Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2011, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2011, Blaðsíða 31
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Waybuloo, Tommi og Jenni, Nornfélagið 08:15 Oprah Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mót- læti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sér- fræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 10:15 The Mentalist (13:23) (Hugsuðurinn) Spánýr og hörkuspennandi þáttur um Patrick Jane, sjálfstætt starfandi ráðgjafa rannsóknarlögreglunnar í Kaliforníu. Hann á glæsilegan feril að baki við að leysa flókin glæpamál með því að nota hárbeitta athyglisgáfu sína. Þrátt fyrir það er hann ekki í náðinni hjá lögreglunni, ekki síst fyrir það að hafa aflar sér frægðar sem sjónvarpsmiðill en einnig fyrir að gera lítið úr þeim þegar hann á það til að leysa gáturnar langt á undan þeim. Þáttunum hafa verið lýst sem góðri blöndu af Monk, House og CSI og eru með þeim allra vinsælustu í Bandaríkjunum. 11:00 Sjálfstætt fólk Jón Ársæll heldur áfram mannlífsrannsóknum sínum, tekur hús á áhugaverðu fólki og kynnist því eins og honum einum er lagið. Þátturinn hefur hlotið flest verðlaun sjónvarpsþátta í sögu Edduverðlaunanna 11:45 Gilmore Girls (10:22) (Mæðgurnar) Lorelai Gilmore er einstæð móðir sem býr í góðu yfirlæti í smábænum Stars Hollow ásamt dóttur sinni Rory. Þar rekur hún gisti- heimili og hugsar vel um vini og vandamenn. 12:35 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveik- ina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 13:00 The Valley of Light (Dalur ljóssins) Dramatísk mynd með rómantísku ívafi um Noah, fyrrum hermann úr seinni heimsstyrj- öldinni sem sest að í smábæ einum í Norður Karólínu og kynni hans við Eleanor, unga ekkju sem hvetur hann til þess að takast á við erfiðar minningar tengdar stríðinu. 14:35 The O.C. 2 (3:24) (Orange-sýsla) Stöð 2 15:20 Sorry I‘ve Got No Head (Afsakið mig, ég er hauslaus) 15:48 Barnatími Stöðvar 2 Tommi og Jenni, Waybuloo, Nornfélagið, Gulla og grænjaxl- arnir 17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mót- læti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 17:33 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveik- ina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 17:58 The Simpsons (Simpson-fjölskyldan) Níunda þáttaröðin um Simpson-fjölskylduna óborganlegu og hversdagsleika hennar. 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veður- fréttir. 19:11 Veður 19:20 Tvímælalaust Fréttaskýringa- og umræðuþáttur með Sigurjóni Kjartanssyni og Jóni Gnarr þar sem rætt er á mannamáli og án tvímæla um það sem helst er í fréttum. 20:05 Arnar og Ívar á ferð og flugi (2:5) 20:35 Masterchef (13:13) (Meistarakokkur) 21:20 NCIS (8:24) (NCIS) 22:05 Fringe (8:22) (Á jaðrinum) 22:50 Life on Mars (16:17) (Líf á Mars) Bandarískur sakamálaþáttur sem fjalla um lögregluvarðstjórann Sam sem lendir í bílslysi í miðri morðrannsókn og vaknar upp sem lögreglumaður snemma á 8. áratugnum. Þættirnir eru frábær endurgerð á sam- nefndum breskum þáttum. 23:35 Pressa (2:6) 00:25 Spaugstofan Spéfuglarnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Siggi Sigurjónsson og Örn Árnason fara nú yfir atburði liðinnar viku og sýna okkur þá í spaugilegu ljósi. 00:55 Chase (13:18) (Eftirför) 01:40 Boardwalk Empire (6:12) (Bryggju- gengið) 02:40 The Valley of Light (Dalur ljóssins) 04:15 NCIS (8:24) (NCIS) Spennuþáttaröð sem er í röð þeirra allra vinsælustu í Bandaríkj- unum og fjallar um sérsveit lögreglumanna sem starfar í Washington og rannsakar glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. Verkefnin eru orðin bæði flóknari og hættulegri í þessari sjöundu seríu. 05:00 Two and a Half Men (1:22) (Tveir og hálfur maður) 05:25 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 endursýndar frá því fyrr í kvöld. 08:00 Groundhog Day (Dagurinn langi) Gaman- mynd um veðurfréttamann úr sjónvarpi sem er sendur ásamt upptökuliði til smábæjar nokkurs þar sem hann á að fjalla um dag múrmeldýrsins fjórða árið í röð. Karlinn er ekkert hrifinn af því sem á vegi hans verður. 10:00 The Groomsmen (Svaramennirnir) 12:00 Night at the Museum: Battle of the Smithsonian (Nótt á safninu: Baráttan um Smithsonian-safnið) Frábær gaman- mynd þar sem Ben Stiller fer aftur á kostum í hlutverki öryggisvarðarins Larrys Daley sem þarf að fara á Smithsonian-safnið til að bjarga vinum sínum Jedidiah og Octavius. 14:00 Groundhog Day (Dagurinn langi) 16:00 The Groomsmen (Svaramennirnir) Skemmtileg mynd frá Ed Burns (She‘s The One, Brothers McMullen) um fimm æskuvini sem glíma hver á sinn hátt við fullorðinslífið og allt það sem fylgir því að stofna fjölskyldu og axla ábyrgð. 18:00 Night at the Museum: Battle of the Smithsonian (Nótt á safninu: Baráttan um Smithsonian-safnið) 20:00 Road Trip (Þjóðvegaskrens) 22:00 Mission: Impossible 2 (Sérsveitin 2) 00:00 La Bamba (La Bamba) 02:00 Cemetery Gates (Kirkjugarðshliðið) 04:00 Mission: Impossible 2 (Sérsveitin 2) 06:00 The Women (Konurnar) Skemmtileg gamanmynd með stórleikkonunum Meg Ryan, Annette Benning, Evu Mendes, Debru Messing og Jödu Pinkett Smith í aðalhlut- verkum. Mary kemst að því að maðurinn hennar heldur við þokkafulla sölustúlku og ákveður að skilja við hann eftir mikla hvatningu frá vinkonum sínum sem allar eiga sín eigin rómantísku vandamál. 19:40 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sér- fræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 20:25 Curb Your Enthusiasm (6:10) (Rólegan æsing) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:55 Hamingjan sanna (3:8) 22:40 Pretty Little Liars (19:22) (Lygavefur) 23:30 Grey‘s Anatomy (17:22) (Læknalíf) 00:15 Ghost Whisperer (3:22) (Draugahvíslar- inn) 01:00 Curb Your Enthusiasm (6:10) 01:35 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sér- fræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 02:20 Fréttir Stöðvar 2 03:10 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Dagskrá Fimmtudaginn 31. mars GULAPRESSAN Krossgáta Sudoku 06:00 ESPN America 07:35 Arnold Palmer Invitational (3:4) 11:10 Golfing World 12:00 Arnold Palmer Invitational (3:4) 15:35 LPGA Highlights (4:20) 16:55 PGA Tour - Highlights (12:45) 17:45 Golfing World 18:35 Inside the PGA Tour (13:42) 19:00 Shell Houston Open (1:4) 22:00 Golfing World 22:50 ETP Review of the Year 2010 (1:1) 23:40 ESPN America 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:10 Dyngjan (7:12) (e) 08:00 Dr. Phil (e) Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 08:45 Innlit/ útlit (4:10) (e) 09:15 Pepsi MAX tónlist 12:00 Dyngjan (7:12) (e) 12:50 Innlit/ útlit (4:10) (e) Vinsælir þættir um sniðugar lausnir fyrir heimilið með áherslu á notagildi í umsjón Sesselju Thorberg og Bergrúnar Sævarsdóttur. Linda Mjöll leikmyndahönnuður sýnir gistiheimili sitt og Elísabet Ólafsdóttir gefur góð ráð. 13:20 Pepsi MAX tónlist 17:15 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 18:00 HA? (10:15) (e) Íslenskur skemmtiþáttur með spurningaívafi. Gestir þáttarins að þessu sinni eru umsjónarmenn dægur- málaþáttarins Virkir morgnar á Rás 2, þau Andri Freyr og Gunna Dís. 18:50 America‘s Funniest Home Videos (36:50) (e) Bráðskemmtilegur fjölskyldu- þáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:15 Game Tíví (10:14) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í tölvuleikjaheiminum. 19:45 Whose Line is it Anyway? (33:39) Bráðskemmtilegur spunaþáttur þar sem allt getur gerst. 20:10 Royal Pains (9:18) Hank er einkalæknir ríka og fræga fólksins í Hamptons. Evan finnur að hann er að falla fyrir Paige sem er að undirbúa að kynna hann fyrir foreldrum sínum. 21:00 30 Rock (17:22) Bandarísk gamanþáttaröð. Liz heldur áfram leitinni að draumaprins- inum á meðan Jack verður að velja á milli æskuástarinnar, Nancy, og fréttakonunnar Avery. 21:25 Makalaus (5:10) 21:55 Law & Order: LA (2:22) 22:40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23:25 The Good Wife (10:23) (e) 00:15 Rabbit Fall (1:8) (e) 00:45 Royal Pains (9:18) (e) 01:30 Law & Order: LA (2:22) (e) Bandarískur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlög- reglumanna og saksóknara í borg englanna, Los Angeles. Leiðtogi sérstrúarsafnaðar finnst myrtur og Winters og Jaruszalski rann- saka málið. Efttir að hafa yfirheyrt fjöldan allan af vitnum verða mörk geranda að þolanda óskýr. 02:15 Pepsi MAX tónlist Afþreying | 31Miðvikudagur 30. mars 2011 15.50 Tala úr sér vitið Heimildarmynd í léttum dúr um farsímanotkun eftir Sigurgeir Orra Sigurgeirsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.25 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thor- steinsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 17.20 Magnus og Petski (12:12) (Magnus och Petski på TV) Finnsk þáttaröð um tvo stráka sem spreyta sig á ýmsum störfum. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar Umsjónarmaður er Björgvin Franz Gíslason. Dagskrárgerð: Eggert Gunn- arsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 18.25 Bombubyrgið (25:26) (Blast Lab) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Matarveislan mikla Matarhátíðin Food and Fun var haldin í 10. sinn á Íslandi í mars. Sigurlaug M Jónasdóttir leitar að hinu ómót- stæðilega bragði í þessari miklu veislu sem fram fer í höfuðborginni, kíkir á veitingastaði, hittir matreiðslumeistarana sem taka þátt í hátíðinni og fylgist með æsispennandi mat- reiðslukeppni þar sem kokkarnir matreiða veislumat úr ísensku hráefni. Dagskrárgerð: Janus Bragi Jakobsson. 20.35 Hestar og menn (1:2) (Horsepower with Martin Clunes) Í þáttunum fer breski leikarinn Martin Clunes um heiminn og veltir fyrir sér sambandi manna og hesta. 21.25 Krabbinn (7:13) (The Big C) 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Glæpahneigð (Criminal Minds IV) 23.00 Lífverðirnir (Livvagterne) e. 00.00 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.30 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu. 00.40 Dagskrárlok 16:30 Liverpool - Everton Útsending frá leik Liverpool og Everton í ensku úrvalsdeildinni. 18:15 Arsenal - Blackpool Útsending frá leik Arsenal og Blackpool í ensku úrvalsdeildinni. 20:00 Premier League World Áhugaverður 20:30 Football Legends (Patrick Kluivert) 21:00 Ensku mörkin Sýnt frá síðustu leikjum í neðri deildum enska boltans. Glæsileg mörk og mögnuð tilþrif. 21:30 Premier League Review Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 22:25 Chelsea - Blackpool Útsending frá leik Chelsea og Blackpool í ensku úrvalsdeildinni. 17:55 Golfskóli Birgis Leifs (1:12). 18:25 Kraftasport (Grillhúsmótið) Sýnt frá Kraftasportinu 2010 en til leiks eru mættir flestir af sterkustu mönnum Íslands. 19:00 Iceland Expressdeildin (Stjarnan - Snæfell) 20:45 Without Bias (Without Bias) 21:40 European Poker Tour 6 22:30 European Poker Tour 6 23:20 World Series of Poker (Main Event) Sýnt frá World Series of Poker 2010 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims. Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Bíó Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 2 SkjárGolf Stöð 2 Extra krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 betra tjúlluð leikinni svifryk menið spýjan ----------- spann spori þukl 2 eins þrekið ummerki stýri sekkinn storm 2 eins næringin ----------- ym miskunn ------------ spjall fyrir stundu mætt ----------- frakka hvað? Á Íslandi verpa þessir fuglar eingöngu í Vestmannaeyjum. 20:00 Hrafnaþing Ástandið hjá Jóhönnu og Steingrími er að verða þyngra en tárum taki 21:00 Under ESB feldi Evrópumálin. Umsjón Frosti Logason og Heimir Hannessson 21:30 Ævintýraför Ekvadorför Skúla og félaga endurtekin vegna fjölda áskorana 1.þáttur ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 7 1 5 3 2 8 6 4 9 9 6 3 1 4 7 5 2 8 4 8 2 5 6 9 1 3 7 8 7 6 4 1 2 9 5 3 1 3 9 6 7 5 4 8 2 2 5 4 8 9 3 7 1 6 5 2 1 7 3 6 8 9 4 6 9 8 2 5 4 3 7 1 3 4 7 9 8 1 2 6 5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.