Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.2010, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.2010, Blaðsíða 25
föstudagur 10. september 2010 erlent 25 Hells Angels í útrás peningum samtakanna í umferð – með öðrum orðum; til að þvo pen- ingana. Teygja anga sína til Íslands „Við erum fjölskylduklúbbur fyrst og fremst, ekki glæpasamtök,“ sagði Ein- ar Ingi Marteinsson í samtali við DV á dögunum. Hann er oft nefndur Ein- ar „Boom“ og er forseti mótorhjóla- samtakanna MC Iceland á Íslandi. Samtökin eru nú á þröskuldi þess að verða fullgildir meðlimir í Hells Ang- els. Samkvæmt heimildum DV hefur félagið nú þegar verið stofnað, félaga- samtökin HA Iceland, sem stendur fyrir Hells Angels Iceland. Haraldur Johannessen ríkislög- reglustjóri hefur opinberlega sagst vilja banna samtökin á Íslandi. Emb- ætti hans vill meina að MC Iceland leiti að ungmennum til að stofna gö- tugengi, svokallaðar stuðningsgrúpp- ur við klúbbinn, eins og tíðkast í öðr- um löndum. Þessar stuðningsgrúppur séu ekki viðurkenndar sem vítisenglar en sjái um að fremja glæpi fyrir þá. Stýrihópur á vegum Haraldar vill einnig meina að MC Iceland hafi boð- ið meðlimum annarra mótorhjóla- klúbba á Íslandi að heimsækja sig en þau samskipti hafi öll verið á vinaleg- um nótum. Þá bendi ýmislegt til þess að tveir íslenskir mótorhjólaklúbb- ar séu nú þegar stuðningsklúbb- ar MC Iceland og mótorhjólamenn sem tengjast alþjóðlegu samtökunum þannig orðnir hátt í 200 talsins hér á landi. Nemendur við háskólann í Baltimore geta nú valið nýstárlegt námskeið: uppvakningafræði. Í námskeiðs- lýsingu er nemendum lofað að þeir verði að því loknu „reiðubúnir fyrir uppvakningaheimsendi“ en einblínt verður á sígildar uppvakningakvik- myndir og teiknimyndablöð. Skóla- stjórnendur segjast mæta auknum kröfum um frumleg og áhugaverð námskeið með því að bjóða upp á uppvakningafræðin. Jonathan Storr, talsmaður háskól- ans, segir að námið muni nýtast nem- endum vel. „Þeir halda að þeir séu í rugluðu uppvakninganámskeiði og þeir hafa rétt fyrir sér. En í leiðinni læra þeir um samspil bókmennta og fjölmiðlunar og hvernig þessir þættir endurspegla samtíma okkar.“ Áhugafólk í bekknum um hroll- vekjur og viðbjóð getur þó verið ánægt með námskeiðið þar sem kennar- inn lofar að draga ekkert undan. „Við ætlum að skoða alls konar viðbjóðs- legt dót sem hefur birst í hrollvekj- um í sögunni,“ segir Arnold Blum- berg hrollvekjufræðingur sem kennir á námskeiðinu. „Ég ætla að auka þol nemenda fyrir viðbjóðnum sem sum- ir eru svo gjarnir að hneykslast á. Þetta verður ekkert krúttlegt skrípó. Við sjáum kannski eina og eina kan- ínu – sem verða tættar í sundur.“ Nýtt námskeið í bandarískum háskóla: Nemar í uppvakningafræðum Geðslegar Uppvakningar skjóta reglulega upp kollinum í kvikmyndum en það veit sjaldnast á gott. eða a ðeins 2.49 9 kr. á mán uði á mann , m.v. vaxta lausa r Visa /Euro -léttg reiðsl ur Tilbo ð gild ir til 2 1. sep temb er Í lÍka msræ kt o g su nd á að eins 29.9 90 k r. á m ann2x ár skor tkeypt sama n Kortið gildir í líkamsrækt og sund í Sundlaug Kópavogs og Íþróttamiðstöðinni versölum. Sundlaug Kópavogs / sími 570 0470 Íþróttamiðstöð Versalir / sími 570 0480 FrÍr pru FutÍm i und ir leið sögn þjál Fara Hring ja þa rf og pant a tím a eða aðeins 2.666 kr. á mánuði, með vaxtlausum Visa/Euro-léttgreiðslum árskort Í lÍkamsrækt og sund á aðeins 31.990 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.