Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2012, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2012, Blaðsíða 39
Jólamatur 39Helgarblað 7.–9. desember 2012 BRETTAPAKKAR 20% AFSLÁTTUR ÞEGAR KEYPT ERU BRETTI, BINDINGAR OG BRETTASKÓR. Á R N A S Y N IR util if. is KEA-hamborgarhryggurinn bestur 1 KEA Meðaleinkunn: 7,6 Rýrnun:14,1 prósent Björgvin Mýrdal: „Milt og gott bragð. Djúsí. Flottur. Flott fita.“ Eiríkur: „Safaríkur. Bragðgóður. Fín áferð.“ Gissur: „Bragðgóður. Þykk fita utan á.“ Jakob: „Sæmilegt bragð. Mætti vera meira reykbragð en frekar góður.“ Hrefna: „Frekar saltur en enginn af hryggj- unum er of saltur í ár. Í meðallagi.“ Þráinn: „Góður“ 2 Ali Meðaleinkunn: 7,5 Rýrnun: 15,4 prósent Björgvin Mýrdal: „Fínn, mjög góður.“ Eiríkur: „Bragðgóður. Fín áferð. Safaríkur.“ Gissur: „Gott og sterkt bragð.“ Jakob: „Þurr og vantar reykbragð. Mátulega saltur.“ Hrefna: „Fínn hryggur. Smá reykbragð, smá salt, fínt kjöt.“ Þráinn: „Bragðmikill. Safaríkur.“ 3 Kjarnafæði Meðaleinkunn: 7,4 Rýrnun: 5,6 prósent Björgvin Mýrdal: „Milt bragð, lítið salt, lítil fita, mjög gott.“ Eiríkur: „Ekki mjög bragðmikill.“ Gissur: „Blautur og bragðgóður. Vinnur vel á bragði.“ Jakob: „Frekar mislitur. Ekki mikið reyk- bragð. Frekar þurr en góður.“ Hrefna: „Hryggur að mínu skapi. Þetta er sigurvegarinn.“ Þráinn: „Of saltur en safaríkur.“ 4 Fjarðarkaup Meðaleinkunn: 7,2 Rýrnun: 7,2 prósent Björgvin Mýrdal: „Mjög góður. Fínt salt. Djúsí. Áleggslegur.“ Eiríkur: „Gott bragð, falleg áferð, mátuleg söltun.“ Gissur: „Mjög góður á bragðið, fallegur.“ Jakob: „Daufur, bragðlítill.“ Hrefna: „Mikið og gott bragð. Dálítið skinkuleg áferð. Góður hryggur. Mátuleg fita.“ Þráinn: „Mjúkur, svolítið saltur.“ 5 Nóatún Meðaleinkunn: 7,1 Rýrnun: 11,8 prósent Björgvin Mýrdal: „Mjög góður, frábært bragð. Djúsí.“ Eiríkur: „Aðeins of þurr, áferð ágæt.“ Gissur: „Extra gott bragð.“ Jakob: „Daufur. Vantar reykbragð.“ Hrefna: „Djúpt reykbragð sem er lengi í munninum. Passleg fita.“ Þráinn: „Vel fitusprengdur. Bragð gott.“ 6 SS Meðaleinkunn: 6,7 Rýrnun: 5,6 prósent Björgvin Mýrdal: „Fínn, sætur.“ Eiríkur: „Má vera bragðmeiri.“ Gissur: „Falleg fita í kjötinu, en bragðlítill.“ Jakob: „Frekar daufur, þurr. Ágætt eftir- bragð. Útlit þokkalegt.“ Hrefna: „Fita inni í hryggnum í meira lagi sem er gott því kjötið verður svo safaríkt þá. Mátulegt bragð.“ Þráinn: „Góður, fínt bragð. Pínu þurr.“ 7 Iceland Einkunn: 6,5 Rýrnun: 4,5 prósent Björgvin Mýrdal: „Milt bragð, djúsí. Flott fita. Mjög góður.“ Eiríkur: „Bragðgóður, þéttur, mátulega saltur. Góð áferð.“ Gissur: „Lítur vel úr en mætti vera bragð- meiri.“ Jakob: „Bragðdaufur, ósaltur.“ Hrefna: „Bragðdaufur og frekar óspennandi.“ Þráinn: „Flott áferð en svolítið saltur.“ 8 Krónan Meðaleinkunn: 6,4 Rýrnun: 10,9 prósent Björgvin Mýrdal: „Sætur en bragðlítill. Ekki fallegur.“ Eiríkur: „Fínt bragð. Bragðgóður.Mátulega saltur.“ Gissur: „Bragðgóður.“ Jakob: „Of daufur. Vantar reykbragð. Útlit sæmilegt.“ Hrefna: „Frekar vatnskenndur. Bragðið lifir ekki lengi í munninum.“ Þráinn: „Saltur.“ 9 Kjötbúðin Meðaleinkunn: 6,3 Rýrnun: 7,6 prósent Björgvin Mýrdal: „Sérstakt bragð. Mjög góður.“ Eiríkur: „Ágætis bragð. Má ekki vera saltari.“ Gissur: „Gott og sterkt bragð.“ Jakob: „Alveg þokkalegur en vantar reyk- bragð. Gott útlit.“ Hrefna: „Þessi hryggur er mjög saltur. Vá! Mér finnst í lagi að fá einn þannig bita en ég gæti ekki borðað heila þannig máltíð.“ Þráinn: „Saltur, en slapp fyrir horn.“ 10 Bónus Meðaleinkunn: 5,8 Rýrnun: 9,3 prósent Björgvin Mýrdal: „Bragðlítill, herfilegur.“ Eiríkur: „Bragðdaufur, vantar meiri fyllingu.“ Gissur: „Lítur vel út, en mætti vera bragðmeiri.“ Jakob: „Bragðdaufur, vantar reykbragð.“ Hrefna: „Lítið bragð. Frekar hlutlaus.“ Þráinn: „Ekki nógu safaríkur.“ 11 Hagkaup Meðaleinkunn: 5,5 Rýrnun: 11,5 prósent Björgvin Mýrdal: „Þurr, fitulaus. Áleggslegur.“ Eiríkur: „Bragðdaufur, eins og álegg. Fitulaus.“ Gissur: „Ágætt bragð, en svolítið gúmmí- legur.“ Jakob: „Vantar alveg reykbragð. Dauft salt. Skinkulegur.“ Hrefna: „Magurt kjöt. Mætti vera meiri fita. Aðeins þurr þess vegna.“ Þráinn: „Bragðlaus.“ Vinningshafar síðustu ára n 2011 KEA n 2010 Fjarðarkaup n 2009 Krónan n 2008 KEA n 2007 Ali Dómnefndin í ár Hópurinn sem smakk- aði og dæmdi kjötið í ár. MynDiR RóBERt REynisson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.