Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2011, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2011, Blaðsíða 28
28 | Fólk 30. mars 2011 Miðvikudagur Söngkonan Mariah Carey var lögð inn á spítala með hríðir á sunnudaginn, sama dag og hún varð 42 ára. Carey á von á tví- burum en hún sagði frá því á Twit- ter-síðu sinni að hún hefði verið lögð inn á spítala. Hún sagði á síðunni að tvíburarnir hefðu „virkilega viljað halda upp á afmælið með okkur! Ég byrjaði með hríðir í gærkvöldi… fór á spítalann.“ Hún segir að þó að það hefði verið gaman að eignast börnin á afmælinu sínu væru ennþá tvær vikur eftir af meðgöngunni. Á meðan var eiginmaður hennar, Nick Cannon sem er þrítugur, sjálfur á Twitter. „Það á örugglega eftir að líða yfir mig á fæðingardeildinni! Ég verð að manna mig upp! Eða kannski ætti ég að segja KVENNA MIG UPP þar sem þær þurfa að vera sterkastar í þessu öllu saman! Ég er fullur lotningar gagnvart konunni minni!“ Matt Damon hefur reiknað þetta út og komist að þeirri niður-stöðu að fleiri kostir en gallar eru við að kyssa Michael Douglas. Þeir munu á næstunni leika saman í kvikmynd um píanistann Liberace en í þeirri mynd þurfa þeir að kyss- ast. „Ég bjóst aldrei við því að fá að kyssa Michael Douglas,“ segir Damon sem mun leika kærasta Liberace, sem Douglas leikur, í samtali við banda- ríska tímaritið People. „Ég hugsa um þetta eins og ég gerði með algebru þegar ég var í menntaskóla,“ bætti hann við. „Afleiðan er að ef ég kyssi Michael Douglas, er ég að kyssa Catherine.“ Þarna á hann við eiginkonu Douglas, Catherine Zeta-Jones. Damon og Zeta-Jones hafa unnið saman, meðal annars í kvikmyndinni Ocean‘s Twelve en þar var það Brad Pitt sem lék elskhuga hennar, sem gerði Damon – kynþokkafyllsta mann ársins 2007 að mati lesenda People – pirraðan. „Ég var í alvöru pínulítið sár yfir því að hafa ekki fengið að kyssa Catherine en núna fæ ég að kyssa Michael. Ég held það hefði samt verið betra hefði ég fengið að kyssa þau bæði.“ Damon, sem er fertugur, segir að hann og Douglas, 66 ára, séu báðir spenntir yfir myndinni. Þetta verður fyrsta mynd Douglas eftir að hann sigraðist á krabbameini. „Þetta eru tvö mjög flott hlutverk og við hlökkum mikið til,“ segir Damon. Amy Adams hefur verið valin í hlutverk blaðakonunnar Lois Lane í kvikmynd Zacks Snyder um Ofurmennið. Leikstjóri myndar- innar staðfesti þetta við Los Angeles Times en hann sagðist hafa hringt í Adams á sunnudaginn til að fá hana í hlutverkið. „Leitin að Lois var löng og ströng,“ sagði Snyder í samtali við blaðið. „Fyrir okkur var þetta mikil- vægt og augljóslega er hlutverkið stórt. Margir komu í áheyrnarprufu en við hittum Amy Adams og eftir það fannst mér hún fullkomin í hlut- verkið.“ Adams er að gera góða hluti í Hollywood um þessar mundir en á síðustu Óskarsverðlaunahátíð fékk hún sína þriðju tilnefningu fyrir hlut- verk sitt í kvikmyndinni The Fighter þar sem hún lék á móti Mark Wa- hlberg. Hún á líka í samningaviðræð- um við framleiðendur kvikmyndar sem byggð er á söngleiknum Rock of Ages, en þegar er ljóst að stórstjörn- ur á borð við Tom Cruise og Alec Baldwin munu leika í þeirri mynd. Þeir sem þegar hafa verið valdir í hlutverk í nýju kvikmyndinni um Súpermann eru Henry Cavill sem Clark Kent/Súpermann, Diane Lane sem Martha Kent og Kevin Costner sem Pa Kent. Þó að Snyder hafi ekki viljað tjá sig um söguþráð myndarinnar gaf hann til kynna í samtali við blaðið að Lois Lane ætti eftir að vera í lykilhlut- verki. Mariah Carey lögð inn á spítala: BÖRNIN FÆDDUST NÆSTUM Á AFMÆLINU Á von á tvíburum Mariah Carey hefði al-veg viljað fá tvíburana í afmælisgjöf. Matt Damon og Michael Douglas saman í kvikmynd: Kostirnir við að kyssa Douglas Alvarleg veikindi Kvikmynd þeirra Douglas og Damons verður sú fyrsta eftir að sá fyrrnefndi sigraðist á krabbameini. Ekki feiminn Matt Damon er spenntur yfir því að fá að kyssa Michael Douglas. Amy Adams með hlutverk í nýrri útgáfu af Súpermann: Lois Lane fundin Rauðhærð Lois Amy Adams mun takast á við hlutverk blaðakonunnar Lois Lane sem vinnur með Ofurmenninu á dagblaðinu Daily Planet. STÓRKOSTLEG NÝ ÞRÍVÍDDAR TEIKNIMYND FRÁ DISNEY HARÐJAXLINN LIAM NEESON ER MÆTTUR Í MAGNAÐRI HASARMYN- DMYND “IrresIstIbly entertaInIng. WItty and heartbreakIng” bloomberg neWs, rIck Warner nomInated for seven golden globes InclUdIng best pIctUre “the kIng’s speech shoUld be on stage on oscar nIght” the Wall street JoUrnal, Joe morgenstern HHHH ny post, loU lUmenIck HHHH ny observer, rex reed HHHHH ny daIly neWs, Joe neUmaIer HHHH ny observer, rex reed SKANNAÐU V I P ÁLFABAKKA EGILSHÖLL KRINGLUNNI AKUREYRI THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 5:40 - 8 - 10:20 THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 8 - 10:20 UNKNOWN kl. 8 - 10:20 MÖMMUR VANTAR Á MARS-3D M/ ísl. Tali kl. 6 HALL PASS kl. 5:50 - 8 - 10:20 THE WAY BACK kl. THE WAY BACK kl. 5:20 RANGO M/ ísl. Tali kl. 5:50 JUSTIN BIEBER MOVIE Með texta kl. 5:50 THE RITE kl. 10:40 TRUE GRIT kl. 10:20 ADJUSTMENT BUREAU Númeruð sæti 6 - 8:20 - 10:30 UNKNOWN Númeruð sæti kl. 8:10 - 10:30 MÖMMUR VANTAR Á MARS-3D M/ ísl. Tali kl. 6:10 THE KING´S SPEECH Númeruð sæti kl. 5:40 - 8 - 10:30 LIMITLESS kl. 5.30 - 8 - 10.30 UNKNOWN kl. 5.30 - 8 - 10.30 ADJUSTMENT BUREU kl. 8 - 10.30 MARS NEEDS MOMS-3D M/ ísl. Tali kl. 5.30 BATTLE: LOS ANGELES kl. 10.30 HALL PASS kl. JUSTIN BIEBER-3D textalaus kl. 5.45 MÖMMUR VANTAR Á MARS-3D M/ ísl. Tali kl. THE ADJUSTMENT BUREAU kl. UNKNOWN kl. 10:10 GEIMAPARNIR 2 M/ ísl. Tali kl. HALL PASS kl. 8 - 10:10 10 10 10 10 V I P 16 16 16 16 16 16 L L L L L 12 12 14 12 12 12 L L L L MATT DAMON EMILY BLUNT FRÁ PHILIP K.DICK, HÖFUNDI BLADE RUNNER, TOTAL RECALL OG MINORITY REPORT MATT DAMON OG EMILY BLUNT ERU MÆTT Í MYND SEM ER BYGGÐ Á MAGNAÐRI VÍSINDASKÁLDSÖGU  BOX OFFICE MAGAZINE  EMPIRE SKANNAÐU “Dúndurskemmtilegt tripp sem heldur athygli þinni frá byrjun til enda” SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5% 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS -K.S.B., MONITOR LIMITLESS KL. 5.40 - 8 - 10.20 14 LOVE AND OTHER DRUGS KL. 8 – 10.30 7 BIUTIFUL KL. 6 – 9 12 OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 5.45 - 8 - 10.10 L BLACK SWAN KL. 5.30 16 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GILDA EKKI Í BORGARBÍÓI LIMITLESS KL. 8 - 10 14 NO STRINGS ATTACHED KL. 8 - 10 12 RANGO MEÐ ÍSLENSKU TALI KL. 6 L BLACK SWAN KL. 6 16 -H.S., MBL -Þ.Þ., FT -T.V. - KVIKMYNDIR.IS LIMITLESS KL. 5.40 - 8 - 10.20 14 LIMITLESS SÝND Í LÚXUS KL. 5.40 - 8 - 10.20 14 NO STRINGS ATTACHED KL. 5.40 - 8 - 10.25 12 SEASON OF THE WITCH KL. 10.15 14 BATTLE: LOS ANGELES KL. 8 - 10.30 12 OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 3.30 - 5.45 - 8 L RANGO MEÐ ÍSLENSKU TALI KL. 3.30 L RANGO MEÐ ENSKU TALI KL. 3.30 L JUST GO WITH IT KL. 5.30 L -H.S., MBL -T.V. - KVIKMYNDIR.IS NO STRINGS ATTACHED 5.50 og 10.10 RANGO - ENS TAL 10.10 RANGO - ISL TAL 5.50 OKKAR EIGIN OSLÓ 6 og 10 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.