Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2011, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2011, Blaðsíða 37
VH ehf · Njarðarbraut 11 · 260 Reykjanesbæ · Sími 864-2400 · Sími í verslun 527-2400 Vel valið fyrir húsið þitt AF GÆÐUNUM ÞEKKIÐ ÞIÐ PALLAEFNIÐ FRÁ VÖLUNDARHÚSUM VH /1 1- 05 Pallaefni, panill, girðinga- efni, undirstöður, skrúfur og festingar á frábæru vor-tilboðsverði. Sjá nánar á heimasíðu www.volundarhus.is 70 mm bjálki / Tvöföld nótun Tilboð Gestahús 25 m² kr. 1.689.000,- án fylgihluta kr. 1.989.000,- með fylgihlutum og byggingarnefndar teiknisetti. 31.5 m² kr. 2.149.000,- án fylgihluta 36.0 m² kr. 2.229.000,- án fylgihluta 39.0 m² kr. 2.499.000,- án fylgihluta Sjá nánar á heimasíðu www.volundarhus.is Garðhús og gestahús í úrvali á frábæru verði Sjá nánar á heimasíðu www.volundarhus.is Apollo 500 tjald kr. 34.995 Wilderness 350 svefnpoki kr. 7.995 Tilboð Tilboð Alpha 250 tjald kr. 14.995 Stellar svefnpoki kr. 7.995 Verslunarmanna- helgartilboð 37 J ón Helgi B. Snorrason, að- stoðarlögreglustjóri á höfuð- borgarsvæðinu, er launahæsti einstaklingurinn sem sinnir löggæslustörfum á landinu, en meðaltekjur hans á árinu 2010 námu 1.024.397 krónum á mánuði. Lög- reglustjórinn sjálfur, Stefán Eiríks- son, er örlítið tekjulægri en starfs- bróðir sinn, en tekjur hans námu að meðaltali 987.110 krónum á mán- uði. Næstur í röðinni er Haraldur Jo- hannessen ríkislögreglustjóri með meðalmánaðartekjur upp á 787.625 krónur. Jón Friðrik Bjartmarz, yfirlög- regluþjónn ríkislögreglustjóra, er fjórði tekjuhæsti löggæslumaður- inn. Mánaðartekjur hans námu að meðaltali 765.798 krónum á mánuði árið 2010. Varalögreglustjóri lög- reglunnar á höfuðborgarsvæðinu, Hörður Jóhannesson, er í fimmta sæti með meðalmánaðatekjur upp á 755.943. Skammt undan í sjötta og sjöunda sæti eru Theódór K. Þórðar- son, yfirlögregluþjónn í Borgarnesi og Oddur Árnason, yfirlögreglu- þjónn á Selfossi. Guðmundur Víðir Reynisson, hjá almannavarnar- deild ríkislögreglustjóra er áttundi og Árni Þór Sigmundsson, stöðvar- stjóri í Mosfellsbæ er í níunda sæti. Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lög- reglustjóri á Suðurnesjum, vermir svo tíunda sætið, en hún er jafn- framt eina konan á listanum. Fast á hæla henni fylgir Björgvin Björg- vinsson, yfirmaður kynferðisbrota- deildar lögreglunnar. Töluvert neðar á listanum, í nítjánda sæti, er svo Friðrik Smári Björgvinsson yfirlög- regluþjónn, en mánaðartekjur hans námu að meðaltali 658.373 krónum á mánuði. Karl Steinar Valsson, yfir- maður fíkniefnadeildar lögreglunn- ar er enn neðar á listanum. Hann vermir tuttugasta og þriðja sæti listans með 634.028 krónur að með- altali í mánaðartekjur. solrun@dv.is Með rúma milljón á mánuði n Aðstoðarlögreglustjóri tekjuhærri en lögreglustjóri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.