Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2011, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2011, Blaðsíða 29
Gunnar fæddist í Reykjavík og átti þar heima til átta ára ald-urs. Þá flutti hann til Akraness og hefur búið þar síðan. Hann lauk bakaranámi við Iðnskólann á Akra- nesi 1952 og starfrækti eigið bak- arí á Akranesi á árunum 1952–61. Hann stundaði síðan ýmis störf til sjós á árunum 1961–72, m.a. sem matreiðslumaður og vann einnig við eigin verslunarrekstur á þess- um árum. Þá var hann matreiðslu- maður í Verslun Einars Ólafssonar á Akranesi á árunum 1972–98. Gunnar hefur starfað í Lions- klúbbi Akraness frá 1958. Hann hefur gegnt þar ýmsum trúnaðar- störfum, m.a. verið ritari og for- maður klúbbsins, svæðisstjóri og setið í umdæmisstjórn. Þá var Gunnar gjaldkeri Verslunarmanna- félags Akraness í nokkur ár. Fjölskylda Gunnar giftist 17.6. 1952 Guðjón- ínu Sigurðardóttur, f. 8.1. 1934, fyrrv. skólaritara. Foreldrar hennar voru Sigurður Jónsson, húsasmið- ur á Akranesi, og Þóra G. Guðjóns- dóttir húsmóðir. Dætur Gunnars og Guðjónínu eru fjórar og eru þær allar búsett- ar á Akranesi; Sigríður Viktoría, f. 1951, bankastarfsmaður, gift Reyni Gunnarsyni og eru dætur þeirra Nína Borg, Jóhanna Ólöf og Berg- lind; Sigþóra, f. 1957, starfsmaður í leikskóla, sambýlismaður hennar er Hallgrímur E. Árnason en börn Sigþóru eru Hallgrímur, Gunn- ar Hafsteinn, Jón Valur, og Guðný Birna; Guðbjörg, f. 1963, leikskóla- stjóri og eru synir hennar Kári og Bjarki; Guðrún Elsa, f. 1968, við- skiptafræðingur, gift Magnúsi H. Magnússyni, en dætur þeirra eru Snædís Mjöll, Elva Björk, og Elísa- bet Eir. Systkini Gunnars: Einar Tjörvi f. 7.1. 1930, fyrrv. verkfræðingur hjá Orkustofnun, búsettur á Akranesi; Hreinn, f. 19.9. 1933, d. 15.12. 2005, myndlistarmaður, var búsettur á Akranesi; Ólafur Tr., f. 3.12. 1934, fiskvinnslumaður á Akranesi; Edda, f. 13.2. 1936, kaupmaður á Akra- nesi; Iðunn, f. 5.7. 1938, sauma- kona hjá Leikfélagi Reykjavíkur, búsett í Reykjavík; Guðrún, f. 6.3. 1941, hjúkrunarfræðingur, búsett á Akranesi; Sigríður, f. 25.7. 1943, sjúkraliði, búsett á Akranesi. Foreldrar Gunnars voru Elías Guðmundsson, f. 1.12. 1904, d. 9.8. 1989, skipstjóri í Reykjavík og síðan á Akranesi, og k.h., Sigríður Vikt- oría Einarsdóttir, f. 18.8. 1902, d. 26.11. 1993, húsmóðir. Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson kjartan@dv.is Ættfræði | 29Miðvikudagur 23. febrúar 2011 Til hamingju! Afmæli 23. febrúar Til hamingju! Afmæli 24. febrúar 30 ára „„ Sæmundur Jón Oddsson Fálkagötu 15, Reykjavík „„ Sólrún Sigurgeirsdóttir Þjórsárgötu 6, Reykjavík „„ Jóhann Gunnar Sigmarsson Hjallalundi 3d, Akureyri „„ Ásgeir Þór Erlendsson Bjarkarholti 4, Mos- fellsbæ „„ Ísleifur Birgisson Boðagranda 4, Reykjavík „„ Kristján Austdal Guðjónsson Víðigrund 4, Sauðárkróki „„ Axel Ingi Jónsson Miklubraut 78, Reykjavík „„ Aðalsteinn Óskar Helgason Hafnargötu 32, Reykjanesbæ „„ Elías Már Ragnarsson Frakkastíg 5, Reykjavík 40 ára „„ Phuong Duong Dong Breiðvangi 9, Hafnarfirði „„ Edwin Solon Kitane Grundarstíg 11, Reykjavík „„ Martin Klein Spítalavegi 21, Akureyri „„ Ingólfur Níels Árnason Burknavöllum 17a, Hafnarfirði „„ Magnús Þór Arnarson Klukkurima 10, Reykjavík „„ Íris Jónsdóttir Þrasastöðum, Fljótum „„ Þorvaldur Jón Henningsson Erluási 2, Hafnarfirði „„ Ívar Þórisson Furuási 32, Hafnarfirði „„ Elenóra Áslaug Kristinsdóttir Þinghólsbraut 39, Kópavogi „„ Tryggvi Þór Svansson Mjósundi 3, Hafnarfirði „„ Svava Björg Sigurbjörnsdóttir Jöklaseli 13, Reykjavík „„ Guðrún Ólafsdóttir Grensásvegi 56, Reykjavík „„ Kjartan Emil Sigurðsson Raufarseli 11, Reykjavík 50 ára „„ Viðar Austmann Jóhannsson Laufrima 71, Reykjavík „„ Unnur Guðgeirsdóttir Hólagötu 22, Vest- mannaeyjum „„ Ásta Kristín Lorange Kópavogsbraut 55, Kópavogi „„ Gunnlaugur Sigfússon Brávallagötu 18, Reykjavík „„ Stefán Fannar Sigurðsson Guðrúnargötu 4, Reykjavík „„ Guðrún Bríet Gunnarsdóttir Klapparholti 6, Hafnarfirði „„ Lárus Jón Guðmundsson Garðavegi 4, Hafnarfirði „„ Gylfi Sigfússon Leiðhömrum 46, Reykjavík „„ Daði Georg Arngrímsson Leiðhömrum 50, Reykjavík „„ Guðrún Bjarney Leifsdóttir Steinahlíð 7d, Akureyri „„ Irene Joan Jónsdóttir Blönduhlíð 2, Reykjavík 60 ára „„ Elísabet Ingvarsdóttir Skálagerði 6, Reykjavík „„ Hjalti Berg Hannesson Fannarfelli 8, Reykjavík „„ Margrét Sveinsdóttir Grýtubakka 28, Reykjavík „„ Bergljót Sigurðardóttir Vallartröð 7, Akureyri „„ Hólmgeir Helgi Hákonarson Barðastöðum 7, Reykjavík „„ Kristín Hafsteinsdóttir Grettisgötu 44a, Reykjavík „„ Sveinbjörn Hrafn Sveinbjörnsson Vestri- Skógtjörn, Álftanesi „„ Edda Gísladóttir Efstagerði 10, Reyðarfirði „„ Kolbrún Þorsteinsdóttir Júllatúni 6, Höfn í Hornafirði „„ Árni Björnsson Fákahvarfi 8, Kópavogi 70 ára „„ Guðmundur S. Guðmundsson Fellahvarfi 26, Kópavogi „„ Sigrún Halldórsdóttir Norðurbrú 1, Garðabæ „„ Þórður Þórðarson Hraunsvegi 12, Reykjanesbæ „„ Friðjón Margeirsson Espigerði 12, Reykjavík „„ Guðrún Bruun Madsen Norðurbakka 25a, Hafnarfirði „„ Kolbrún Ingólfsdóttir Hraunbæ 168, Reykjavík 75 ára „„ Jón Ingi Sigurjónsson Túngötu 63, Eyrarbakka 80 ára „„ Ásdís Guðnadóttir Lækjarbrún 20, Hveragerði „„ Hansína Sigurjónsdóttir Miðbraut 22, Sel- tjarnarnesi 85 ára „„ Ingibjörg Stefánsdóttir Keilugranda 2, Reykjavík 90 ára „„ Þórður Sigurðsson Laufvangi 2, Hafnarfirði „„ Guðjóna Friðriksdóttir Naustahlein 16, Garðabæ 95 ára „„ Jón Ólafsson Fagurgerði 5, Selfossi 30 ára „„ Adam Horváth Háteigsvegi 8, Reykjavík „„ Estanislao Plantada Siurans Dvergabakka 16, Reykjavík „„ Þráinn Arnar Magnússon Borgargerði 9, Reykjavík „„ Þórhildur Eva Þórlindsdóttir Hraunbæ 102f, Reykjavík „„ Þórður Einarsson Vesturbergi 46, Reykjavík „„ Þórdís Lilja Eiríksdóttir Kirkjuvöllum 5, Hafnarfirði „„ Rúnar Pálmarsson Vesturbrún 15, Flúðum „„ Ólafur Thorlacius Árnason Hamratanga 12, Mosfellsbæ „„ Magnús Ágúst Skúlason Ársölum 3, Kópavogi „„ Guðmundur Daníelsson Boðagranda 2a, Reykjavík „„ Guðjón Hauksson Ásholti 2, Reykjavík „„ Monika Janina Skiba Kleppsvegi 22, Reykjavík „„ Rósa Kristín Guðnadóttir Sandabraut 4, Akranesi „„ Eðvarð Þór Eðvarðsson Arnarsíðu 2b, Akureyri „„ Fjóla Dröfn Friðriksdóttir Engjaseli 87, Reykjavík „„ Eydís Kristjánsdóttir Stóragarði 5, Húsavík „„ Erla Eir Eyjólfsdóttir Vesturgötu 25, Reykjavík „„ Eiríkur Gauti Kristjánsson Óðinsgötu 17a, Reykjavík „„ Saskia Freyja Schalk Vesturbergi 133, Reykjavík 40 ára „„ Sigrun Rohleder Smárahvammi 1, Hafnarfirði „„ Ajith Priyankara Daundage Flatahrauni 16a, Hafnarfirði „„ Edda Björk Viðarsdóttir Starengi 96, Reykjavík „„ Pétur Ólafur Pétursson Kleppsvegi 140, Reykjavík „„ Finnbogi Magnússon Norðurbraut 21, Selfossi „„ Sigrún Jóhannsdóttir Esjugrund 39, Reykjavík „„ Þuríður Jóna Aradóttir Meltröð 2, Akureyri „„ Skúli Jónas Skúlason Norðurbraut 26, Hafnarfirði „„ Knútur Ágúst Sigurðsson Þrastarási 46, Hafnarfirði „„ Sigurður Jakobsson Ægissíðu 14, Grenivík „„ Geir Gunnar Geirsson Vallá, Reykjavík „„ Pétur Kristjánsson Stelkshólum 8, Reykjavík 50 ára „„ Slavko Grbic Hamraborg 38, Kópavogi „„ Bryndís Guðmundsdóttir Dalseli 21, Reykjavík „„ Viktor Jóhannes Urbancic Háteigsvegi 30, Reykjavík „„ Halldór Sveinn Hauksson Hlíðarbraut 8, Hafnarfirði „„ Pétur Hrafn Sigurðsson Fitjasmára 1, Kópavogi „„ Gísli Örn Davíðsson Mýrartúni 22, Akureyri 60 ára „„ Ólafur Guðmundsson Háaleitisbraut 59, Reykjavík „„ Ingi Valur Jóhannsson Kársnesbraut 9, Kópavogi „„ Hólmsteinn Pjetursson Barmahlíð 9, Reykjavík „„ Guðmundur Ingvarsson Akurgerði, Selfossi „„ Reynir Örn Ólason Silfurbraut 31, Höfn í Hornafirði „„ Karl Hálfdánarson Lyngási 6, Garðabæ „„ Kristján Svavarsson Garðarsbraut 77, Húsavík „„ Helgi Jónatansson Vallarási 5, Reykjavík 70 ára „„ Nanna Baldursdóttir Reyðarkvísl 12, Reykjavík „„ Anna Laufey Gunnarsdóttir Sóltúni 5, Reykjavík „„ Ragna Þórðardóttir Dalalandi 16, Reykjavík „„ Arnfríður Helga Ríkharðsdóttir Arahólum 4, Reykjavík „„ Rannveig Matthíasdóttir Holtagerði 84, Kópavogi 75 ára „„ Viggó Pálsson Hraunbæ 2, Reykjavík „„ Hólmfríður Sigurðardóttir Hvammstanga- braut 22, Hvammstanga „„ Hjálmfríður Þórðardóttir Asparfelli 2, Reykjavík „„ Guðjón Haraldsson Bjarkargrund 42, Akranesi 80 ára „„ Jóhanna Þórarinsdóttir Gránufélagsgötu 37, Akureyri „„ Guðrún Einarsdóttir Arnarsíðu 4c, Akureyri „„ Þóra Ragnarsdóttir Skólavegi 9, Reykjanesbæ „„ Ingi S. Erlendsson Hrauntungu 30, Kópavogi „„ Guðríður Haraldsdóttir Sundlaugavegi 12, Reykjavík 85 ára „„ Þórunn Óskarsdóttir Lækjarkinn 20, Hafn- arfirði „„ Gunnar H. Eyjólfsson Gilsárstekk 6, Reykjavík „„ Inga Þorvaldsdóttir Straumnesi, Skagaströnd 95 ára „„ Pauline J. Jónsson Breiðagerði 11, Reykjavík Engilbert fæddist á Akureyri en flutti fjórtán ára til Keflavíkur og ólst þar upp eftir það. Hann var í Gagnfræðaskóla Keflavíkur. Þá lærði hann söng á æskuárunum á Akureyri hjá Björgvini Jörgensen söngstjóra þar. Auk þess var hann í söngtímum hjá Maríu Markan. Engilbert hóf sinn tónlistarfer- il í Barnakór Akureyrar og fór með kórnum m.a. til Noregs árið 1954. Í Keflavík var hann í skólahljóm- sveit í Gagnfræðaskólanum og lék m.a. með Þóri Baldurssyni í tríóinu Spútnik og síðan með GÍ-Kvintett, með Guðmundi Ingólfssyni gítar- leikara og Einari Júlíussyni söngv- ara. Hann varð síðan trommari og söngvari með Hljómum, vinsæl- ustu bítlahljómsveit allra tíma hér á landi. Þá stofnaði hann hljómsveit- ina Óðmenn með Jóhanni G. Jó- hannssyni og lék í henni um skeið en fór síðan aftur í Hljóma og lék og söng með þeim þar til hljómsveitin hætti 1969. Þá stofnaði hann hljóm- sveitina Tilveru með Axel Einars- syni og fleirum og lék með henni um skeið. Hann var auk þess með Hljómsveit Ólafs Gauks um skeið á Hótel Borg, með Trúbrot um skeið, með Haukum og síðan með Ðe Lónlí Blú Bojs sem gáfu út fjöldann af vinsælum hljómplötum. Hann var síðan aftur með Hljómum 1973, ásamt Björgvini Halldórssyni. Engilbert gaf út sólóplötuna, Skyggni ágætt, árið 1976. Hann hef- ur auk þess komið að raddsetningu, hljómblöndun og öðrum þátt- um hljómplötugerðar fyrir mikinn fjölda ýmissa tónlistarmanna. Þá hefur hann tekið þátt í tónlistarsýn- ingum á Hótel Íslandi og á Broad- way. Engilbert hefur verið leiðsögu- maður í laxveiði, s.s. í Grímsá í Borgarfirði, á árunum 1988–92. Þá hefur hann unnið við fluguhnýt- ingar um árabil en árið 2008 kom út bókin Í íslenskri náttúru – sil- ungaflugur, þar sem er finna fjölda flugna sem Engilbert hefur hnýtt, auk þess sem hann vann að flugu- hnýtingabókinni Skandinaviske fluefiskere, sem kom úr í Noregi 1996. Fjölskylda Börn Engilberts eru Guðjón Svav- ar Jensen, f. 30.6. 1961, húsasmið- ur í Keflavík; Kjartan Valdimar Jen- sen, 1963, réttingarmaður, búsettur í Las Vegas í Bandaríkjunum; Jón Jensen, f. 23.9. 1964, húsamálari í Bandaríkjunum; Erna Guðrún, f. 29.8. 1977, búsett í Reykjavík; Harpa Rut Sonjudóttir, f. 29.1. 1970, d. 16.6. 1989. Hálfsystir Engilberts er Brynja Edda Jensen, f. 4.10. 1928, búsett á Hrafnistu í Reykjavík. Alsystkini Engilberts: Leila Jen- sen, f. 1933, d. 1944; Friðrik Jen- sen, f. 25.4. 1936, lengi verkstjóri og leigubifreiðastjóri, búsettur í Keflavík, kvæntur Sigríði Þórólfs- dóttur og eiga þau fjögur börn; Ni- els Jensen, f. 25.4. 1936, d. 17.6. 1971, starfaði á þungavinnuvélum í Keflavík, en hann er látinn. Foreldrar Engilberts: Fred Jen- sen, f. 28.8. 1897, d. 12.12. 1977, vefari frá Jótlandi, og Aðalheið- ur Baldey Friðriksdóttir Jensen, f. 14.12. 1907, d. 21.10. 1997, hús- móðir. Ætt Fred kenndi vefnað hjá Gefjuni á Akureyri, sonur Niels Jensen, stein- smiðs á Jótlandi, og k.h., Kristiönu Jensen húsmóður. Aðalheiður var systir Finnboga, sjómanns í Keflavík, afa Magnús- ar Kjartanssonar tónlistarmanns. Aðalheiður var dóttir Friðriks, b. í Miðvík og síðar að Ystabæ á Látrum í Aðalvík Finnbogasonar, og k.h., Þórunnar Þorbergsdóttur. Föður- foreldrar Aðalheiðar voru Finn- bogi, b. í Miðvík Árnason, og k.h., Herborg Kjartansdóttir. Móðurfor- eldrar Aðalheiðar voru Þorbergur, b. í Miðvík Jónsson og k.h., Margrét Þorsteinsdóttir. Engilbert Jensen Hljómlistarmaður Gunnar Elíasson Fyrrv. bakarameistari á Akranesi 70 ára á fimmtudag 80 ára á fimmtudag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.