Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2011, Blaðsíða 40
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
MIÐVIKUDAGUR
OG FIMMTUDAGUR
23.–24. FEBRÚAR 2011
23. TBL. 101. ÁRG. LEIÐB. VERÐ 395 KR.
Sjaldan er
ein Harpan
stök!
Tólf gámar af stáli frá Kína á strandstað í Noregi:
Byggingarefnið í Goðafossi
Hjörvar Hafliða
í Pepsimörkin
n Breyting verður á mannskap
knattspyrnuþáttarins Pepsimörkin
á Stöð 2 Sport í sumar en efsta
deild íslenska boltans er gerð upp í
þættinum sem hefur notið mikilla
vinsælda. Tómas Ingi Tómasson
yfirgefur þáttinn eftir þrjú ár sem
sérfræðingur en hans stöðu tekur
knattspyrnuspekingur-
inn Hjörvar Hafliðason.
Magnús Gylfason mun
halda sínu sæti sem
sérfræðingur. Þá hefur
Stöð 2 Sport ákveðið
að íþróttafrétta-
maðurinn Hörður
Magnússon sjái
alfarið um þáttinn
og verði fastur
þáttarstjórnandi.
Seljavegur 2 Sími: 511-3340 Fax: 511-3341 www.reyap.is reyap@reyap.is
Apótekið þitt
Í gamla Héðinshúsinu við Seljaveg 2.
Tólf gámar með stálgrindum sem
nota á í tónlistarhúsið Hörpu voru
í lestinni á Goðafossi sem strand-
aði í Óslóarfirði á fimmtudaginn.
Gámarnir áttu að koma hingað til
lands með Goðafossi á mánudag-
inn en gerðu það ekki vegna strands
skipsins. Stálgrindurnar eru smíðað-
ar í Wuhan í Kína.
Um er að ræða sexstrendar stál-
grindur sem nota á í útvegg á Hörpu.
Grindurnar sem smíðaðar höfðu ver-
ið fyrir umræddan vegg voru gallaðar
og því þurfti að smíða nýjar grindur í
Kína. Inn í stálgrindurnar er fest gler
sem klæðir Hörpu að utan og speglar
sólarljósið, hafflötinn í Reykjavíkur-
höfn og umhverfið í kring.
„Stálkubbarnir, þeir koma víða
við get ég sagt þér,“ segir Þórunn
Sigurðardóttir, stjórnarformaður
Hörpu, aðspurð hvort byggingar-
efni í Hörpu sé að finna í Goðafossi á
strandstað í Noregi. Þórunn segir að
stálgrindurnar hafi verið teknar upp
úr lest Goðafoss á þriðjudaginn og
að þær verði fluttir hingað til lands
á næstunni. „Stálgrindurnar munu
koma hingað til lands í síðasta lagi 8.
mars en hugsanlega fyrr, samkvæmt
því sem flutningafyrirtækið segir við
okkur. Þetta verður bara hluti af sögu
þessa veggjar; hluti af honum mun
hafa farið í þennan „detour“ til Nor-
egs út af strandinu.“
Þórunn segir að tafirnar á
komu stálgrindanna muni von-
andi ekki tefja byggingu Hörpu
þar sem einungis sé um að
ræða hluta þeirra grinda sem
nota á í húsið. „Þeir eru nú
þegar komnir með fullt af
þessum grindum sem þeir
eru að setja upp á fullu
núna. Það er rosalega mikill
gangur í þessari vinnu núna
því það er svo gott veður.
Þetta mun ekki hafa
nein áhrif á opn-
un hússins. Þessar
stálgrindur verða
svo bara settar
upp þegar þær
koma hingað,“
segir Þórunn.
ingi@dv.is
ristinn Ö
Frá Kína, í strand og svo í Hörpu Tólf
gámar af stálgrindum sem nota á í tónlistar-
húsið Hörpu festust í lestinni á Goðafossi á
strandstað í Noregi. Þórunn segir engar tafir
verða á byggingu Hörpu vegna þessa.
3-5
-2/-4
8-10
3/1
5-8
1/-1
8-10
2/-2
5-8
2/-1
5-8
1/0
12-15
4/2
12-15
4/2
8-10
4/2
8-10
4/2
5-8
0/-2
3-5
-2/-4
5-8
5/2
5-8
4/2
8-10
7/5
10-12
4/1
12-15
0/-3
5-8
0/-3
10-15
-1/-2
5-8
-1/-2
5-8
-1/-2
3-5
-5/-7
3-5
0/-3
5-8
-2/-4
8-10
2/1
3-5
2/1
5-8
-1/-2
3-5
-3/-4
3-5
-1/-2
0-3
-2/-4
3-5
0/-2
5-8
-1/-2
13-15
2/-2
5-8
1/-1
10-13
-1/-3
5-8
-3/-4
5-8
-5/-7
3-5
-8/-9
3-5
3/1
5-8
-5/-10
Mikil rigning í fyrstu
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Allhvöss
austanátt eldsnemma. Snýst í suðaustan-
átt með morgninum, fyrst fremur stífa en
lægir eftir hádegi. Mikil rigning í fyrstu en
skúrir nálægt hádegi. Milt í veðri.
LANDSBYGGÐIN Norðaustan hvassviðri
með morgninum sunnan, vestan og
norðvestan til, annars hægari austlæg
og síðar suðaustlæg átt. Lægir sunnan
til og vestan til þegar líður á morgun-
inn en á Vestfjörðum eftir hádegi. Vax-
andi sunnanátt með kvöldinu. Rigning
um allt land í fyrstu en síðan skúrir og
léttir til, fyrst syðra. Hiti 2-10 stig.
FIMMTUDAGUR Norðaustan 8-13 m/s á
Vestfjörðum, annars suðvestlæg átt, 8-13
m/s en hvassara í hviðum. Rigning eða skúrir
sunnan til og vestansnjókoma eða él á Vestfjörðum. Úrkomu-
laust á Norðaustur- og Austurlandi og bjart veður. Hiti um eða
undir frostmarki á Vestfjörðum og norðvestan til, annars hiti
2–7 stig, mildast syðst.
Rigning á glugga Spáð er votviðri á sunnanverðu landinu.
8°/4°
SÓLARUPPRÁS
08:57
SÓLSETUR
18:26
REYKJAVÍK
Stíf sunnanátt
með morgn-
inum og mikil
rigning. Lægir
með skúrum
nálægt hádegi.
REYKJAVÍK
og nágrenni
Hæst Lægst
15/ 3
m/s m/s
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.
Veðrið með Sigga stormi
siggistormur@dv.is VEÐURHORFUR næstu daga á landinu
Veðrið um víða veröldVeðrið kl. 15 í dag Evrópa í dag
Mið Fim Fös Lau
-2/-4
-3/-7
-6/-11
-18/-22
11/7
11/8
21/15
16/11
-3/-4
-5/-8
-7/-10
-19/-22
10/6
6/1
19/13
16/13
0/-3
1/-1
-3-8
-16/-22
12/7
13/8
20/14
17/11
hiti á bilinu
Osló
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
Kaupmannahöfn
Helsinki
Stokkhólmur
París
London
Tenerife
-1/-3
1/0
-2/-8
-16/-23
12/6
12/8
18/15
16/12hiti á bilinu
Alicante
Enn kalt á
Norðurlöndum. Á
Norðurlöndunum
og í Austur-Evrópu
verður frost í dag en
mjög hlýnar sunnar i
álfunni.
6
10
21 12
-3
-7
-7
-18
7
4
8
2
5 4
6
8
6
9
8
2
10 3
8
8
6 6 6
8
8
66
23
15
20 18 16 14 12 10 8 6 4 2 0 -2 -4 -6 -8 -10 -12
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Reykjavík
Ísafjörður
Patreksfjörður
Akureyri
Sauðárkrókur
Húsavík
vindur í m/s
hiti á bilinu
Mývatn
Fim Fös Lau Sun
5-8
3/2
10-12
4/2
5-8
3/1
8-10
3/1
5-8
3/2
5-8
4/1
10-12
4/2
8-10
3/1
5-8
6/4
15-18
6/4
5-8
5/2
8-10
6/2
5-8
4/2
5-8
4/2
10-12
6/4
8-10
5/3
vindur í m/s
hiti á bilinu
Höfn
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Egilsstaðir
Vík í Mýrdal
Kirkjubæjarkl.
Selfoss
Hella
Vestmannaeyjar
3-5
1/-2
8-10
3/1
5-8
2/1
8-10
3/1
5-8
1/-2
5-8
0/-2
12-15
3/1
12-15
1/0
vindur í m/s
hiti á bilinu
Keflavík
Fim Fös Lau Sun