Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2011, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2011, Blaðsíða 30
Dagskrá Miðvikudaginn 30. marsGULAPRESSAN 30 | Afþreying 30. mars 2011 Miðvikudagur Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn  Grínmyndin Twilight Mögulega versta húðflúr allra tíma. Í sjónvarpinu 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Ofurhundurinn Krypto, Maularinn, Bratz stelpurnar 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mót- læti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sér- fræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 10:15 Lois and Clark (9:22) (Lois og Clark) Sígildir þættir um blaðamanninn Clark Kent sem vinnur hjá Daily Planet þar sem hann tekur að sér mörg verkefni og leysir vel af hendi, bæði sem blaðamaður og Ofurmenn- ið. Hann er ástanginn af samstarfskonu sinni, Lois Lane sem hefur ekki hugmynd um að hann leikur tveimur skjöldum. 11:00 Cold Case (11:23) (Óleyst mál) Sjötta spennuþáttaröðin um Lilly Rush og félaga hennar í sérdeild lögreglunnar þar sem þau halda áfram að upplýsa sakamál sem stungið hefur verið óupplýstum ofan í skjalakassann. 11:45 Grey‘s Anatomy (22:24) (Læknalíf) 12:35 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveik- ina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 13:00 Eldsnöggt með Jóa Fel (8:12) Ellefta þáttaröðin með sjónvarpskokknum og bakarameistaranum Jóa Fel. Hann snýr nú aftur ferskari en nokkru sinni fyrr til að kenna okkur að elda gómsæta rétti án mikillar fyrir- hafnar og af hjartans lyst. 13:30 Gossip Girl (9:22) (Blaðurskjóðan) 14:15 E.R. (22:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 15:00 iCarly (6:45) (iCarly) Skemmtilegir þættir um unglingsstúlkuna Carly sem er stjarnan í vinsælum þætti á Netinu sem hún sendir út heiman frá sér með dyggri aðstoð góðra vina. 15:30 Barnatími Stöðvar 2 Háheimar, Maularinn, Nonni nifteind, Ofurhundurinn Krypto 17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mót- læti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 17:33 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveik- ina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 17:58 The Simpsons (3:25) (Simpson-fjöl- skyldan 8) Áttunda þáttaröðin um Simpson- fjölskylduna óborganlegu og hversdagsleika hennar. 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veður- fréttir. 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (2:24) 19:45 The Big Bang Theory (20:23) (Gáfna- ljós) 20:10 Hamingjan sanna (3:8) 20:45 Pretty Little Liars (19:22) (Lygavefur) 21:30 Grey‘s Anatomy (17:22) (Læknalíf) Sjöunda sería þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á skurðstofu á Grace- spítalanum í Seattle-borg þar sem starfa ungir og bráðefnilegir skurðlæknar. Flókið einkalíf ungu læknanna á það til að gera starfið ennþá erfiðara. 22:15 Ghost Whisperer (3:22) (Draugahvíslar- inn) 23:00 Sex and the City (7:8) (Beðmál í borginni) 23:35 NCIS (7:24) (NCIS) 00:20 Fringe (7:22) (Á jaðrinum) 01:05 Life on Mars (15:17) (Líf á Mars) 01:50 The Comebacks (Endurkoman) Gamansöm skopstæling á íþróttamyndum og segir frá útbrunnum íþróttakennara sem fær eitt tækifæri til að sanna sig. 03:15 The Trail (Slóðinn) Áhrifamikil mynd um unga konu sem hefur leit að föður sínum í miðri Afríku en hann brotlenti flugvélinni sinni og lenti höndum uppreisnarmanna. 04:50 Pretty Little Liars (19:22) (Lygavefur) Dramatískir spennuþættir sem byggðir eru á metsölubókum eftir Söru Shepard. Þættirnir fjalla um fjórar vinkonur sem þurfa að snúa bökum saman til að geta varðveitt skelfilegt leyndarmál. Þáttaröðin er sneisafull af frábærri tónlist og er þegar farin að leggja línurnar í tískunni enda aðalleikonurnar komnar í hóp eftirsóttustu forsíðustúlkna allra helstu tímaritanna vestanhafs. 05:35 Fréttir og Ísland í dag 15.40 Steypa Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.50 Návígi Viðtalsþáttur Þórhalls Gunnars- sonar. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 17.20 Reiðskólinn (1:15) (Ponnyakuten) Sænsk þáttaröð um átta krakka sem eiga sam- eiginlegt áhugamál, hesta. Þau hittast á hestabúgarði í Sjörup á Skáni og fá tilsögn í hestamennsku. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix (Phineas and Ferb) 18.24 Sígildar teiknimyndir (27:42) (Classic Cartoon) 18.30 Fínni kostur (6:21) (The Replacement) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Úrslitakeppnin í handbolta Bein útsending frá seinni hálfleik leiks Fram og Stjörnunnar í úrslitakeppni kvenna. 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thor- steinsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Í stríði við sorpið (Garbage Warrior) Bresk heimildamynd um arkitektinn Michael Reynolds og baráttu hans fyrir sjálfbærum húsum. Þetta er saga af óvenjulegum manni sem á sér þann draum að breyta heiminum og um sigur hans yfir skrifræðinu. 23.40 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sig- tryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 00.10 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.40 Fréttir 00.50 Dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:35 Matarklúbburinn (1:7) (e) 08:00 Dr. Phil (e) Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Matarklúbburinn (1:7) (e) 12:25 Pepsi MAX tónlist 16:35 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 17:20 Innlit/ útlit (4:10) (e) Vinsælir þættir um sniðugar lausnir fyrir heimilið með áherslu á notagildi í umsjón Sesselju Thorberg og Bergrúnar Sævarsdóttur. Linda Mjöll leikmyndahönnuður sýnir gistiheimili sitt og Elísabet Ólafsdóttir gefur góð ráð. 17:50 Dyngjan (7:12) (e) 18:40 Judging Amy (22:22) Bandarísk þáttaröð um lögmanninn Amy sem gerist dómari í heimabæ sínum. 19:25 Will & Grace (13:24) Endursýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkynhneigður lög- fræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhússarkitekt. 19:50 Spjallið með Sölva (7:16) Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spjallar um lífið, tilveruna og þjóðmálin. Honum er ekkert óviðkomandi og í þáttunum er hæfileg blanda af gríni og alvöru, allt í opinni dagskrá. 20:30 Blue Bloods (9:22) 21:20 America‘s Next Top Model - NÝTT (1:13) Bandarísk raunveruleikaþáttaröð þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrir- sætu. Fyrsti þátturinn hefst í Los Angeles þar sem Jay Emanuel og Miss J. aðstoða Tyru Banks að velja þær fjórtán stúlkur sem munu taka þátt í keppninni. 22:10 Rabbit Falls (1:8) 22:40 Jay Leno 23:25 Hawaii Five-0 (4:24) (e) 00:10 Law & Order: LA (1:22) (e) 00:55 Will & Grace (13:24) (e) 01:15 Blue Bloods (9:22) (e) Ný og hörkuspenn- andi þáttaröð frá framleiðendum Sopranos fjölskyldunnar með Tom Selleck í hlutverki Franks Reagans, lögreglustjóra New York borgar. Glæpamenn sleppa úr fangelsi vegna gallaðra sönnunargagna. Meðal þeirra eru nauðgari og barnaníðingur. Frank kemst í raun um að ástæðuna má rekja til spillts stjórnmálamanns. 02:00 Pepsi MAX tónlist 06:00 ESPN America 08:10 Arnold Palmer Invitational (2:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 Arnold Palmer Invitational (2:4) 15:50 Ryder Cup Official Film 1997 18:00 Golfing World 18:50 Inside the PGA Tour (12:42) . 19:20 LPGA Highlights (4:20) 20:40 Champions Tour - Highlights (5:25) 21:35 Inside the PGA Tour (13:42) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (12:45 23:45 ESPN America SkjárGolf 19:35 The Doctors (Heimilislæknar) 20:10 Falcon Crest (20:28) (Falcon Crest) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:55 Bones (1:23) (Bein) Sjötta serían af spennuþættinum Bones þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance Bones Brennan réttarmeinafræðings sem kölluð er til ráð- gjafar í allra flóknustu morðmálum. 22:40 Burn Notice (15:16) (Útbrunninn) 23:25 Daily Show: Global Edition (Spjall- þátturinn með Jon Stewart) 23:50 Falcon Crest (20:28) (Falcon Crest) Hin ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra. 00:40 The Doctors (Heimilislæknar) 01:15 Fréttir Stöðvar 2 02:05 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 18:10 Premier League Review Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 19:05 1001 Goals (1001 Goals) Bestu mörk úrvalsdeildarinnar frá upphafi. 20:00 Arsenal - Tottenham Utsending fra leik Arsenal og Tottenham. 21:45 Ensku mörkin Sýnt frá síðustu leikjum í neðri deildum enska boltans. Glæsileg mörk og mögnuð tilþrif. 22:15 Football Legends (Paolo Maldini) Sýnt frá bestu knattspyrnumönnum samtímans og að þessu sinni er komið að Paolo Maldini. 22:45 Newcastle - Man. City Útsending frá leik Newcastle United og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Stöð 2 Sport 2 07:00 Iceland Expressdeildin (Stjarnan - Snæfell) Útsending frá leik Stjörnunnar og Snæfells í undanúrslitum Iceland Express deildar karla í körfuknattleik. 15:45 Iceland Expressdeildin (Stjarnan - Snæfell) Útsending frá leik Stjörnunnar og Snæfells í undanúrslitum Iceland Express deildar karla í körfuknattleik. 17:30 Þýski handboltinn (Fuchse Berlin - Gum- mersbach) Útsending frá leik Fuchse Berlin og Gummersbach í þýska handboltanum. 20:10 Meistaradeildin - gullleikur (Bremen - Anderlecht 1993) Þjóðverjar og Belgar hafa marga hildi háð á knattspyrnuvell- inum. Leikur félaganna Werder Bremen og Anderlecht í Evrópukeppni meistaraliða er með þeim minnisstæðari. Fyrirfram var búist með jafnri viðureign þar sem varnar- leikurinn yrði í hávegum hafður. Annað kom á daginn og mörkunum bókstaflega rigndi á Weserstadion í Brimarborg. 21:55 OneAsia Golf Tour 2011 (Indonasia PGA Championship) Stöð 2 Sport 08:00 Drillbit Taylor (Drillbit Taylor) 10:00 More of Me (Meira af mér) 12:00 Mostly Ghostly 14:00 Drillbit Taylor (Drillbit Taylor) 16:00 More of Me (Meira af mér) 18:00 Mostly Ghostly 20:00 The Cable Guy (Algjör plága) 22:00 Twelve Monkeys (Tólf apar) 00:05 Illegal Tender (Í slæmum félagsskap) Spennumynd um ungan mann flýr heimili sitt með móður sinni eftir að sömu óþokk- arnir og myrtu föður hans snúa aftur og hóta að vinna þeim mein. 02:00 Copperhead (Snákagrenið) 04:00 Twelve Monkeys (Tólf apar) 06:00 Road Trip (Þjóðvegaskrens) Hressileg gamanmynd um Josh Parker sem er í vondum málum. Hann gerðist fullnærgöng- ull við vinkonu sína og athæfið var tekið upp á myndband. Til að bæta gráu ofan á svart var myndbandið sent Tiffany kærustunni hans sem er í skóla í Texas. Josh á bara um eitt að velja og það er mæta til kærustunnar áður en hún fær myndbandið í hendur. Sjálfur er Josh í New York og á langt ferðalag fyrir höndum, ferðalag sem á eftir að reyna virkilega á þolrifin. Stöð 2 Bíó 20:00 Svavar Gestsson Gamli ritstjórinn í fínu formi 20:30 Já Síðast fundust engir jáarar,einhver furða? 21:00 Nei Hallur Hallsson stýrir þætti andstæðinga Icesavesamningsins 21:30 Bubbi og Lobbi Sigurður G og Guðmundur og kjarni málsins ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. Skjár einn hefur sýningar á raunveru- leikaþættinum America's Next Top Model á nýjan leik. Það er varla til sá sjónvarpsþáttur sem býður upp á meiri dramatík en þessi. Hverjar for- sendurnar eru fyrir þeirri dramatík er hins vegar mjög misjafnt. Ungar stúlkur reyna fyrir sér í fyrirsætubrans- anum og sýna allar á sér klærnar. Mik- ið er um árekstra þegar þær troða á hver annarri til að komast á toppinn. Sem fyrr er það Tyra Banks sem stýrir þáttunum. Fyrsti þáttur hefst í Los Angeles þar sem Jay Emanuel og Miss J. aðstoða Tyru Banks að velja þær fjórtán stúlkur sem taka þátt í keppninni. America‘s Next Top Model Miðvikudagskvöld kl. 21.20 Dramatíkin snýr aftur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.