Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2010, Side 58

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2010, Side 58
Logi Bergmann Eiðsson er á sín-um fjórða vetri með spjallþátt-inn Logi í beinni þar sem hann fær til sín allt frægasta lið landsins og býður upp á prýðisgóð tónlistaratr- iði. Þættirnir hafa rúllað þokkalega undanfarin ár og verið ágætis föstu- dagsskemmtun. Fyrir þennan vetur ákvað Logi að vera enn duglegri en vanalega að gera lítið úr gestum sín- um sem hefur orsakað mörg óþægi- leg augnablik. Þó hann haldi að hann sé bara á léttu nótunum verður Logi að átta sig á þegar hann fer hreinlega yfir strikið. Gestir á borð við Hugleik Dags- on, Pétur Jóhann Sigfússon og Erp Eyvindarson hafa tekið það á sig að hrauna bara yfir Loga á móti. Kannski er það einmitt það sem Logi sækist eftir til að búa til gott sjónvarp. Að byrja líka hvern einasta þátt á setningunni: „Þetta verður eitthvað,“ er líka löngu orðið þreytt. Svo er það nafnið á þættinum. Af hverju heitir þátturinn ennþá Logi í beinni þegar hann er ekkert í beinni? Ætti þetta ekki bara að heita Logi? Eða Logi og óþægilegu viðtölin? Til allrar hamingju hefur Logi nú bara einu sinni að mér vitandi misst út úr sér setninguna: „Velkomin í beina út- sendingu,“ í vetur. Það er náttúrulega bara lygi. Að halda nafninu og segja ekki neitt er hvít lygi. Tómas Þór Þórðarson 08.00 Morgunstundin okkar 08.04 Gurra grís (12:26) 08.09 Teitur (39:52) 08.20 Sveitasæla (13:20) 08.34 Otrabörnin (9:26) 08.58 Konungsríki Benna og Sóleyjar (23:52) 09.09 Mærin Mæja (34:52) 09.18 Mókó (30:52) 09.26 Einu sinni var... lífið (14:26) 09.53 Hrúturinn Hreinn (11:40) 10.03 Latibær (133:136) 10.45 Að duga eða drepast (7:20) 11.30 Á meðan ég man (4:9) 12.00 Kastljós 12.35 Kiljan 13.30 Með sínu lagi 15.00 Sportið 15.30 Íslandsmótið í handbolta 17.35 Táknmálsfréttir 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Hringekjan 20.30 Ný í bænum (New in Town) 5,4 Bandarísk bíómynd frá 2009. Kaupsýslukona frá Miami þarf að laga sig að nýjum og gjörbreyttum aðstæðum í smábæ í Minnesota. Leikstjóri er Jonas Elmer og meðal leikenda eru Renée Zellweger og Harry Connick Jr. 22.10 Bekkurinn Dönsk verðlaunamynd frá 2000. Kaj er atvinnulaus fyllibytta og á góðri leið með að drekka sig í hel. Hann kynnist manneskju sem kveikir í honum lífsneistann aftur. Þetta er fyrsta myndin í þríleik eftir Per Fly þar sem fjallað er um danska lágstétt, millistétt og yfirstétt. Sjónvarpið hefur áður sýnt hinar myndirnar tvær, Arfinn og Drápið. Meðal leikenda eru Jesper Christiansen, Marius Sonne Janischefska, Stine Holm Joensen, Nicolaj Kopernikus, Lars Brygmann og Jens Albinus. e. 23.45 Prinsessan Taílensk/bandarísk bíómynd frá 2001. Myndin gerist á 16. öld. Í Taílandi geisar borgarastyrjöld og Búrmamenn hafa gert innrás. Þá rís upp ung og fögur prinsessa, Suriyothai, til varnar konungdæminu Ayothaya. Leikstjóri er Chatrichalerm Yukol. 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Hvellur keppnisbíll 07:15 Tommi og Jenni 07:40 Gulla og grænjaxlarnir 07:50 Þorlákur 07:55 Sumardalsmyllan 08:00 Algjör Sveppi 09:35 Geimkeppni Jóga björns 10:25 Stuðboltastelpurnar 10:50 iCarly (14:25) 11:15 Glee (1:22) 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 Logi í beinni 14:40 Sjálfstætt fólk 15:20 Hlemmavídeó (4:12) 16:00 Auddi og Sveppi 16:35 ET Weekend 17:25 Sjáðu 17:55 Röddin 2010 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 Spaugstofan 20:10 Pink Panther II 5,2 Stórskemmtilegt framhald fyrri myndar með Steve Martin í fantaformi sem hinn eini sanni Jacques Clouseau. Allir leikarar fyrri myndar eru mættir aftur eins og Jean Reno, Emily Mortimer og sjálfur John Cleese sem hinn óborganlegi Inspector Dreyfus ásamt fleiri. 21:45 Eagle Eye 6,6 lungin spennumynd með Shia LaBeouf í aðalhlutverki um ungan mann og konu sem flækjast inn í plön hryðjuverkasamtaka. 23:40 The Valley of Light Áhrifamikil mynd með rómantísku ívafi um Noah, fyrrum hermann úr seinni heimsstyrjöldinni sem sest að í smábæ einum í Norður Karólínu og kynni hans við Eleanor, unga ekkju sem hvetur hann til þess að takast á við erfiðar minningar tengdar stríðinu. 01:20 Stardust 7,9 03:25 A Prairie Home Companion 05:05 ET Weekend 05:50 Fréttir 08:00 Made of Honor 10:00 Waynes‘ World 2 12:00 Red Riding Hood 14:00 Made of Honor 16:00 Waynes‘ World 2 18:00 Red Riding Hood 20:00 Meet Dave 4,9 22:00 Shadowboxer 5,7 00:00 Friday the 13th 6,3 02:00 Paris, Texas 04:20 Shadowboxer 06:00 Forgetting Sarah Marshall 16:05 Nágrannar 17:35 Nágrannar 18:00 Lois and Clark: The New Adventure 18:45 E.R. (2:22) 19:30 Auddi og Sveppi 20:00 Logi í beinni 20:50 Hlemmavídeó (4:12) 21:20 Curb Your Enthusiasm (10:10) 21:50 The Power of One 22:20 Nip/Tuck (7:19) 23:05 Lois and Clark: The New Adventure 23:50 Spaugstofan 00:20 E.R. (2:22) 01:45 Logi í beinni 02:35 Hlemmavídeó (4:12) 03:05 Curb Your Enthusiasm (10:10) 03:35 The Power of One 04:05 Sjáðu 04:30 Fréttir Stöðvar 2 05:15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:00 Rachael Ray (e) 11:45 Rachael Ray (e) 12:30 Dr. Phil (e) 13:10 Dr. Phil (e) 13:55 Dr. Phil (e) 14:35 Skrekkur 2010 (e) 16:50 America‘s Next Top Model (7:13) (e) 17:40 Psych (4:16) (e) 18:25 Game Tíví (10:14) (e) 18:55 The Ricky Gervais Show (4:13) (e) 19:20 The Marriage Ref (10:12) (e) Bráðs- kemmtileg þáttaröð þar sem stjörnudómstóll leysir úr ágreiningsmálum hjóna. Grínistinn Jerry Seinfeld er hugmyndasmiðurinn á bak við þættina en kynnir og yfirdómari er grínistinn Tom Papa. Sérfræðingarnir að þessu sinni eru gríngellan Sarah Silverman, leikarinn Matthew Broderick og grínistinn Martin Short. 20:05 Fyndnar fjölskyldumyndir (7:10) (e) 20:30 Bright Young Thing 6,6 Bresk kvikmynd frá árinu 2003 sem Stephen Fry leikstýrir og er frumraun hans á því sviði. Sagan gerist í London á fjórða áratug síðustu aldar og fjallar um unga og áhyggjulausa aristókrata og bóhem sem lifa hátt og leika sér. Lífið snýst um villt partí, vín og dóp en allt breytist þegar heimsstyrjöld brýst út og setur líf þeirra úr skorðum. Aðalsöguhetjan er skáldið Adam Fen- wick-Symes, sem er vel tengdur en staurblankur. Hann gerir allt til að geta fjármagnað brúðkaup sitt og hinnar fögru Ninu Blount. En um leið og tilraunir hans mistakast virðast allir vinir hans vera á góðri leið með að skemma sig á endalausri tilraunastarfsemi á sviðum skemmtana. En um leið og hlutirnir fara úr böndunum neyðast þeir til að endurmeta líf sín og þau gildi sem eru þeim kærust. Aðalhlutverkin leika Emily Mortimer, Stephen Campbell Moore, Fenella Wooglar, Michael Sheen og James McAvoy. 22:15 The Final Cut (e) 23:50 Spjallið með Sölva (9:13) (e) 00:30 Friday Night Lights (11:13) (e) 01:20 Sordid Lives (11:12) (e) 01:45 Whose Line is it Anyway (18:20) (e) 02:10 Jay Leno (e) 02:55 Jay Leno (e) 03:40 Pepsi MAX tónlist DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN. 17:00 Vogaverk 17:30 Ævintýraboxið 18:00 Hrafnaþing 19:00 Vogaverk 19:30 Ævintýraboxið 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Svartar tungur 22:00 Björn Bjarna 22:30 Mótoring 23:00 Alkemistinn 23:30 Stjórnarskráin 00:00 Hrafnaþing STÖÐ 2SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ ÍNN DAGSKRÁ Föstudagur 19. nóvember 16.40 Heimilistónar í Ameríku 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Sportið 18.00 Manni meistari (24:26) 18.25 Frumskógarlíf (8:13) 18.30 Frumskógar Goggi (9:26) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar Spurningakeppni sveitarfélaganna. Í þessum þætti mætast lið Kópavogs og Akureyrar. Umsjónarmenn: Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundur og dómari: Ólafur B. Guðnason. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson. 21.20 Sherlock (3:3) Breskur sjónvarpsmyndaflokkur byggður á sögum eftir Arthur Conan Doyle. Þessar sögur gerast í nútímanum og segja frá því er læknirinn og hermaðurinn John Watson snýr heim úr stríðinu í Afganistan og hittir fyrir tilviljun einfarann, spæjarann og snillinginn Sherlock Hol- mes. Saman upplýsa þeir sakamál sem öðrum eru ofviða. Aðalhlutverkin leika Benedict Cumberbatch og Martin Freeman. Atriði í myndunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.55 Upplandsríkið (Inland Empire) 7,0 Bíómynd frá 2006. Veruleikaskyn leikkonu brenglast um leið og hún verður ástfangin af meðleikara sínum í endurgerð pólskrar kvikmyndar sem bölvun er talin hafa hvílt á. Leikstjóri er David Lynch og meðal leikenda eru Laura Dern, Jeremy Irons, Justin Theroux, Harry Dean Stanton, Grace Zabriskie, Diane Ladd, Julia Ormond, Naomi Watts, Nastassja Kinski og William H. Macy. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:15 60 mínútur 11:05 Glee (22:22) 11:50 Mercy (7:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Ramsay‘s Kitchen Nightmares (2:8) 13:50 La Fea Más Bella (274:300) 14:35 La Fea Más Bella (275:300) 15:20 Gavin and Stacy (4:7) 15:55 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:58 The Simpsons (22:25) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Auddi og Sveppi 20:00 Logi í beinni 20:55 Total Wipout (1:12) 21:45 Groundhog Day 8,2 Gamanmynd um veðurfréttamann úr sjónvarpi sem er sendur ásamt upptökuliði til smábæjar nokkurs þar sem hann á að fjalla um dag múrmeldýrsins fjórða árið í röð. Karlinn er ekkert hrifinn af því sem á vegi hans verður. 23:25 Aliens vs. Predator - Requiem 4,8 Spennandi vísindaskáldsaga um íbúa smábæjar sem þurfa að berjast gegn geimveruárás. 00:55 The Assassintation of Jesse James 7,7 Magnaður, stjörnum prýddur vestri í sígildum anda með Brad Pitt í hlutverki goðsagnarinnar Jesse James. 03:30 The Butterfly Effect 2 05:00 Angel-A 18:10 PGA Tour Highlights 19:05 Inside the PGA Tour 2010 19:30 Á vellinum 20:00 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 20:30 La Liga Report 21:00 World Series of Poker 2010 22:45 Box - Manny Pacquiao - Antonio 16:00 Sunnudagsmessan 17:00 Enska úrvalsdeildin 18:45 Enska úrvalsdeildin 20:30 Ensku mörkin 2010/11 21:00 Premier League Preview 2010/11 21:30 Premier League World 2010/2011 22:30 Premier League Preview 2010/11 23:00 Enska úrvalsdeildin 08:00 Doctor Dolittle 10:00 Leonard Cohen: I‘m Your Ma 12:00 Draumalandið 14:00 Doctor Dolittle 16:00 Leonard Cohen: I‘m Your Ma 18:00 Draumalandið 20:00 Confessions of a Shopaholic 5,6 Rómantísk gamanmynd um unga stúlku sem glímir við einn stóran og alvarlegan vanda; hún er kaupóð. Til þess að stemma stigu við útgjöldunum þá vantar hana vinnu og ræður sig fyrir slysni sem blaðamaður og fær að fjalla um það hvernig best sé að lifa spart - og það er hægara sagt en gert fyrir aðra eins eyðslukló. 22:00 The Lodger 5,7 Spennumynd með Simon Baker úr The Mentalist. Hrottafengið morð er framið í Hollywood og þykja verksummerki minna mjög á önnur morð sem framin hafa verið. 00:00 Gladiator 8,3 Fimmföld Óskarsverðlauna- mynd. Maximus er mikilsvirtur hershöfðingi sem lýtur í lægra haldi eftir valdabaráttuna í Róm. Fjölskyldan hans á engrar undankomu auðið og sjálfur endar hann sem skylmingaþræll. Öll sund virðast lokuð fyrir Maximus sem verður að horfast í augu við dauðann. Maltin gefur fjórar stjörnur. 02:30 The Big Nothing 04:00 The Lodger 06:00 Meet Dave 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:30 Game Tíví (10:14) (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:40 Rachael Ray (e) 09:25 Pepsi MAX tónlist 12:00 Game Tíví (10:14) (e) 12:30 Pepsi MAX tónlist 16:45 Rachael Ray 17:30 Dr. Phil 18:10 Friday Night Lights (11:13) (e) 19:00 Melrose Place (5:18) (e) 19:45 Family Guy (9:14) (e) Teiknimyndasería með kolsvörtum húmor og drepfyndnum atriðum. Peter fær ókeypis hamborgara að eilífu eftir að hann bjargar eiganda McBurgertown. En þegar Peter er sjálfur hætt kominn eftir að hafa hámað í sig helling af hamborgurum ákveður hann að fara í mál við fyrirtækið. 20:10 Rules of Engagement (4:13) 20:35 The Ricky Gervais Show (4:13) 21:00 Last Comic Standing (11:14) 21:45 Parks & Recreation (23:24) (e) Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. Fylkisstjórnin sendir tvo endurskoðendur til Pawnee til að skera niður í almenningsgarðadeildinni. Rob Lowe og Adam Scott leika gestahlutverk í þættinum. 22:10 Secret Diary of a Call Girl (6:8) (e) 22:40 Sordid Lives (11:12) 23:05 Law & Order: Special Victims Unit (15:22) (e) 23:55 Scream Awards 2010 (e) 01:55 Whose Line is it Anyway (17:20) (e) 02:20 The Ricky Gervais Show (4:13) (e) 02:45 Jay Leno (e) 03:30 Jay Leno (e) 04:15 Pepsi MAX tónlist 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin gleður og ergir 21:00 Vogaverk Það gerist flest í Vogunum sem ekki á að gerast,ný gamanþáttaröð á ÍNN 21:30 Ævintýraboxið Íslendingum dettur eitt og annað í hug STÖÐ 2SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 SPORT 2 STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ Logi í „beinni“ PRESSAN Enn og aftur á að end- urgera hina víðfrægu mynd um galdrakarlinn í Oz en í þetta skiptið á að gera fullkomna end- urgerð, hvert einasta at- riði leikið eftir nákvæm- lega og hvert einasta orð endursagt. Það er Warn- er Bros-fyrirtækið sem ætlar að ráðast í þetta verkefni en það á rétt- inn af handriti myndar- innar en það var MGM- kvikmyndaverið sem frumsýndi The Wizard of Oz árið 1939. Myndin mun fara í beina samkeppni við önnur verkefni Warner Bros í kringum þessa sömu mynd. Til dæmis er kvikmyndaverið að gera mynd sem á að gerast áður en Dórótea hverfur frá Kansas til töfralandsins. Heit- ir sú mynd Oz: The Great and the Powerful. Sam Raimi á að leikstýra þeirri mynd en Robert Zemeckis, sá er leikstýrði bæði Polar Express og What Lies Beneath, mun leikstýra endurgerð Galdrakarlsins í Oz. GALDRAKARLINN Í OZ ENDURGERÐUR: SJÓNVARPIÐ SJÓNVARPIÐ 58 AFÞREYING 19. nóvember 2010 FÖSTUDAGUR ÖNNUR FERÐ TIL OZ DAGSKRÁ Laugardagur 20. nóvember 06:00 ESPN America 11:00 Golfing World (e) 11:50 European Tour - Highlights 2010 (e) 12:40 JBwere Masters 2010 (4:4) (e) 17:10 Golfing World (e) 18:00 Golfing World 18:50 JBwere Masters 2010 (4:4) (e) 21:50 Golfing World (e) 22:40 PGA Tour Yearbooks (7:10) (e) 23:25 Golfing World (e) 00:15 ESPN America 06:00 ESPN America 09:00 Hong Kong Open (1:2) 13:00 Hong Kong Open (1:2) (e) 17:00 European Tour - Hig- hlights 2010 (7:10) (e) 17:50 Golfing World (e) 18:40 Hong Kong Open (1:2) (e) 22:40 LPGA Highlights (7:10) (e) 00:00 ESPN America SKJÁR GOLF SKJÁR GOLF DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN. 09:25 PGA Tour Highlights 10:20 Inside the PGA Tour 2010 10:45 Undankeppni EM 2012 12:30 Á vellinum 13:05 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 13:35 Kraftasport 2010 14:20 PGA Tour 2010 18:20 La Liga Report 18:50 Spænski boltinn 20:50 Spænski boltinn 00:50 UFC Unleashed 01:30 UFC Unleashed 02:15 UFC Unleashed ÍNN 19:00 The Doctors 19:45 Smallville (5:22) 20:30 That Mitchell and Webb Look (5:6) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 NCIS: Los Angeles (14:24) 22:35 Human Target (5:12) Ævintýralegir spennuþættir um mann sem er hálfgerð ofurhetja og tekur að sér erfið verkefni sem enginn annar getur leyst. Grínspenna í anda Chuck, Louise og Clark og Quantum Leap. Þættirnir koma úr smiðju McG sem er einmitt maðurinn á bak við Chuck og Charlie‘s Angels myndirnar en þættirnir eru byggðir á vinsælum myndasögum. 23:20 Life on Mars 00:05 The Doctors 00:45 Smallville (5:22) 02:00 Logi í beinni 02:50 Fréttir Stöðvar 2 03:40 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV LOGI Í BEINNI Laugardaga kl. 20.00 á Stöð 2 10:10 Premier League Review 2010/11 11:05 PL Classic Matches 11:35 Premier League World 2010/2011 12:05 Premier League Preview 2010/11 12:35 Enska úrvalsdeildin 14:45 Enska úrvalsdeildin 17:15 Enska úrvalsdeildin 19:45 Enska úrvalsdeildin 21:30 Enska úrvalsdeildin 23:15 Enska úrvalsdeildin 01:00 Enska úrvalsdeildin STÖÐ 2 SPORT 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.