Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2011, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2011, Page 37
VH ehf · Njarðarbraut 11 · 260 Reykjanesbæ · Sími 864-2400 · Sími í verslun 527-2400 Vel valið fyrir húsið þitt AF GÆÐUNUM ÞEKKIÐ ÞIÐ PALLAEFNIÐ FRÁ VÖLUNDARHÚSUM VH /1 1- 05 Pallaefni, panill, girðinga- efni, undirstöður, skrúfur og festingar á frábæru vor-tilboðsverði. Sjá nánar á heimasíðu www.volundarhus.is 70 mm bjálki / Tvöföld nótun Tilboð Gestahús 25 m² kr. 1.689.000,- án fylgihluta kr. 1.989.000,- með fylgihlutum og byggingarnefndar teiknisetti. 31.5 m² kr. 2.149.000,- án fylgihluta 36.0 m² kr. 2.229.000,- án fylgihluta 39.0 m² kr. 2.499.000,- án fylgihluta Sjá nánar á heimasíðu www.volundarhus.is Garðhús og gestahús í úrvali á frábæru verði Sjá nánar á heimasíðu www.volundarhus.is Apollo 500 tjald kr. 34.995 Wilderness 350 svefnpoki kr. 7.995 Tilboð Tilboð Alpha 250 tjald kr. 14.995 Stellar svefnpoki kr. 7.995 Verslunarmanna- helgartilboð 37 J ón Helgi B. Snorrason, að- stoðarlögreglustjóri á höfuð- borgarsvæðinu, er launahæsti einstaklingurinn sem sinnir löggæslustörfum á landinu, en meðaltekjur hans á árinu 2010 námu 1.024.397 krónum á mánuði. Lög- reglustjórinn sjálfur, Stefán Eiríks- son, er örlítið tekjulægri en starfs- bróðir sinn, en tekjur hans námu að meðaltali 987.110 krónum á mán- uði. Næstur í röðinni er Haraldur Jo- hannessen ríkislögreglustjóri með meðalmánaðartekjur upp á 787.625 krónur. Jón Friðrik Bjartmarz, yfirlög- regluþjónn ríkislögreglustjóra, er fjórði tekjuhæsti löggæslumaður- inn. Mánaðartekjur hans námu að meðaltali 765.798 krónum á mánuði árið 2010. Varalögreglustjóri lög- reglunnar á höfuðborgarsvæðinu, Hörður Jóhannesson, er í fimmta sæti með meðalmánaðatekjur upp á 755.943. Skammt undan í sjötta og sjöunda sæti eru Theódór K. Þórðar- son, yfirlögregluþjónn í Borgarnesi og Oddur Árnason, yfirlögreglu- þjónn á Selfossi. Guðmundur Víðir Reynisson, hjá almannavarnar- deild ríkislögreglustjóra er áttundi og Árni Þór Sigmundsson, stöðvar- stjóri í Mosfellsbæ er í níunda sæti. Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lög- reglustjóri á Suðurnesjum, vermir svo tíunda sætið, en hún er jafn- framt eina konan á listanum. Fast á hæla henni fylgir Björgvin Björg- vinsson, yfirmaður kynferðisbrota- deildar lögreglunnar. Töluvert neðar á listanum, í nítjánda sæti, er svo Friðrik Smári Björgvinsson yfirlög- regluþjónn, en mánaðartekjur hans námu að meðaltali 658.373 krónum á mánuði. Karl Steinar Valsson, yfir- maður fíkniefnadeildar lögreglunn- ar er enn neðar á listanum. Hann vermir tuttugasta og þriðja sæti listans með 634.028 krónur að með- altali í mánaðartekjur. solrun@dv.is Með rúma milljón á mánuði n Aðstoðarlögreglustjóri tekjuhærri en lögreglustjóri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.