Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2012, Blaðsíða 52
Stjörnurnar elSka
fegrunaraðgerðir
52 Fólk 7.–9. september 2012 Helgarblað
Í
bransa þar sem útlitið skipt-
ir gífurlega miklu máli er mik-
ill kostur að eiga nóg af seðlum.
Útlits- og æskudýrkun er land-
lægt vandamál á Vesturlöndum
en nær hámarki í Hollywood þar
sem samkeppnin um hvert hlutverk
er gríðarleg. Margar stjörnur taka
því upp á því að láta flikka upp á út-
lit sitt í von um að auka líkurnar á að
fá hlutverk og þar með meiri frægð,
stórkostlegri auð og glæsilegri frama.
n Það er gott að eiga nóg af peningum þegar útlitið skiptir öllu máli
Rumer Willis Dóttir Bruce Willis og Demi Moore hefur sjálf haldið því fram að hún sé
ekkert augnayndi. Sérfræðingar í Hollywood þykjast þó vissir um að Rumer hafi látið
krukka í andlitið á sér. Rumer hefur alltaf verið kjálkastór en svo virðist sem kjálkinn fari
minnkandi með árunum.
Öfgar Tískudrottningin Donatella Versace
fær aldrei nóg þegar kemur að fegrunar-
aðgerðum. Þessar fyrir og eftir myndir af
dívunni sýna fram á miklar breytingar á
andliti hennar. Flestir myndu líklega halda
því fram að Donatella hafi verið fallegri áður
en hún lagðist undir hnífinn.
Stærri brjóst Athafnakonan og
raunveruleikastjarnan Bethenny Frankel
viðurkenndi í spjallþætti að hún hefði
látið stækka brjóstin á sér. „Ég léttist
mikið í framhaldsskóla. Eftir það voru
brjóstin á mér þung og sigin. Ef ég lá á
bakinu voru þau eins og kokteilar báðum
megin við mig.“
Falleg Angelina Jolie hefur oft haldið því
fram að lýtaaðgerðir séu ekki fyrir hana og
harðneitar því að hún hafi látið laga nefið á
sér eða annan líkamspart. Hvað heldur þú?
20102005
1990
2009
Hélt að kílóin myndu hverfa
n Var stanslaust svöng á meðgöngunni og leyfði sér að borða allt
Þ
að kom heldur betur aftan
að Jessicu Simpson þegar
hún eignaðist dóttur sína
Maxwell Drew, að öll kíló-
in sem hún hafði bætt á
sig á meðgöngunni hrundu ekki
af um leið. Jessica vill ekki segja
hve miklu hún bætti á sig á með-
göngunni, en það var töluvert.
Hún hélt að um leið og barnið
kæmi í heiminn myndu aukakíló-
in heyra sögunni til. Eins og gefur
að skilja var það ekki raunin og er
Jessica nú í ströngu prógrammi hjá
Vigtarráðgjöfunum.
Hún segist hafa verið stanslaust
svöng á meðan hún gekk með dóttur
sína og leyfði sér að borða hvað sem
er. Hún vildi njóta þess að vera ólétt
í fyrsta skipti. Nú missir hún kílóin
jafnt og þétt með því að gera æfingar
undir leiðsögn einkaþjálfara ásamt
því að fara út að ganga. „Brjóstin á
mér eru enn allt of stór til að ég geti
hlaupið,“ útskýrir hún.
Óvænt Jessica Simpson leyfði sér að borða allt sem hana langaði í meðan hún var ólétt.
Hún hélt að kílóin myndu hverfa þegar barnið fæddist.
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
60
ÞúsUnd
GesTIR
sMÁRABÍÓ HÁsKÓLABÍÓ 5%nÁnAR Á MIÐI.IsGLeRAUGU seLd sÉR 5%
BORGARBÍÓ nÁnAR Á MIÐI.Is
HeILnæMT fjöR
fYRIR ÞAU YnGsTU
-H.V.A., fBL
THe BOURne LeGAcY KL. 5 - 8 - 10.45 16
THe BOURne LeGAcY LúXUs KL. 5 - 8 - 10.45 16
ÁVAXTAKARfAn KL. 4 - 6 L
THe eXpendABLes 2 KL. 5.40 - 8 - 10.20 16
THe WATcH KL. 5.40 - 8 - 10.20 12
pARAnORMAn 2d KL. 3.30 7
TOTAL RecALL KL. 10.20 12
ÍsöLd 4 2d ÍsL.TAL KL. 3.40 L
Ted KL. 8 12
THe BOURne LeGAcY KL. 5.40 - 8 - 10.20 16
InTOUcHABLes KL. 5.50 12
THe eXpendABLes 2 KL. 8 - 10 16
THe BOURne LeGAcY KL. 6 - 9 16
ÁVAXTAKARfAn KL. 6 L
THe eXpendABLes 2 KL. 8 - 10.20 16
THe WATcH KL. 10.20 12
TO ROMe WITH LOVe KL. 5.30 - 8 L
InTOUcHABLes KL. 5.30 - 8 - 10.30 L
Frá Framleiðendum Toy Story 3, Finding Nemo og Up.
- Rolling Stone
- Guardian
- Time Entertainment
KVIKMYNDIR.IS
HOLLYWOOD REPORTER
SÉÐ OG HEYRT
MBL
YFIR 62.000 GESTIR
STÆRSTA MYND SUMARSINS
STÆRSTA MYND WB ALLRA
TÍMA Á ÍSLANDI
„Maður verður að sja þessa mynd aftur,
það er svo mikið að ske að eitt skipti er ekki nóg, allavega fyrir mig.“
JON GUNNARSSON KVIKMYNDAUNNANDI…
FRÁ FRAMLEIÐENDUM „WEDDING CRASHERS“ KEMUR FRÁBÆR
GRÍN SPENNUMYND ! BRADLEY COOPER ÚR HANGOVER FER Á KOSTUM.
ÁLFABAKKA
7
L
L
L
L
16 16
12
12
12
EGILSHÖLL
12
12
12
L
L
7
12
12
12
16
KEFLAVÍK
V I P
FROST KL. 6 - 8 - 10 - 11:10 2D
FROST LUXUS VIP KL. 4 - 6 - 8 - 10 2D
BOURNE LEGACY KL. 5:20 - 8 - 10:45 2D
HIT AND RUN KL. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 2D
STEP UP REVOLUTION KL. 3:40 - 5:50 - 10:20 2D
BRAVE ÍSL. TALI KL. 3:50 3D
BRAVE ÍSL. TALI KL. 3:40 - 5:50 2D
BRAVE ENSKU. TALI KL. 8 2D
DARK KNIGHT RISES KL. 8 2D 16
7
L
L
12
12
12
KRINGLUNNI
FROST KL. 6 - 8 - 10 - 12 2D
HIT AND RUN KL. 10:20 2D
DARK KNIGHT RISES KL. 5:30 - 9 2D
STEP UP REV... KL. 3:40 - 5:50 2D
BABYMAKERS KL. 8 2D
BRAVE ÍSL. TALI KL. 3:20 3D
BRAVE ÍSL. TALI KL. 3:50 2D
SELFOSSI
16
12
12
FROST KL. 8 - 10 2D
BABYMAKERS KL. 8 2D
DARK KNIGHT RISES KL. 10 2D
L
16
12
12
AKUREYRI
FROST KL. 6 - 8 - 10:10 2D
BRAVE ÍSL. TALI KL. 6 3D
HIT AND RUN KL. 10:10 2D
BABYMAKERS KL. 8 2D
FROST KL. 8 - 10:10 2D
BOURNE LEGACY KL. 10 2D
BABYMAKERS KL. 8 2D
THE BRAVE ÍSL. TALI KL. 5:50 3D
SEEKING A FRIEND KL. 5:50 2D
FROST KL. 6 - 8 - 10 - 11 2D
BOURNE LEGACY KL. 8 - 10:45 2D
HIT AND RUN KL. 8 - 10:10 2D
DARK KNIGHT RISES KL. 8 2D
STEP UP: REVOLUTION KL. 5:40 2D
BRAVE ÍSL TAL KL. 5:50 2D
ÍSÖLD 4 ÍSL TAL KL. 5:50 2D
THE BOURNE LEGACY 4, 7, 10(P)
THE EXPENDABLES 2 8, 10.10
ÁVAXTAKARFAN 4, 6
PARANORMAN 3D 4
INTOUCHABLES 5.50, 8, 10.20
LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu.
POWERSÝNING
KL. 10
60.000 MANNS!
HÖRKU
SPENNUMYND!
TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG!
ÍSL TEXTI
ÍSL TAL!
ÍSL TAL!
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%