Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.2010, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.2010, Blaðsíða 61
föstudagur 10. september 2010 sviðsljós 61 Rómantík á tennisvellinum KANYE WEST & SELITA EBANKS GWEN STEFANI & GAVIN ROSSDALE WILL FERRELL & VIVECA PAULIN ASHLEE SIMPSON & PETE WENTZ JESSICA SZOHR & ED WESTWICK Fylgdust með sama leik og Westwick og frú. Kanye er hættur með bombunni Amber Rose og byrjaður með Selitu Ebanks. Tennisofurstjarnan Roger Federer átti að vera aðalatriðið á Arthur Ashe Stadium á mánudag en vinir hans, Gwen og Gavin, stálu senunni þegar þau sáust á risaskjánum aftur og aftur. Ferrell og frú voru nokkuð alvarleg að sjá þegar þau fylgdust með Serbanum Novak Djokovic sigra heimamanninn James Blake. Það er ekki oft sem Ferrell sést svona brúnaþungur. Fylgdust einnig með Federer á móti Austurríkismanninum Jürgen Melzer. Ashlee virtist öllu áhugasamari um leikinn en eiginmaður hennar. Hún hoppaði og skoppaði af innlifun þegar eitthvað spennandi gerðist. Byrjuð aftur saman eftir pásu en ástfangin sem aldrei fyrr. Gossip Girl-stjarnan og kærastan fylgdust með þegar Andy Roddick sigraði Stephane Robert. CHELSEA CLINTON & MARK MEZVINKSY Nýgift og ástfangin fylgdust Chelsea og Mark með Venus Williams sigra Mandy Minella í þriðju umferð á Opna ameríska um síðustu helgi. Þau fylgdust þó mest með hvort öðru og kysstust af innlifun. Stjörnupörin elska að fara á völlinn: CAMERON DIAZ & ALEXANDER RODRIGUEZ Þrátt fyrir að hafa ekki setið saman á vellinum voru þau á sama leiknum. Parið hefur farið leynt með samband sitt. Aðalfundur Bor garahreyfingari nnar verður haldinn þann 25. septem ber nk. að Borgartúni 6 , Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.