Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.2010, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.2010, Blaðsíða 60
60 sviðsljós 10. september 2010 föstudagur Miley Cyrus dansar innan um miðaldra menn: söngkonan unga Miley Cyrus fór út á lífið með vinkonu sinni í París um helg-ina. Miley skellti sér á dansgólfið í VIP-herbergi þekkts næturklúbbs í borginni en þrátt fyrir það er hún ekki komin með aldur til þess að stunda skemmtistaði. Enda aðeins 17 ára. Við hliðina á Miley og vinkonu hennar döns- uðu svo tveir miðaldra karlmenn sem voru nógu gamlir til þess að vera feður hennar. Miley skemmti sér þó vel og saug sleikipinna á meðan hún sýndi alla sína bestu takta á dansgólfinu. Miley er stödd í París um þessar mundir til þess að taka upp kvikmyndina LOL. Með aðal- hlutverk á móti henni fer Twilight-stjarnan As- hley Green. Með sleikjó á djaMMinu Miley Fær sér sleikjó en ekki drykk. Dansar af innlifun Í kringum mun eldri menn. frumsýndi buMbuna Lily allen ólétt og alsæl: L ily Allen sýndi óléttubumbu sína í fyrsta sinn þegar hún mætti á frumsýningu mynd-arinnar Tamara Drewe  á mánudag. Frumsýningin fór fram í Lundúnum og geislaði gleðin af Lily sem gengur með sitt fyrsta barn. Hún hefur látið hafa eftir sér að hún gæti hugsað sér að draga sig alfarið úr sviðsljósinu til þess að sinna fjöl- skyldunni. Lily á von á barninu með Sam Cooper en þau greindu frá óléttunni fyrir um mánuði. Ástæðan fyrir því að Lily var á frumsýningunni er sú að móðir hennar, Alison Owen, er einn af framleiðendum myndarinnar. Lily Allen Tekur sig vel út á meðgöngunni. BESTA SKEMMTUNIN „Hinn síungi Polanski sýnir á sér óvænta hlið í hörkugóðri spennumynd, stútfullri af pólitískum launráðum og bullandi ofsóknaræði.“ Sæbjörn Valdimarsson, Morgunblaðið "Leikstjórn Polanskis grípur áhorfandann ásamt athyglisverðum söguþræði. The Ghost Writer er að mínu mati ein besta mynd ársins hingað til." T.V. – Kvikmyndir.is „Þessi kvikmynd er afrek manns sem kann að leikstýra spennumynd.“ Chicago Sun-Times – R.Ebert „Ghost Writer er óaðfinnanleg afþreying fyrir fullorðið fólk.“ Los Angeles Times – Kenneth Turan Roman Polanski hlaut Silfubjörnin sem besti leikstjórinn á kvikmyndahátíðinni í Berlín. i í i l i i li í i , ll i li í l ll i i. j r l i r , r l i i j l i í li i. i í i i i i il. . . i ir.i i i l i . i i . rt i i l i i ll i l . l i t r FRUMSÝND 3. SEPTEMBERDREIFING: l i l il j i i l i j i i í i i í lí . ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSSI ALGJÖR SVEPPI kl. 6 - 8 THE EXPENDABLES kl. 10:10 AULINN ÉG M/ ísl. Tali kl. LETTERS TO JULIET kl. SCOTT PILGRIM VS THE WORLD kl. 10:10ALGJÖR SVEPPI-3D kl. STEP UP-3D kl. 10:20 STEP UP 3 kl. REMEMBER ME kl. 8 - 10:20 ALGJÖR SVEPPI-3D kl. 4 - 4:30 - 6 - 6:30 ALGJÖR SVEPPI kl. 4 - 6 REMEMBER ME kl. 8 - 10 AULINN ÉG M/ ísl. Tali kl. 4 - 6 THE GHOST WRITER kl. 8 - 10:40 THE GHOST WRITER kl. 5:30 - 8 - 10:30 STEP UP 3-3D kl. 8:30 - 10:40 HUNDAR OG KETTIR 2 M/ ísl. Tali kl. LETTERS TO JULIET kl. 8 - 10:20 INCEPTION kl. 10:20 SHREK SÆLL ALLA DAGA M/ ísl. Tali kl. ALGJÖR SVEPPI-3D kl. 4 - 6 - 8 - 10:20 THE GHOST WRITER kl. 10 STEP UP 3-3D kl. 5:40 HUNDAR OG KETTIR 2-3D M/ ísl. Tali kl. 3:40 INCEPTION kl. 8 - 10:40 LEIKFANGASAGA 3 M/ ísl. Tali kl. 3:40 SHREK SÆLL ALLA DAGA M/ ísl. Tali kl. 5:50 L L L L L L L L L L L L L L 7 7 7 712 12 16 12 12 12 12 12 FYRSTA ÍSLENSKA 3D MYNDIN FRÁBÆR SKEMMTUN SVEPPI ER KOMINN AFTUR! ROGER EBERT  EMPIRE  ATH SVEPPI KEMUR OG RÍFUR AF KL. 10 F.H. LAUGARDAG OG SUNNUDAG Í ÁLFABAKKA SÍMI 564 0000 16 16 12 L L L 12 16 14 L SÍMI 462 3500 16 12 L 16 RESIDENT EVIL: AFTERLIFE kl. 8 - 10 THE OTHER GUYS kl. 8 - 10 AULINN ÉG 3D kl. 6 THE EXPENDABLES kl. 6 SÍMI 530 1919 16 12 L L 18 16 RESIDENT EVIL: AFTERLIFE kl. 5.50 - 8.30 - 10.30 THE OTHER GUYS kl. 5.30 - 8 - 10.30 THE FUTURE OF HOPE kl. 6 - 8 AULINN ÉG 3D kl. 6.15 THE HUMAN CENTIPEDE kl. 10 THE EXPENDABLES kl. 8 - 10.20 NÝTT Í BÍÓ! RESIDENT EVIL: AFTERLIFE kl. 5.50 - 8 - 10.10 RESIDENT EVIL: AFTERLIFE LÚX kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 THE OTHER GUYS kl. 5.30 - 8 - 10.30 DESPICABLE ME 3D kl. 3.40 - 8 AULINN ÉG 3D kl. 3.40 - 5.50 AULINN ÉG 2D kl. 3.30 SCOTT PILGRIM VS THE WORLD kl. 5.30 - 8 THE EXPENDABLES kl. 10.10 SALT kl. 10.30 KARATE KID kl. 5.10 .com/smarabio Vinsæla sta myn din á Ísl andi í da g! - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR RESIDENT EVIL 4 8 og 10 16 AULINN ÉG 3D 4 og 6 - ÍSLENSKT TAL L AULINN ÉG 2D 4 og 6 - ÍSLENSKT TAL L DESPICABLE ME 3D 4, 8 og 10 - ENSKT TAL L THE OTHER GUYS 5.50, w8 og 10.15 12 • H.H. -MBL POWER SÝNIN G KL. 10 .00 Á STÆ RSTA D IGITAL TJALD I LAND SINS VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.