Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2012, Síða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2012, Síða 54
Opna tékkneska meistaramótið Þeir eru margir Íslendingarnir sem hafa farið á Opna tékkneska meistaramótið, sem haldið er í júlí ár hvert. Í raun er þetta helj- arinnar skákhátíð, í bænum Pardubice sem er í um 100 kíló- metra fjarlægð frá Prag. Mótið sjálft fer yfirleitt fram frá ca. 20.–30. júlí en hátíðin sjálf hefst fyrr í mánuðinum með mörgum minni mótum. Teflt er í nokkrum flokkum og getur hvaða skák- maður sem er fundið flokk við hæfi. Í heildina tefla nokkur hundruð skákmenn á mótinu og í a-flokki fjöldinn allur af stór- meisturum. Allir flokkar fara fram í hokkíhöll sem er stödd miðsvæðis í bænum. Auðvelt er að komast á staðinn; taka flug til Prag og þaðan er það lest eða leigubíll til Pardu- bice. Mjög heitt er á þessum árstíma í Tékklandi, stuttbuxur og bolur skal það vera. Verðlag er nokkuð lágt og hægt að fá góða máltíð á um 1.000 krónur. Góð hótel eru í stuttri fjarlægð frá skákstaðnum. Íslendingar hafa oft gist á hinu kunna hóteli Hotel Labe og látið vel af. Mótið er ágætt til að næla sér í áfanga og/eða hækka á stigum, enda hefur Íslending- um yfir leitt gengið vel á mótinu. Á síðasta ári fóru nokkrir Íslendingar á mótið og meðal annars Íslandsmeistarasveit Álfhólsskóla. Upp úr aldamótunum fór yfirleitt stór hópur Íslendinga á mótið. Var þá jafnan tekið þátt í fótboltamóti samhliða taflmennsku, og vannst eitt sinn sig- ur á mótinu. Verð á allri ferðinni er viðráðanlegt og í lægri kantinum litið til annarra skákferða. Ferðalagið á staðinn er nokkuð auðvelt og einfalt. Í júlí eru margir Íslendingar í sumarfríi. Gisti- og keppnisaðstæður eru ágætar. Örfáar mínútur tekur að ganga frá Hotel Labe að skákstaðnum. Allir til Tékkó næsta sumar!! 54 Afþreying 7.–9. desember 2012 Helgarblað Skemmtun sem skiptir máli n Söfnunar- og skemmtiþáttur UNICEF í opinni dagskrá á Stöð 2 D agur rauða nefsins er árvisst fjáröflunar átak hjá UNICEF á Íslandi sem nær hámarki í metnaðarfullum söfn- unar- og skemmtiþætti í opinni dagskrá á Stöð 2. Meginmark- miðið er að bjóða Íslending- um að gerast heimsforeldr- ar og styðja þar með í hverjum mánuði hjálparstarf UNICEF í þágu barna um allan heim. Rauða nefið er tenging við hlátur og gleði. Markmiðið er að gleðjast og gleðja aðra með léttu sprelli: Beita kímni og hlátri til að koma alvarlegum boðskap til skila. Yfirskrift dags rauða nefsins er því „skemmt- un sem skiptir máli“. Með átak- inu vill UNICEF gleðja lands- menn og vekja um leið athygli á þeirri neyð sem steðjar að millj- ónum barna um heim allan. Þjóðþekktir grínistar, leikarar, skemmtikraftar, tónlistarmenn og fleira hæfileikafólk eru í fara- broddi dags rauða nefsins. All- ur sá stóri hópur fólks gefur vinnu sína til styrktar góðu mál- efni og gerir daginn þannig mögulegan. Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 7. desember Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport dv.is/gulapressan Án fordæma dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið 13.35 Hljómskálinn (3:4) Þáttaröð um íslenska tónlist í umsjón Sig- tryggs Baldurssonar. Honum til halds og trausts eru Guðmundur Kristinn Jónsson og Bragi Valdimar Skúlason. Farið er um víðan völl íslensku tónlistarsen- unnar og þekktir tónlistarmenn fengnir til að vinna nýtt efni fyrir þættina. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 14.05 Ástareldur (Sturm der Liebe) Endursýndir þættir vikunnar. 14.55 Ástareldur (Sturm der Liebe) Endursýndir þættir vikunnar. 15.45 Jóladagatalið 15.46 Hvar er Völundur? 15.52 Jól í Snædal (Jul i Svingen) Norsk þáttaröð um Hlyn og vini hans og spennandi og skemmtileg ævintýri sem þeir lenda í. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.17 Vöffluhjarta (5:7) (Vaffelhjarte) Norsk þáttaröð um Lena og Trilla sem eru einu börnin í afskekktu þorpi á Sunnmæri. 16.40 Táknmálsfréttir 16.55 EM í handbolta (Ísland - Rússland) Bein útsending frá leik Íslands og Rússlands á EM kvenna í Serbíu. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Á tali við Hemma Gunn (Rósa Ingólfsdóttir) Hemmi Gunn og Þórhallur Gunnarsson rifja upp gamla tíma og kynna á ný gesti sem slógu í gegn í þáttum Hemma á sínum tíma. Gestur þáttarins er Rósa Ingólfsdóttir. Dagskrárgerð: Egill Eðvarsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.30 Útsvar (Grindavíkurbær - Snæfellsbær) Spurningakeppni sveitarfélaga. Að þessu sinni mætast lið Grindavíkurbæjar og Snæfellsbæjar. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Brynja Þorgeirsdóttir. 21.40 Dans dans dans - Keppendur kynntir Í þættinum eru kynntir þeir keppendur sem stíga á svið á laugardagskvöld. 21.55 Barnaby ræður gátuna - Morð á sveigbrautinni 7,8 (1:7) (Midsomer Murders XII: The Dogleg Murders) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi. Meðal leikenda eru John Nettles og Jason Hughes. 23.35 Uppljóstrararnir (The Informers) Myndin gerist á einni viku í Los Angeles árið 1983 og við sögu koma kvikmyndamó- gúlar, rokkstjörnur og vampíra. Leikstjóri er Gregor Jordan, handritið skrifaði Bret Easton Ellis og meðal leikenda eru Billy Bob Thornton, Kim Basinger, Winona Ryder og Mickey Rourke. Bandarísk bíómynd frá 2008. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.15 Viðtalið 6,8 (Interview) Stjórn- málablaðamaður lendir í ónáð hjá ritstjóra sínum og er látinn taka viðtal við frægustu sápu- óperuleikkonu Bandaríkjanna. Leikstjóri er Steve Buscemi og hann leikur líka aðalhlutverk ásamt Siennu Miller og Michael Buscemi. Bandarísk bíómynd frá 2007. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 02.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle (7:22) 08:30 Ellen (56:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (39:175) 10:15 Sjálfstætt fólk (30:30) 11:00 Hank (10:10) 11:25 Til Death (3:18) 11:50 Masterchef USA (6:20) 12:35 Nágrannar 13:00 Last Man Standing (6:24) 13:20 Field of Dreams 15:05 Game Tíví 15:30 Sorry I’ve Got No Head 15:55 Barnatími Stöðvar 2 16:35 Bold and the Beautiful 17:00 Nágrannar 17:25 Ellen (57:170) Skemmtilegur spjallþáttur með Ellen DeGener- es sem fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 18:10 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (7:24) Bestu vinir barnanna, þær Skoppa og Skrítla, opna nýjan glugga í nýju jóladagatali á hverjum degi frá og með 1. desember og fram að jólum á Stöð 2. Lúsí og Bakari Svakari láta sig ekki vanta í fjörið ásamt Snæfinni snjókarli sem tekur lagið. Mjög líklega kíkir jólasveinninn inn um gluggann og tónlistin spilar stórt hlutverk í þáttunum. 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþrótta- pakki og veðurfréttir. 19:21 Veður 19:30 Dagur rauða nefsins Út- sending sem haldin er vegna söfnunarátaks UNICEF á Íslandi handa bágstöddum börnum í Afríku. Boðið er upp á veglega skemmtidagskrá þar sem sannkallað landslið íslenskra grínista kemur saman, skemmtir þjóðinni með óborganlegu gríni og hvetur hana um leið til að gerast heimsforeldrar. Svo má ekki gleyma rauðu nefjunum en allir eru að sjálfsögðu hvattir til að setja þau á nebbann. 22:50 Brüno 6,0 Geggjuð gamanmynd þar sem spéfuglinn Sasha Baron Cohen mætir til leiks sem tískumó- gúllinn Bruno. Hann kemur sjálfum sér og öðrum í óborganlega vandræðalegar aðstæður með drepfyndnum afleiðingum. 00:20 The Marine 2 Mögnuð spennu- mynd um ungan hermann sem neyðist til að taka til sinna ráða þegar uppreisnarmenn taka hótel gíslingu þar sem eiginkona hermansins er meðal gísla. 01:55 The Game 7,7 Á fertugasta og áttunda afmælisdeginum fær viðskiptajöfurinn Nicholas gjafabréf hjá fyrirtæki sem sérhæfir sig í að krydda tilveru manna. Þegar Nicholas mætir til að sækja gjöfina er hann dreginn inn í leik sem ætlar engan enda að taka. 04:00 Outlaw (Útlagar) Mögnuð spennumynd um þrjá menn sem hafa fengið nóg af aðgerðar- leysi stjórnvalda og ákveða að sameina krafta sína og leita sjálfir uppi glæpamenn og útrýma þeim. Með aðalhlutverk fara Sean Bean, Rupert Friend og Danny Dyer. 05:40 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:45 Dr. Phil (e) 09:25 Pepsi MAX tónlist 15:30 Geðveik jól á Skjá Einum 2012 (e) 16:50 Rachael Ray 17:35 Dr. Phil 18:15 Survivor (5:15) (e) 19:00 Running Wilde (3:13) (e) Bandarísk gamanþáttaröð frá framleiðendum Arrested Development. Steve reynir í ör- væntingu sinni að heilla Emmy upp úr skónum með því að heita því að setjast ekki í forstjórastól olíufyrirtækisins. 19:25 Solsidan (3:10) (e) Nýr sænskur gamanþáttur sem slegið hefur í gegn á Norðurlöndunum. Hér segir frá tannlækninum Alex og kærustu hans Önnu og kynnum þeirra af undarlegum fígúrum hverfisins sem þau eru nýflutt í. Alex og Anna fá að vita kyn barnsins en geta ekki komið sér saman um nafn og æskuvinur Alex kíkir í heimsókn. 19:50 America’s Funniest Home Videos (37:48) (e) Bráð- skemmtilegur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin mynd- brot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20:15 America’s Funniest Home Videos (7:44) Bráðskemmti- legur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20:40 Minute To Win It 21:25 The Voice 6,8 (13:15) Banda- rískur raunveruleikaþáttur þar sem leitað er hæfileikaríku tónlistarfólki. Dómarar þáttar- ins eru þau: Christina Aguilera, Adam Levine, Cee Lo Green og Blake Shelton. 00:00 Excused 00:25 House (12:23) (e) Þetta er síðasta þáttaröðin um sérvitra snillinginn House. Chase kemur sér í klandur með því að rugla saman reytum við sjúkling á spítalanum sem í þokkabót er nunna. 01:15 CSI: New York (16:18) (e) Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í tæknideild lögreglunnar í New York. Teymið rannsakar nú morð þar sem líkamspörtum hefur verið dreift á fjögur götuhorn eftir ákveðnum hætti, ætli um skilaboð sé að ræða? 02:05 Last Resort 7,9 (3:13) (e) Hörkuspennandi þættir um áhöfn kjarnorkukafbáts sem þarf að hlýða skipun sem í hug- um skipstjórnenda er óhugs- andi. Hinn efnilegi leikari Darri Ingólfsson fer með hlutverk í þáttunum. Þrír úr áhöfninni eru týndir og virðast þeir vera í haldi hjá óvininum sem enga virðingu ber fyrir mannslífum. 02:55 A Gifted Man (14:16) (e) Athyglisverður þáttur um líf skurðlæknis sem umbreytist þegar konan hans fyrverandi deyr langt fyrir aldur fram og andi hennar leitar á hann. Michael og aðstoðarmenn hans reyna að finna samnefnara milli tveggja ólíkra sjúklinga með sama sjúkdóm. 03:45 CSI (8:23) (e) Fyrsta þáttaröð um Gil Grissom og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Las Vegas. 04:25 Pepsi MAX tónlist 07:00 Evrópudeildin 15:40 Evrópudeildin 17:20 Meistaradeildin í handbolta 17:50 Spænsku mörkin 18:20 Evrópudeildin 20:00 Meistaradeild Evrópu 20:30 Spænski boltinn - upphitun 21:00 Evrópudeildarmörkin 21:55 24/7 Pacquiao - Marquez 22:25 Tvöfaldur skolli 23:00 UFC Live Events 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Könnuðurinn Dóra 08:25 Doddi litli og Eyrnastór 08:35 UKI 08:45 Brunabílarnir 09:05 Strumparnir 09:25 Ofurhundurinn Krypto 09:50 Ævintýri Tinna 10:10 Histeria! 10:35 Búbbarnir (17:21) 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 16:40 Villingarnir 17:05 Krakkarnir í næsta húsi 17:30 Tricky TV (12:23) 17:55 Doctors (86:175) 18:40 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (7:24) 18:50 Ellen (57:170) 19:35 Það var lagið 20:30 Friends (18:24) 21:00 The X-Factor (22:27) 22:25 The X-Factor (23:27) 23:10 Entourage (7:12) 23:40 Það var lagið 00:35 Idol-Stjörnuleit 01:35 Friends (18:24) 02:00 Idol-Stjörnuleit 02:20 Entourage (7:12) 02:50 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 06:00 ESPN America 08:20 The Players Championship 12:30 Golfing World 13:20 Wells Fargo Championship 2012 (4:4) 18:00 Franklin Templeton Shootout 2012 (1:3) 21:00 Franklin Templeton Shootout 2012 (1:3) 00:00 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin 21:00 Randver Randver á flugi um menningarheim 21:30 Eldað með Holta Úlfar er góður gestur ÍNN 11:20 10 Items of Less 12:40 Marmaduke 14:10 Daddy’s Little Girls 15:50 10 Items of Less 17:15 Marmaduke 18:45 Daddy’s Little Girls 20:25 Taken From Me: The Tiffany Rubin Story 22:00 The Good Night 23:40 Virtuality 01:05 Taken From Me: The Tiffany Rubin Story 02:35 The Good Night Stöð 2 Bíó 14:35 Sunnudagsmessan 15:50 Man. City - Everton 17:30 Liverpool - Southampton 19:10 Heimur úrvalsdeildarinnar 19:40 Enska B-deildin 21:45 Enska úrvalsdeildin 22:15 Ensku mörkin - neðri deildir 22:45 Enska B-deildin 00:25 Enska úrvalsdeildin 00:55 Fulham - Tottenham Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull Grínmyndin Hauslausir í pottinum Sumir verða hauslausir af drykkju, aðrir vegna þess að það er að koma matur. Gefa vinnu sína Þjóðþekktir grínistar, leikarar, skemmtikraftar, tónlistarmenn og fleira hæfileikafólk eru í fararbroddi í söfnunar- og skemmtiþætti í opinni dagskrá á Stöð 2.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.