn 90 Fæða 5.000 manns daglega. Rekstrarkostnaður 2009 var 950 miljónir *Inni í rekstrarkostnaði eldhúsa Landspítalans eru umfangsmikil þrif. Höfuðstöðvar OR Höfuðstöðvar Orkuveitunnar eru 14.217 fermetrar að stærð. Til saman- burðar er Ráðhús Reykjavíkur um 5.365 fermetrar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.