Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2011, Side 38
Dagskrá Miðvikudaginn 23. febrúargulapressan
38 | Afþreying 23. febrúar 2011 Miðvikudagur
Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn
Grínmyndin
Foreldravandamál Unglingavandamál? Nei, hér er á
ferðinni fjölskyldufaðir sem fann sig á seinni árum í svokölluðum „emo-stíl“ og hann
virðist taka þetta alla leið af stærð nefhringsins að dæma.
Í sjónvarpinu
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Ofurhundurinn
Krypto, Maularinn, Bratz
08:15 Oprah (Make Over This Couple With
Carson Kressley) Skemmtilegur þáttur með
vinsælustu spjallþáttadrottningu heims.
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
09:30 The Doctors (Heimilislæknar)
10:15 Lois and Clark (4:22)
11:00 Cold Case (6:23) (Óleyst mál) Sjötta
spennuþáttaröðin um Lilly Rush og félaga
hennar í sérdeild lögreglunnar þar sem þau
halda áfram að upplýsa sakamál sem stungið
hefur verið óupplýstum ofan í skjalakassann.
11:45 Grey‘s Anatomy (17:24) (Læknalíf) Fimmta
sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi.
Meredith og Derek komast að því að það að
viðhalda hinu fullkomna sambandi er mun
erfiðara en þau áttu von á. Líf læknanna
ungu hefur tekið stakkaskiptum þegar einn
úr hópnum veikist alvarlega og mörkin milli
lækna og sjúklinga verða óljós.
12:35 Nágrannar (Neighbours)
13:00 Eldsnöggt með Jóa Fel (3:12) Ellefta
þáttaröðin með sjónvarpskokknum og
bakarameistaranum Jóa Fel. Hann snýr nú
aftur ferskari en nokkru sinni fyrr til að kenna
okkur að elda gómsæta rétti án mikillar
fyrirhafnar og af hjartans lyst.
13:25 Gossip Girl (4:22) (Blaðurskjóðan) Fjórða
þáttaröðin um líf fordekraða unglinga sem
búa í Manhattan og leggja línurnar í tísku
og tónlist enda mikið lagt upp úr útliti og
stíl aðalsögupersónanna. Líf unglinganna
ætti að virðast auðvelt þar sem þeir hafa
allt til alls en valdabarátta, metnaður,
öfund og fjölskyldu- og ástarlíf þeirra veldur
þeim ómældum áhyggjum og safaríkar
söguflétturnar verða afar dramatískar.
14:10 E.R. (17:22) (Bráðavaktin)
15:00 iCarly (1:45) (iCarly) Skemmtilegir þættir
um unglingsstúlkuna Carly sem er stjarnan
í vinsælum útvarpsþætti sem hún sendir út
heiman frá sér með dyggri aðstoð góðra vina.
15:25 Háheimar
15:50 Barnatími Stöðvar 2 Nonni nifteind,
Ofurhundurinn Krypto, Maularinn
17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
17:33 Nágrannar (Neighbours)
17:58 The Simpsons (20:23) (Simpson-fjölskyld-
an 10)
18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta
í Íslandi í dag.
18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2
flytur fréttir í opinni dagskrá.
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu
tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni
og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og
veðurfréttir.
19:11 Veður
19:20 Two and a Half Men (17:24) (Tveir og
hálfur maður)
19:45 The Big Bang Theory (10:23) (Gáfnaljós)
Stórskemmtilegur gamanþáttur um
Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir
eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig
alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast
þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og
allra síst við hitt kynið.
20:10 Gott að borða Nýr matreiðsluþáttur þar
sem Sólveigu Eiríksdóttur og Dorrit Moussai-
eff forsetafrú leitast við að vekja landsmenn
til vitundar um mikilvægi heilnæms
mataræðis. Í þessum þætti heimsækja þær
áhugaverð fyrirtæki sem sérhæfa sig í vinnslu
á hráefni úr sjó, vatni og fjöru. Á matseðlinum
er m.a. bleikja, þorskalifur og þari.
20:40 Pretty Little Liars (15:22) (Lygavefur)
Dramatískir spennuþættir sem byggðir eru á
metsölubókum eftir Söru Shepard. Þættirnir
fjalla um fjórar vinkonur sem þurfa að snúa
bökum saman til að geta varðveitt skelfilegt
leyndarmál. Þáttaröðin er sneisafull af
frábærri tónlist og er þegar farin að leggja
línurnar í tískunni enda aðalleikonurnar
komnar í hóp eftirsóttustu forsíðustúlkna
allra helstu tímaritanna vestanhafs.
21:25 Grey‘s Anatomy (14:22) (Læknalíf)
22:10 Medium (21:22) (Miðillinn)
23:00 Nip/Tuck (19:19) (Klippt og skorið)
23:45 Sex and the City (2:8) (Beðmál í borginni)
Stöð 2 Extra og Stöð 2 sýna eina eftirminni-
legustu og skemmtilegustu þáttaröð síðari
tíma. Sex and the City er saga fjögurra
vinkvenna sem eiga það sameiginlegt að vera
einhleypar og kunna vel að meta hið ljúfa líf í
hátískuborginni New York.
00:15 Mannasiðir Gillz
00:45 NCIS (2:24) (NCIS)
01:30 Fringe (3:22) (Á jaðrinum) Þriðja þáttaröðin
um Oliviu Dunham, sérfræðing FBI í málum
sem grunur leikur á að eigi sér yfirnáttúrlegar
skýringar. Ásamt hinum umdeilda vísinda-
manni Dr. Walter Bishop og syni hans Peter
rannsaka þau röð dularfullra atvika.
02:15 Life on Mars (11:17) (Líf á Mars)
03:00 Imagine Me and You (Ímyndaðu okkur
saman) Rómantísk gamanmynd um nýbak-
aða brúði sem fær skyndilega áhuga annarri
konu og fer að efast um kynhneigð sína.
04:30 Grey‘s Anatomy (14:22) (Læknalíf)
05:15 The Simpsons (20:23) (Simpson-fjölskyld-
an 10)
05:40 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í
dag endursýnt frá því fyrr í kvöld.
16.20 Vörin og verbúðin Seinni hluti heimildar-
myndar um sjósókn Íslendinga á opnum bát-
um á öldum áður. Bjarni Jónsson listmálari
lýsir aðbúnaði og starfsháttum í verbúðum
sem voru víða við strendur landsins. Með
málverkum Bjarna og sjóminjum í Dritvík, á
Stokkseyri og víðar er brugðið upp myndum
af lífi og starfi í þessum samfélögum fiski-
mannanna. Umsjón: Markús Örn Antonsson.
Dagskrárgerð: Andrés Indriðason. Textað á
síðu 888 í Textavarpi. e.
16.50 Návígi Viðtalsþáttur Þórhalls Gunnarssonar.
Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson. Textað á síðu
888 í Textavarpi. e.
17.20 Einu sinni var...lífið (22:26)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Finnbogi og Felix (Phineas and Ferb)
18.23 Sígildar teiknimyndir (22:42) (Classic
Cartoon)
18.30 Gló magnaða (22:26) (Kim Possible)
Þáttaröð um Gló sem er ósköp venjuleg
skólastelpa á daginn en á kvöldin breytist
hún í magnaða ofurhetju og berst við ill öfl.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.20 Læknamiðstöðin (43:53) (Private
Practice) Bandarísk þáttaröð um líf og starf
lækna í Santa Monica í Kaliforníu. Meðal
leikenda eru Kate Walsh, Taye Diggs, KaDee
Strickland, Hector Elizondo, Tim Daly og Paul
Adelstein.
21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar.
Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Hvert stefnir Ísland? (Velferðarmál)
23.40 Landinn
00.10 Kastljós Endursýndur þáttur.
00.50 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan
tíu.
01.00 Dagskrárlok
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil (e)
08:45 Pepsi MAX tónlist
17:25 Dr. Phil
18:10 Dyngjan (2:12) (e)
19:00 Judging Amy (12:22) Bandarísk þáttaröð
um lögmanninn Amy sem gerist dómari í
heimabæ sínum.
19:45 Will & Grace (20:22)
20:10 Spjallið með Sölva (2:16) Sölvi Tryggvason
fær til sín góða gesti og spjallar um lífið,
tilveruna og þjóðmálin. Honum er ekkert
óviðkomandi og í þáttunum er hæfileg
blanda af gríni og alvöru, allt í opinni dag-
skrá. Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráð-
herra kemur til Sölva í ítarlegt viðtal þar sem
IceSave mun vafalaust bera á góma.
20:50 Blue Bloods (4:22)
21:40 The Increasingly Poor Decisions of
Todd Margaret (2:6) Sprenghlægilegir
gamanþættir með hinum undarlega
David Cross úr Arrested Development í
aðalhlutverki. Todd landar loks stefnumóti
með Alice á meðan yfirmaður hans Brent
Wilts þrýstir á um aukna sölu orkudrykkjanna
Thunder Muscle.
22:05 Rabbit Fall (2:6)
22:35 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum
þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín
góða gesti og slær á létta strengi. Leikarinn
óborganlegi Owen Wilson er aðalgestur Leno
að þessu sinni en auk hans koma Rachel
Maddow í heimsókn og hljómsveitin Anberlin
tekur lagið.
23:20 CSI: Miami (20:24) (e) Bandarísk
sakamálasería um Horatio Caine og félaga
hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Miami.
Fimmtán ára drengur lætur lífið þegar heimili
hans brennur. Talið er að hann hafi sjálfur
kveikt eldinn en andi hans ásækir Calleigh
og reynir að sannfæra hana um að rannsaka
málið betur.
00:10 The Cleaner (6:13) (e)
00:55 Blue Bloods (4:22) (e) Ný þáttarröð frá
framleiðendum Sopranos fjölskyldunnar
með Tom Selleck í hlutverki Franks Reagans,
lögreglustjóra New York borgar. Í þætti
kvöldsins er lögreglumaður á frívakt drepinn
í kjölfar demantaráns. Allir lögregluþjónar
borgarinnar eru harðákveðnir í að handsama
ræningjann sem náði að flýja af vettvangi.
01:40 Will & Grace (20:22) (e) Endursýningar
frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum
sem segja frá Will sem er samkynhneigður
lögfræðingur og Grace sem er gagnkyn-
hneigður innanhússarkitekt.
02:00 Pepsi MAX tónlist
06:00 ESPN America
09:20 Northern Trust Open (2:4)
12:20 Golfing World
13:10 Golfing World
14:00 Northern Trust Open (3:4)
17:00 World Golf Championship 2011 (1:5)
23:00 Champions Tour - Highlights (3:25)
23:55 ESPN America
SkjárGolf
19:25 The Doctors (Heimilislæknar)
20:10 Falcon Crest (15:28) (Falcon Crest) Hin
ógleymanlega og hrífandi frásögn af
Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á
vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af
stöðugum erjum milli þeirra.
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 Modern Family (13:24) (Nútímafjölskylda)
22:15 Chuck (15:19) (Chuck) Chuck Bartowski er
mættur í þriðja sinn hér í hörku skemmtilegum
og hröðum spennuþáttum. Chuck var ósköp
venjulegur nörd sem lifði afar óspennandi lífi
allt þar til hann opnaði tölvupóst sem mataði
hann á öllum hættulegustu leyndarmálum
CIA. Hann varð þannig mikilvægasta leynivopn
sem til er og örlög heimsins hvíla á herðum
hans.
23:00 Burn Notice (10:16) (Útbrunninn)
23:45 Daily Show: Global Edition (Spjallþátt-
urinn með Jon Stewart) Spjallþáttur með Jon
Stewart þar sem engum er hlíft og allir eru til-
búnir að mæta í þáttinn og svara fáránlegum
en furðulega viðeigandi spurningum Stewarts.
Ómissandi þáttur fyrir alla sem vilja vera með
á nótunum og líka þá sem einfaldlega kunna
að meta góðan og beinskeyttan húmor.
00:10 The Doctors (Heimilislæknar)
00:50 Falcon Crest (15:28) (Falcon Crest)
Hin ógleymanlega og hrífandi frásögn af
Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á
vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af
stöðugum erjum milli þeirra.
01:40 Fréttir Stöðvar 2
02:30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
Stöð 2 Extra
07:00 Enska úrvalsdeildin (Blackpool -
Tottenham) Útsending frá leik Blackpool og
Tottenham í ensku úrvalsdeildinni.
17:50 Enska úrvalsdeildin (WBA - Wolves)
Útsending frá leik West Bromwich Albion
og Wolverhampton Wanderers í ensku
úrvalsdeildinni.
19:35 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Stoke)
Bein útsending frá leik Arsenal og Stoke City í
ensku úrvalsdeildinni.
21:45 Football Legends (Puskas)
22:15 Ensku mörkin 2010/11 (Ensku mörkin
2010/11)
22:45 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Stoke)
Útsending frá leik Arsenal og Stoke City í
ensku úrvalsdeildinni.
Stöð 2 Sport 2
07:00 Meistaradeild Evrópu (Meistaradeildin
- meistaramörk) Sýnt frá öllum leikjunum
í Meistaradeild Evrópu i knattspyrnu. Öll
helstu tilþrifin og umdeildu atvikin á einum
stað.
19:00 Meistaradeild Evrópu / Upphitun
(Meistaradeildin - upphitun)
19:30 Meistaradeild Evrópu (Marseille - Man. Utd.)
21:40 Meistaradeild Evrópu
22:05 Meistaradeild Evrópu (Inter - Bayern) Út-
sending frá leik Inter Milan og Bayern Munchen
í Meistaradeild Evrópu. Leikurinn er sýndur í
beinni útsendingu á Sport 3 kl. 19:30 í dag.
23:55 Meistaradeild Evrópu (Marseille - Man. Utd.)
01:40 Meistaradeild Evrópu (Meistaradeildin -
meistaramörk)
Stöð 2 Sport
08:00 Stormbreaker Spennandi ævintýramynd
um Alex Rider sem hefur verið undirbúinn
frá unga aldri til þess að verða toppnjósnari.
Hann veit þó ekki af því fyrr en frændi hans
og uppalandi, fellur frá og honum er kippt
inn í bresku leyniþjónustuna.
10:00 Liar Liar (Lygarinn)
12:00 The Groomsmen (Svaramennirnir)
Skemmtileg mynd frá Ed Burns (She‘s The
One, Brothers McMullen) um fimm æskuvini
sem glíma hver á sinn hátt við fullorðinslífið
og allt það sem fylgir því að stofna fjölskyldu
og axla ábyrgð.
14:00Stormbreaker
16:00 Liar Liar (Lygarinn)
18:00 The Groomsmen (Svaramennirnir)
20:00 According to Spencer (Samkvæmt
Spencer)
22:00 Eagle Eye (Arnaraugað) Slungin spennu-
mynd með Shia LaBeouf í aðalhlutverki um
ungan mann og konu sem flækjast inn í plön
hryðjuverkasamtaka.
00:00 Brothers of the Head (Síamstvíburarnir)
02:00 Go (Farðu!)
04:00 Eagle Eye (Arnaraugað)
06:00 The Fast and the Furious (Ofvirk
og óttalaus) Spennumynd um leynilög-
reglumann sem þarf að komast inn í klíku
ólöglegra kappakstursmanna í Los Angeles
til að koma upp um glæpahring. Vin Diesel,
Paul Walker og Michelle Rodriguez leika
aðalhlutverkin.
Stöð 2 Bíó
20:00 Björn Bjarnason Ólafur Dýrmundsson
ráðunautur
20:30 Alkemistinn Viðar Garðarsson og félagar
um markaðsmálin
21:00 Íslands safari Eru sumir nýbúar afætur á
íslensku velferðarkerfi?
21:30 Bubbi og Lobbi Sigurður G og Guðmundur
láta sér fátt óviðkomandi
ÍNN
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.
Finnbogi og Felix
Miðvikudaginn kl. 18.00
Finnbogi og Felix slá í gegn
Þættirnir um Finnboga og Felix úr
smiðju Disney hafa slegið í gegn ytra
bæði hjá börnum og fullorðnum.
Þeir taka sér ýmislegt fyrir hend-
ur og í hverjum þætti eru íburðar-
mikil tónlistaratriði. Lög úr þátta-
röðinni hafa verið tilnefnd til fernra
Emmy-verðlauna á undanförnum
tveimur árum. Þættirnir eru talsett-
ir á íslensku og frumsýndir kl. 9:00 á
sunnudögum. Þeir eru endursýndir
kl. 18:00 á miðvikudögum. Heima-
síðu Finnboga og Felix finnurðu á:
tv.disney.go.com/disneychannel/
phineasandferb/.