Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2011, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2011, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 MIÐVIKUDAGUR OG FIMMTUDAGUR 30.–31. MARS 2011 38. TBL. 101. ÁRG. LEIÐB. VERÐ 395 KR. Þetta er Nýja- Ísland! Lúðvík Júlíusson er ósáttur við gjaldeyrishöft: Undanþága fyrir 13 krónur Vill að Auddi og Sveppi hvíli sig n „Ég held það væri þokkalega hollt fyrir þá að hvíla sig aðeins hvor á öðrum,“ segir Gunnar Lárus Hjálmars- son, betur þekktur sem Dr. Gunni, um þá Auðun Blöndal og Sverri Þór Sverrisson. Eins og komið hefur fram fóru þeir félagar langt yfir strikið þegar Einar Bárðarson mætti í settið til þeirra síðastliðið föstudagskvöld. Gunnar segir að greinilegt sé að farið sé að slá í þátt strákanna. Auk þess sé ekki við hæfi að Sveppi sé með barnaþátt fyrir hádegi og klúrt unglingagrín eftir hádegi. „Dálítið ógeðisbragð af því,“ segir Gunnar. Yfir 400 0 noten dur á Ísland i síðan 1999 Sími 856 3451 • www.vilji.is Stuðnin gs stöngin Stuðningsstöngin er hjálpar- og öryggistæki sem auðveldar fólki að vera virkt og athafnasamt við daglegt líf án þess að þurfa að reiða sig á aðra. Margir Iðjuþjálfara, sjúkraþjálfarar og læknar hafa mælt með stuðningsstöngunum fyrir sína skjólstæðinga. • Auðveld í uppsetningu. • Engar skrúfur eða boltar. • Tjakkast milli lofts og gólfs. • Hægt að nota við hallandi loft, timbur/gifsloft og mikla lofthæð. Stuðningsstangirnar hafa fengið verðlaun fyrir notagildi, öryggi og hönnun á alþjóðlegum hjálpartækjasýningum í USA. • Margir aukahlutir í boði. • Falleg og nútímanleg hönnun. • Passar allstaðar og tekur lítið pláss. • Viðurkennd af Sjúkratryggingum Íslands, hjálpartækjamiðstöð. vilji.is ...léttir þér lífið Stuðningsstöngin er hjálpar- og öryggis- tæki sem auðveldar fólki að vera virkt og athafnasamt við daglegt líf án þess að þurfa að reiða sig á aðr . Margir Iðju- þjálfara, sjúkraþjálfarar og læknar hafa mælt með stuðningsstöngunum fyrir sína skjólstæðinga. Stuðningsstangirnar hafa fengið verðlaun fyrir notagildi, öryggi og hönnun á alþjóð- legum hjálpartækjasýningum í USA. • Auðveld í uppsetningu. • Engar skrúfur eða boltar. • Tjakkast milli lofts og gólfs. • Hægt að nota við hallandi loft, timbur/gifsloft og mikla lofthæð. • Margir aukahlutir í boði. • Falleg og nútímanleg hönnun. • Passar allstaðar og tekur lítið pláss. • Viðurkennd af Sjúkratryggingum Íslands, hjálpartækjamiðstöð. Léttu þér Lífið vilji.is Vilji ehf | Björtusalir 15 | 201 Kópavogur | s: 856-3451 | vilji@vilji.is ...léttir þér lífið D V E H F. 2 0 11 Yfir 4000 notendur á Íslandi síðan 1999 „Ég fékk þrettán krónur í vexti á bankareikningi í Þýskalandi þann 31. desember 2010 og samkvæmt reglum um gjaldeyrishöft þarf ég að skila þeim til landsins,“ segir Lúð- vík Júlíusson, fyrrverandi sjómaður í Sandgerði, sem er allt annað en sátt- ur við gjaldeyrishöftin. Það myndi kosta Lúðvík fimm hundruð krónur að skila Lands- bankanum peningunum með sím- greiðslu sem þýðir tap upp á 487 krónur. „Vegna þess að ég vil ekki borga fimm hunduð krónur til að skila þessum þrettán krónum til landsins hafði ég samband við Seðlabankann,“ segir Lúðvík sem talaði við þrjá starfsmenn til að fá upplýsingar um hvort hann þyrfti að sækja um undanþágu fyrir svo lágri upphæð. Hann fékk að lokum þau svör að það þyrfti hann að gera. „Mér finnst þetta alveg ævintýralega vitlaust. Ég hélt að svona lágar upp- hæðir væru undanþegnar en svo virðist ekki vera. Þeir þurfa að vinna í þessu og svara öllu saman. Ég spurði líka hvort þau ætluðu ekki að fara að útbúa eyðublöð fyrir undanþágur en þau eru ekki til og ég þarf að skrifa undanþágubeiðnina sjálfur.“ Hann bendir á að kostnaður við símtöl, akstur, bílastæði og ann- að í kringum málið hafi gert það að verkum að hann hafi nú þegar tapað peningum. „Aksturinn kostar og blöðin fyrir undanþágubeiðnina kosta sitt, það er því ljóst að ég tapa á þessu sama hvað ég geri. Síðan tapa allir skatt- greiðendur vegna þess að starfsfólk bankans notar dýrmæta skattpen- inga til að afgreiða og fara yfir und- anþágubeiðni fyrir þrettán krónur,“ segir Lúðvík að lokum. hanna@dv.is Tapar, sama hvað „Mér finnst þetta alveg ævintýralega vitlaust,“ segir Lúðvík. MYND RÓBERT REYNISSON Hláka um allt land HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Í DAG: Austan og suðaustan 5-10 m/s. Rigning. Hiti 4-9 stig. Á MORGUN: Suðaustan 5-10 m/s. Skúrir. Hiti 5-10 stig. VEÐURHORFUR FYRIR LANDIÐ Í DAG: Suðaustan og austan 5-13 m/s, stífastur við ströndina. Rigning á öllu sunnanverðu landinu um hádegi en úrkomulítið norðanlands. Fer að rigna þar með kvöldinu. Hiti 3-8 stig, svalast á Austurlandi. Á MORGUN: Sunnan og suðaustan 3-10 m/s. Rigning eða skúrir víða um land. Hiti 5-10 stig. FÖSTUDAGUR: Sunnan 8-13 á landinu sunnan- og vestanverðu annars hægari. Rigning með köflum en úrkomulítið norðaustan til. Hiti 5-10 stig. 8-10 4/2 5-8 5/3 5-8 3/2 0-3 2/1 0-3 4/2 0-3 2/0 3-5 4/2 3-5 1/-1 5-8 5/2 5-8 6/3 5-8 4/2 0-3 6/4 0-3 8/4 0-3 6/3 3-5 8/5 3-5 6/3 vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Reykjavík Ísafjörður Patreksfjörður Akureyri Sauðárkrókur Húsavík 8-10 2/1 5-8 2/1 5-8 1/-1 0-3 2/0 0-3 2/0 0-3 0/-1 3-5 2/0 3-5 0/-2 0-3 2/1 0-3 2/1 0-3 0/-1 0-3 -1/-3 0-3 0/-1 0-3 -2/-3 0-3 0/-1 0-3 -2/-3 vindur í m/s hiti á bilinu Mývatn Fim Fös Lau Sun Það var ekki vorlegt á Suðurlandi síðast liðið vor! 9° / 4° SÓLARUPPRÁS 06:54 SÓLSETUR 20:12 REYKJAVÍK Vindur fremur stífur. Töluverð rigning. Hlýtt. REYKJAVÍK og nágrenni Hæst Lægst 10 / 5 m/s m/s <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Veðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is VEÐURHORFUR næstu daga á landinu 0-3 4/2 0-3 4/2 3-5 5/3 8-10 5/3 5-8 5/2 5-8 4/2 8-10 6/3 0-3 6/3 3-5 7/4 3-5 8/5 3-5 7/5 8-10 8/6 5-8 7/5 5-8 6/3 8-10 7/3 5-8 7/4 vindur í m/s hiti á bilinu Höfn vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Egilsstaðir Vík í Mýrdal Kirkjubæjarkl. Selfoss Hella Vestmannaeyjar 0-3 2/0 0-3 3/2 3-5 4/3 0-3 2/0 5-8 3/1 5-8 2/1 8-10 4/3 5-8 3/2 0-3 2/1 3-5 3/1 0-3 3/2 0-3 3/1 0-3 4/2 0-3 3/1 0-3 3/1 0-3 3/1 vindur í m/s hiti á bilinu Keflavík Fim Fös Lau Sun Veðrið um víða veröldVeðrið kl. 15 á miðvikudag Evrópa í dag Mið Fim Fös Lau 6/2 3/1 2/-6 -2/-4 16/12 18/13 22/14 18/13 5/1 4/-1 2/-1 0/-1 13/8 13/8 20/16 18/14 11/7 8/3 5/2 -3/-4 15/11 18/41 20/16 19/15 hiti á bilinu Osló hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu Kaupmannahöfn Helsinki Stokkhólmur París London Tenerife 11/6 8/2 5/3 -3/-5 15/11 17/13 21/17 18/15hiti á bilinu Alicante Loksins er farið að hlýna hjá frændum okkar á Norðurlönd- unum eftir harðan vetur! 0 4 2 5 18 14 13 13 3 5 8 6 6 78 108 4 8 6 3 10 13 10 8 8 8 88 8 10 5 20 18 16 14 12 10 8 6 4 2 0 -2 -4 -6 -8 -10 -12

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.