Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2011, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2011, Blaðsíða 21
Edda Hrönn Hannesdóttir, sem er með MA-prófi í alþjóðleg-um samskiptum og er í fæð- ingarorlofi frá sölu- og markaðs- deild Flugleiðahótelanna, er þrítug í dag. Sambýlismaður Eddu er Þór Theódórsson múrarameistari. Hún á stjúpsoninn Braga Fannar sem er sex ára, og fimm mánaða dóttur, Bryn- dísi Ásu. Edda segist ekki hafa verið mikið fyrir það að halda upp á afmælin sín en nú verður gerð bragarbót: „Ég hef verið löt við að halda upp á afmælin mín á undaförnum árum. En nú verður veisla. Ég ákvað fyrir mánuði síðan eða svo, að ég ætla að vera með afmælisveislu fyrir nánustu vini og fjölskyldu. Og veislan verður á sjálfan afmælisdaginn þó hann sé í miðri viku. Ég verð með léttan kvöldverð og svo kökur og kaffi þegar líða tekur á kvöldið. Þá geta gestirn- ir komið eftir vinnu og tekið börnin með sér.“ Hvað olli þessum sinnaskiptum með afmælistilstand? „Ég hef bara ekki gefið mér tíma undanfarin ár. Það var alltaf nóg að gera. En nú er hins vegar rýmri tími meðan maður er í fæðingarorlofi, dóttirin er komin í heiminn, orðin fimm mánaða og komin á góða rút- ínu, og svo erum við líka komin í nýja íbúð. Það er því sjálfsagt að njóta kvöldsins með fjölskyldunni og góð- um vinum.“ Ertu nokkuð byrjuð að baka? „Ó nei, eiginmaðurinn sér um það. En ég er búin að leggja inn pöntun hjá honum á Toskanatertu – hrikalega gómsæta með karamellu- og möndlubragði. Hún klikkar ekki.“ Kann múrarameistarinn að baka? „Að sjálfsögðu! Hefurðu aldrei velt því fyrir þér? Múrverk og köku- bakstur eru náskyld fög. Þetta snýst jú allt um að blanda hræruna í rétt- um hlutföllum.“ Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson kjartan@dv.is Ættfræði | 21Miðvikudagur 30. mars 2011 Til hamingju! Afmæli 30. mars Til hamingju! Afmæli 31. mars 30 ára „„ Cezary Kolakowski Urðarholti 4, Mosfellsbæ „„ Maksims Petrovics Tröllagili 29, Akureyri „„ Sæunn María Borgþórsdóttir Kirkjubraut 49, Höfn í Hornafirði „„ Sævar Örn Hafsteinsson Suðurhólum 18, Reykjavík „„ Unnur Ögmundsdóttir Móvaði 1, Reykjavík „„ Steinunn Gunnlaugsdóttir Löngubrekku 9, Kópavogi „„ Borghildur Sif Marinósdóttir Ægisgötu 4, Akureyri „„ Louisa Sif Jóhannesardóttir Álftamýri 32, Reykjavík „„ Kristín Birna Björnsdóttir Kvistavöllum 44, Hafnarfirði „„ Halldór Björnsson Hverafold 120, Reykjavík „„ Ólafur Ingi Guðmundsson Jörundarholti 120, Akranesi 40 ára „„ Kurt Alan Van Meter Lautasmára 22, Kópavogi „„ Ólafur Þór Jónsson Löngumýri 26, Garðabæ „„ Kristján Berg Ásgeirsson Stórakri 6, Garðabæ „„ Ryszard Tomanski Hólmaþingi 16, Kópavogi „„ Ingibjörg Betty Bustillo Þingási 7, Reykjavík „„ Geir Sverrisson Álfaheiði 8c, Kópavogi „„ Rósa Guðrún Gunnarsdóttir Asparskógum 20, Akranesi „„ Elín Gróa Guðjónsdóttir Vættaborgum 2, Reykjavík „„ Hildur Þorsteinsdóttir Súluhöfða 1, Mosfellsbæ „„ Dýrfinna Sigurjónsdóttir Álftarima 30, Selfossi „„ Bryndís Ólafsdóttir-Posch Stóragerði 20, Reykjavík „„ Þorgeir Bjarnason Hverfisgötu 25, Siglufirði „„ Guðni Rafnsson Þinghólsbraut 78, Kópavogi „„ Ingólfur Marteinn Jones Ránargötu 10, Reykjavík „„ Sigurjón Eiðsson Nönnustíg 4, Hafnarfirði „„ Páll Borg Freyjugötu 42, Reykjavík „„ Svanur Pálmar Hilmarsson Austurbergi 30, Reykjavík 50 ára „„ Sumalee Roisak Austurströnd 4, Seltjarnarnesi „„ Viðar Örn Eðvarðsson Lindarseli 13, Reykjavík „„ Sigurður V. Sigurðsson Helluhóli 1, Hellissandi „„ Gísli Sveinsson Safamýri 63, Reykjavík „„ Björn Davíð Kristjánsson Ásgarði 119, Reykjavík „„ Sigurður Örn Ólafsson Garðarsbraut 32, Húsavík „„ Sigurbjörg Karlsdóttir Grund, Dalvík „„ Kjartan Olsen Blásölum 22, Kópavogi „„ Bergþóra Kristín Jóhannsdóttir Sólheimum 16, Reykjavík „„ Jóhann Ásmundsson Laugalæk 19, Reykjavík „„ Inga Jórunn Jóhannesdóttir Móatúni 20, Tálknafirði „„ Þórir Ingibergsson Furuási 4, Garðabæ „„ Rúnar Guðmundur Antonsson Flétturima 25, Reykjavík 60 ára „„ Gunnþórunn Gunnlaugsdóttir Kaldaseli 14, Reykjavík „„ Sigrún Kröyer Arnartanga 31, Mosfellsbæ „„ Soffía B. Þorvaldsdóttir Austurbergi 10, Reykjavík „„ Ólafur K. Tryggvason Dalatanga 1, Mosfellsbæ „„ Guðbjörg Þorvarðardóttir Skólavörðustíg 35, Reykjavík „„ Guðrún Einarsdóttir Maltakri 9, Garðabæ „„ Ævar Agnarsson Norðurbrún 6, Reykjavík „„ Svala Karlsdóttir Erluási 40, Hafnarfirði „„ Sigurjón Vigfússon Sléttahrauni 24, Hafnarfirði „„ Úlfheiður Kaðlín Ingvarsdóttir Víðimel 76, Reykjavík „„ Hjördís Þorsteinsdóttir Stuðlabergi 18, Hafnarfirði „„ Ari Kristján Sæmundsen Fannafold 55, Reykjavík „„ Árni Auðunn Árnason Borgargerði 7, Reykjavík „„ Dóra Guðrún Kristinsdóttir Hvassaleiti 48, Reykjavík „„ Margrét Ágústsdóttir Bergþórugötu 3, Reykjavík „„ Ester Hvanndal Magnúsdóttir Meðalholti 14, Reykjavík „„ Magnús Guðmundsson Grettisgötu 19, Reykjavík 70 ára „„ Þrúður Hjaltadóttir Hátúni 4, Reykjavík „„ Jón Erlings Jónsson Hléskógum 8, Reykjavík „„ Jón Oddur Kristófersson Haðarstíg 14, Reykjavík „„ Eygló Yngvadóttir Önnuparti, Hellu 80 ára „„ Rósa Björk Þorbjarnardóttir Kópavogsbraut 101, Kópavogi „„ Skúli S Skúlason Barðastöðum 11, Reykjavík „„ Björn Sæmundsson Egilsstöðum, Vopnafirði 85 ára „„ Guðrún Kristmannsdóttir Brekkholti, Stokkseyri 90 ára „„ Ása Sigurðardóttir Háteigsvegi 40, Reykjavík „„ Erika Björnsson Þinghólsbraut 56, Kópavogi 30 ára „„ Leszek Pliszka Aðalstræti 87, Patreksfirði „„ Lukasz Iwanicki Funahöfða 7, Reykjavík „„ Alda Gyða Úlfarsdóttir Skriðustekk 20, Reykjavík „„ Guðrún Anna Gunnarsdóttir Goðheimum 17, Reykjavík „„ Birkir Rafn Gíslason Suðurmýri 6, Sel- tjarnarnesi „„ Andri Steinn Benediktsson Brautarholti 13, Ólafsvík „„ Jón Kristinn Sverrisson Vallartröð 4, Kópavogi „„ Ingi Björn Árnason Marbæli, Varmahlí𠄄 Harpa Kolbeinsdóttir Arnarhrauni 37, Hafnarfirði „„ Snjólaug Ólafsdóttir Víghólastíg 6, Kópavogi „„ Hinrik Þór Oliversson Melgerði 7, Reyðar- firði „„ Sigurjón Magnússon Tröllaborgum 18, Reykjavík „„ Ólafur Jón Ólafsson Kleppsvegi 6, Reykjavík „„ Ari Þór Guðmannsson Heiðarbraut 9f, Reykjanesbæ „„ Hlynur Ólafsson Sóleyjarima 23, Reykjavík 40 ára „„ Ingibjörg Ásta Unnarsdóttir Einholti 6, Garði „„ Sigurlaug Gunnarsdóttir Laufási 2, Egils- stöðum „„ Hákon Einarsson Lækjartúni 23, Hólmavík „„ Erla Sigríður Magnúsdóttir Melgerði 7, Reyðarfirði „„ Sævar Þór Magnússon Vesturgötu 10, Akranesi „„ Anna María Snorradóttir Vesturtúni 7, Álftanesi „„ Skúli Haraldsson Blómvöllum 19, Hafnarfirði „„ Emilía Kristjánsdóttir Tjarnarbraut 9, Hafnarfirði „„ Þórður Aðalsteinsson Fífuseli 27, Reykjavík „„ Bjarni Hjaltason Brekkuási 19, Hafnarfirði 50 ára „„ Zofia Stanislawa Szostkowska Verbraut 3, Grindavík „„ Þóra Rut Jónsdóttir Gónhóli 15, Reykja- nesbæ „„ Aldís Pálsdóttir Litlu-Sandvík, Selfossi „„ Ragnar Geir Brynjólfsson Baugstjörn 33, Selfossi „„ Guðný Harpa Óladóttir Berjarima 8, Reykjavík „„ Vilborg Eiríksdóttir Brekkutanga 11, Mos- fellsbæ „„ Guðrún Vilhjálmsdóttir Laugavegi 138, Reykjavík „„ Lárus Guðmundsson Tungubakka 22, Reykjavík „„ Björg Barðadóttir Dofrabergi 7, Hafnarfirði „„ Kristín Ásbjörnsdóttir Miðleiti 1, Reykjavík 60 ára „„ Jóhanna Margrét Sveinsdóttir Hringbraut 2c, Hafnarfirði „„ Sólveig Alda Karlsdóttir Kleppsvegi 130, Reykjavík „„ Gunnlaugur Þór Hauksson Hjallagötu 1, Sandgerði „„ Viktor Hjartarson Skólavegi 33, Vestmanna- eyjum „„ Ása Bjarney Árnadóttir Hamrabyggð 20, Hafnarfirði „„ Ingiríður H. Þorkelsdóttir Naustabryggju 3, Reykjavík „„ Andrés Ágúst Guðmundsson Heiðargerði 24, Vogum 70 ára „„ Jórunn Árnadóttir Lágholti 1, Mosfellsbæ „„ Jörundur Guðmundsson Seilugranda 10, Reykjavík „„ Þrúður Pálsdóttir Súlunesi 27, Garðabæ 75 ára „„ Matthías B. Jakobsson Öldugötu 11, Dalvík „„ Sjöfn Ásgeirsdóttir Espigerði 4, Reykjavík „„ Hákon Sófusson Bleiksárhlíð 63, Eskifirði „„ Birgir Matthías Indriðason Víðigerði 13, Grindavík 80 ára „„ Jóna Kristjana Guðmundsdóttir Boðaslóð 12, Vestmannaeyjum „„ Sigtryggur Ellertsson Suðurhólum 24, Reykjavík „„ Tryggvi Kristjánsson Fannafold 4, Reykjavík „„ Birgir Helgason Skúlagötu 20, Reykjavík 85 ára „„ Ólafur D. Hansen Brúnavegi 9, Reykjavík „„ Salóme Jónsdóttir Eskihlíð 24, Reykjavík „„ Halldóra Gísladóttir Borgarholtsbraut 29, Kópavogi Brynjar fæddist í Reykjavík en ólst upp á Bakkafirði. Hann stundaði nám við Vélskóla Íslands og lauk þar prófum sem vélfræðingur 1984. Þá stundaði hann nám við Götaborgs Gymnas Institut og lauk þar námi í ýmsum tegundum nuddaðferða á árunum 1985–87 og 1994–98. Hann lauk námi í slökunarnuddi 1985, í bandvefjanuddi 1985 og í íþrótta- og slökunarnuddi 1986. Hann öðlaðist meistararéttindi í nuddi 1987, lauk prófum sem sjúkranuddari 1994 og sem heilsuþjálfari 1998. Þá er hann meðlimur í Félagi íslenskra nuddara. Brynjar stundaði ýmis almenn störf á unglingsárunum, byrjaði ung- ur til sjós, var vélstjóri á ýmsum bát- um frá 1981, einkum frá Grindavík, og gerði út eigin trillu á árunum 1986–94. Brynjar og kona hans hafa starfað sem nuddarar í Grindavík frá 1986. Fjölskylda Eiginkona Brynjars er Svanhildur Káradóttir, f. 25.2. 1963, sjúkranudd- ari. Þau hófu sambúð 1982 en giftu sig 1991. Svanhildur er dóttir Kára Hart- mannssonar, sjómanns í Grindavík, og Öldu Ágústsdóttur, húsmóður og ræstitæknis. Synir Brynjars og Svanhildar eru Viktor Bergmann Brynjarsson, f. 2.1. 1991; Frank Bergmann Brynjarsson, f. 14.9. 1996. Bræður Brynjars eru Árni Berg- mann, f. 13.11. 1950, rafvirkjameistari á Akureyri, kvæntur Oddnýju Hjalta- dóttur og eiga þau þrjú börn; Krist- inn, f. 12.3. 1952, framkvæmdastjóri og fyrrv. alþm. á Bakkafirði, kvænt- ur Hrefnu Högnadóttur og eiga þau þrjú börn; Bjartmar, f. 14.12. 1954, útgerðar- og markaðsstjóri hjá eigin fyrirtæki í Rússlandi, kvæntur Helgu Láru Helgadóttur og eiga saman eina dóttur auk þess sem Bjartmar á fjög- ur börn frá fyrra sambandi; Baldur Pétursson, f. 11.1. 1958, viðskipta- fræðingur og fyrrv aðstoðarforstjóri við Evrópubankann, kvæntur Salome Herdísi Viggósdóttur og eiga þau þrjú börn; Ómar, f. 9.4. 1969, sjávarútvegs- fræðingur á Dalvík, kvæntur Sigrúnu Guðmundsdóttur og eiga þau þrjú börn. Foreldrar Baldurs: Pétur Berg- mann Árnason, f. 8.5. 1924, fyrrv. raf- veitustjóri og organisti á Bakkafirði, og k.h., Sigríður Guðmundsdóttir, f. 24.7. 1929, d. 29.11. 1989, skrifstofu- maður og húsmóðir á Bakkafirði. Ætt Pétur er sonur Árna, útvegsb. í Höfn í Bakkafirði Friðrikssonar, b. á Hafursstöðum Einarssonar. Móð- ir Friðriks var Ásta, systir Guðrúnar, langömmu Kristjáns frá Djúpalæk, föður Kristjáns, heimspekings og prófessors við Háskólann á Akureyri. Ásta var dóttir Benjamíns, b. í Kolla- víkurseli Ágústínussonar, í Múla Jónssonar, b. á Arndísarstöðum Halldórssonar, bróður Jóns, afa Jóns Sigurðssonar á Gautlöndum, föð- ur ráðherranna Kristjáns og Péturs. Móðir Árna var Guðrún Árnadóttir, b. á Mel Jónssonar, og Rannveigar Gísladóttur, b. í Höfn Vilhjálmsson- ar. Móðir Gísla var Hallný Gísladótt- ir, b. í Strandhöfn Jónssonar. Móðir Gísla í Strandhöfn var Elísabet Jóns- dóttir, b. í Geitavík Árnasonar. Móðir Jóns var Galdra-Imba Jónsdóttir. Móðir Péturs var Petrína, systir Kristbjargar, ömmu Pálma Gunn- arssonar söngvara. Petrína var dótt- ir Péturs, b. í Dalshúsum Sigurðs- sonar, bróður Hólmfríðar, ömmu Gunnars Gunnarssonar skálds. Sigríður var systir Guðríðar, fyrrv. skólastjóra og oddvita á Bakka- firði. Sigríður var dóttir Guðmund- ar Kristins, b. í Kolsholtshelli í Flóa Sigurjónssonar, b. í Moldartungu í Holtum Daníelssonar, b. í Kald- árholti Jónssonar. Móðir Daníels var Sigþrúður Daníelsdóttir, systir Guðrúnar, langömmu Guðmundar Daníelssonar rithöfundar. Móðir Sigríðar var Marta Brynj- ólfsdóttir, b. á Sóleyjarbakka, lang- afa Ingibjargar Sólrúnar Gísla- dóttur, fyrrv. utanríkisráðherra. Brynjólfur var sonur Einars, b. á Sól- eyjarbakka bróður Matthíasar, föð- ur Rósu, langömmu Jónu Gróu Sig- urðardóttur, fyrrv. borgarfulltrúa. Einar var sonur Gísla, b. á Sóleyjar- bakka Jónssonar, b. á Spóastöðum Guðmundssonar, ættföður Kóps- vatnsættar Þorsteinssonar, langafa Magnúsar, langafa Ásmundar Guð- mundssonar biskups. Móðir Mörtu var Guðríður Eyjólfsdóttir, systir Ingunnar, ömmu Boga Ingimars- sonar hrl. en önnur systir Guðríðar var Valgerður, amma Ólafs Ketils- sonar sérleyfishafa. Marta var systir Valdimars, afa Haralds Jóhannsson- ar hagfræðings. Brynjar Bergmann Pétursson Sjúkranuddari í Grindavík Fær Toskanatertu múrarameistarans: Edda Hrönn þrítug 50 ára á miðvikudag Afmælisbarn dagsins Edda Hrönn Hannesdóttir Afmælisbarnið og dóttirin, Bryndís Ása

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.